EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

Bretarnir komaBćjarbúar fylgjast međ umsvifum breska hersins viđ Reykjavíkurhöfn 10. maí 1940. Ljósmyndari Ólafur Magnússon (1889-1954). Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Eitt af ţví fyrsta sem breska hernámsliđiđ gerđi í Reykjavík var ađ handtaka ţýska rćđismanninn og ţá Ţjóđverja sem Bretar töldu hćttulegasta. Einnig lokuđu ţeir um tíma helstu vegum til borgarinnar og tóku á sitt vald helstu miđstöđvar fjarskipta, ţađ er Loftskeytastöđina, pósthúsiđ, Landssímann og Ríkisútvarpiđ. Reykjavík var ţannig einangruđ og íbúar landsins vissu ógjörla hvađ ţar var á seyđi.
Í för međ hernum var breskur sendiherra til Íslands og átti hann fund međ íslensku ríkisstjórninni. Hún mótmćlti ţessu broti á hlutleysi landsins en Bretar lögđu áherslu á friđsamlega sambúđ. Síđar um daginn las Helgi Hjörvar fréttir í útvarpinu, ţar á međal tilkynningu frá yfirforingja hernámsliđsins sem dreift hafđi veriđ til Reykvíkinga. Um kvöldiđ flutti Hermann Jónasson forsćtisráđherra útvarpsávarp ţar sem hann skýrđi ţjóđinni frá viđburđum dagsins.


Breska sendinefndin kemur af
fundi međ íslensku ríkisstjórninni
á hernámsdaginn. Ljósmyndari
Ólafur Magnússon (1889-1954).
Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.


Fréttir
10. maí 1940

Handtaka ţýska rćđismannsins
Landgönguliđinn Burt Ward segir frá.

Herflokkar í Reykjavík
Dr. Gunnlaugur Ţórđarson segir frá

Ríkisstjórnarfundur
Eysteinn Jónsson ráđherra segir frá

Góđir Íslendingar
Ávarp Hermann Jónassonar forsćtisráđherra

Bústađur ţýska rćđismannsins

Hernámsmorgunn í Landsímahúsinu
Úr ritinu Útvarp Reykjavík eftir Gunnar Stefánsson

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998