Lögberg: Lýđveldisvefur
Ýttu hér til ađ skođa myndskeiđ

50. ára lýđveldi


Hinn 17. júní 1994 var efnt til hátíđar á Ţingvöllum til ađ minnast 50 ára afmćlis lýđveldisins. Dagskráin hófst um morguninn og bar ađ ýmsu leyti svip hátíđarinnar 1944. Ţingfundur var haldinn viđ Lögberg og voru ţar tvö mál til međferđar. Annars vegar var samţykkt ályktun um endurskođun 7. kafla stjórnarskrárinnar sem fjallar m.a. um mannréttindi. Hins vegar var samţykkt ályktun um stofnun Lýđveldissjóđs sem ćtlađ er ađ styrkja rannsóknir á lífríki sjávar og efla íslenska tungu.

Međal ţeirra mörgu sem fluttu ávörp ţennan dag voru Salome Ţorkelsdóttir forseti Alţingis, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands og Davíđ Oddsson forsćtisráđherra. Fjölbreytt skemmtidagskrá var á Ţingvöllum síđdegis og var ţar međal annars frumflutt sigurlagiđ í samkeppninni Íslandslag 1994 sem hátíđarnefndin hafđi efnt til, lagiđ „Ţetta fagra land“ eftir Valgeir Skagfjörđ.Efri mynd: Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, ţingmenn og erlendir gestir. Frá fundi Alţingis á Ţingvöllum 17. júní 1994. Neđri mynd: Frá fimleikasýningu pilta úr Glímufélaginu Ármanni á Völlum. Myndir úr útsendingu Sjónvarpsins/Ríkisútvarpiđ.
Lýđveldishátíđin 1994
28.8K eđa 56K
Brot úr útsendingu Sjónvarpsins


Hátíđisdagur í lífi ţjóđar
Salome Ţorkelsdóttir forseti Alţingis

Lýđveldiđ í ljósi sögunnar
Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands

Ţá rigndi upp á punt
Davíđ Oddsson forsćtisráđherra

Ţetta fagra land
Egill Ólafsson syngur


Hátíđin 1994: Ólík sjónarhorn
Ingólfur Margeirsson og Guđmundur Hálfdanarson

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Kvikmyndasafn Íslands 1998