EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir


Hjálp

10. maí 1940


Hinn 10. maí 1940 urđu ţáttaskil í sögu Íslands, en ađfaranótt ţess dags steig breskur her á land í Reykjavík. Í Evrópu hafđi heimsstyrjöldin síđari geisađ í átta mánuđi. Ţjóđverjar höfđu ráđist inn í Pólland, hernumiđ Danmörku og Noreg og innrás vofđi yfir Niđurlöndum og Frakklandi. Ţađ var Bretum mikil nauđsyn ađ Ísland félli ekki undir ţýsk yfirráđ, en ţađ hefđi haft slćm áhrif á hernađarstöđu ţeirra á Atlantshafi. Ísland stóđ ekki lengur utan hringiđu heimsviđburđanna.


Skoskir hermenn ganga framhjá yfirmönnum breska setuliđsins sumariđ 1941. Ljósmynd Skafti Guđjónsson (1902-1971). Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Ţessi vefur Ljósmyndasafns Reykjavíkur og menningardeildar Ríkisútvarpsins geymir ljósmyndir og hljóđrit sem tengjast hernámsárunum á Íslandi. Hljóđrit á vefnum eru á Mp3 formati og ćtti ţví ađ spilast á öllum tölvum.


Tengdir vefir

Gangur heims-
styrjaldarinnar

The History Place

Ýmsir stríđsáravefir
Canadian Forces College

Stríđsátök viđ Ísland
Islandia: Iceland and World War Two

Kafbátahernađur Ţjóđverja
Guđmundur Helgason: U-boat.net


Bókmenntaverđlaun Nóbels 1955
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Passíusálmavefurinn
RÚV, Landbókasafn & Árnastofnun

©Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998