EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

Ástandiđ


Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna urđu mikiđ hitamál á stríđárunum. Í daglegu tali var talađ um ástandiđ í ţví sambandi. Allmargir hermenn giftust íslenskum konum og/eđa áttu međ ţeim börn en áhyggjur Íslendinga af ástandinu snerust einnig um almennt lauslćti, vćndi og samrćđi hermanna viđ ólögráđa stúlkur, allt niđur í 12 ára gamlar. Skipađi dómsmálaráđherra nefnd til ađ kanna ástandiđ. Nefndin skilađi af sér skýrslu ţar sem dregin var upp mjög neikvćđ mynd af ţessum málum, en breska herstjórnin gerđi athugasemdir viđ efni skýrslunnar og hrakti sumt af ţví sem ţar kom fram.


Frá dansleik í samkomuhúsi Rauđa krossins ţar sem bandarískir hermenn
stíga dans viđ íslenskar konur. Úr kvikmynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Ţađ viđhorf var ennfremur útbreitt međal Íslendinga ađ konur sem hrifust af erlendum hermönnum vćru ađ svíkja uppruna sinn og ţjóđerni og voru dćmi um ađ ţćr yrđu fyrir ađkasti.  Í ýmsum gamanvísum og dćgurlögum frá ţessum tíma var ástandiđ hins vegar skođađ frá skoplegum sjónarhóli.


Ástandsvísur
Brynjólfur Jóhannesson syngur

Íslenskar konur
Landgönguliđinn Bert Wooley segir frá

Fyrstu kynni
Breski hermađurinn Jeff Robbins segir frá

Second lautinant Tommy
Soffía Karlsdóttir syngur viđ undirleik hljómsveitar Bjarna Böđvarssonar

Samskiptin viđ Íslendinga
Breski hermađurinn Ralph Hannam segir frá

Frá dansleik herlögreglunnar

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998