EFNISYFIRLIT

Bretarnir koma

Í hers höndum

Útvarp í stríđi

Bandarískt setuliđ

Ástandiđ

Stríđslok

Heimildir

Forsíđa


Hjálp

Bandarískt setuliđ - heimsókn ChurchillsBandarískir herbílar aka niđur Bankastrćti. Íslenska og bandaríska lögreglan stjórna umferđinni. Ljósmynd Lou Lindzon. Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Hinn 7. júlí 1941 tóku Bandaríkin ađ sér hervernd Íslands samkvćmt samningi Bandaríkjamanna og Breta viđ ríkistjórn landsins. Í kjölfar komu bandarískra herdeilda tóku Bretar ađ flytja landher á brott, ţar sem hermanna var ţörf í baráttunni viđ Öxulveldin annars stađar. Bandaríkin voru hins vegar enn ekki orđnin ađilar ađ styrjöldinni, en tóku upp frá ţessu vaxandi ţátt í átökunum á Atlantshafi viđ hliđ Breta.

Hinn 16. ágúst ţetta sama sumar kom Winston Churchill, forsćtisráđherra Bretlands, í stutta heimsókn til Íslands. Vakti koma ţessa merka stjórnmálamanns ađ vonum mikla athygli. Sveinn Björnsson ríkisstjóri Íslands og ríkisstjórn tóku á móti Churchill í Alţingis-
húsinu og ávarpađi hann landsmenn af svölum ţess. Ţví nćst fylgdist hann međ mikilli hersýningu breskra og bandarískra hermanna á Suđurlandsbraut og hélt viđ svo búiđ af landi brott.

Churchill heilsar breskum foringja á hersýningu á
Suđurlandsbraut. Ljósmynd Skafti Guđjónsson
(1902-1971)
. Ljósm./Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Eyđslusemin herjar landiđ
Úr áramótaávarpi Hermanns Jónassonar forsćtisráđherra 1941

Samkoma hjá bandaríska hernum

Churchill á svölum Alţingishúss

Samskipti bandaríska hersins og útvarpsins
Úr ritinu Útvarp Reykjavík eftir Gunnar StefánssonTengdir vefir

Rćđur Churchills
Earth Station: Wartime Broadcasts

© Ríkisútvarpiđ-menningardeild / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1998