EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

Heimildir


Vefurinn um Hernám Íslands var unninn á Ríkisútvarpinu í samstarfi viđ Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Anna Melsteđ og Jón Karl Helgason sáu um útgáfu vefsins af hálfu Ríkisútvarpsins en Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Guđbrandur Benediktsson á Ljósmyndasafni Reykjavíkur sátu međ ţeim í ritstjórn og höfđu umsjón međ íslensku myndefni. Sérstakar ţakkir fá Gunnar Stefánsson, Ásgeir Eggertsson, Ţór Whitehead, Jón Jónsson, og ţeir mörgu starfsmenn Ríkisútvarpsins og Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem lagt hafa hönd á plóginn.

Björn Bjarnason menntamálaráđherra opnađi vefinn formlega 10. maí 1998.


Efniđ á vefnum:

„Ástandsvísur." Bryjólfur Jóhannesson syngur, Sigfús Halldórsson leikur á píanó. Lag: Sigfús Halldórsson. Texti: Örnólfur í Vík (Reinholdt Richter). Upptaka frá stríđsárunum varđveitt í ţćttinum 30 ár af ţrćđi og bandi. Ţátturinn var frumfluttur 20. desember 1960. Umsjón: Björn Th. Björnsson. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 335.

Friđur ađ lokinni heimsstyrjöld. Sveinn Björnsson og Ólafur Thors flytja ávörp. Upptaka af svölum Alţingishúss 8. maí 1945. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 640.

Gunnar Stefánsson. Útvarp Reykjavík. Saga Ríkisútvarpsins 1930-1960. Reykjavík: Sögufélag 1997.

Fréttir 10. maí, 1940. Helgi Hjörvar les. Samtímaupptökur úr útsendingu Ríkisútvarpsins frá árunum 1940-1944. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5094.

Fréttir, 8. maí 1945. Pétur Pétursson les. Samtímaupptökur úr útsendingu Ríkisútvarpsins frá árunum 1940-1945. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5094.

Harald St. Björnsson ljósmyndari. Ljósmyndir Harald eru varđveittar hjá Önnu Fjólu Gísladóttur ljósmyndara.

Hermann Jónasson, forsćtisráđherra. Rćđa um hernám Íslands frá 10. maí, 1940. Samtímaupptökur úr útsendingu Ríkisútvarpsins frá árunum 1940-1944. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5094.

Hermann Jónasson, forsćtisráđherra. Áramótaávarp 31. desember 1941. Samtímaupptaka af lakkplötu. Safnadeild Ríkisútvarpsins A3468.

Lou Lindzon ljósmyndari. Lindzon starfađi í bandarísku herlögreglunni á Íslandi á hernámsárunum. Ljósmyndir eftir hann úr eigu Páls Guđnasonar eru varđveittar á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Ólafur Magnússon ljósmyndari. Hluti af ljósmyndasafni Ólafs er varđveitt á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Skafti Guđjónsson ljósmyndari. Ljósmyndasafn Skafta er varđveitt á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

  Ljósmyndarinn Lou Lindzon
  ađ störfum á íslenskri grund.

Second lautinant Tommy. Soffía Karlsdóttir syngur gamanvísur međ hljómsveit Bjarna Böđvarssonar. Lag: Lasse Dahlquist. Texti: Höfundur ókunnur. Safnadeild Ríkisútvarpsins, PTD 1176.

Sigurgeir Sigurđsson, biskup. Rćđa flutt í Dómkirkjunni 8. maí, 1945. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 630.

Stríđiđ á öldum ljósvakans. 1. ţáttur: Útsendingar Ţjóđverja á íslensku, frumfluttur 29. júní 1997. 2. ţáttur. Útsendingar Breta á íslensku, frumfluttur 6. júí 1997. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. Í ţáttunum er fjallađ um áróđursútvarp Breta og Ţjóđverja á íslensku á árum síđari heimstyrjaldar. Lesarar: Sigríđur Stephensen, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Gyđa Ragnarsdóttir, Jóhann Sigurđarson, Arnar Jónsson, Kristján Franklín Magnúss, Baldvin Halldórsson, Ţröstur Leó Gunnarsson.  Safnadeild Ríkisútvarpsins, spólur nr. 29016 og 30723.

Um hernám Íslands í seinni heimstyrjöldinni. 4. ţćttir, frumfluttir 22. apríl - 13. maí 1990. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiđur Gyđa Jónsdóttir, ađstođ Hrafn Jökulsson. Í ţáttunum er fjallađ um ađdraganda hernámsins, hernámiđ sjálft og áhrif ţess á íslenskt ţjóđlíf. Međal viđmćlenda í ţćttinum eru Ţór Whitehead, Eysteinn Jónsson, Ţórarinn Ţórarinsson, Gísli Gunnarsson, Sólveig Halldórsdóttir, Inga Thorsteinsson, Guđbrandur Ţorkelsson, Thor Vilhjálmsson, Jón Múli Árnason, Bert Wooley, Jeff Robins og Ralph Hannam. Ţar var einnig leikinn upptaka frá BBC ţar sem Harold W. Primerose, yfirmađur konunglega breska flughersins á Íslandi, lýsti framkvćmdum Breta hér á fyrstu misserum hernáms. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 13437-1-4.

Útvarp frá Berlín. „Tveir kósakar", fréttapistill Björns Sv. Björnssonar frá austurvígstöđvunum, september 1942; "Vakna ţú íslenzka ţjóđ." Ávarp ónafngreinds Íslendings, desember 1944. Birt međ sérstöku leyfi Deutsches Rundfunkarchiv. Úr ţćttinum Stríđiđ á öldum ljósvakans.

Útvarp frá London. Gabriel Turville-Petre, prófessor ávarpar Íslendinga. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 5095.

"Ţađ var fyrir ţrjátíu árum." Ţáttur frumfluttur 10. maí 1970. Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi talar viđ Axel Thorsteinsson fréttamann, Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóra og Valgerđi Tryggvadóttur skrifstofustjóra um hernámiđ og fyrstu hernámsárinu. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 904.

„Ţegar ljósin kviknuđu aftur." 40 ár frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari í Evrópu. Ţáttur frumfluttur 8. maí 1945. Umsjón: Margrét Oddsdóttir og Einar Kristjánsson. Međal viđmćlenda í ţćttinum eru Gunnlaugur Ţórđarson, Ţorsteinn Hannesson og Helgi Skúli Kjartansson. Safnadeild Ríkisútvarpsins, DB 8451/1.


Nokkur rit og ritgerđir sem fjalla um hernámsárin á Íslandi

Benedikt Gröndal: Örlög Íslands. Reykjavík (1991).

Björn Ţorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: Íslands saga til okkar daga. Reykjavík (1991).

Bylgja Björnsdóttir: „Illgresi í stofunni. Braggabyggđ í Reykjavík 1945-1960." Ný saga 6 (1993), bls. 44-49.

Eggert Ţór Bernharđsson: „Blórabögglar og olnbogabörn. „Ástandskonur" og ađrar konur á hernámsárunum." Sagnir 17 (1991), s.12-23.

Friđţór Eydal: Vígdrekar og vopnagnýr. Hvalfjörđur og hlutur Íslands í heimsstyrjöldinni síđari. Reykjavík (1997).

Gunnar M. Magnússon: Árin sem aldrei gleymast. Ísland og heimsstyrjöldin síđari. Reykjavík (1964).

Gunnar M. Magnússon: Virkiđ í norđri I-IV. Reyjavík (1947-1950; 2. útgáfa 1984-1991)

Halldór Pétursson: Kreppan og hernámsárin. Reykjavík (1968).

Hjálmar Vilhjálmsson: Hernámsárin. Seyđfirskir hernámsţćttir. Reykjavík (1977).

Hrafn Jökulsson og Bjarni Guđmarsson: Ástandiđ. Mannlíf á hernámsárunum. Reykjavík (1989).

Jón Hjaltason: Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirđi. Akureyri (1991).

Jóhann J. E. Kúld: Á hćttusvćđinu. 2. útgáfa. Akureyri (1980).

Jóhannes Helgi: Lögreglustjóri á stríđsárunum. Agnar Kofoed-Hansen rekur minningar sínar. Reykjavík (1981).

Jóhannes R. Snorrason: Skrifađ í skýin 1. Reykjavík (1981).

Macintyre, Donald. Orustan um Atlantshafiđ. Hersteinn Pálsson ţýddi. Reykjavík (1961).

Marshall, Louise: Hernámiđ, hin hliđin. Áslaug Ragnars bjó til prentunar og skráđi. Útgáfustađ vantar (1990).

Njörđur Snćhólm: Á kafbátaveiđum. Íslendingar í her og lögreglu Bandamanna. Reykjavík (1949).

Snorri G. Bergsson: „Fangarnir á Mön." Ný saga 8 (1996), s. 4-30.

Skafti Guđjónsson: Á tímum friđar og ófriđar 1924-1945. Heimildaljósmyndir Skafta Guđjónssonar. Guđjón Friđriksson sá um textagerđ. Reykjavík (1983).

Tómas Ţór Tómasson: Heimstyrjaldarárin á Íslandi 1939-1945 I-II. Reykjavík (1983-1984).

Ţorgeir Ţorgeirson: Ja- ţessi heimur. Veraldarsaga og reisubók Péturs Karlssonar Kidson. Reykjavík (1984).

Ţór Whitehead: Ófriđur í ađsigi. Ísland í síđari heimsstyrjöld. Reykjavík (1982).

Ţór Whitehead: Stríđ fyrir ströndum. Ísland í síđari heimsstyrjöld. Reykjavík (1985).

Ţór Whitehead: Íslandsćvintýri Himmlers 1935-1937. Reykjavík (1988).

Ţór Whitehead: Milli vonar og ótta. Ísland í síđari heimsstyrjöld. Reykjavík (1995).


Tengdir vefir

Gangur heims-
styrjaldarinnar

The History Place

Ýmsir stríđsáravefir
Canadian Forces College

Stríđsátök viđ Ísland
Islandia: Iceland and World War Two

Kafbátahernađur Ţjóđverja
Guđmundur Helgason: U-boat.net


Bókmenntaverđlaun Nóbels 1955
RÚV & Ljósmyndasafniđ

Passíusálmavefurinn
RÚV, Landbókasafn & Árnastofnun

©Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998