EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

StríđslokÍslendingar og erlendir hermenn á Austurvelli á friđardaginn.
Ljósmyndari Harald St. Björnsson. Ljósm./Anna Fjóla Gísladóttir.

Hinn 8. maí 1945 gáfust herir Ţjóđverja upp og Ţriđja ríkiđ samdi friđ viđ Bandamenn. Stríđinu í Evrópu var ţar međ lokiđ. Íslendingar fögnuđu ţessu ákaflega, enda höfđu landmenn mátt ţola nokkrar ţrengingar og fjöldi íslenskra sjómanna hafđi farist.

Á friđardaginn ávarpađi Sveinn Björnsson, forseti Íslands, ţjóđina af svölum Alţingishússins. Ólafur Thors forsćtisráđherra flutti einnig rćđu viđ ţetta tćkifćri. Í Dómkirkjunni var haldiđ hátíđarguđţjónusta ţar sem Sigurgeir Sigurgeirsson biskup predikađi. Lúđrar skipa voru ţeyttir og í gleđivímu slepptu margir fram af sér beislinu, ekki síst breskir sjóliđar sem voru í höfn. Dagsins var ţví einnig minnst vegna óláta sem brutust út í Reykjavík. Til áfloga kom milli hermanna og bćjarbúa og ţurfti lögreglan ađ grípa í taumana.


Breskir hermenn fagna í Reykjavíkurtjörn.
Ljósmyndari Harald St. Björnsson.
Ljósm./Anna Fjóla Gísladóttir.

Fréttir
8. maí 1945

Friđur, friđur
Ávarp Sveins Björnssonar forseta

Evrópustyrjöldinni lokiđ
Rćđa Ólafs Thors forsćtisráđherra

Í dag titra hjörtu
Úr predikun Sigurgeirs Sigurđssonar biskups

Táragas á friđardaginn
Agnar Kofoed-Hansen lögreglustjóri segir frá

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998