EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp


Útvarp á stríđsárunumLandssímahúsiđ viđ Austurvöll ţar sem Ríkisútvarpiđ var til húsa á stríđsárunum. Ljósmyndari Ólafur Magnússon (1889-1954). Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Frá upphafi hernámsins var starfsemi Ríkisútvarpsins undir eftirliti. Fréttir og auglýsingar voru međal annars ritskođađar ţannig ađ ekkert kćmi ţar fram sem Ţjóđverjar gćtu notađ í hernađi.

En Íslendingar gátu einnig hlýtt á útsendingar erlendra útvarpsstöđva á stríđárunum. BBC hóf vikulegar útsendingar á íslensku 1. desember 1940 og má telja líklegt ađ Bretar hafi viljađ međ ţeim hćtti treysta tengslin viđ ţjóđina í landinu sem ţeir höfđu hernumiđ. Ţýska útvarpiđ hóf útsendingar á íslensku á stuttbylgju hinn 17. júní 1941 og sendi daglega út 15 mínútna dagskrá. Vildu ţýsk stjórnvöld upplýsa íslensku ţjóđina um stefnu sína og hugmyndafrćđi. Ásgeir Eggertsson fjallađi um ţessar útsendingar Breta og Ţjóđverja útvarpsţáttunum Stríđiđ á öldum ljósvakans áriđ 1997.

Breskur herflokkur viđ Landssímahúsiđ.
Ljósmyndari Ólafur Magnússon (1889-1954).
Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.Ritskođun í Ríkisútvarpinu
Axel Thorsteinsson fréttamađur segir frá

Tveir Kósakar"
Björn Sv. Björnsson talar frá austur-
vígstöđvunum. Útvarpađ af ţýska útvarpinu í september 1942. © DRA

Góđir Íslendingar"
Ávarp Gabriels Turville-Petre. Útvarpađ af BBC 18. júní 1944

Vakna ţú íslenzka ţjóđ"
Ávarp ónafngreinds Íslendings. Útvarpađ í ţýska útvarpinu 10. desember 1944
© DRA

Hervörđur í útvarpinu
Úr ritinu Útvarp Reykjavík eftir Gunnar Stefánsson

Útsendingar Ţjóđverja
Úr handriti Ásgeirs Eggertssonar ađ ţáttunum Stríđiđ á öldum ljósvakans

Útsendingar Breta
Úr handriti Ásgeirs Eggertssonar ađ ţáttunum Stríđiđ á öldum ljósvakans

©Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998