PSLARSAGAN


Herra Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman r Guspjllunum.

Hver kafli samsvarar Passuslmi, eins og tlurnar vsa til

 


1.

tganga Jes grasgarinn

egar eir hfu sungi lofsnginn, fr Jess t me lrisveinum snum til Olufjallsins eins og hann var vanur, yfir um lkinn Kedron. Og Jess sagi vi : „ essari nttu munu r allir hneykslast mr, v a rita er: g mun sl hirinn, og sauirnir munu tvstrast. En eftir a g er upp risinn, mun g fara undan yur til Galleu.“ sagi Ptur: „tt allir hneykslist, geri g a aldrei.“ Jess sagi vi hann: „Sannlega segi g r: N ntt, ur en hani galar tvisvar, muntu risvar afneita mr.“ En Ptur kva enn fastar a: „ a g tti a deyja me r, mun g aldrei afneita r.“ Eins tluu eir allir.

 

2.

Kvl Krists grasgarinum

eir koma til staar, er heitir Getsemane. ar var grasgarur, sem Jess gekk inn og lrisveinar hans. Jdas, sem sveik hann, ekkti lka ennan sta, v Jess og lrisveinar hans hfu oft komi ar saman. Og Jess segir vi lrisveina sna: „Setjist hr, mean g bist fyrir; biji a r falli ekki freistni.“ Hann tk me sr Ptur, Jakob og Jhannes. Og hann vk fr eim svo sem steinsnar. Og n setti a honum gn og angist. Hann segir vi : „Sl mn er hrygg allt til daua. Bi hr og vaki.“ gekk hann lti eitt fram, fll til jarar og ba, a s stund fri fram hj sr, ef vera mtti. Hann sagi: „Abba, fair! allt megnar . Tak ennan kaleik fr mr! ekki sem g vil, heldur sem vilt.“

 

3.

Dauastr Drottins grasgarinum

Hann kemur aftur og finnur sofandi. sagi hann vi Ptur: „Smon, sefur ? r gtu ekki vaka me mr eina stund? Vaki og biji, a r falli ekki freistni: Andinn er reiubinn, en holdi er veikt.“ Aftur vk hann brott anna sinn og ba: „Fair minn, ef eigi verur hj v komist, a g drekki ennan kaleik, veri inn vilji.“ egar hann kom aftur, fann hann enn sofandi, v drungi var augum eirra. Og ekki vissu eir, hva eir ttu a segja vi hann. fr hann enn fr eim og bast fyrir rija sinn me smu orum og fyrr. birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. Og hann komst dauans angist og bast enn kafar fyrir, en sveiti hans var eins og bldropar, er fllu jrina.

 

4.

Samtal Krists vi lrisveinana

Hann st upp fr bn sinni, kom til lrisveinanna og fann sofandi, rmagna af hrygg. Og hann sagi vi : „Sofi r enn og hvlist? N er ng. Stundin er komin. Mannssonurinn er framseldur hendur syndugra manna. Standi upp, frum! S er nnd, er mig svkur.“

 

5.

Koma Gyinga grasgarinn

Um lei, mean hann var enn a tala, kemur Jdas, einn eirra tlf, og me honum flokkur manna fr stu prestunum, frimnnunum og ldungunum, og hfu eir sver og barefli og blys. Jdas hafi sagt eim etta til marks: „S sem g kyssi; hann er a. Taki hann hndum og fri hann brott tryggri vrslu.“ Jess vissi allt, sem yfir hann mundi koma, gekk fram og sagi vi : „A hverjum leiti r?“ eir svruu honum: „A Jes fr Nasaret.“ Hann segir vi : „g er hann.“ En Jdas, sem sveik hann st lka hj eim. egar Jess sagi vi : „g er hann,“ hopuu eir hl og fllu til jarar.

 

6.

Koss Jdasar og handtaka Drottins

spuri hann aftur: „A hverjum leiti r?“ eir svruu: „A Jes fr Nasaret.“ Jess mlti: „g sagi yur, a g vri hann. Ef r leiti mn, lofi essum a fara.“ annig rttist or hans, er hann hafi mlt: „Engum glatai g af eim, sem gafst mr.“ Jdas gekk beint a Jes og sagi: „Heill, rabb!“ og kyssti hann. Jess sagi vi hann: „Vinur, hv ertu hr? Jdas, svkur mannssoninn me kossi?“ En hinir lgu hendur hann og tku hann.

 

7.

Vrn Pturs og sr Malkusar

eir sem me honum voru, su a hverju fr og sgu: „Herra, eigum vr ekki a brega sveri?“ Smon Ptur hafi sver, br v og hj til jns sta prestsins og snei af honum hgra eyra. jnninn ht Malkus. Jess sagi vi Ptur: „Slra sver itt! Allir, sem sveri brega, munu fyrir sveri falla. Sting sverinu slrin. g ekki a drekka kaleikinn, sem fairinn hefur fengi mr? Hyggur , a g geti ekki bei fur minn a senda mr n meira en tlf sveitir engla? Hvernig ttu ritningarnar a rtast, sem segja, a etta eigi svo a vera?“ Og hann snart eyra Malkusar og lknai hann.

 

8.

Prdikun Krists fyrir Gyingum

eirri stundu sagi Jess vi flokkinn: „Eru r a fara a mr me sverum og bareflum eins og gegn rningja til a handtaka mig? Daglega sat g helgidminum og kenndi, og r tku mig ekki hndum. En allt verur etta til ess, a ritningar spmannanna rtist. etta er yar tmi og mttur myrkranna.“

 

9.

Fltti lrisveinanna

yfirgfu hann allir lrisveinar hans og flu. En maur nokkur ungur fylgdist me honum. Hann hafi lnkli eitt berum sr. eir vildu taka hann, en hann lt eftir lnkli og fli nakinn.

 

10.

Fyrsta rannskn Kafasar

Hermennirnir, foringinn og varmenn Gyinga tku n Jes hndum og bundu hann og fru hann fyrst til Annasar. Hann var tengdafair Kafasar, sem var sti prestur a r. En Kafas var s sem gefi hafi Gyingum a r, a betra vri, a einn maur di fyrir linn. sendi Annas hann bundinn til Kafasar sta prests, en ar voru saman komnir frimennirnir og ldungarnir. N spuri sti presturinn Jes um lrisveina hans og kenningu hans. Jess svarai honum: „g hef tala opinsktt heyrn heimsins. g hef t kennt samkundunni og helgidminum, ar sem allir Gyingar safnast saman, en leynum hef g ekkert tala. Hv spyr mig? Spuru , sem heyrt hafa, hva g hef vi tala. eir vita hva g hef sagt.“ egar Jess sagi etta, rak einn varmaur, sem ar st, honum lrung og sagi: „Svarar sta prestinum svona?“ Jess svarai honum: „Hafi g illa mlt, sanna , a svo hafi veri, en hafi g rtt a mla, hv slr mig?“

 

11.

Afneitun Pturs

Smon Ptur fylgdi Jes og annar lrisveinn. S lrisveinn var kunnugur sta prestinum og fr me Jes inn hallargar sta prestsins. En Ptur st utan dyra. Hinn lrisveinninn, sem var kunnugur sta prestinum, kom t aftur, talai vi ernuna, sem dyra gtti, og fr inn me Ptur. Menn hfu kveikt eld mijum garinum og stu vi hann, og Ptur settist meal eirra. ar kom a honum erna ein og sagi: „ varst lka me Jes fr Galileu.“ v neitai hann svo allir heyru og sagi: „Ekki veit g n skil, hva ert a fara.“ Og hann gekk t forgarinn, en gl hani. Hann gekk t fordyri. ar s hann nnur erna og sagi vi , sem ar voru: „essi var me Jes fr Nasaret.“ En hann neitai sem ur og sr ess ei, a hann ekkti ekki ann mann. Og a liinni um a bil einni stund fullyrti enn annar etta og sagi: „Vst var essi lka me honum, enda segir mlfri itt til n.“ sagi einn af jnum sta prestsins, frndi ess, sem Ptur snei af eyra: „S g ig ekki grasgarinum me honum?“ En hann sr og srt vi lagi: „g ekki ekki ennan mann, sem r tali um.“ Um lei gl hani anna sinn:.

 

12.

Irun Pturs

Drottinn vk sr vi og leit til Pturs. Og Ptur minntist ess, er Jess hafi mlt: „ur en hani galar tvisvar, muntu risvar afneita mr.“ Og hann gekk t og grt beisklega.

 

13.

Falsvitnin og dmur Kafasar

stu prestarnir og allt ri leituu vitnis gegn Jes til a geta lflti hann, en fundu eigi. Margir bru ljgvitni gegn honum, en framburi eirra bar ekki saman. stu nokkrir upp og bru ljgvitni gegn honum og sgu: „Vr heyrum hann segja: ,g mun brjta niur musteri etta, sem me hndum er gjrt, og reisa anna rem dgum, sem ekki er me hndum gjrt.‘“ En ekki bar eim heldur saman um etta. st sti presturinn upp og spuri Jes: „Svarar v engu, sem essir vitna gegn r?“ En Jess agi. sagi sti presturinn vi hann: „g sri ig vi lifandi Gu, segu oss: Ertu Kristur, sonur hins blessaa?“ Jess svarar honum: „g er s. En g segi yur: Upp fr essu munu r sj Mannssoninn sitja til hgri handar mttarins og koma skjum himins.“ reif sti presturinn kli sn og sagi: „Hann gulastar, hva urfum vr n framar votta vi? r heyru gulasti. Hva lst yur?“ eir svruu: „Hann er dauasekur.“

 

14.

jnarnir ha Krist

En eir menn, sem gttu Jes, hddu hann, hrktu andlit honum og slgu hann me hnefunum, en arir bru hann me stfum. eir huldu andlit hans og sgu: „Spu n, hver a var, sem sl ig.“ Og marga ara svviru sgu eir vi hann.

 

15.

Rstefna prestanna

egar dagur rann, kom ldungar lsins saman, bi stu prestar og frimenn, og geru samykkt gegn Jes, a hann skyldi af lfi tekinn, og ltu fra hann fyrir rsfund sinn. eir sgu: „Ef ert Kristur, seg oss a.“ En hann sagi vi : „tt g segi yur a, munu r ekki tra, og ef g spyr yur, svari r ekki. En upp fr essu mun Mannssonurinn sitja til hgri handar Gus kraftar.“ spuru eir allir: „Ert sonur Gus?“ Og hann sagi vi : „r segi, a g s s.“ En eir sgu: „Hva urfum vr n framar vitnis vi? Vr hfum sjlfir heyrt a af munni hans.“ st upp allur skarinn og n var Jess fluttur fr Kafasi til hallar landshfingans og frur fyrir Platus.

 

16.

Irun Jdasar og daui

egar Jdas, sem sveik hann, s, a hann var dmdur sekur, iraist hann og skilai stu prestunum og ldungunum silfurpeningunum rjtu og mlti: „g drgi synd, g sveik saklaust bl.“ eir sgu: „Hva varar oss um a? a er itt a sj fyrir v.“ Hann fleygi silfrinu inn musteri og hlt brott. San fr hann og hengdi sig.

 

17.

Akur leirkerasmisins

stu prestarnir tku silfri og sgu: „Ekki m lta a guskistuna, v etta eru blpeningar.“ Og eir uru sttir um a kaupa fyrir leirkerasmisakurinn til grafreits handa tlendingum. ess vegna kallast hann enn dag Blreitur. rttist a, sem sagt var fyrir munn Jerema spmanns: „eir tku silfurpeningana rjtu, a ver, sem s var metinn , er til vers var lagur af sraels sonum, og keyptu fyrir leirkerasmisakurinn eins og Drottinn hafi fyrir mig lagt.“

 

18.

Fyrsta kra Gyinga fyrir Platusi

Gyingar fru ekki sjlfir inn hllina, svo a eir saurguust ekki, heldur mttu neyta pskamltar. Platus kom t til eirra og.sagi: „Hvaa kru beri r fram gegn essum manni?“ eir svruu: „Ef etta vri ekki illvirki, hefum vr ekki selt hann r hendur.“ Platus segir vi : „Taki r hann og dmi hann eftir yar lgum.“ Gyingar svruu:. „Oss leyfist ekki a taka neinn af lfi.“ annig rttist or Jes, egar hann gaf til kynna, me hvaa htti hann tti a deyja. eir tku a kra hann og sgu: „Vr hfum komist a raun um, a essi maur leiir j vora afvega, hann bannar a gjalda keisaranum skatt og segist sjlfur vera Kristur, konungur.“

 

19.

Jtning Krists fyrir Platusi

Platus gekk aftur inn hllina, kallai Jes fyrir sig og sagi vi hann: „Ert konungur Gyinga?“ Jess svarai: „Mlir etta af sjlfum r, ea hafa arir sagt r fr mr?“ Platus svarai: „Er g Gyingur? j n og stu prestarnir hafa selt ig mr hendur. Hva hefur gjrt?“ Jess svarai: „Mitt rki er ekki af essum heimi. Vri mitt rki af essum heimi, hefu jnar mnir barist, svo g yri ekki framseldur Gyingum. En n er rki mitt ekki aan.“ segir Platus vi hann: „ ert konungur?“ Jess svarai: „Rtt segir . g er konungur. Til ess er g fddur og til ess er g kominn heiminn, a g beri sannleikanum vitni. Hver sem er af sannleikanum, heyrir mna rdd.“ Platus segir vi hann: „Hva er sannleikur?“

 

20.

nnur kra Gyinga fyrir Platusi

A svo mltu gekk hann aftur t til Gyinga og sagi vi : „g finn enga sk hj honum.“ stu prestarnir og ldungarnir bru hann sakir, en hann svarai engu. spuri Platus hann: „Svarar engu? Heyrir ekki, hve mjg eir vitna gegn r?“ En hann svarai honum ekki, engu ori hans; og undraist landshfinginn mjg. En eir uru v kafari og sgu: „Hann sir upp linn me v, sem hann kennir allri Jdeu, hann byrjai Galleu og er n kominn hinga.“ egar Platus heyri etta, spuri hann, hvort maurinn vri Gallei. Og er hann var ess vs, a hann var r umdmi Herdesar, sendi hann hann til Herdesar, er var og Jersalem eim dgum.

 

21.

Forvitni Herdesar

En Herdes var nsta glaur, er hann s Jes, v hann hafi lengi langa a sj hann, ar e hann hafi heyrt fr honum sagt. Vnti hann n a sj hann gjra eitthvert tkn. Hann spuri Jes marga vegu, en hann svarai engu. stu prestarnir og frimennirnir stu ar og kru hann harlega. En Herdes virti hann og spottai samt hermnnum snum, lagi yfir hann sknandi kli og sendi hann aftur til Platsar. eim degi uru eir Herdes og Platus vinir, en ur var fjandskapur me eim.

 

22.

Gyingar hrpa: Krossfestu hann

Platus kallai n saman stu prestana, hfingjana og flki og mlti vi : „r hafi frt mr ennan mann og sagt hann leia flki afvega. N hef g yfirheyrt manninn yar viurvist, en enga sk fundi hj honum, er r kri hann um. Ekki heldur Herdes, v hann sendi hann aftur til vor. Ljst er, a hann hefur ekkert a drgt, er daua s vert. tla g v a hirta hann og lta lausan.“ En htinni var hann vanur a gefa eim lausan einn bandingja, ann er eir bu um. Maur a nafni Barabbas var bndum samt upphlaupsmnnum. Hfu eir frami manndrp upphlaupinu. Sem eir n voru saman komnir, sagi Platus vi : „Hvorn vilji r, a g gefi yur lausan, Barabbas ea Jes, sem kallast Kristur?“ Hann vissi, a eir hfu fyrir fundar sakir framselt hann. Mean Platus sat dmstlnum, sendi kona hans til hans me essi or: „Lttu ennan rttlta mann vera, ungir hafa draumar mnir veri ntt hans vegna.“ En stu prestarnir og ldungarnir fengu mginn til a bija um Barabbas, en a Jess yri deyddur. Landshfinginn spuri: „Hvorn eirra tveggja vilji r, a g gefi yur lausan?“ eir sgu: „Barabbas.“ Platus spyr: „Hva g a gjra vi Jes, sem kallast Kristur?“ eir segja allir: „Krossfestu hann.“ rija sinn sagi Platus vi : „Hva illt hefur essi maur gjrt? Enga dauask hef g fundi hj honum. tla g v a hirta hann og lta hann lausan.“ En eir ptu mti: „Krossfestu, krossfestu hann.“ eir sttu me pi miklu og heimtuu, a hann yri krossfestur. Og hrp eirra tku yfir.

 

23.

Kristur hstrktur

lt Platus taka Jes og hstrkja hann.

 

24.

Kristur yrnum krndur

Hermenn landshfingjans fru n me hann inn hllina og sfnuu um hann allri hersveitinni. eir afklddu hann og fru hann skarlatsraua kpu, flttuu yrnikrnu og settu hfu honum, en reyrsprota hgri hnd hans. San fllu eir kn fyrir honum og hfu hann a hi og sgu: „Heill , konungur Gyinga!“ Og eir slgu hfu hans me reyrsprota og hrktu hann, fllu kn og hylltu hann.

 

25.

Sji manninn!

Platus gekk aftur t fyrir og sagi vi : „N leii g hann t til yar, svo a r skilji, a g finn enga sk hj honum.“ Jess kom t fyrir me yrnikrnuna og purpurakpunni. Platus segir vi : „Sji manninn!“ egar stu prestarnir og verirnir su hann, ptu eir: „Krossfestu, krossfestu!“ Platus sagi vi : „Taki r hann og krossfesti. g finn enga sk hj honum.“ Gyingar svruu: „Vr hfum lgml, og samkvmt lgmlinu hann a deyja, v hann hefur gjrt sjlfan sig a Gus syni.“

 

26.

Samtal Krists og Platusar

egar Platus heyri essi or, var hann enn hrddari. Hann fr aftur inn hllina og segir vi Jes: „Hvaan ertu?“ En Jess veitti honum ekkert svar. Platus segir vi hann: „Viltu ekki tala vi mig? Veistu ekki, a g hef vald til a lta ig lausan, og g hef vald til a krossfesta ig?“ Jess svarai: “ hefir ekkert vald yfir mr, ef r vri ekki gefi a a ofan. Fyrir v ber s yngri sk, sem hefur selt mig r hendur.“ Eftir etta reyndi Platus enn a lta hann lausan. En Gyingar ptu: „Ef ltur hann lausan, ert ekki vinur keisarans. Hver sem gjrir sjlfan sig a konungi, rs mti keisaranum.“

27.

Samtal Gyinga og Platusar

egar Platus heyri essi or, leiddi hann Jes t og settist dmstlinn sta eim, sem nefnist Steinhla, hebresku Gabbata. var afangadagur pska. Hann sagi vi Gyinga: „Sji ar konung yar!“ ptu eir: „Burt me hann! Burt me hann! Krossfestu hann!“ Platus segir vi : „ g a krossfesta konung yar?“ stu prestarnir svruu: „Vr hfum engan konung nema keisarann.“

 

28.

Handvottur Platusar

N sr Platus, a hann fr ekki a gjrt, en ltin aukast. Hann tk vatn, voi hendur snar frammi fyrir flkinu og mlti: „Skn er g af bli essa manns! Svari r sjlfir fyrir!“ Og allur lurinn sagi: „Komi bl hans yfir oss og yfir brn vor!“

 

29.

Dmur Platusar

En me v a Platus vildi gjra flkinu til hfis, gaf hann eim Barabbas lausan, sem varpa hafi veri fangelsi fyrir upphlaup og manndrp, en Jes framseldi hann til krossfestingar.

 

30.

Krossburur Krists

egar eir hfu spotta hann, fru eir hann r purpuraskikkjunni og hans eigin kli. leiddu eir hann t til a krossfesta hann. En maur nokkur tti lei ar hj og var a koma utan r sveit. Hann neya eir til a bera kross Jes. a var Smon fr Krene, fair eirra Alexanders og Rfusar. eir lgu krossinn hann, a hann bri hann eftir Jes.

 

31.

Prdikun Krists fyrir konunum

En honum fylgdi mikill fjldi flks og kvenna, er hrmuu hann og grtu. Jess sneri sr a eim og mlti: „Jersalemsdtur, grti ekki yfir mr, en grti yfir sjlfum yur og brnum yar. v eir dagar koma, er menn munu segja: Slar eru byrjur og au murlf, er aldrei fddu, og au brjst, sem engan nru. munu menn segja vi fjllin: Hrynji yfir oss! og vi hlsana: Hylji oss!“

 

32.

Hi visna og hi grna tr

„v a s etta gjrt vi hi grna tr, hva mun vera um hi visna?“

 

33.

Krossfesting Krists

Me honum voru og frir til lflts arir tveir, sem voru illvirkjar. Og er eir komu til ess staar, er heitir Golgata, a ir hauskpustaur, gfu eir honum vn a drekka, galli blanda. Hann bragai a en vildi ekki drekka. ar krossfestu eir hann og me honum tvo ara sinn til hvorrar handar, Jess mii. rttist s ritning, er segir: Me illvirkjum var hann talinn. En a var um dagml, er eir krossfestu hann.

 

34.

Fyrsta or Krists krossinum

sagi Jess: „Fair, fyrirgef eim, v a eir vita ekki, hva eir gjra.“

 

35.

Yfirskriftin krossinum

Platus hafi rita yfirskrift og sett hana krossinn. ar st skrifa: JESS FR NASARET, KONUNGUR GYINGA. Margir Gyingar lsu essa yfirskrift, v staurinn, ar sem Jess var krossfestur, var nrri borginni, og etta var rita hebresku, latnu og grsku. sgu stu prestar Gyinga vi Platus: „Skrifau ekki: ,Konungur Gyinga‘, heldur a hann hafi sagt: ,g er konungur Gyinga‘.“ Platus svarai: „a sem g hef skrifa, a hef g skrifa.“

 

36.

Skiptin klum Krists

egar hermennirnir hfu krossfest Jes, tku eir kli hans og skiptu fjra hluti, og fkk hver sinn hlut. eir tku og kyrtilinn, en hann var saumlaus, ofinn eitt ofan fr og niur r. eir sgu v hver vi annan: „Rfum hann ekki sundur, kstum heldur hlut um, hver skuli f hann.“ Svo rttist ritningin: eir skiptu me sr klum mnum og kstuu hlut um kyrtil minn. etta gjru hermennirnir, stu ar svo og gttu hans. Flki st og horfi .

 

37.

Anna or Krists krossinum

En hj krossi Jes stu mir hans og mursystir, Mara, kona Klpa, og Mara Magdalena. egar Jess s mur sna standa ar og lrisveininn, sem hann elskai, segir hann vi mur sna: „Kona, n er hann sonur inn.“ San sagi hann vi lrisveininn: „N er hn mir n.“ Og fr eirri stundu tk lrisveinninn hana heim til sn.

 

38.

Kristur smnaur krossinum

eir, sem fram hj gengu, hddu hann, skku hfu sn og sgu: „Svei, , sem brtur niur musteri og reisir a rem dgum! Bjarga n sjlfum r, og stg niur af krossinum.“ Eins gjru stu prestarnir gys a honum og frimennirnir og sgu hver vi annan: „rum bjargai hann, sjlfum sr getur hann ekki bjarga. Hann er konungur sraels, stgi hann n niur af krossinum, skulum vr tra hann. Hann treystir Gui. N tti Gu a frelsa hann, ef hann hefur mtur honum. Ea sagi hann ekki: ,g er sonur Gus‘?“ Eins hddu hann hermennirnir, komu og bru honum edik og sgu: „Ef ert konungur Gyinga, bjargau sjlfum r.“

 

39.

Irun rningjans

Annar eirra illvirkja, sem upp voru festir, hddi hann og sagi: „Ert ekki Kristur? Bjargau sjlfum r og okkur!“ En hinn vtai hann og sagi: „Hrist ekki einu sinni Gu, og ert undir sama dmi? Vi erum a me rttu og fum makleg gjld fyrir gjrir okkar, en essi hefur ekkert illt ahafst.“ sagi hann: „Jess, minnst mn, egar kemur rki itt!“

 

40.

rija or Krists krossinum

Og Jess sagi vi hann: „Sannlega segi g r: dag skaltu vera me mr Parads.“

 

41.

Fjra or Krists krossinum

hdegi var myrkur um allt land til nns v slin missti birtu sinnar. Og nni kallai Jess hrri rddu: „El, El, lama sabaktan!“ a ir: Gu minn, Gu minn, hv hefur yfirgefi mig? Nokkrir eirra, er hj stu, heyru etta og sgu: „Heyri, hann kallar Ela!“

 

42.

Fimmta or Krists krossinum

Jess vissi, a allt var egar fullkomna. sagi hann, til ess a ritningin rttist: „Mig yrstir.“ ar st ker fullt af ediki. Jafnskjtt hljp einn eirra til, tk njararvtt og fyllti ediki, stakk reyrstaf og gaf honum a drekka. Hinir sgu: „Sjum til, hvort Ela kemur a bjarga honum.“

 

43.

Sjtta or Krists krossinum

egar Jess hafi fengi ediki, sagi hann: „a er fullkomna.“

 

44.

Sjunda or Krists krossinum

kallai Jess hrri rddu: „Fair, nar hendur fel g anda minn.“

 

45.

Andlt Jes

hneigi hann hfui og gaf upp andann.

 

46.

Teiknin vi daua Krists

rifnai fortjald musterisins tvennt, ofan fr og niur r, jrin skalf og bjrgin klofnuu, grafir opnuust og margir lkamir helgra ltinna manna risu upp. Eftir upprisu Jes gengu eir r grfum snum og komu borgina helgu og birtust mrgum. egar hundrashfinginn og eir sem me honum gttu Jes, su landskjlftann og atburi essa, hrddust eir mjg og sgu: „Sannarlega var essi maur sonur Gus.“ Og flki allt, sem komi hafi saman a horfa , s n, hva gjrist, og bari sr brjst og hvarf fr.

 

47.

Kunningjar Krists lengdar

En vinir hans allir stu lengdar og horfu , meal eirra Mara Magdalena, Mara, mir eirra Jakobs yngra og Jse, og Salme. r hfu fylgt honum og jna, er hann var Galleu. ar voru margar arar konur, sem hfu fari me honum upp ti1 Jersalem.

 

48.

Susr Krists

N var afangadagur, og til ess a lkin vru ekki krossunum hvldardaginn, bu Gyingar Platus a lta brjta ftleggi eirra og taka lkin ofan, enda var mikil helgi ess hvldardags. Hermenn komu v og brutu ftleggi eirra, sem me honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. egar eir komu a Jes og su, a hann var egar dinn, brutu eir ekki ftleggi hans. En einn af hermnnunum stakk spjti snu su hans og rann jafnskjtt t bl og vatn. S er s hefur, vitnar etta, svo a r tri lka og vitnisburur hans er sannur. Og hann veit, a hann segir satt. etta var til ess, a ritningin rttist: „Ekkert bein hans skal broti.“ Og enn segir nnur ritning: „eir munu horfa tiI hans, sem eir stungu.“

 

49.

Greftran Krists

Maur er nefndur Jsef, auugur maur fr Armaeu, borg Jdeu. Hann var rsherra, gur maur og rttvs og hafi ekki samykkt r eirra n athfi. Hann var lrisveinn Jes, en laun af tta vi Gyinga. Hann dirfist a fara inn til Platusar og bija um lkama Jes. Platus furai , a hann skyldi egar vera andaur. Hann kallai til sn hundrashfingjann og spuri, hvort hann vri egar ltinn. Og er hann var ess vs hj hundrashfingjanum, gaf hann Jsef lki. Jsef tk hann san ofan og sveipai lnkli. ar kom lka Nikdemus, er fyrr hafi komi til Jes um ntt, og hafi me sr blndu af myrru og ale, nr hundra pundum. eir tku n lkama Jes og sveipuu hann lnbljum me ilmjurtunum, eins og Gyingar ba lk til greftrunar. En stanum, ar sem hann var krossfestur, var grasgarur og garinum n grf, sem Jsef tti og hafi lti hggva klett. Hafi enginn veri ur lagur hana. ar lgu eir Jes, v a var afangadagur Gyinga, og grfin var nrri, og veltu san strum steini fyrir grafarmunnann og fru burt. ar voru og konur, sem lengdar horfu , r hfu fylgt Jes fr Galleu og jna honum. Meal eirra var Mara Magdalena, Mara mir eirra Jakobs yngra og Jse, og Salme. r su, hvar hann var lagur. r sneru aftur og bjuggu ilmjurtir og smyrsl. Hvldardaginn hldu r kyrru fyrir samkvmt boorinu.

 

50.

Varmenn vi grf Krists

Nsta dag, daginn eftir afangadag, gengu stu prestarnir og farsearnir saman fyrir Platus og sgu: „Herra, vr minnumst ess, a svikari essi sagi lifanda lifi: ,Eftir rj daga rs g upp.‘ Bj v, a grafarinnar s vandlega gtt allt til rija dags, ella gtu lrisveinar hans komi og stoli honum og sagt flkinu: ,Hann er risinn fr dauum.‘ vera sari svikin verri hinum fyrri.“ Platus sagi vi : „Hr hafi r varmenn, fari og bi svo tryggilega um sem best r kunni.“ Og eir fru og gengu tryggilega fr grfinni og innsigluu steininn me asto varmannanna.

(p) Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001