Heimildir Lýđveldisvefs
Ýttu hér til ađ skođa myndskeiđ

Heimildir


Lýđveldisvefurinn var unninn á Ríkisútvarpinu í samstarfi viđ Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Kvikmyndasafn Íslands í maí og júní áriđ 1998. Vefurinn var opnađur formlega 17. júní 1998.

Anna Melsteđ og Jón Karl Helgason sáu um útgáfu vefsins af hálfu Ríkisútvarpsins en Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Guđbrandur Benediktsson á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og Böđvar Bjarki Pétursson á Kvikmyndasafni Íslands sátu međ ţeim í ritstjórn og höfđu umsjón međ myndefni. Sérstakar ţakkir fá ţeir fjölmörgu sem gefiđ hafa leyfi fyrir efni á vefnum, svo og Guđmundur Hálfdanarson, Jón Jónsson og ţeir starfsmenn Ríkisútvarpsins, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Kvikmyndasafns Íslands sem lagt hafa hönd á plóginn.

Efniđ á vefnum:

„Ég vil giftast.“ Soffía Karlsdóttir syngur međ hljómsveit Bjarna Böđvarssonar. Lag og texti: Höfundur ókunnur. Safnadeild Ríkisútvarpsins, PTD 1176.

„Fullveldi í aldarfjórđung.“ Ávarp Sveins Björnssonar ríkisstjóra, 1. desember 1943. Samtímaupptaka. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5095.

Guđmundur Hálfdanarson. „Ferđ til fullveldis.“ Sagnir. Tímarit um söguleg efni 15 (1994), s. 50-54.

Guđmundur Hálfdanarson, „Ţingvellir og íslenskt ţjóđerni.“ Milli himins og jarđar. Reykjavík 1998, s. 363-71.

Gunnar Stefánsson. Útvarp Reykjavík. Saga Ríkisútvarpsins 1930-1960. Reykjavík: Sögufélag 1997.

Ingólfur Margeirsson. Ţjóđ á Ţingvöllum. Reykjavík 1994.

„Konungsvald í hendur Íslendinga.“ Rćđa Hermanns Jónassonar forsćtisráđherra frá 10. apríl 1940. Samtímaupptaka. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5094.

Lýđveldishátíđin 1944. Kvikmynd tekin af óţekktum bandarískum hermanni. Kvikmyndasafn Íslands.

Lýđveldishátíđin á Ţingvöllum 1994. Brot úr útsendingu Sjónvarps frá dagskrá á Ţingvöllum 17. júní 1994. Samsetning: Ragnhildur Ásvaldsdóttir. Hljóđrás: „Ţetta fagra land“ í flutningi Egils Ólafssonar (sjá hér neđar) og söngur Ţjóđkórsins á Ţingvallasöng / Öxar viđ ána, útsending Útvarps frá Ţingvöllum. Lag: Helgi Helgason. Ljóđ: Steingrímur Thorsteinsson og Helgi Helgason. Stjórnandi: Garđar Cortes. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Íslands. Forsöngur: Hátíđarbarnakór og hátíđarkór. Safnadeild Ríkisútvarpsins, M 13170.

„Sambandsslit viđ Dani.“ Björn Ţórđarson forsćtisráđherra gerir grein fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar í sambandsmálunum á ţingi 1. nóvember 1943. Samtímaupptaka. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5095.

17. júní 1944. Upptaka af hátíđardagskrá í Reykjavík og á Ţingvöllum. Hljóđritun frá Ţingvöllum fór fram í Reykjavík af símalínu. Nokkur ţeirra hljóđrita frá hátíđinni sem eru á vefnum voru hreinsuđ sérstaklega af Hreini Valdimarssyni og Ţóri Steingrímssyni áriđ 1994. Segulbandasafn Ríkisútvarpsins, DB 400 (1-3).

Stofnun lýđveldis á Íslandi. Kvikmynd gerđ af Kjartani Ó. Bjarnasyni, ásamt Edvard Sigurgeirssyni og Vigfúsi Sigurgeirssyni. Ţjóđhátíđarnefnd samdi texta og skipulagđi myndina. Páll Ísólfsson samrćmdi lögin í myndinni. Kvikmyndasafn Íslands.

„Ţetta fagra land.“ Verđlaunalag í samkeppni í tilefni 50 ára afmćlis íslenska lýđveldisins. Egill Ólafsson syngur. Lag og texti: Valgeir Skagfjörđ. Útsetning og hljómsveitarstjórn Ţórir Baldursson. Hljóđfćraleikarar: Stefán Hjörleifsson: gítar, Jóhann Ásmundsson: bassi, Ţórir Baldursson: hljómborđ, Gunnlaugur Briem: trommur, Pétur Grétarsson: slagverk. Bakraddir: Erna Ţórarinsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, Guđrún Gunnarsdóttir. Óútgefiđ.


Ýmsar ađrar heimildir sem tengjast efni vefsins:

Hátíđ í hálfa öld. Lýđveldi fagnađ í Reykjavík 1944-1994. Ritstjóri Klemenz Jónsson. Reykjavík 1994.

Ísland er lýđveldi. Geisladiskur međ sönglögum lýđveldisins og upptökum frá Lýđveldishátíđinni 1944 og frá móttöku íslensku handritanna, ásamt ávörpum forseta Íslands. Reykjavík 1994.

Lýđveldishátíđin 1944. Ţjóđhátíđarnefnd samdi ađ tilhlutan Alţingis og ríkisstjórnar. Reykjavík 1945.

Lýđveldishátíđin 1944, Alţingishátíđin 1930. Hljómplata međ rćđum og ljóđum frá hátíđunum tveimur. Reykjavík 1964.

Skafti Guđjónsson. Á tímum friđar og ófriđar 1924-1945. Heimildaljósmyndir Skafta Guđjónssonar. Guđjón Friđriksson sá um textagerđ. Reykjavík 1983.Tengdir vefir

Ísland! farsćldafrón
Jónas Hallgrímsson: Selected Poetry and Prose

Jón Sigurđsson
Vestfirska forlagiđ

Póstkort frá Ţingvöllum
Virtually Virtual Iceland

Stjórnarskrá Íslands
Vefur Alţingis

Teiknimyndasaga Íslands
Vefur Landafundanefndar

Teikningar frá Ţingvöllum
19th Century Travels in IcelandHernám Íslands
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Bókmenntaverđlaun Nóbels 1955
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Passíusálmavefurinn
RÚV, Landbókasafn & Árnastofnun

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Kvikmyndasafn Íslands 1998