VI

TNLISTIN

JN DAG


NTNATGFA ITM

VERKASKR ITM

GEISLADISKASKR

BIS

SKRIF UM JN

JARBKHLAAN

MLING

JN ERLENDU SAMHENGI


"TR R STEINI"


NLEGIR TVARPSTTIR

TNLEIKAR NSTUNNI

.

Sar rinu gefur Ml og menning t bkina Jn Leifs - visaga, eftir snska tnlistarfringinn dr. Carl-Gunnar hln. Hr er birtur 12. kafli bkarinnar heild sinni. andi er Helga Gunnarsdttir.

12. kafli

Eldfjalli rumskar

N er lii rija r san g hef sami eina einustu ntu. Hvlkt stand! g finn a s dagur kemur a g muni, n tillits til konu og barna, systkina og mur, slta mig lausan, grafa mig niur einhvers staar til a finna sjlfan mig n. g held aeins a etta geti ekki ori n ess a g vanrki fjlskyldu mna af skammarlegu samviskuleysi, en i veri a vera v vibin og taka tt v.1

Glandi sprunga var a myndast sl Jns Leifs. essar lnur sem hann skrifar Reykjavk til konu sinnar Rehbrcke eru fyrirboi mikilla atbura. Brfi er skrifa tveimur dgum ur en au hfu veri saman 17 r.

Annie var tvmlalaust s sterka fjlskyldunni. n viljastyrks hennar og stunings hefi Jn lklega aldrei voga sr a leggja t tnsmabrautina. Vissulega hafi hann mtt ar miklu andstreymi en bilandi og nstum spmannleg tr Anniear hfileika hans til tnskpunar hjlpai honum vinlega a rsa upp n:

slendingar vita ekki hvern mann eir eiga r, snilling og ttjararvin, - a snertir ekki. Tmi inn arna norur fr er ekki kominn enn.2

N hafi Jn veri burtu fr konu sinni tvo mnui og tta daga og var gripinn rvntingu. Hann hafi tta sig v a starfi sem fastrinn nr tnlistarstjri vi slenska Rkistvarpi - fyrsta eiginlega staan sem hann gegndi um dagana - krafist allrar starfsorku hans. Dagarnir fylltust af miss konar amstri sem tti undir einmanaleika hans og vonbrigi. Tminn lei n ess a hann kmist til a gera a sem hann vildi, a semja tnlist.

Fjgur r voru liin fr sasta afreki hans. eftir orgelkonsertinum, Beethoven-tilbrigunum og jhvt hafi hann aeins sami smverk fyrir orgel og snglg. Hann var sem glum, ekki aeins vegna tnlistarinnar sem samin var heldur var hann einnig blskotinn annarri konu.

Jn hafi lngum gert sr ttt um konur, eins og stlkurnar ferahpnum sem hann var leisgumaur fyrir slandi ssumars 1934. Ea hina kynsandi frken Boldt fr Berlin-Fridenau, ungu stlkuna me hundinn sem hann hitti strandstgnum Travemnde sumari 1930. lk hann sr mist vi dtur snar ungar ea a eldinum, mean Annie dvaldist Leipzig. S sem hugi hans beindist n a hafi veri umruefni um langa hr egar Annie skrifar fr Rehbrcke 7. febrar 1935 og bendir kankvs a „fr U.L." hafi ekki sst Flharmnusveitinni, og ekki heldur hljmsveitarstjrinn Carl Schuricht sem oft var ekki allfjarri henni.

Fr Ursula Lendroth var 27 ra og naut vinlega hylli hljmsveitarstjranna sem flykktust um hana. Schuricht, sem aldarfjrung hafi veri nnast gua tlu, var v ekki einn um hituna. Ulm var a hinn ungi Herbert von Karajan, Mainz og Bad Nauheim var a Hans Berthold. Enn einn sem kom vi sgu var Fritz Lehman Bad Pyrmont. Hljmsveitirnar essum borgum voru fangar rbeinum tnlistarferli Ursulu Lendroth sem hrpuleikara hljmsveit og einleikara. rj r, 1931-1933, hafi hn auk ess dvalist Stokkhlmi samt fyrri manni snum, Dr. Erich Burger, og lk hljmsveit Oscars-leikhssins. ri 1935 tengdist hn Deutschlandsenders-hljmsveitinni Berln. Eftir str lk hn me tvarpshljmsveitinni Bjaralandi og loks var hn ger a prfessor Mnchen.

Jn hitti Ursulu Lendroth Wiesbaden jn 1934, egar Fastari var stofna. minningu ess fundar samdi Jn skrti verk og hreint ekki lklegt til a vera honum a skapi: Nturlj fyrir einleikshrpu op. 19a.

Harpan var rauninni of surn og veikgeja til a falla a norrnni og kaldranalegri hljmaverld hans. Hann var ltt frur um hrpuleik, tkni hans og tjningarleiir, og leitai v smiju til Max Saal prfessors vi tnlistarhsklann Berln og kennara Ursulu Lendroth. Saal astoai hann vi sjlfa ntnaskriftina. ntnablainu er nafn Jns Leifs en hvorki tileinkun n dagsetning tt hann vri annars afar nkvmur eim efnum.

Handriti safni Jns Leifs Landsbkasafni er greinilega vinnuhandrit. En hvar er frumriti?3

Ein tilgta er s a Jn hafi sami nturlji Reykjavk ssumars 1934, strax eftir a hann hitti Ursulu Wiesbaden, kannski til a reyna a komast samband vi hana. Ef svo var liu margir mnuir ur en frin fagra svarai brfi hans. gltuu brfi til Anniear fr 21. febrar 1935 virist Jn hafa sagt fr brfi fr Ursulu. a er skringin gremjulegu svari eiginkonu hans:

Fr fr Lendroth hefur sem sagt heyrt lfsmark fyrst n? Hefur skrifa henni? Gengur etta r svo nrri a r „lur ekki vel" tt hafir „hlakka til ess" g ska r innilega til hamingju me a gleddi mig mjg a fyndir rttu ea „ rttu" fyrir ig; reyndar er g alls ekkert afbrism.4

Fr Reykjavk svarar Jn Leifs:

J, g hafi skrifa fr Lendroth, var aftur minntur hana feralaginu hinga. A srt alls ekkert afbrism tri g varla, og mr virist rithnd n benda til annars. essa konu hef g aeins s tvisvar vinni og a er lklega sjaldgft a neitt alvarlegt veri r slkum andartakshrifum. Samt vildi g hitta hana aftur svo a gyllivonir mnar veri anna hvort a engu - ea rtist. Hins vegar snist mr a lka hugsandi a g yri nokkru sinni fullkomlega „hamingjusamur" me annarri konu, ef mr fyndist g um lei gera ig hamingjusama.5

Lklega var Annie bi sr og afbrism en of stolt til a lta v bera. Um vibrg hennar vi uppreisnartilraun eiginmannsins er ekkert meira vita og strax rem vikum sar var hann kominn aftur til Rehbrcke stutta heimskn.

Mean Jn dvaldist slandi 7. febrar til 7. aprl 1935, fru tiltlulega mrg brf milli eirra, en au sem enn eru til eru a mestu leyti vangaveltur og einrur um au brf sem hafa glatast. Mrg brf voru endursend nnur voru opnu og seinkai - essum tma hfu sland og skaland strngustu gjaldeyrisreglur Evrpu. Sum brfin tti Jni kannski of vikvms efnis til a geyma egar hann fr gegnum einkaskjlin fyrir bferlaflutningana til Svjar 1944. Pstsamgngur voru reyndar mjg hgar; au hjnin uru a ba a minnsta kosti hlfan mnu eftir svari. a var ekki fyrr en gst 1935 a pst- og smasamgngum var komi fr slandi til Danmerkur og Englands.

Brfin fr Jni ttundu slandsferinni voru rlegt krot. Mia vi a blsu brf Anniear t og uru a lngum sgum ar sem af trustu nkvmni var greint fr lfinu „nornahsinu" a Moltkestrasse 9 Rehbrcke fyrir utan Berln. ar sat Annie skldu hsinu og skalf af kulda grna jakkanum hans Jns. sparnaarskyni var ekki hita upp herberginu hans fimbulveturinn 1935. Hn var a lra slensku, kenndi pan, tvegai Snt aukatma frnsku, latnu og strfri, en Lf, sem var sex ra, l rminu mnu me slmt kvef og niurgang. Hsi var alltaf fullt af gestum, systir Anniear og mgur komu heimskn fr Leipzig, foreldrar hennar hfu komi og fundi a llu. Gamlir vinir komu oft og gistu. Dekurrfurnar vinkonur hennar komu te og nldruu yfir kvillum snum og karlmnnum. Hn s um ll brfaskipti vi styrktarflagi, tgfufyrirtki og alla hljmsveitarstjrana, og geri tlanir um tnleika me Peppo Berln, gamla slandsvininum Fritz Peppermller sem lk ara filu Flharmnusveitinni.

heilan dag urfti hn a sitja og ba eftir skilaboum sma fr Ernst Zchner sem hn var vn a blka me slenskum frmerkjum en var nstum aldrei skrifstofunni sinni rursmlaruneytinu.

Hinn 13. mars tlar hn sjlf a fara „ helli ljnsins, fum vi a sj hver vinnur!" skrifar hn kvein.6

Ljnshjarta bar hn brjsti. ttalaus eins og ljnynjan fr Jda barist hn fyrir tilveru fjlskyldunnar, og v a koma manninum snum framfri. Ef einhver slendingur yri sakaur fyrir a eiga samskipti vi nasista var a hn, sem var fdd gyingur, en ekki arskur eiginmaur hennar sem var bundinn ba sk Reykjavk. Reyndar skorti manninn hennar hfileika sem hn hafi til a heilla ara, a koma mlum leiis og fra rk fyrir mli snu.

„En g botna ekkert tnlist, g er jarfringur," hafi hinn sjlfumglai Dr. Hermann andvarpa egar Annie gagnrndi hann fyrir val hans tnlist fyrirlestri um sland. Af skyldurkni fr hn lka ljatnleika Maru Markan sem tlair voru fyrirflki Berln og kynntir strum orum. tlai spransngkonan slenska ekki a syngja einn einasta tn eftir Jn Leifs, rtt fyrir a hn hefi frumflutt vgguvsu hans 1930, heldur aeins lg eftir nnur slensk tnskld.

Frsgnin sem Annie skrifar daginn eftir tnleikana, snir a hn hefur gert miklar krfur, bi til sjlfrar sn og annarra:

Hn leit illa t. g er ekki hrifin af sng hennar. Rddin er enn g en sngurinn er hvorki vel fluttur n vel mtaur, skaplaus og verur leiigjarn til lengdar, listrnn og ber ekki vitni um gfur rarinn [Jnsson] kom smking og hneigi sig eftir „hjarsng" sinn, og Maja endurtk hann umsvifalaust. Gies fannst andliti rarni „strkostlegt". veist hvernig hann hlr egar hann segir eitthva vlkt.7

Annie hafi gert kraftaverk egar hn fkk leyfi rursmlaruneytisins til a f Flharmnusveit Berlnar til a leika Leifs-kvldinu sem au Peppo hfu marga mnui reynt me llum rum a stofna til. En hljmsveitin verneitai. a stoai ekki a Wilhelm Furtwngler var hpi elstu vina hennar. Hann tti heima a Victoriastrasse Potsdam, ekki nema splkorn fr, og kom oft til a f sr tebolla. En rtt fyrir jlin hafi hann afsala sr llum opinberum verkefnum, einnig stjrn Flharmnusveitarinnar, og vildi annig mtmla v a nasistar hfu brennimerkt Paul Hindemith. Einmitt essa daga mars og aprl 1935 var allt ri. tti hann a fara r landi, eins og Erich Kleiber, ea lti Hitler hann halda fram a stjrna eigin vegum eins og hljmsveitin vildi? Mlamilun var ger og Furtwngler hlt fram a stjrna hljmsveitinni, en hann hafi vitanlega ekki Jn Leifs tnleikaskr. Loks miskunnai Hermann Stange sig yfir au og flutti Minni slands me Flharmnusveitinni 23. ma 1935.

Annie kom manni snum framfri ar sem hn gat. leikinni kvikmynd um Leif Eirksson og fund Amerku kom til greina a hafa tnlist eftir Jn Leifs. Nokkrir af slmum hans voru fluttir 65. Tnlistarhtinni Hamborg, Tonknstlerfest. En fremsta stan til ess a Jn geri hl starfi snu Reykjavk eftir aeins tvo mnui var s a frumflytja tti orgelkonsert hans Norrnum tnlistardgum Wiesbaden 26. aprl.

Loksins! Raddskrin a konsertinum hafi veri prentu um tveimur rum fyrr og um hana hfu falli vinsamleg ummli blum. Pll slfsson hafi snemma htt vi a leika einleik konsertinum, hausti 1931, en eftirmaur hans sem astoarorgelleikari Tmasarkirkjunni, Gnther Ramin, hafi fengi nturnar.8 Hann hafi einnig veri nemandi Teichmllers. Til tals hafi komi a flytjendur yru Alfred Sittard, Wilhelm Furtwngler og Flharmnusveit Berlnar. A lokum tk enn einn nemandi r meistaratmunum hj Teichmller og Straube a sr a flytja verki, sem kannski er hi erfiasta sem sami hefur veri fyrir orgel. a var Bjarinn Kurt Utz (1901-1974) sem hafi veri skipaur orgelleikari Marktkirche Wiesbaden. Jn ekkti hann ekki, en a geri Pll slfsson. Frumkvi a v a f Kurt Utz til a leika konsertinn virist hafa veri teki Wiesbaden.9 En hljmsveitarstjri heilsulindahljmsveitarinnar, Carl Schuricht, var um r mundir rinn a Berlnartvarpinu og stagengill hans var Dr. Helmuth Thierfelder.

Gunnar Gunnarsson rithfundur tti a halda vgsluruna Norrnum tnlistardgum Wiesbaden, en hann var slandi og Jn urfti a hlaupa skari me skmmum fyrirvara. Frumflutningurinn vakti a hans sgn „mikla hrifningu hj heyrendum" en var „sjlfur meallagi". Vegur Jns Leifs var aldrei meiri skalandi en ennan aprldag 1935. Wiesbaden s hann loks aftur draumadsina Ursulu Lendroth og lagi nrgtna tillgu fyrir Annie:

Hn leikur 20. ma Berln og verur Neubabelsberg fr v kringum 8. ma. Vilt kynnast henni? - ef vi verum aeins gir kunningjar eins og fram a essu?10

Endurfundirnir uru alls ekki jafn strurungnir og Jn hafi vonast til:

U.L. hitti g ru hverju; hn einbeitir sr aeins a starfinu og virist ekki hafa mikinn huga karlmnnum, er vinfengi vi Schuricht og dvelst sama hteli og hann. g er binn a bja henni til okkar, vonandi kemur hn. Tilfinningar mnar eru breyttar tt r su ekki lengur jafn raunverulegar. Hvernig lst r a vi frum a sofa hvort snu lagi, ef telur a vera betra fyrir ig?11

blindri sjlfhverfu sinni kom Jn ekki auga blkaldar stareyndirnar. S sem hjarta hans ri var upptekin, tilfinningar hennar beindust ara tt. smtali hefur Ursula Lendroth sjlf raki sna sgu af essum atburum.12

Gur vinur hennar hafi eki henni bifrei til Wiesbaden en ori eftir htelinu egar hn fr tnleika Carls Schurichts tnlistarhtinni Hamborg jn 1934. Jn Leifs dvaldist hinu ntskulega Hotel Vier Jahrzeiten sem fulltri slands boi Fastarsins. Hann hafi einnig fengi mia tnleika Schurichts sem haldnir voru Kurhaus. eim var san bum boi samkvmi eftir tnleikana.

Schuricht settist tt vi hli ljshra hrpuleikarans og fr illa a ri snu, hann hellti niur vni ljsblu blssuna hennar og dkkbla pilsi og kynnti hana sem „brurdttur Hermanns Grings", sem henni fannst bi fyndi og gilegt. Hn vissi ekki a etta var haft flimtingum arna borginni og a Gring tti raun og veru brur Wiesbaden sem var forstumaur augndeildar sjkrahssins.

eir sem voru samkvminu gengu morgunsri upp Neroberg til a horfa slarupprsina og Schuricht fkk hana me sr afsis. a var upphafi stuttu starsambandi og vilangri vinttu. Skilnaur hans vi riju eiginkonuna, sem var Hollendingur, st fyrir dyrum.

etta kvld hafi Ursula Lendroth ekki augun af Schuricht. Hann var mjg heillandi maur og tti eftir a sna miki hugrekki dgum rija rkisins. Hn var svo upptekin af essum manni, sem var meira en helmingi eldri en hn, a hn tk ekki einu sinni eftir gla og fla slendingnum sumarftunum sem ttu illa vi. Hn vissi enn sur hvernig honum var innanbrjsts. brfunum til hennar, sem v miur eru gltu, virist Jn ekki heldur hafa tj henni innstu tilfinningar snar.

a var lklega eftir frumraun Ursulu Lendroth Bechsteinssalnum Berln a Jn Leifs baust til a fylgja henni brautarstina. Bahnhof Zoo reyndi hann allt einu a kyssa hana. essi skyndilega reitni kom flatt upp hana og geri hana smeyka:

g vissi ekki hvaan mig st veri, var undrandi, hneykslu. Hann var skuggalegur maur, gnvekjandi, ungbinn, gleivana, lokaur. Mr tti hann ekki alaandi. tt Schuricht vri miklu eldri a rum virtist Jn Leifs einhvern veginn vera gamall maur.13

Ursula Lendroth starfai tmabundi Mainz og Bad Nauheim tta vikur en settist hausti 1935 a Ruhleben Berln. Kynnin vi Jn hldu fram en uru ekki nnari. Ursula man eftir v a au hafi gengi saman gtu og Jn hafi ri henni a lesa miki, einkum visgur tnsklda. a var sama lesefni og hann sjlfur pldi gegnum egar hann vann hj Rkistvarpinu Reykjavk. En Ursula kom aldrei hsi Rehbrcke og hn lk aldrei nturlji fyrir hrpu.

Jn hlt fram a skrifa Ursulu brf lngu eftir str. Sjlf getur hn ess til hva fari hennar hafi vaki huga hans. Hn var unga fagra frjlsa konan sem hafi til a bera allt a sem skorti akrepptri tilveru tnskldsins, hn var opinsk, lfsgl og laus vi hyggjur og unga byrg.

stkonan var v engin og allt tmar grillur og myndanir. En uru kynnin af essari konu upphafi a v a Jn fr a taka sr meira frelsi. a frist aukana egar hann fr til slands 6. jl 1934.

fjlmilinum nja, tvarpinu, reyndi Jn fyrir sr sem alufrari um tnlist. egar Rkistvarpi var stofna 1930 hafi hann stt um stu tvarpsstjra sem hann fkk ekki. Jnas orbergsson, sem rinn var embtti, hafi hins vegar boi honum ularstarf. Jn afakkai a vegna ess a hann grunai Pl slfsson, tnlistarrunaut tvarpsins, um a hafa ar lagt fyrir sig gildru. Hvernig sem hann svarai essu boi yri a honum litshnekkir. Neitun fri snnur hroka hans, me samykki vri hann a jtast undir aumkingu. Auk ess tlai hann a vera tnskld en ekki tvarpsmaur, tt tvarpi geri honum kleift a sna aftur til slands.

mars og aprl 1933 hlt Jn Leifs nokkur tvarpserindi Reykjavk. egar hann kom anga nst sumari 1934 var hann beinn um fleiri erindi. Hinn 25. gst hafi hann afhent 60 handritssur a nu tvarpserindum um tnlist. brfunum skrifar hann um a hvernig hann hafi leita a pltum, lesi raddskrr og skrifa hj sr markor en veri truflaur sfellu. Uppgjri fr sku hfundarrttarskrifstofunni Stagma reitti hann til reii, 86 pfennig leikna mntu tvarpi, „af v getur ekkert tnskld lifa".14

N setti hann allt sitt traust verandi atvinnu- og samgngumlarherra, Harald Gumundsson, rmlega fertugan jafnaarmann sem hann hitti reglulega Htel Borg.

Mikill samdrttur sldar- og saltfiskframleislu hafi slm hrif viskiptajfnu slenska rkisins. Settar voru gjaldeyrishmlur sem geru ll viskipti vi skaland afar torstt og hfu nr gert hannyraverslun Ragnheiar, mur Jns, gjaldrota. Hins vegar voru miklar breytingar a vera slandi og ar var a vera til ntmajflag. Ntt orkuver var reist og fari a huga a hitaveitu til a komast hj innflutningi enskum kolum sem Jn sagi a geru lofti Reykjavk oft jafn vont veturna og Teplitz.15 A flytja inn hrefni fremur en tilbna vru gaf fleiri strf. Jn stti nudd vi giktinni og hlt erindi tvarpi:

Pll slfsson er eins og bri smjr og sagi vi mig fyrradag a hann skyldi reyna a koma v svo fyrir a g yri rinn tnlistarstjri tvarpsins a er ekki svo auvelt vegna alls konar plitskra flkna og fyrst verur a sj hvort gengi verur a skilmlum mnum (rslaun 10.000 krnur og sex mnaa leyfi ri).16

Hinn 1. september 1934 fkk tvarpsr hendur brf ar sem Jn ltur ljsi huga starfinu. Pll slfsson styur a og 1. nvember er tillagan send samgnguruneytinu til samykktar. brfi sem Jn skrifar 19. september, ur en hann heldur utan Norrna tnlistardaga sl, kvest hann vonast til ess a fjrhagur hans veri traustari nsta r. En hann hefur einnig hugsa miki um hjnabandi. Fyrir honum var Annie enn s eina:

Fr v Rehbrcke hef g ekki hitt neina kvenveru sem hj mr hefi geta leitt til vintris ea ess httar g arfnast konu sem getur veitt mr r og hvld, en ekki hyggjur og ama, og v felst a lta mig frii og draga sig hl ef hn getur ekki stundina veitt mr fri og hvld. a er eiginlega ekki til mikils mlst og mr finnst n fjarlg, rtt fyrir ll leiindin a undanfrnu, a a s rtt fyrir allt elilegast a srt essi kona, eins og fyrrum - ea er g of heimtufrekur?17

Jn var fullur af hleitum og raunsum formum egar hann kom aftur febrar 1935 til a taka vi nju starfi sem tnlistarstjri tvarpsins. Hann dreymdi um mikla tnleika og beinar tsendingar fr tlndum en gleymdi v alveg a hann var starfsmaur ftkrar stofnunar sem hafi aeins litla tvarpshljmsveit til umra og enga beina tengingu vi tlnd. tvarpshljmsveitina skipuu aeins sex hljfraleikar 3. ratugnum og a var ekki fyrr en 1943 a eim var fjlga rettn.

Vinnan gekk hgt, ekki sst eftir a Sigurur rarson skrifstofustjri, flagi hans fr nmsrunum Leipzig, hafi misst unga dttur. Jn reri a v llum rum a byggja upp pltusafn til framtar:

Vitanlega fer tvarpstnlistin taugarnar mr. egar g set saman dagskrna hlusta g bara tvo ea rj takta pltunni til a athuga hvernig etta fer um kvldi eftir textanum mnum. Sjlfur segi g ekki or en skrset etta spjaldskrna. Vi hfum hinga til skr tplega hundra pltur af eim 3.000 sem eru til og fleiri hafa veri pantaar. 18

A etta s ekki starf vi mitt hfi arft ekki a segja mr. g sinni essu llu af djpri ltilsviringu og reyni a lemja etta fram eins og g get Mir mn vinnur miki, fer ftur klukkan sj, stendur binni allan daginn og vinnur svo heima kvldin fram ntt, vr allan vott o.s.frv. g byrja snemma morgnana tvarpinu og vinn langt fram kvld. tt g urfi stugt a fara milli tveggja herbergja og fram hj mrgum hindrunum hef g n kvlddagskrna tilbna fram mijan ma, auk ess kynningar, spjaldskr o.s.frv. Vil ef hgt er hafa allt tilbi 1. jl egar g fer utan. tvarpsstjri hafnar llum menningarsamskiptum, asninn s arna.19

Frsagnir Anniear fr Rehbrcke eru ekki upprvandi heldur. „Aleiga mn er 5 mrk," segir hn 31. janar 1935, „ bara eftir 59 mrk," 3. mars. egar foreldrar hennar halda heimleiis eftir fimm erfia daga rttir fair Anniear henni 40 mrk kvejuskyni. veskinu er hann me 5.000 mrk, andviri verbrfa sem hann hefur selt Leipzig.

„Veistu, g vorkenni eim eiginlega," segir Annie.20 „a sem segir um heimskn foreldra inna fyllir mig aeins vibji, tt g skilji meaumkun na," svarar Jn.21

Systurnar bar, Annie og Marie, ttu stugum deilum vi foreldra sna um peninga. egar Marie kemur heimskn til Anniear febrar hefur hn aeins efni v a taka tlunarblinn fr Leipzig sem kostar 5,50 mrk bar leiir. Framlag furAnniear til vinnukvennanna, Friedu barnfstru og lmu matreislukonu, hafi veri lkka 250 mrk mnui, meira taldi mir Anniear sig ekki mega missa mars 1935. Og fair hennar heimtar kvittanir fyrir llum tgjldum.

Nokkrum mnuum sar htar Edwin Riethof v a koma aftur og „tala vi hana". a veit greinilega ekki gott. Annie minnist ess egar hann „talai vi hana" fyrir fjrtn rum, .e. eftir brkaup eirra Jns.22

Hn ttaist a fair hennar tlai a svipta hana umrum yfir verbrfum hennar og grunai hvert eiginlegt erindi hans yri:23

g kannski a htta vi allt saman hr og fara me brnin til Teplitz? nei, heldur vildi g ba kofa slandi! 24

annig var a einmitt, s var setningur Edwins og Gabriele. Me v a hafa ba tengdasyni sna markvisst svelti vonuust au til ess a listamennirnir dtur eirra gfust upp stdentahjnabandinu og flyttust til eirra me barnabrnin fjgur sem au hefu yfir a segja.

Jn settist undir rar Reykjavk, en n hafi hann teki mikilvga kvrun. brkaupsdegi eirra hjna, 24. jn 1935 - sem hann gleymdi ekki a hafa heiri og sendi konu sinni tlf dumbrauar rsir - hafi hann liti verandi sumarbsta sinn ti Viey:

etta er elsta hs slandi, bndabr, en ur landfgetasetur, seinna eigu Briem-fjlskyldunnar (Stellu Briem), n leigt t til bnda sem vill leigja mr tmt herbergi, strt herbergi me framherbergi. Stigna orgeli r kirkjunni rtt hj verur sett inn herbergi mitt. g held a g taki a svo a g geti fari a semja. ar get g aeins fengi mjlk og egg svo a g ver a lifa kldum niursonum mat. g fri kannski annan hvern dag me bt til Reykjavkur, ea me bt og san strtisvagni.25

Nstu skrslu skrifar hann fstudaginn 28. jn:

g lt sem stendur allar brfaskriftir eiga sig v a g vil einbeita mr a Eddu-ratrunni sem g tla n a byrja . Nna klukkan 9 a morgni fer g me mjlkurbtnum til athvarfs mns Viey, svo arf g ekki a vera kominn aftur til bjarins fyrr en mnudaginn herberginu mnu Viey verur tjaldbeddi (harmoniku-), bor, stll - bi.26

„Er etta ekki allt of frumsttt hj r?" spyr Annie. „Mjlk og egg og niursoi kjt er slmt og einhft til lengdar."27

remur ea fjrum dgum sar fr hn brf sem v miur hefur ekki varveist. Hj Jni sjst blikur lofti. Hi tvfalda lf sem hann lifir frelsinu Viey og vi skyldustrf Reykjavk hleypir illu bli starfsbrur hans tvarpinu. Annie svarar:

a gleur mig a r miar svona vel me Eddu-ratruna. etta me „tvarpsstjra" kemur mr ekki vart. jin vildi ig heldur aldrei.28

Eddu-ratrurnar, sem ttu a vera fjrar, voru viverk Jns Leifs. Me eim tlai hann a gera upp reikningana vi nasismann sem hafi svvirt Norurlnd og eim tlai hann a tefla gegn Wagner sem hafi misnota fornnorrnar gosagnir Niflungahringnum. N tlai hann a sna heiminum hi sanna eli Eddu, mynd sem vri a llu leyti frbrugin wagnerska allistardramanu: enginn sgurur, engin hlutverk, engin svismynd og engin lkindi vi peru, og me tnmli sem lagai sig a ljahtti, galdralagi og rum bragarhttum Eddukvum.

fyrstu notai Jn enga texta ara en Eddukvi og Snorra-Eddu, en egar fr lei fr hann a bta vi vieigandi tilvitnunum r rum fornnorrnum heimildum. kom hann v svo fyrir a fjrir hlutar ratruhringsins mynduu samhangandi frsgn um skpun heimsins, lf goanna og endalok og heiminn eftir Ragnark samkvmt spdmum Vluspr.

Vert er a athuga stareynd a Jn byrjar a vinna a essu verkefni rtt fyrir kosningarnar sem uru adragandinn a einri nasista, .e. egar nasistaflokkurinn fkk nst mest fylgi flokka skalandi og Alfred Rosenberg kom framfri andgyinglegri heimsmynd flokksins ritinu Der Mythos des 20. Jahrhunderts. Fyrstu drgin a Eddu-ratrunni voru skrifu Leipzig og Braunlage 28. febrar til 5. mars 1931, og nnur gerin var svo langt komin strax 25. ma ri eftir a hann hefi rauninni geta byrja a semja tnlistina. En a var ekki fyrr en 29. jn 1935 a hann hfst handa.

Fyrsti hlutinn hefst skpunarsgunni um heiminn ndveru, um hinn gamla hrmurs mi, sem jr, sjr og himinn voru bin til r, og kna Auhumlu sem sleikti hrmsteina svo a ar kom r tt ins. Textarnir segja fr skpun sjvar og jarar og greina fr himni, slu og degi, nttu og morgni, heimi sa og fyrstu manna, mismun allra skepna, yndi sumars og hrku vetrar og nni fingu sem rennur ar sem mtast heimar goa og jtna.

rum hluta Eddu er leiklistin flgin spurningum og svrum sem minna bi leiklist fornld og Snorra-Eddu. egar heimur goanna er liinn undir lok rija hluta, Ragnarkum, segir Vlusp fr v egar n verld rs r rstum hinnar gmlu. fjra hluta Eddu-ratrunnar eru siferilegar forsagnir um a hvernig hinn ni maur rs r rstunum, en aeins textinn. Tnlistin var aldrei samin.

Hinn 19. gst 1935 vonaist Jn til a skrifa undir njan samning vi tvarpi, en aeins til riggja mnaa. kvei hafi veri a hann htti en fengi laun til ramta. En fimm dgum sar skrifai Jnas orbergsson tvarpsstjri brf til tvarpsrs og fr fram a mega leysa Jn fr strfum.

Hinn 13. nvember tk Pll slfsson aftur vi starfi snu sem tnlistarrunautur tvarpsins. fram hlaut Jn dlitla greislu fr runeytinu og tti stainn a kynna slenska menningu erlendis.

Jn var haldinn vonlausri st, hafi veri hafna, karlmennska hans hafi bei hnekki og hann hafi misst stuna Rkistvarpinu. Jrin skalf undir ftum hans. Lklega hefur endurgoldin st hans Ursulu Lendroth haft rslitahrif a hann geri tilraun til a standa einn og hur Annie. ski hrpuleikarinn var n ess a vita af v a drlingsmynd og listagyju senn. Hj Jni opnaist eins konar eldrs sem veitti fram r djpi slarinnar glandi bergkviku lki strsta og merkilegasta ratruverks 20. aldar.

S eini sem ekkti ennan fjlskylduharmleik var gamall vinur, Kristjn Albertsson. ferum snum milli skalands og slands hafi hann dregist inn eins konar andlegt reyki, mnage trois, sem tilokai ekki hljar tilfinningar af hlfu Anniear og akklti af hlfu Jns. Kristjn var formaur styrktarflaginu, Jn Leifs Gesellschaft Berln og bjst vi a f lektorsstu slenskum ntmabkmenntum vi hsklann ar borg. Sem vinur, lnveitandi og hvetjandi stuningsmaur tti hann meira skili en akklti eitt, sem Annie og Jn reyndu a sna, hvort snu lagi. Annie skrifai:

Hvers vegna ertu „eiginlega dlti afbrisamur" t Kristjn? Vegna lektorsstunnar? Ea hefur sakna rija rkisins? Ea Berlnar? Ea vegna ess a hann tlar a hitta mig? Hver hefur „grennst og er farinn a lta betur og skynsamlegar t" - ea Kristjn? Um hva talar Kr[istjn] Alb[ertsson] egar hann verur „vandralegur"? g skil ekki hva tt vi me v. Vi hfum ekki hist san 1928.29

Jn gat hvorki n vildi leggja sig a skra mli. Kannski var etta fremur fundski en afbrisemi yfir a Kristjn fengi a umgangast Annie egar hann sjlfur vri tepptur Reykjavk.30 En egar brrnar hfu veri brotnar hikai Annie ekki vi a tefla Kristjni gegn Jni:

heldur a mr s „misboi" t.d. egar rdd mn fr haran hljm ea g egi. Allt etta gti g skrt en hefur engan huga v. spyr aldrei sjlfan ig: „hef g srt hana?" sr aldrei eftir vgnu ori. hugsar ekki um a, leggur ekki heldur neitt ig til a kynnast mr. vilt alls ekki vita hvernig mr lur, hva g s ea hugsa. Hvers vegna aldrei hllegt viurkenningaror af inni hlfu? veist a g hef ekki huga a lta „bera mig hndum". egar tvr manneskjur lifa lfinu saman vera r a geta tala saman umbalaust. En vilt a ekki. - Kallar a a koma „vitinu fyrir mig" a Kristjn er mr t tryggur vinur og elskulegur? Og um lei get g alls ekkert gert fyrir hann, mti honum me tvr hendur tmar. Honum er mr htt a segja a sem g vil, a gerir mr gott a tala vi hann. egar g er ralaus og einmana hjlpar a mr a vera samvistum vi hann. Hann er alltaf reiubinn og alltaf snum sta. Hann er sjaldgfur vinur, bi r og mr.31

Ursulu Lendroth leit Annie enn sem keppinaut. klausu um hana Signale ttist hn ekkja penna eiginmanns sns.32 Nokkru seinna er a kona sem hefur veri misboi sem afsalar sr, a v er virist kruleysislega, hjnabandsrttindum snum:

g hef egar sagt r a ef elskar U.L. skaltu fara til hennar ea lta hana koma til slands. Mr arftu ekki a sna tillitssemi Lsing n kvejustundinni me U.L. var rf, [g] vissi hvort sem er af essu. Sasti dagurinn inn hr, sasta nttin og brottfarardagurinn! Vil ekki segja fleira um a. Segu ekki meira fr r og henni, g hef engan huga v.33

gat hn ekki stillt sig um a klippa t mynd af keppinauti snum r Funkzeitung34 og senda Jni samt dltilli peningaupph, sem hann leit sem tilraun til a rskast me hann. Annie svarar v:

Er a svo undarlegt a eiginkona hjlpi manni snum egar hn getur? v ttir a lta „kaupa" ig? Hversu oft g a segja r a vi viljum ekki neitt fr r og krefjumst einskis. Ef elskar U.L., og g og brnin skiptum ekki mli lengur, er etta fullkomlega ljst. En samt get g lti ig hafa peninga svo a getir lifa tnsmum eitt r. Til slands get g ekki sent peninga en getur veri skalandi, mn vegna Mainz ef r snist svo.35

Annie var n farin a n tkum essu og reyndi a koma fjlskyldunni saman aftur:

Viltu koma hinga vetur og halda t.d. me okkur jl? a er slmt a skulir hafa lent svona miklum erfileikum vegna tvarpsins og ekki komist til a semja. a er gott a vi fluttumst ekki til Reykjavkur strax janar me brn og b. Hva hefum vi gert ef essi galni tvarpsstjri hefi reki ig strax? a er alveg hugsanlegt a hann geri a. 36

sasta brfinu sem varveitt er fr Rehbrcke etta haust er Annie ori ljst a stra Jns til Ursulu Lendroth hefur kulna. N er a eiginkonan sem rs upp til varnar stinni:

tt „lfi s ekki tmar strur," eins og segir, segi g r a listamaurinn skapar me hjartanu, a er a segja rauninni aeins af krleik.37

Fyrir heimferina september hikar Jn vi a fara fund fjlskyldu sinnar. Eirarlaus heldur hann til Englands en a er Hollandi sem honum tekst a koma fundi vi Annie. au ra um a byrja n me eim htti sem geri honum kleift a semja ni. „nornahsinu" a Moltkestrasse 9 hafi a reynst mgulegt, ar fru allir taugarnar hver rum.

Hinn 10. desember 1935 fluttist Jn Leifs til brabirga Hotel am Jagdschloss Stern Neubabelsberg, ngrenni vi Rehbrcke, og fkk annig ofurltinn vinnufri. Um jlin og ramtin dvaldist hann hj dtrum snum og febrar fru Annie og Jn til Stokkhlms aljlega tnlistarht Fastarsins. Hinn 1. ma 1936 kom hann sr fyrir ltilli b til a semja , a Wilhelmstrasse Rehbrcke. N var hann orinn tnskld fullu starfi. Me fyrstu Eddu-ratrunni op. 20 hfst ntt tmabil.

Ntt tnml var mtun. ur hafi hann reynt a tileinka sr evrpsku hefina og nota ramma hennar - en ekki form - til a fra evrpskum heyrendum slenskan menningararf, heyrendum sem reyndust alveg hugalausir og skilningsvana.

Eddu I er tala millilialaust til landa Jns Leifs, til slendinga.

________________________________

1. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 21.3. 1935.

2. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 19.8. 1935.

3. Kannski var a eldi a br egar eldsprengjur fllu hs tgfunnar ri sem nturnar voru prentaar. Kannski voru nturnar hj Ursulu Lendroth; mrg tnskld smdu einleiksverk handa henni. En op. 19a er ekki lista tgfunnar yfir au verk sem eyilgust geymslunni a Drrienstrasse 13. Frumritin a eim voru geymd hj Engelmann & Mhlberg Leipzig en raddskrin a Eddu bankahlfi, skv. brfi fr Kistner & Siegel 25.8. 1944.

4. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 28.2. 1935. Skletruu orin skrifar Annie slensku og lkur ekki setningunni.

5. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 11. 3. 1935.

6. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 12.3. 1935.

7. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 17.2. 1935. Hr er tt vi rarin Jnsson tnskld. Gies var prfessor myndlist.

8. Sj rita eintak Statens Musiksamlingar Stokkhlmi.

9. Sj Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 11.3. 1935.

10. Jn Leifs til Anniear, Wiesbaden 23.4. 1935.

11. Jn Leifs til Anniear, Wiesbaden 27.4. 1935.

12. Smtal vi Ursulu Lendroth Berln, 3.1. 1998.

13. Smtal vi Ursulu Lendroth Berln, 3.1. 1998.

14. 15. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 5.3. 1935.

16. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 19.8. 1934.

17. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 21.8. 1934.

18. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 3.3. 1935.

19. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 21.3. 1935.

20. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 11.3. 1935.

21. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 21.3. 1935.

22. Annie Leifs til Jns Leifs, Berln 24.6. 1935.

23. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 22.6. 1935.

24. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 26.6. 1935.

25. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 24.6. 1935.

26. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 28.6. 1935

27. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 9.7. 1935.

28. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 13.7. 1935.

29. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 21.2. 1935.

30. Jn Leifs til Anniear, Reykjavk 5.3. 1935

31. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 13.7. 1935.

32. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 29.6. 1935.

33. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 5.8. 1935.

34. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 11.8. 1935.

35. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 14.8. 1935. Skletraa ori er slensku.

36. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 19.8. 1935.

37. Annie Leifs til Jns Leifs, Rehbrcke 24.8. 1935.©Ml og Menning 1999
.