ĆVI

TÓNLISTIN

JÓN Í DAG

.

Jón Leifs (1899-1968) hefur á síđustu árum notiđ sífellt meiri viđurkenningar sem eitt athyglisverđasta og frumlegasta tónskáld íslenskrar tónlistarsögu. Hann var einn af frumkvöđlunum í íslenskum tónsmíđum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar, og reyndi fyrstur íslenskra tónskálda ađ sameina í verkum sínum miđ-evrópska tónlistarhefđ og eiginleika íslenska ţjóđlagsins. Verk Jóns áttu litla samleiđ međ ţeim straumum og stefnum sem ríktu í íslenskum tónsmíđum á fyrri hluta aldarinnar, enda var verkum hans, einkum ţeim stćrri, oft tekiđ međ fálćti á Íslandi međan hann lifđi. Stíll Jóns Leifs er ađ mörgu leyti frumstćđur, og tónlist hans á tíđum bćđi harkaleg og kaldhömruđ. Einmitt ţannig reyndi Jón ađ skapa íslenskan tónsmíđastíl ţar sem frumkraftar náttúrunnar fengju ađ hljóma í tónum, enda hefur verkum hans á síđari tímum veriđ líkt viđ eldgos og ísjaka, sólstjörnur og sprengigos.

Svona kemst Árni Heimir Ingólfsson, tónvísindamađur, ađ orđi í upphafi greinar sinnar í tilefni opnunar vefs um Jón Leifs, 1. maí 1999.

Mynd: Jón Kaldal


.


UM VEFINN