Lögberg: Lýđveldisvefur
Ýttu hér til ađ skođa myndskeiđ

Lögberg


Dagskráin á Ţingvöllum hófst formlega kl. 13.20 međ ţví ađ Björn Ţórđarson forsćtisráđherra setti lýđveldishátíđina. Ţví nćst stýrđi biskup Íslands, Sigurgeir Sigurđsson, helgiathöfn en síđan var fundur í sameinuđu Alţingi ađ Lögbergi. Tvö mál voru á dagskrá: Gildistaka nýrrar stjórnarskrár og forsetakjör.

Forseti sameinađs ţings, Gísli Sveinsson, stjórnađi ţingfundi og ávarpađi ţingheim. Sveinn Björnsson ríkisstjóri var kosinn forseti, undirritađi hann eiđstaf sinn og ávarpađi mannfjöldann. Loks fluttu fulltrúar erlendra ríkja íslensku ţjóđinni kveđjur. Á milli dagskrárliđa var lúđrablástur og kórsöngur.Efri mynd: Ţingmenn ganga eftir Almannagjá til ţingfundar. Neđri mynd: Páll Ísólfsson stjórnar kórsöng í rigningunni á Lögbergi. Ljósmyndir Skafti Guđjónsson (1902-1971). Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Gestir koma til Ţingvalla
28.8K eđa 56K
Úr kvikmyndinni Stofnun lýđveldis á Íslandi

Forseti undirritar eiđstaf sinn
28.8K eđa 56K
Úr kvikmyndinni Stofnun lýđveldis á Íslandi


Hátíđin sett
Björn Ţórđarson forsćtisráđherra

Óskastund Íslendinga
Sigurgeir Sigurđsson biskup

Gildistaka stjórnarskrár
Gísli Sveinsson, forseti Alţingis

Ţjóđsöngurinn
Páll Ísólfsson stjórnar blönduđum kór

Langţráđu marki er náđ
Gísli Sveinsson, forseti Alţingis

Forsetakjör og ávarp forseta
Gísli Sveinsson, forseti Alţingis, og Sveinn Björnsson, forseti Íslands


Útvarpađ frá Lýđveldishátíđ
Úr ritinu Útvarp Reykjavík eftir Gunnar Stefánsson

Hátíđin 1944: Ólík sjónarhorn
Ingólfur Margeirsson og Guđmundur Hálfdanarson

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Kvikmyndasafn Íslands 1998