EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

Í hers höndum


Áriđ 1940 voru Íslendingar um 120 ţúsund talsins, ţar af bjuggu um 40 ţúsund manns í Reykjavík. Taliđ er ađ um 25 ţúsund breskir hermenn hafi veriđ í landinu ţegar mest var áriđ 1941 og hafđi stćrsti hluti liđsins bćkistöđvar í Reykjavík og nágrenni. Međ komu hersins tók bćjarlífiđ stakkaskiptum. Bretar stóđu fyrir ýmsum framkvćmdum; ţeir lögđu međal annars flugvöll í Vatnsmýrinni og braggahverfi risu af grunni. Veitti „Bretavinnan" fjölmörgum Íslendingum atvinnu, en mikiđ atvinnuleysi hafđi ríkt í landinu.

Breskur herflokkur gengur upp Bankastrćti.
Ljósmynd Skafti Guđjónsson (1902-1971).
Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Yfirleitt var sambúđ hermanna og landsmanna friđsamleg, ţótt af og til kćmi til árekstra. Einna helst ţótti mönnum skemmtanalíf bćjarins breytast til verri vegar og átti lögreglan í Reykjavík stundum fullt í fangi međ ađ halda uppi lögum og reglu.

Breski herinn notađi Ţjóđleikhúsiđ sem birgđageymslu.
Úr breskri kvikmynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Bćjarlífiđ međ breskum augum
Landgönguliđinn Bert Wooley segir frá

Framkvćmdir Breta
Harold W. Primrose yfirmađur breska flughersins á Íslandi les pistil í BBC

Í „Bretavinnu"
Jón Múli Árnason túlkur segir frá

Löggćsla á hernámsárunum
Agnar Kofoed-Hansen lögreglustjóri segir frá

Ćfing međ íkveikjusprengjur

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998