Heim
Heima Hvalir  S÷gur  Ljˇ­  Hvalaskˇ­un  Leikir
Heima
         
   

Kæru Vitabörn, velkomin á hvalavefinn!

Kæru Vitabörn, velkomin á hvalavefinn! Vissuð þið að hvalir geta haldið niðri í sér andanum í 20-40 mínútur? Búrhvalir geta meira að segja haldið niðri í sér andanum enn lengur. Og vissuð þið að hvalkýr ganga með hvern kálf í allt frá 8 að 18 mánuðum? Það er mismunandi eftir tegundum. Eða vissuð þið kannski að heilinn í Búrhval getur vegið allt að 10 kílóum?

Á hvalavefnum er að finna mikinn fróðleik um þessi risavöxnu spendýr sjávarins, hvalina. Einnig er hægt að hlusta á hljóðin sem þeir gefa frá sér og skemmta sér við leiki sem tengjast hvölum.

Góða skemmtun !