Forsíđa Lýđveldisvefs
Ýttu hér til ađ skođa myndskeiđ

17. júní 1944


Hinn 17. júní 1944 varđ Ísland lýđveldi, sjálfstćđisbaráttu ţjóđarinnar var formlega lokiđ. Ákveđiđ var ađ stofna lýđveldiđ viđ hátíđlega athöfn á Ţingvöllum á afmćlisdegi Jóns Sigurđssonar forseta. Lýđveldishátíđin var í hugum flestra viđstaddra ógleymanlegur viđburđur, en á ţessum vef Kvikmyndasafns Íslands, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og menningardeildar Ríkisútvarpsins er leitast viđ ađ endurskapa andrúmsloftiđ á Ţingvöllum ţennan sögulega rigningardag.

Vefurinn geymir kvikmyndir, ljósmyndir og hljóđrit frá lýđveldishátíđinni 1944, auk efnis frá hátíđinni sem haldin var á Ţingvöllum 1994 í tilefni af 50 ára afmćli lýđveldisins. Til ađ njóta hljóđrita og kvikmynda á vefnum ţarf hljóđkort í tölvuna og nýlega útgáfu af Real Audio spilara.


Mynd: Mannfjöldinn á Lögbergi 17. júní 1944. Ljósmynd Skafti Guđjónsson (1902-1971). Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Tengdir vefir

Ísland! farsćldafrón
Jónas Hallgrímsson: Selected Poetry and Prose

Jón Sigurđsson
Vestfirska forlagiđ

Póstkort frá Ţingvöllum
Virtually Virtual Iceland

Stjórnarskrá Íslands
Vefur Alţingis

Teiknimyndasaga Íslands
Vefur Landafundanefndar

Teikningar frá Ţingvöllum
19th Century Travels in IcelandHernám Íslands
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Bókmenntaverđlaun Nóbels 1955
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Passíusálmavefurinn
RÚV, Landsbókasafn & Árnastofnun

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Kvikmyndasafn Íslands 1998