SÖNGURSmári Ólason

tónlistarfrćđingur

Söngur Passíusálmanna

Um lagbođana

Töflur
Lagbođar eftir sálmanúmerum
Lagbođar í stafrófsröđ
Sami lagbođi viđ fleiri en einn sálm
Skipting sálma eftir vísuorđum og atkvćđum

Mađur fékk kikk útúr ţessum texta ...
Úr útvarpsviđtali Hjartar Pálssonar viđ Megas frá árinu 1986.
Smelliđ hér til ađ hlusta!
Sýnishorn „gömlu“ Passíusálmalaganna úr segulbandasafni Árnastofnunar og Ríkisútvarpsins

9. sálmur 1. - 3. vers  Smelliđ hér til ađ hlusta!
Guđjón Hermannsson (f. 1893) frá Skuggahlíđ, S.-Múl. syngur. Upptaka Helgu Jóhannsdóttur frá 1969.

40. sálmur   Smelliđ hér til ađ hlusta!
Valgerđur (f. 1898), Skarphéđinn (f. 1895) og Ţórunn Gíslabörn frá Vagnstöđum, A.-Skaft. syngja. Upptaka Hallfređar Arnar Eiríkssonar frá 1964.  

45. sálmur 13. - 15. vers  Smelliđ hér til ađ hlusta!
Halla Loftsdóttir (f.1886) frá Kollabć í Fljótshlíđ, Rang. syngur. Upptaka Hallfređar Arnar Eiríkssonar frá 1969.

50. sálmur 19. vers   Smelliđ hér til ađ hlusta!
Sigmar Torfason (f.1918) frá Hofi í Norđfirđi, S.-Múl. syngur. Upptaka Helgu Jóhannsdóttur og Jóns Samsonarsonar frá 1969.


Smári Ólason

Söngur Passíusálmanna

 

Ţegar Hallgrímur Pétursson mótađi međ sér ţađ form sem hann ćtlađi ađ hafa á hverjum Passíusálmi hugsađi hann til ţekkts sálmalags úr sálmabók eđa messusöngbók hinnar evangelísk-lútersku íslensku kirkju, en fyrstu útgáfur ţeirra bóka voru Hólabók (1589) og Graduale eđa Grallari (1594). Uppruni ţessara laga var ađ stćrstum hluta ţýsk sálmalög siđbreytingarinnar en búiđ var ađ umsnúa og ţýđa texta ţeirra á íslensku. Upphafserindi hvers sálms í ţessum bókum varđ ađ ţví sem nefnt hefur veriđ lagbođi, ţ.e. kennimark hrynháttar og laglínu.  Gefur Hallgrímur upp alls 38 mismunandi tilvísanir um hvađ eigi ađ syngja viđ Passíusálmana og ţar af 36 lagbođa sem flesta má rekja til ţekktra sálmalaga.

Í íslenska bćndasamfélaginu voru kvöldvökur hefđbundinn ţáttur daglegs lífs; í rökkrinu á međan heimilisfólk fékkst viđ ýmsa handavinnu voru gjarnan kveđnar rímur og lesnar sögur. Ađ lokinni kvöldvöku var lesinn húslestur, en hann fór ţannig fram ađ fyrst var sunginn sálmur, ţá var lesiđ guđsorđ og síđan sunginn seinni hluti sálmsins eđa nýr sálmur. Um föstuna voru Passíusálmarnir sungnir, lengst af eftir tilvísun Hallgríms í lagbođana. Ţessar laggerđir urđu hins vegar framandi í heimi dansk-ţýskrar sálmahefđar sem barst til landsins á 19. öld og festist í sessi međ tilkomu orgela og harmóníum hljóđfćra um og eftir miđja öldina. Ţau lög sem sungin höfđu veriđ viđ sálmana ­ ,,gömlu lögin“ eins og ţau voru kölluđ eftir ađ ný sönghefđ barst til landsins - varđveittust ţó langt fram á ţessa öld í minni ţeirra sem ólust upp viđ Passíusálmasöng í ćsku. Breyting laganna í tóntegundum virđist vera nokkuđ lík um allt landiđ en hver og einn hafđi sín sérkenni í skrauti laglínanna viđ flutning ţeirra ţannig ađ til urđu mjög mörg afbrigđi ţessara laga.

Undir lok 19. aldar fóru menn ađ reyna ađ skrifa lögin niđur eins og ţau voru sungin og má ţar nefna ţá brćđur Kristin og Sigtrygg Guđlaugssyni, Benedikt Jónsson frá Auđnum og Bjarna Ţorsteinsson, sem skráđi á árunum 1906-1909 sérstakt lag viđ hvern Passíusálm og birti í riti sínu Íslenzk ţjóđlög. Elstu hljóđritanir sem til eru á söng Passíusálma gerđi Jón Pálsson bankagjaldkeri á vaxhólka á árunum 1903-1912. Ţađ var ţó ekki fyrr en á árunum 1960-1975 ađ fariđ var skipulega um landiđ á vegum Ríkisútvarpsins og Árnastofnunar og hljóđritađ mikiđ af ţjóđfrćđilegu efni auk ţess sem einstaklingar hljóđrituđu á eigin vegum. Ađ stćrstum hluta er hér um ađ rćđa frásagnir og upplýsingar um forna ţjóđhćtti en einnig var hljóđritađur rímnasöngur og sálmasöngur. Ţessar upptökur leiddu í ljós ađ ,,gömlu lögin“ viđ Passíusálmana höfđu lifađ lengst af fornri hefđ íslensks sálmasöngs og enn mátti finna fólk sem kunni lögin, einkum einstaklinga fćdda fyrir síđustu aldamót. Kunnátta ţessa fólks var reyndar mjög mismunandi, allt frá ţví ađ kunna flesta sálmana til ţess ađ muna einn sálm. Ţeir sem mest hafa hljóđritađ af Passíusálmasöng eru hjónin Helga Jóhannsdóttir og Jón Samsonarson á vegum Ríkisútvarps og Árnastofnunar, Hallfređur Örn Eiríksson sérfrćđingur á Árnastofnun, Ţórđur Tómasson safnvörđur í Skógum og Njáll Sigurđsson námstjóri.

Ţćr upplýsingar um söng Passíusálmanna sem hér er ađ finna byggjast á rannsóknum mínum á lagbođum ţeirra. Ţar hef ég annars vegar stuđst viđ óútgefiđ rit Jóns Ólafs Sigurđssonar um uppruna sálmalaga og hins vegar hlustađ á og skrifađ niđur nótur laganna eftir söng rúmlega 80 einstaklinga á um 500 upptökum. Í sumum tilvikum hef ég ađgang ađ mörgum útgáfum sama lags en í öđrum tilvikum eru útgáfurnar mjög fáar. Oft reynist erfitt ađ velja milli laggerđa, en ég hef leitast viđ ađ velja ţćr sem líkjast mest upprunalegri gerđ lagbođanna, ţ.e. ţćr sem ekki hafa fjarlćgst mjög uppruna sinn. Rannsókn minni er ekki lokiđ en vonandi verđur seinna hćgt ađ gefa enn heildstćđari mynd af ţessum einstćđa ţjóđararfi Íslendinga sem nú er nánast alveg glatađur.

 

Um lagbođana
(lagbođum er hér rađađ í stafrófsröđ)

 

Af djúpri hryggđ (ákalla ég ţig). (41. sálmur).

Til eru tvćr laggerđir viđ ţennan lagbođa en sú laggerđ sem viđ á byggist á latneskum hymna, „De profundis“. Í Hólabók 1589 er sálmurinn „Af djúpri hryggđ ákalla ég ţig“ án nótna en í Hólabók 1619 er hann međ ţessu lagi. Í 1. útgáfu Grallara 1594 er ţessi sálmur međ öđru lagi en í 2. útgáfunni 1607 er laggerđin af „De profundis“ komin viđ hann, en lyklarnir stemma ekki.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 41. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 2. Nr. 2a er lag sem byggist á lagbođanum „Aus tiefer Not rufe ich zu dir“ en nr. 2b er latneski hymninn, „De profundis“. Í umfjöllun um 34. Passíusálm kemur fram ađ í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er einnig vísađ til lagbođa nr. 2 viđ ţann sálm. Engin erindi eru úr 41. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Sama lag var yfirleitt sungiđ viđ 24. Passíusálm og viđ ţann 41. ţótt ţeir hafi hvor sinn lagbođann. Laggerđ ţeirra Skarphéđins Gíslasonar og Valgerđar Gísladóttur er líkari lagbođanum „De profundis“ en ţeim sem gefinn er upp viđ 24. Passíusálm. Tóntegundin er mjög sérstök, en hún er lókritísk, eđa sammarka dúrtóntegund frá 7. skalatóni. Ekki er hćgt ađ sjá líkindi međ laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bók hans Íslenzk ţjóđlög (s. 757). Sú laggerđ sveiflast milli dúrtóntegundar og sammarka frygískrar tóntegundar.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ sama söngdćmi og viđ 24. Passíusálm, söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lókritísk.

 

Af hjarta, hug og munni. (16. sálmur).

Ekki hefur tekist ađ finna hvađa sálmur ţađ er sem ţessi tilvísun Hallgríms á viđ um ţar sem enginn sálmur međ ţessu heiti finnst í sálmabókum eđa Gröllurum. Ađrir lagbođar viđ Passíusálma sem eru međ sömu hrynmynd, 8 = 7 6 7 6 6 7 7 6, eru „Gćsku Guđs vér prísum“ og „Konung Davíđ sem kenndi“.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 16. Passíusálm vísađ á lag nr. 109 međ lagbođanum „Konung Davíđ sem kenndi“, en ţađ er allt annađ lag en ţađ sem bar ţennan lagbođa í Hólabókum og Gröllurum og sem Hallgrímur vísar á viđ 25. og 33. Passíusálm. Ţetta lag er mjög breytt gerđ af ţýska laginu „Aus meinem Herzen Grunde“ og er mikiđ sungiđ í íslensku kirkjunni nú á dögum. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 313 (13., 14. og 15. vers 16. Passíusálms) vísađ í ţennan lagbođa. Í Sálmabók 1997 er viđ ţennan sálm skráđ útjöfnuđ gerđ af laginu sem upprunalega bar lagbođann „Konung Davíđ sem kenndi“ (lagbođi 25. og 33. Passíusálms, sjá nánar í umfjöllun um ţann lagbođa).

Ţćr laggerđir ţjóđlaganna sem ég hef undir höndum og sungnar voru viđ ţennan sálm eru greinileg afbrigđi af lagbođanum „Gćsku Guđs vér prísum“ (lagbođi 7. Passíusálms, sjá nánar í umfjöllun um ţann lagbođa). Í Íslenzk ţjóđlög (s. 738) gefur Bjarni Ţorsteinsson upp viđ 16. Passíusálm lagbođann „Konung Davíđ sem kenndi“. Laggerđ hans er greinilega komin af ţeim lagbođa.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899) í Króksfjarđarnesi. Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Hypólydísk.

 

Allfagurt ljós (oss birtist brátt). (14. og 43. sálmur).

Lagiđ sem Hallgrímur virđist vísa hér til er latneskur hymni; „Aurora lucis rutilat“. Í Hólabókum 1589 og 1619 er sálmtextinn „Allfagurt ljós oss birtist brátt“ viđ ţađ lag. Í Gröllurum 1594 og 1607 er ţessi sálmtexti hins vegar ekki međ nótum en gefiđ er upp viđ hann sem lagbođi allt annađ lag: „Halt oss Guđ viđ ţitt hreina orđ“. Lagiđ „Aurora lucis“ er prentađ viđ annan sálmtexta, „Fagnađarkenning kvinnu fćr“ í 2. til 5. útgáfu Grallarans. Í 6. útgáfu hans 1690 hverfa nóturnar en eftir ţađ er lagbođinn viđ ţennan sálm gefinn upp sem „Allfagurt ljós oss birtist brátt“. Ţannig virđist ţetta lag hafa veriđ međ ţessu textakennimarki eins og í Hólabókunum ţó svo ađ í Gröllurunum sé annar lagbođi gefinn upp viđ ţennan sálm. Lagiđ „Aurora lucis“ er í G-mixólydískri tóntegund. Í Hólabókunum er ţađ skrifađ međ sléttum „qadrat“-nótum, nótnaskrift latneska messusöngsins, en oftast eru hymnarnir skrifađi í „hófnaglaskrift“, ţ.e. skriftćkni „mesnúral“-skriftarinnar sem sýnir lengdargildi nótnanna.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 14. og 43. Passíusálm vísađ á lagbođa nr. 127 „Minst ţú, ó mađur, á minn deyđ“ sem, eins og sjá má í umfjöllun um 1. sálm, varđ ađ lagbođatilvísun viđ ţann sálm. Í Sálmabók 1972 er í sálmum nr. 475 úr 14. Passíusálmi (6. og 7. vers) og nr. 133 úr 43. Passíusálmi (9., 10., 15., 16. og 17. vers) vísađ til „Minnst ţú, ó, mađur, á minn deyđ“, ţar ađ auki stendur tilvísunin „Međ sínu lagi“ viđ sálm nr. 475, en mér er ekki ljóst hvađ átt er viđ međ ţví. Í Sálmabók 1997 er viđ ţessa sálma skráđ lagiđ „Skapari stjarna herra hreinn“ í sléttum tíglanótum sem hymmnalag frá 15. öld en í Hólabók er ţađ lag til skráđ í „hófnaglaskrift“ í rytmískum hrynhćtti. Sjá nánar umfjöllun um ţann lagbođa í 27. og 40. Passíusálmi.

Lagiđ sem ţau systkin Skarphéđinn og Valgerđur syngja viđ 14. og 43. Passíusálm og reyndar einnig viđ 1. Passíusálm er greinilega afsprengi af gamla latneska hymnanum „Aurora lucis“. Tóntegund ţess er breytt og er greinilega frygísk ţó svo ađ frávik frá hefđbundinni uppbyggingu meirihluta fornra sálmalaga séu ţau, ađ endatónn lagsins er 5. skalatónn en ekki grunntónn (breyting frá frumgerđ). Í Íslenzk ţjóđlög (s. 737) segir Bjarni Ţorsteinsson um 14. Passíusálm ađ samkvćmt gamla fólkinu hafi ţessi sálmur sjaldan eđa aldrei haft sérstakt lag, „heldur sama lag og viđ 1. sálminn (eđa viđ 4. sálminn eđa viđ 27. sálminn)“. Í umfjöllun um 43. Passíusálm (s. 758) vísar hann á sama lag og viđ 1. Passíusálm.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Frygísk međ 5. skalatón sem endatón.

 

Allt mitt ráđ til Guđs (ég set). (10. sálmur).

Ţessi sálmur er ekki í Gröllurunum en er án nótna í Hólabókum 1589 og 1619 međ lagbođanum „Guđs son kallar: komiđ til mín“ sem er frá ţýska laginu „„Kommt her zu mir“ sprucht Gottes Sohn“. Ţađ gerđist oft ađ lagbođar fengu ný nöfn eftir ţeim sálmum sem mest voru sungnir viđ ţá. Leiđa má getum ađ ţví ađ ţess vegna hafi Hallgrímur vísađ til lagsins fyrir 10. Passíusálm međ upphafsorđum sálmsins „Allt mitt ráđ til Guđs“, eins og hann kallar hann, ţó ađ réttur lagbođi samkvćmt fyrstu heimildum sé „Guđs son kallar: komiđ til mín“.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 10. Passíusálm vísađ á lagbođa nr. 48; „Guđs son kallar: komiđ til mín“. Í Sálmabók 1972 eru sálmvers úr 10. Passíusálmi í sálmum nr. 114 (4. vers) og nr. 266 (7., 11., 12., 13. og 14. vers) ţar sem vísađ er til ţess lagbođa. Í Sálmabók 1997 er lagiđ međ ţeim hćtti viđ ţessa sálma.

Sú laggerđ sem systkinin Skarphéđinn og Valgerđur syngja er greinilega skyld lagbođanum „Guđs son kallar: komiđ til mín“ og gera má ráđ fyrir ađ ţađ lag hafi ávallt fylgt ţessum Passíusálmi. Lag Bjarna Ţorsteinssonar  í Íslenzk ţjóđlög (s. 733) er mjög líkt ţví söngdćmi sem ég valdi.

  G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lydísk.

 

Dagur í austri öllum. (11. sálmur).

Ţessi lagbođi er frá hollenska laginu „O, Herr, v wil ick prijsen“ frá 1540 sem upprunalega er lag viđ 29. Davíđssálm. Ţetta lag hefur borist tilÍslands í gegnum Thommiss˘ns Psalmbok. Ţessi lagbođi er ekki í Grallara 1594 en er í Hólabók 1589. Ţar er lagiđ í rytmískum hrynhćtti í g-dórískri tóntegund. Í 2. útgáfu Grallarans er lagiđ eins skráđ nema ađ á fyrsta nótnastreng hafa c-lykillinn og formerkiđ b fćrst til. Í Hólabók 1619 er allt lagiđ ranglega skráđ á ţennan hátt og hélst sú villa í gegnum allar útgáfur Grallarans eftir ţađ nema í 4. og 5. útgáfu ţar sem ţađ var ekki međ. Lagiđ er ţví ţannig skráđ í B-lydískri tóntegund.

Undir lagbođanum „Allt eins og blómstriđ eina“ (upphafserindi sálmsins „Um dauđans óvissan tíma“ sem er aftan viđ Passíusálmana í eiginhandriti Hallgríms Péturssonar), skráđi Pétur Guđjónsson ţetta lag í sléttum tvískiptum hrynhćtti og án skrautnótna í lydískri tóntegund í handriti sínu ađ „Choralbog for Island“ sem dansk-ţýska tónskáldiđ C. F. Weyse hljómsetti áriđ 1840. Weyse breytti laginu í dúr nema ţar sem lydíska ferundin gat veriđ leiđsögutónn í tóntegund forhljóms.

Á ţann hátt var lagiđ skráđ í öllum bókum fram til Sálmasöngsbókar1936 ađ ţeir Páll Ísólfsson og/eđa Sigfús Einarsson breyttu hrynmynd ţess til ađ ţađ passađi betur inn í fjórskipta takttegund (lengingar á nótnagildum í 1./3., 5. og 7. hendingu og ţagnargildi eru felld út). Lagiđ er hér nr. 5a. Í efnisskrá er vísađ á ţađ lag fyrir 11. Passíusálm. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 131 (3. vers 11. Passíusálms) vísađ til ţessa lagbođa. Í Sálmabók 1997 er lagiđ viđ ţennan sálm laggerđ Róberts Abrahams Ottósonar sem hann birti í bók sinni 22 helgisöngvar áriđ 1967 en lćkkađ um heiltón í f-dóríska tóntegund. Sú laggerđ er byggđ á frumgerđ lagsins í Hólabók 1589. Hér er prentvilla; upphafsnóta 5. hendingar á ađ vera f en er g. Í hljómsetningu Róberts er lokatónn 7. hendingar hćkkađur sem leiđsögutónn og getur hann ţess í athugasemdum viđ ţetta lag. Ţar sem ţetta lag er birt samkvćmt frumheilmild (ţ.e. vísađ til uppruna) er ekki rétt ađ prenta ţessa breytingu Róberts athugasemdalaust. Hér hefđi átt ađ setja afturköllunarmerkiđ fyrir ofan nótuna es eđa ađ setja sviga utan um ţađ.

Laggerđ ţeirra systkina Skarphéđins og Valgerđar er ekki mjög skreytt, sem jafnvel má rekja til áhrifa frá ţví ađ ţetta lag hefur veriđ sungiđ mjög mikiđ í ţeirri gerđ sem ţađ er í Sálmasöngsbók 1936. Hrynháttur lagsins er ţó réttur og lydíska tóntegundin er trygg hjá ţeim. Lag Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzk ţjóđlög (bls. 734) er mjög líkt en töluvert öđru vísi skreytt.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lydísk.

 

Ef Guđ er oss ei sjálfur hjá (37. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Wo Gott der Herr nicht bei uns hölt“. Ţađ er ekki í Gröllurum en í Hólabókum 1589 og 1619 viđ sálminn „Ef Guđ er oss ei sjálfur hjá“.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 37. Passíusálm vísađ á nr. 57 sem er lagbođinn „Heimili vort og húsin međ“. Ţađ lag er upprunalega veraldlegt lag frá 15. öld en birtist sem andlegt lag 1529. Ţađ er ţekkt undir mörgum lagbođum, ţar á međal „Es ist gewisslich an der Zeit“. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 386 (37. Passíusálmur erindi 10, 12 og 14) vísađ á lagbođann „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ sem er nr. 77 í Sálmasöngsbók 1936. Ţađ lag er merkt ţar sem „Íslenzkt lag“, en uppruni ţess er óviss. Ţađ birtist fyrst á prenti í handritinu Hymnodia Sacra áriđ 1742, en Pétur Guđjónsson breytti ţví í uppskrift sinni fyrir Weyse handritiđ 1840. Í Sálmabók 1997 er viđ sálm nr. 386 prentađ lagiđ „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ skv. nr. 77 í Sálmasöngsbók 1936, eins og tilvísun Sálmabókar 1936 segir til um.

Laggerđ Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur er greinilega komin af lagbođanum „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ og mér virđist ađ ađ laggerđir sem byggđar eru á ţeim lagbođa hafi yfirleitt veriđ sungnar viđ Passíusálma nr. 34 og 37, en ég hef ekki undir höndum nein söngdćmi sem líkjast upprunalegum lagbođa ţessara sálma. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög viđ 37. Passíusálm (s. 754-55) í frygískri tóntegund er mjög sérkennileg og ég get ekki séđ hvađa frumgerđ af lagi hún er skyld.

 

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ sama lag og viđ 34. Passíusálm, söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899). Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Lydísk.

 

Einn Guđ skapari allra sá. (4. sálmur)

Ţessi sálmur er án nótna í öllum eldri sálmabókum og viđ hann gefinn upp lagbođinn: „Drottinn á ţér er öll mín von“. Hann er prentađur međ ţeim nótum í öllum Gröllurum frá og međ 2. útgáfu. Uppruni hans er latneskur hymni, t.d. viđ textann „Deus creator omnium“.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í Passíusálmaskrá vísađ á lagbođa nr. 98a: „Jesú, ţín minning mjög sćt er“. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 325 vísađ í lagbođa nr. 197 í Sálmasöngsbók: „Kom, skapari, heilagi andi“. Í Sálmabók 1997 er viđ erindi úr ţessum Passíusálmi tekiđ upp lag sem fyrst kom fram hjá Jónasi Jónssyni hér á landi viđ ţennan Passíusálm í bók hans Hallgrímur Pétursson, Passíusálmarnir međ 4 röddum fyrir orgel og harmóníum (Reykjavík 1906-07). Ţetta er ţýskt lag međ lagbođanum „Herr Jesu Christ, meins Lebens Licht“, sem fyrst birtist í Leipzig 1625. Jónas segir ađ lag ţetta geti „vel átt viđ“.

Ég hef ekki fundiđ neitt afbrigđi af lagi sem ég gćti rakiđ til ţess lagbođa sem Hallgrímur gefur upp eđa ţeirra lagbođa sem ađ öđru leyti er vísađ til. Algengt var ađ syngja sama lag viđ ţennan sálm og viđ 27. og 40. sálm, en ţađ er afbrigđi af lagbođanum „Skapari stjarna, Herra hreinn“. Lag í bók Bjarna Ţorsteinssonar, Íslenzk ţjóđlög (s. 728), líkist ţví töluvert en Bjarni telur samt ađ ţađ sé annađ lag.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Steinunnar Guđmundsdóttur (f. 1888). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1964. Tóntegund: Dúr.

 

Einn herra, ég best ćtti. (6. sálmur, 39. sálmur)

Í fororđi fyrir ţessum sálmi stendur í Hólabók 1589: „„Ég vil eina jómfrú lofa“ - Ein gömul vísa / snúin og umbreytt / Jesú Guđs syni til lofs“.“ Lagiđ er tekiđ upp eftir dönsku sálmabókinni. Nokkrar kenningar eru um uppruna ţess: Hugsanlega er ţađ samsteypa úr tveimur lögum, en danski tónvísindamađurinn Glahn kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ sé breytileg gerđ af dönskum sálmi sem á rćtur ađ rekja til ţýsks alţýđulags.

Pétur Guđjónsson fellir ţetta lag burt úr bók sinni 1861 ţar sem hann telur ţađ ónothćft og tekur í stađinn lag eftir tónskáldiđ Zinck. Í athugasemd segir hann: „Ţetta lag er eptir professor Zinck, og má gjöra ráđ fyrir ađ hins gamla ekki verđi saknađ, ţar sem ţetta kemur í stađinn“ (s. 147). Í Sálmasöngsbók 1936 er lag Zincks undir ţessum lagbođa nr.15a en nr.15b er nýtt lag á Íslandi sem tekiđ er úr Souter Liederkreis. Í Sálmabók 1936 koma ekki fyrir erindi úr 6. Passíusálmi ţó svo ađ 12. og 13. erindi hafi veriđ mikiđ sungin og ćttu fullt erindi ţar inn, en tvö erindi eru úr 39. Passíusálmi nr. 328 ţar sem vísađ er til lagbođans í Sálmasöngsbókinni. Í Sálmabók 1997 er ţessi sálmur skráđur undir rytmískri gerđ af laginu sem í útjafnađri gerđ er nr. 80a í Sálmasöngsbók 1936 undir lagbođanum „Hversu mig leysast langar“.

Ég hef undir höndum allmargar mjög góđar laggerđir sem byggjast á gamla lagbođanum og ţađ má međ sanni segja ađ ţađ sé töluverđ eftirsjá ađ honum. Lag í bók Bjarna Ţorsteinssonar, Íslenzk ţjóđlög (s. 730), er mjög líkt ţví söngdćmi sem ég valdi 

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sigríđar Árnadóttur (f. 1867). Upptöku gerđi Ţórđur Tómasson 1955 eđa 1956. Tóntegund. Lydísk.

 

Eins og sitt barn fađir (ástgjarn). (29. og 42. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Ich weiß mir ein Röslein hübsch und fein“ frá 1589 sem er í g-dórískri tóntegund. Ţađ er ekki Gröllurum og Hólabók 1589 en er í Hólabók 1619 í g-mixólydískri tóntegund, ţ.e. ţađ vantar formerkiđ b.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 29. og 42. Passíusálm vísađ á lagbođann „Guđs góđi son, mín gleđi og von!“ sem er nr. 47. Ţađ er komiđ af lagbođanum „Geboren ist uns ein Kindelein“ frá 1605 og kemur nýtt inn á Íslandi í ţessari bók. Engin erindi eru úr 29. og 42. Passíusálmi í Sálmabók 1972. Laggerđ Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur er mjög skyld frumgerđ lagsins en verulega skreytt.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899).Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Dúr.

 

Fađir á himna hćđ. (17. sálmur).

Ţetta lag er frá ţýska laginu „Vater im höchsten Thron“ frá 1531. Ţađ er prentađ í Hólabókum 1589 og 1619 en kemur ekki fyrir í Grallara fyrr en í 11. útgáfu. Lagiđ er ekki nákvćmlega eins í Hólabókunum.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 17. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 25. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 279 međ versum úr 17. Passíusálmi (17., 21., 22., 23., 24. og 27. vers) vísađ til ţessa lagbođa í Sálmasöngsbók 1936. Í Sálmabók 1997 er sama lag og í Sálmasöngsbók 1936.

Laggerđ Benedikts Sigurđssonar er eina ţjóđlagiđ sem ég hef undir höndum viđ ţennan sálm. Ţađ er mjög skylt frumgerđinni en ţó eru nokkur frávik í henni. Lag Bjarna Ţorsteinssonar  í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 740) líkist frumgerđinni en hefur ţó undarleg frávik.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Benedikts Sigurđssonar (fćđingarár ekki ţekkt) frá Flatey á Mýrum, A-Skaftafellssýslu. Upptaka: Ríkisútvarpiđ um 1947. Tóntegund: Lydísk.

 

Fađir vor, sem á himnum ert. (2. sálmur,  3. sálmur, 22. sálmur, 45. sálmur)

Lagbođinn „Fađir vor, sem á himnum ert“ er sá sami og ţýska lagiđ „Vater unser im Himmelreich“. Hann birtist fyrst međ nótum í Hólabók 1619. Ţessi lagbođi á viđ um alls fjóra Passíusálma en í átta öđrum tilfellum á sami lagbođinn viđ um tvo Passíusálma. Ţetta er líka eini lagbođinn sem hefur sex hendingar ţar sem hver hending hefur átta atkvćđi. Ţessi lagbođi hefur ţví nokkra sérstöđu.

Í Sálmabók 1977 er skráđ eldri gerđ ţessa lagbođa (rytmísk) viđ erindi úr ţeim Passíusálmum sem ţessi lagbođi á viđ um, t.d. nr. 277. Í Sálmabók 1972 er gefinn upp lagbođinn „Fađir vor, sem á himnum ert“ en hann er í Sálmasöngsbók 1936 nr. 26a.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Höllu Loftsdóttur (f. 1886) frá Kollabć í Landeyjum. Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1969. Lagiđ er mjög nćrri uppruna sínum en ţó mikiđ skreytt. Í bók sinni Íslenzk ţjóđlög (s. 727) skráir Bjarni Ţorsteinsson lag sem er nokkuđ líkt ţessari gerđ. Tóntegund: Lydísk.

 

Gćsku Guđs vér prísum. (7. sálmur).

Ţessi lagbođi er frá ţýska laginu „Von Gott will ich nicht lassen“. Hann er í Hólabók 1589 skráđur í g-dórískri tóntegund međ G-lykli á miđstreng og međ formerkiđ b á 4. línu. Hann er ekki í 1. útgáfu Grallarans en hann er í 2. útgáfu 1607. Ţar er c-lykill kominn á 4. línu og formerkiđ b komiđ á 3. bil, en laglínan á sama stađ og í Hólabók 1589. Ţannig er lagiđ ranglega skrifađ niđur í frygískri tóntegund í 2. útgáfu Grallarans, í Hólabók 1619 og öllum Gröllurum eftir ţađ. Um miđja 18. öld breyttist nafniđ á ţessum lagbođa og hét hann eftir ţađ „Guđs vors nú gćsku prísum“.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 7. Passíusálm vísađ á ţann lagbođa nr. 50. Sú laggerđ er mjög lík ţeirri sem er í Hólabók 1589 undir gamla lagbođanum en ţó ekki alveg eins. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 296 međ versum úr 7. Passíusálmi (2. og 3. vers) vísađ til ţessa lagbođa. Í Sálmabók 1997 er lagiđ viđ ţennan sálm samkvćmt lagbođanum „Konung Davíđ sem kenndi úr Hólabók 1589, en ţađ er lagbođinn viđ Passíusálma nr. 25 og 33 (sjá síđar).

Svo virđist sem 7. Passíusálmur hafi oftast veriđ sunginn međ sama lagi og 25. og 33. Passíusálmur, sem hafa lagbođann „Konung Davíđ sem kenndi, en hann er einnig í g-dórískri tóntegund. Ţessir lagbođar eru nokkuđ áţekkir en hafa ţó báđir mjög sterk sérkenni. Ég tel ađ ţćr laggerđir sem ég hef dćmi um og sungnar eru viđ ţessa ţrjá sálma séu frekar afbrigđi af lagbođanum „Gćsku Guđs vér prísum. Sú laggerđ sem ţau systkinin Skarphéđinn og Valgerđur syngja er ţađ frábrugđin upprunalegum lagbođa ađ hún orđin ađ sjálfstćđu lagi. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzk ţjóđlög (s. 731) líkist ţessu lagi töluvert en er ţó nćr upprunalegum lagbođa.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lydísk.

 

Heiđrum vér Guđ af huga (og sál). (5. sálmur)

Ţessi lagbođi er skráđur í d-dórískri tóntegund í Hólabók 1589 en nokkrar leiđréttingar eru á 2. og 3. hendingu hans í Hólabók 1619. Hann kemur ekki fyrir í Grallara fyrr en í 11. útgáfu.

Í Sálmasöngsbók 1936 er viđ 5. Passíusálm vísađ í ţennan lagbođa viđ  nr. 55, svo og í Sálmabók 1972 viđ nr. 474. Ţar er lagiđ töluvert frábrugđiđ ţví sem birt er í Hólabók 1619. Í Sálmabók 1997 er lagiđ skrifađ niđur nćstum ţví eins og ţađ er í Sálmasöngsbókinni.

Ekki er hćgt ađ sjá í fljótu bragđi ađ ţau lög sem sungin voru viđ ţennan sálm séu afbrigđi af ţeim lögum sem eru í Hólabók eđa í Sálmasöngsbók. Mér hefur ekki tekist ađ stađfćra ţann lagbođa sem ţessi laggerđ byggir á. Lag í bók Bjarna Ţorsteinssonar, Íslenzk ţjóđlög (s. 729), líkist töluvert ţví söngdćmi sem ég hef valiđ.

  G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Guđríđar Jónsdóttur (f. 1886). Upptökur gerđu Ţórđur Tómasson 1965 og Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Lydísk.

 

Herra Guđ í himnaríki (44. sálmur).

Ţetta lag má telja alţjóđlegt ţjóđlag en elsta heimild um ţađ er í handriti frá 1421. Ţađ er undir nafninu „In oostenryck“ í hollensku bókinni Souter lidekens, ţýski lagbođinn er „Ach Seele willst du ewgem Leid“. Ţetta lag er međ sálminum „Herra Guđ í himnaríki“ í öllum Gröllurum og í Hólabók 1619 en sálmurinn er án nótna í Hólabók 1589.

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er vísađ á ţennan lagbođa nr. 61. Nr. 61a er viđkomandi lag, en hér er ţađ taliđ vera danskt lag. Ţađ var fyrst ţekkt í Danmörku 1528 sem „Gud Fader udi Himmerig“ en ţađ birtist fyrst á prenti 1539. Nr. 61b er lag eftir Ţórarin Guđmundsson. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 376 (44. Passíusálmur erindi 10, 11, 12, 13 og 14), og sálmi nr. 339 (44. Passíusálmur erindi 17 og 18) og sálmi nr. 373 (44. Passíusálmur erindi 19, 20, 21 og 22) vísađ á lagbođann „Herra Guđ í himnaríki“. Í Sálmabók 1997 er viđ sálm nr. 376 prentađur lagbođinn „Ţú guđ sem stýrir stjarnaher“. Ţađ lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Ich weiß mir ein ewiges Himmelsreich“ frá 1643. Ţađ kom nýtt inn á Íslandi sem „danskt ţjóđlag“ í Viđbćti 1891. Ţađ er í Sálmasöngsbók 1936 nr. 213. Viđ sálm nr. 339 er prentađ lagiđ úr Sálmasöngsbók 1936 eins og tilvitnunin segir til um.

Laggerđ ţeirra Skarphéđins Gíslasonar og Valgerđar Gísladóttur er greinilega komin af lagbođanum „Herra Guđ í himnaríki“ en ţađ hefur breyst úr dórískri tóntegund í lydíska tóntegund og er töluvert skreytt. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög er allt önnur, en ég hef ekki getađ séđ af hvađa lagbođa hún er komin.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lydísk.

 

Hvađ mundi vera hjartađ mitt (36. sálmur).

Tilvitnun Hallgríms er „Hvađ mundi vera hjartađ mitt“, en ţađ á óefađ viđ um lagbođann sem annars heitir „Hvar mundi vera hjartađ mitt“. Uppruni ţessa lags er mjög óviss, hugsanlega er ţađ ţýskt lag frá byrjun 17. aldar međ íslenskum breytingum. Ţađ kemur fyrst fyrir á prenti á Íslandi í handritinu Hymnódía Sacra frá 1742 (s. 382).

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 34. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 73. Sú laggerđ er lík laginu í Hymnódía Sacra en ţó meir međ yfirbragđi tvíssöngslaggerđar sem fram kom hjá Bjarna Ţorsteinssyni 1906-09. Róbert A. Ottósson birti tvísöngsútsetningu á ţví lagi í bók sinn 22 Helgisöngvar áriđ 1967 viđ sálminn „Ó mađur, hvar er hlífđarskjól“ eftir Matthías Jochumsson. Sú laggerđ viđ ţann sálm er í Sálmasöngsbók Viđbćti 1976 nr. 268. Engin erindi eru úr 36. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Laggerđ Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur er mjög skreytt gerđ sem rekja má til lagsins í Hymnódía Sacra.Bjarni Ţorsteinsson birtir tvö lög viđ 34. Passíusálm í bók sinn Íslenzk ţjóđlög. Fyrri laggerđinni svipar nokkuđ til lagsins í Hymnódía Sacra nema 1./3. hending er verulega frábrugđin og er hún nokkuđ skreytt. Hin laggerđin er eins og áđur segir slétt tvísöngslaggerđ sem svipar mjög til lagsins í Hymnódía Sacra.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899). Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Lydísk.

 

Hćsti Guđ, herra mildi. (26. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „O, reichter Gott im Throne“. Ţađ er međ ţessum sálmtexta í öllum Gröllurum en í Hólabókum 1589 og 1619 er ţađ viđ annan sálm, „Vak í nafni vors Herra“. Sálmurinn „Hćsti Guđ, herra mildi“ er í Hólabókum án nótna en međ lagbođanum „Vak í nafni vors Herra“. Ţessi sálmur kemur ekki fyrir í yngri sálmabókum.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 26. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 85. Ţađ líkist nokkuđ laginu í Gröllurum, en er útjafnađ ađ hrynmynd og tvćr síđustu hendingar lagsins eru frábrugđnar. Lagiđ birtist fyrst í ţeirri mynd hjá Pétri Guđjónssyni í sálmabók hans 1861. Ekkert erindi er úr 26. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 745-46) segir Bjarni Ţorsteinsson um 26. Passíusálm: „Lagiđ er nóterađ eptir Ţorleifi á Siglunesi, en hann ţóttist ekki alveg viss um, ađ hann myndi ţađ alveg rjett; hiđ sama hafa og margir eđa flestir ađrir sagt, er jeg hef minnzt á ţetta lag viđ“. Lagbođinn „Hćsti Guđ, herra mildi“ er til viđ ađra sálma í öllum útgefnum sálmabókum ţannig ađ ég vil draga ţá ályktun ađ 26. Passíusálmur hafi ekki veriđ í eins miklum metum og ađrir Passíusálmar og hafi ekki veriđ mikiđ sunginn og ţví hafi menn gleymt laginu viđ hann, ţó svo ađ lagbođi hans hafi veriđ sunginn viđ ađra sálma. Ég hef ađeins ţrjú dćmi undir höndum um laggerđir viđ ţennan Passíusálm og ţetta er eini sálmurinn sem ţau systkinin Skarphéđinn Gíslason og Valgerđur Gísladóttir sungu ekki ţegar Hallfređur Örn Eiríksson hljóđritađi söng ţeirra á öllum öđrum Passíusálmum áriđ 1967.

Ef til vill má leiđa rök ađ ţví ađ efni 26. Passíusálms hafi ekki falliđ mönnum eins vel í geđ og efni annarra sálma, en í honum fjallar Hallgrímur um hlýđni viđ „valdsmenn alla“ og straff ţeirra sem misbrjóta. Eins má benda á ađ 26. Passíusálmur kemur á eftir 25. Passíusálmi, 14. erindi: „Son Guđs ertu međ sanni“, en ţađ erindi er einn af hápunktum Passíusálmanna og eitt af mjög fáum lofgjörđarversum ţeirra. Ţađ kann ađ hafa veriđ erfitt fyrir Hallgrím ađ ná sér aftur á „flug“ eftir slíka lofgjörđ.

Söngdćmi ţađ sem ég sýni hér er „lagfćrđ“ gerđ af söng Guđmundar Ingimundarsonar sem hljóđritađur var á vaxhólk áriđ 1907. Ég sýni einungis kjarnann í söng Guđmundar, ţ.e. lagiđ sjálft án persónulegs skrauts hans sem nćr útilokađ er ađ líkja eftir í söng. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzkum ţjóđlögum (s. 745), skráđ eftir Ţorleifi Ţorleifssyni á Siglunesi, er ekki mjög lík laggerđ Guđmundar, en Bjarni birtir ađra laggerđ sem hann fékk hjá Finni Jónssyni á Kjörseyri, og líkist hún mjög laggerđ Guđmundar. Engin ţessara laggerđa líkist upprunalegum lagbođa Hallgríms.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Guđmundar Ingimundarsonar (f. 1830) frá Bóndhól í Borgarfirđi. Upptökuna gerđi Jón Pálsson 1907.

 

Jesús Guđs son eingetinn. (13. sálmur).

Ţetta lag er frá ţýska sálmalaginu „Herr Christ der einig Gottes Sohn“ frá 1524, en ţađ telst vera eldra sem veraldlegt lag (frá 15. öld). Ţađ er án nótna í Hólabók 1589 en er međ nótum í rytmískri taktgerđ í Hólabók 1619 og öllum Gröllurum. Lagiđ er í dúr-tóntegund en ţó eru sterk áhrif frá sammarka molltóntegund í gerđ ţess.

Pétur Guđjónsson birti ţetta lag í útjafnađri hrynmynd í Íslenzkri sálmasöngs- og messubók 1861 en hann breytti heiti ţess í „Sá vitnisburđinn valdi“ og hefur sá lagbođi haldist viđ ţetta lag. Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 13. Passíusálm vísađ á ţann lagbođa sem er nr. 163. Í Sálmabók 1972 er enginn sálmur međ versum úr ţessum Passíusálmi og í henni er enginn sálmur međ ţessum lagbođa.

Laggerđ Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur svipar töluvert til frumgerđarinnar, ţó orđiđ á henni veigamiklar breytingar. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzk ţjóđlög (s. 737) viđ 13. Passíusálm er nokkuđ lík nema ađ ţar er lagiđ í frygískri tóntegund. Bjarni vísar á handrit séra Sigtryggs Guđlaugssonar á Núpi í Dýrafirđi međ tveimur laggerđum viđ ţetta lag, önnur ţeirra líkist meir laggerđ Bjarna en hin líkist meir ţeirri sönggerđ sem ég hef valiđ.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899) í Króksfjarđarnesi. Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Moll.

 

Jesú Kriste, ţig kalla ég á. (9. sálmur. 21. sálmur).

Ţessi lagbođi er frá ţýska laginu „Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ“ (1535). Hann kemur ekki fyrir í Gröllurum en er í Hólabókum 1589 og 1619. Ţar er hann međ einu viđbótaratkvćđi í 7. hendingu og tveimur viđbótaratkvćđum í 8. hendingu. Ţetta lag er ţví öđru vísi en í dönskum og ţýskum sálmabókum og orđiđ ađ séríslenskri gerđ.

„Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ“: 9: 8 7 8 7 8 7 4 6 7
„Jesú Kriste, ţig kalla´ ég á“:       9: 8 7 8 7 8 7 5 8 7

Í bók Jónasar Jónssonar Passíusálmar međ fjórum röddum frá 1906-07 er lagiđ viđ ţessa Passíusálma eins og í Hólabókunum. Í bók Péturs Guđjónssonar Íslenzk sálmasaungs- og messubók međ nótum frá 1861 er laginu breytt í samrćmi viđ ţýska lagbođann. Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 9. og 21. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 95 ţar sem hann er einnig eins og ţýski lagbođinn. Í Sálmabók 1972 eru ekki vers úr 9. Passíusálmi en tveir sálmar eru međ versum úr 21. Passíusálmi; sálmur nr. 230 (5. vers) og nr. 371 (13. vers). Ţar er vísađ til lagbođans í Sálmasöngsbókinni, en ekki er hćgt ađ syngja ţá rétt nema ađ bćta viđ tónum. Í Sálmabók 1997 er lagiđ viđ ţessa sálma eins og íslensk gerđ lagbođans er í Hólabókunum.

Laggerđ ţeirra systkina Skarphéđins og Valgerđar er ţađ fjarlćg lagbođanum ađ ţađ er varla hćgt ađ sjá ađ lagiđ sé skylt honum. Lag Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzk ţjóđlög (s. 732) er nokkuđ líkt ţví söngdćmi sem ég valdi.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Frekar mixólydísk en dúr sem endar á 5. skalatóni.

 

Jesús sem ađ oss frelsađi. (38. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Erbarm dich mein, O Herre Gott“ frá 1524. Ţađ lag er viđ sálminn „Jesús sem ađ oss elskađi“ í Hólabókum 1589 og 1619 en kemur ekki inn í Grallarann fyrr en í 6. útgáfu

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er vísađ á lagbođann „Sál dufti klćdd, ei sómir ţér“ nr. 161, en ţađ lag er eftir danska sálmaskáldiđ A. P. Berggreen frá 1844. Engin erindi eru úr 38. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Ekki er hćgt ađ sjá nein líkindi međ laggerđ ţeirra systkina Skarphéđins Gíslasonar og Valgerđar Gísladóttur viđ uppgefinn lagbođa. Bjarni Ţorsteinsson birtir tvćr laggerđir sem líkjast nokkuđ hvor annarri í bók sinni Íslenzk ţjóđlög. Ţćr laggerđir eru heldur ekki neitt líkar uppgefnum lagbođa viđ ţennan Passíusálm.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Dúr.

  

Kom andi heilagi. (12. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska laginu „Danket dem Herren, den er ist sehr freundlich“ frá 1546. Ţađ er án nótna í 1. útgáfu Grallarans en međ nótum í öllum Gröllurum eftir ţađ. Lagiđ finnst ekki undir ţessu heiti í Hólabókum 1589 og 1619 heldur er ţađ ţar undir lagbođanum „Sćll ertu sem ţinn Guđ“.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 12. Passíusálm vísađ á lagbođann „Kom andi heilagi“ nr. 103. Tveir sálmar eru í Sálmabók 1972 međ versum úr 12. Passíusálmi, nr. 309 (27., 28. og 29. vers) og nr. 323 ( 20., 21. og 23. vers) og vísa ţeir báđir til lagbođans í Sálmasöngsbók 1936. Í Sálmabók 1997 er sama lag og í Sálmasöngsbókinni.

Ég hef mjög mörg dćmi um ţetta lag, en sú laggerđ sem Halla Loftsdóttir syngur er mjög skýr og ein sú einfaldasta í formi. Ţađ má sýna fram á líkindi međ frumgerđinni, en ţetta lag er orđiđ rammíslenskt í lydísku tóntegundinni. Lag Bjarna Ţorsteinssonar í Íslenzk ţjóđlög (bls. 735) er nokkuđ líkt ţessu lagi en ţó međ frávikum.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Höllu Loftdóttur (f. 1886) frá Kollabć í Fljótshlíđ. Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1969. Tóntegund: Lydísk.

 

Konung Davíđ, sem kenndi. (25. og 33. Passíusálmur).

Ţetta lag er komiđ af hollenska lagbođanum „Ick had enn gehstadich minneken“, en ţađ er Saltarasálmur úr Souterliedkens frá 1540. Ţessi sálmur er í báđum Hólabókum, 1589 og 1619 og í öllum útgáfum Grallarans. Ţetta lag hefur ekki veriđ sungiđ viđ vers úr 25. eđa 33. sálmi eins og sjá má hér ađ neđan, en ţađ er prentađ í útjafnađri gerđ í Sálmabók 1997 viđ sálm nr. 313, en ţađ eru vers úr 16. Passíusálmi. Lagbođi viđ ţann Passíusálm hjá Hallgrími Péturssyni er „Af hjarta, hug og munni“, en ţađ er einn af ţeim lagbođum sem ekki hefur tekist ađ finna hvađan eru upprunnir (sjá nánar í umfjöllun um ţann sálm).

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 25. og 33. Passíusálm vísađ á lagbođann „Konung Davíđ, sem kendi“ nr. 109. Ţađ er allt annađ lag, mjög breytt gerđ af ţýska lagbođanum „Aus meinem Herzen Grunde“ frá 1598, en ţađ finnst bćđi í Hólabókunum og Gröllurunum. Í efnisskrá Sálmasöngsbókarinnar 1936 er einnig vísađ á ţennan lagbođa í 16. sálmi. Í Sálmabók 1972 er enginn sálmur međ versum úr 33. sálmi en tveir sálmar er međ versum úr 25. sálmi. Í báđum sálmunum, nr. 56 (14. vers) og nr. 272 (9., 10. og 11. vers) er vísađ í lagbođann „Konung Davíđ sem kenndi“, en sú tilvísun á ađ sjálfsögđu viđ um Sálmasöngsbók 1936. Í Sálmabók 1997 er lagiđ úr Sálmasöngsbók 1936 prentađ viđ báđa ţessa sálma, en ţađ er sérkennilegt ađ lagiđ viđ nr. 56 er í Es-dúr en viđ nr. 272 er ţađ í F-dúr.

Ţćr laggerđir sem ég hef undir höndum viđ Passíusálma nr. 25 og 33 eru allar afbrigđi af lagbođanum „Gćsku Guđs vér prísum“ (sjá umfjöllun um 7. Passíusálm). Samkvćmt íslenskri sönghefđ virđist ţví sama lagiđ hafa veriđ sungiđ viđ 7., 25. og 33. Passíusálm og ađ ţćr laggerđir hafi allar veriđ afbrigđi af lagbođanum „Gćsku Guđs vér prísum“. Sú laggerđ sem ég sýni viđ ţessa Passíusálma er sungin af ţeim systkinum Skarphéđni Gíslasyni og Valgerđi Gísladóttur. Í sumum tilfellum söng fólk einnig sama lagiđ viđ 16. Passíusálm, samanber ađra laggerđ af ţessu sama lagi sem ég sýni viđ 16. sálm, sungna af Sólrúnu Helgu Guđjónsdóttur, en einnig virđist sem laggerđ sem komin er af lagbođanum „Konung Davíđ sem kenndi“ hafi veriđ sungin viđ ţann sálm. Í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 745 og 751) gefur Bjarni Ţorsteinsson upp ađ sama lag sé sungiđ viđ Passíusálma nr. 25 og 33 og viđ 7. Passíusálm en viđ 16. Passíusálm er hann međ laggerđ sem er greinilega komin af lagbođanum   „Konung Davíđ sem kenndi“.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Hypólydísk.

 

Krists er koma fyrir höndum. (15. sálmur).

Ţetta lag er frá ţýska lagbođanum „Lob(t) Gott getrost mit Singen“. Í Hólabók 1589 er sálmtextinn „Krists er koma fyrir höndum“ án nótna en viđ hann stendur lagbođinn „Ţér Dottinn ég ţakkir gjöri“. Í Grallara 1594 er lagiđ „Lob(t) Gott getrost mit Singen“ skráđ viđ ţennan sálmtexta, eins er í 2. útgáfu Grallarans 1607, í 2. útgáfu Hólabókar 1619 og öllum Gröllurum eftir ţađ. Ţannig hefur ţetta lag fengiđ heitiđ „Krists er koma fyrir höndum“ sem lagbođa. Ţađ er nú ţekktast í útsetningu Róberts A. Ottóssonar viđ sálminn „Mín sál ţinn söngur hljómi“ úr bókinni Tuttugu og tveir helgisöngvar 1967.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er vísađ á lag nr. 110 međ lagbođanum „Krists er koma fyrir höndum“ en ţađ er allt annađ lag, upprunalega franskt „Saltaralag“ frá 1539, „Au fond de ma pensee“ viđ Davíđssálm nr. 130, á ţýsku „Zu dir von Herzen Grunde“. Ţađ lag kom fyrst inn á Íslandi hjá Pétri Guđjónssyni í Sálmasaungs- og messubók 1861 (nr. 53) og ţá međ lagbođanum „Krists er koma fyrir höndum“. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 125 (12. vers 15. Passíusálms) vísađ til ţessa lagbođa. Lagiđ viđ ţennan sálm í Sálmabók 1997 er rytmísk gerđ af laginu sem í Sálmasöngsbók 1936 er skráđ nr. 80a undir lagbođanum „Hversu mig leysast langar“ frá 1653. Ţađ lag er komiđ af ţýska sálminum og lagbođanum „Befiehl du deine Wege“, sem í íslenskri ţýđingu er sálmurinn „Á hendur fel ţú honum“. Ţar sem til er mjög vel ţekkt og frambćrileg gerđ af upprunalegum lagbođa hefđi ţađ lag gjarnan mátt standa viđ ţennan sálm.

Ţađ má greinilega sjá skyldleika upprunalegs lagbođa Hallgríms viđ ţćr laggerđir ţjóđlaganna sem ég hef undir höndum og sungnar voru viđ ţennan sálm, en ţó hafa ţćr fjarlćgst hann ţađ mikiđ ađ ţćr eru orđnar ađ sérstökum lögum. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar viđ 15. Passíusálm í Íslenzk ţjóđlög (s. 738) svipar nokkuđ til ţeirra laggerđa sem ég hef skráđ, en lokahending hans laggerđar er nokkuđ sérstćđ og ekki í samrćmi viđ ţađ sem ég hef séđ.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Guđrún Magnúsdóttur (f. 1886) í Drangshlíđ, A-Eyjafjöllum. Upptökuna gerđi Ţórđur Tómasson 1969. Tóntegund: Lydísk.

 

Lifandi Guđ, ţú lít ţar á. (34. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Ach Gott vom Himmel, sieh darein“ frá 1524. Sálmtextinn „Lifandi Guđ, ţú lít ţar á“ er međ ţessu lagi í öllum Gröllurum. Hann er án nótna í Hólabókum en ţá er gefinn upp viđ hann lagbođinn „Ó mildi Jesú sem manndóm tókst“. Sá sálmur er líka til í Gröllurunum en ţá međ öđru lagi.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 34. Passíusálm vísađ á nr. 2 sem er lagbođinn „Af djúpri hrygđ ákalla eg ţig“. Nr. 2a er lag sem byggist á lagbođanum „Aus tiefer Not rufe ich zu dir“ en nr. 2b er lag sem byggist á latneskum hymna, „De profundis“. Ţađ lag er reyndar lagbođinn viđ 41. Passíusálm. Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er einnig viđ 37. Passíusálm vísađ á lagbođa nr. 2 en lagbođi Hallgríms viđ ţann sálm er „Ef Guđ er oss ei sjálfur hjá“ (sjá nánar í umfjöllun um ţann lagbođa). Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 184 (34. Passíusálmur erindi 4, 7, 9 og 10) og nr. 439 (34. Passíusálmur erindi 11) vísađ í lagbođann „Af djúpri hrygđ ákalla eg ţig“. Í Sálmabók 1997 er prentuđ viđ sálm nr. 184 laggerđin nr. 2a í Sálmasöngsbók 1936 „Af djúpri hrygđ ákalla eg ţig“ sem er útjöfnuđ gerđ í hrynmynd en viđ sálm nr. 439 er prentuđ rytmísk gerđ af sama lagi.

Samkvćmt ţeim dćmum sem ég hef um söng viđ 34. Passíusálm var sungiđ sama lag viđ hannog viđ 37. Passíusálm, en ţćr laggerđir byggjast á lagbođanum „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ (sjá umfjöllun um 37. Passíusálm). Ég hef engin söngdćmi undir höndum sem líkjast upprunalegum lagbođa viđ 34. Passíusálm. Laggerđ Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur er greinilega komin af lagbođanum „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 751) er mjög skyld lagbođanum „Lifandi guđ, ţú lít ţar á“ eins og hann er í Gröllurunum. Ţar er lagiđ í tóntegund sem er blanda af frygískri og dórískri tóntegund en laggerđ Bjarna er í mixólydískri tóntegund.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sólrúnar Helgu Guđjónsdóttur (f. 1899). Upptökuna gerđi Helga Jóhannsdóttir 1970. Tóntegund: Lydísk.

 

Međ hymnalag (1. sálmur)

„Međ hymnalag“ ţýđir ađ hér eigi ađ syngja lag eins og algengast hefur veriđ viđ ćvafornan hátt lofgjörđarversa, hymna, sem nú eru nefndir sálmar (ţađ orđ á upprunalega eingöngu viđ um Davíđssálma Biblíunnar). Ekki er hćgt međ fullri vissu ađ segja til um hvađa lag Hallgrímur á viđ. Sálmurinn er fjögur vísuorđ ţar sem hvert vísuorđ hefur átta atkvćđi. Samtals eru sjö ađrir Passíusálmar međ fimm lagbođum í sama hćtti.

Í fjórđu útgáfu Passíusálmanna 1690 er viđ 1. sálm skráđ á nótum lagiđ „Minnstu, ó mađur, á ţinn deyđ“ („Wenn wir in höchsten Nöten sein“) sem fyrst birtist á nótum í Grallara 1594. Ţar stendur einnig tilvísunin: „Má syngjast undir ţessum nótum“, en enginn ţeirra sem ég hef hlustađ á syngur afbrigđi af ţví lagi. Ég vil ţví draga ţá ályktun, ađ annađ lag eđa önnur lög hafi veriđ búin ađ festa sig í sessi viđ ţennan sálm áđur en fjórđa útgáfa sálmanna kom út. Ţetta lag (í rytmískri gerđ) er skráđ viđ erindi úr 1. Passíusálmi í Sálmabók 1997, sjá t.d. nr. 130.

Í Sálmabók 1972 er vísađ til lagbođans „Ofan af himnum hér kom ég“ („Von Himmel hoch da komm ich her“) í ţeim erindum sem ţar eru úr 1. Passíusálmi. Hann er í Sálmasöngsbók 1936 nr. 141a, en undir sama heiti nr. 141b er laggerđ sem er „lagfćring“ og útsetning Páls Ísólfssonar á íslenska ţjóđlaginu sem er afbrigđi af lagbođanum „Skapari stjarna, Herra hreinn“. Tilgreindur lagbođi er ţví rangur. Lagbođinn „Minnstu, ó mađur, á ţinn deyđ“ er í Sálmasöngsbók 1936 nr. 127.

Áđur fyrr var algengt ađ sungiđ vćri sama lag viđ 1. sálm og viđ 14. og 43. sálm, en lagbođi ţeirra sálma er „Allfagurt ljós oss birtist brátt“. Einnig var algengt ađ syngja sama lag viđ 1. sálm og viđ 27. og 40. sálm, en ţađ er afbrigđi af lagbođanum „Skapari stjarna, Herra hreinn“. Í bók sinni Íslensk ţjóđlög (s. 725) skráir Bjarni Ţorsteinsson lag sem ég hef ekki getađ fundiđ frumheimildir fyrir.

Mjög margar hljóđritanir eru til af söng 1. Passíusálms, ţar sem ţeir sem hljóđrituđu ţjóđfrćđaefniđ spurđu oft beint hvort fólk kynni 1. vers í 1. Passíusálmi og fengu ţví fólk til ađ syngja ţennan sálm jafnvel ţó ađ ţađ vćri ekki lengur visst á ţví hvernig hann hefđi veriđ.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Ţau systkin sungu sama lag viđ 1., 14. og 43. sálm. Lagiđ virđist vera í sérstöku afbrigđi af frygískri tóntegund.

 

Međ líksöngslag. (49. sálmur).

Lagbođinn „Nú látum oss líkamann grafa“ sem er lagbođi 32. Passíusálms, (sjá nánar í umfjöllun um ţann Passíusálm) er eina líksöngslagiđ í Hólabókum og Gröllurum međ ţessum sama bragarhćtti (4: 8 8 8 8 ||).

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er fyrir 49. Passíusálm vísađ á lagbođann „Nú látum oss líkamann grafa“ nr. 136. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 278 (49. Passíusálmur, erindi 19, 21 og 22) vísađ í lagbođann „Nú látum oss líkamann grafa“. Í Sálmabók 1997 er viđ sálm nr. 278 prentađ lagiđ nr. 136 úr Sálmasöngsbók 1936 međ ţeim breytingum ađ fyrst nóta hverrar hendingar er lengd til ţess ađ skapa áhrif rytmískrar laggerđar. Ţetta lag hefur aldrei veriđ til hér á landi međ ţessum hćtti og slíkur söngmáti er frekar leiđinlegur.

Laggerđ Sigríđar Árnadóttur er ekki skyld lagbođanum „Nú látum oss líkamann grafa“. Ţetta er mjög sérstakt lag í lókritískri tóntegund, ţ.e. sammarka dúrtóntegund á 7. skalatóni. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 762) er mjög svipuđ laggerđ Sigríđar og greinilega af sama lagbođa, en tóntegund lagsins er frygísk.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sigríđar Árnadóttur (f. 1867). Upptökuna gerđi Ţórđur Tómasson 1955 eđa 1956. Tóntegund: Lókritísk.

 

Međ sínu lagi. (50. sálmur).

Ţetta er eini Passíusálmurinn ţar sem Hallgrímur Pétursson gefur ekki upp lagbođa, en mér hefur ekki tekist ađ finna eldri sálm eđa lagbođa sem byggđur er upp á sama hátt og 50. Passíusálmur; 5: 8 8 8 4 8 ||. Í 4. útgáfu Passíusálmanna 1690 er prentađur viđ ţennan sálm sem lagbođi „Guđs góđi son“, en lagiđ er greinilega sama lag og lagbođinn „Eins og sitt barn“ sem er lagbođi 29. og 42. Passíusálms. Uppbygging lagbođans er 5: 8 7 8 4 7 ||, einungis er bćtt viđ aukanótum í byrjun 2. hendingar og í lok 5. hendingar til ţess ađ lagiđ passi viđ 50. Passíusálm.

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er fyrir 50. Passíusálm vísađ á lagbođann „Guđs góđi son, mín gleđi og von“ frá 1605. Ţetta lag hefur ekki komiđ fyrir áđur í sálmabókum á Íslandi, en ţađ er athyglisvert ađ ţessi lagbođi skyldi hafa veriđ tilgreindur í 4. útgáfu Passíusálmanna eins og ég gat um hér ađ framan. Í Sálmabók 1972 er viđ sálm nr. 146 (50. Passíusálmur erindi 18) prentađ lag sem Páll Halldórsson skrifađi niđur eftir séra Sigmari Torfasyni, en ţađ er ekki nákvćmlega eins og séra Sigmar söng ţađ samkvćmt fleiri en einni upptöku međ söng hans og stađfestingu hans sjálfs. Ţessi laggerđ er greinilega komin af lagbođanum „Eins og sitt barn“ međ nauđsynlegum aukaatkvćđum. Í Sálmabók 1997 er viđ sálm nr. 146 laggerđ séra Sigmars leiđrétt. Í bókinni Íslenzk ţjóđlög gefur Bjarni Ţorsteinsson upp ađ sama lag sé sungiđ viđ 50. Passíusálm og viđ 29. Passíusálm.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sigmars Torfasonar (f. 1918). Upptökuna gerđi Smári Ólason 1992. Tóntegund: Dúr.

 

Mitt hjarta hvar til (hryggist ţú). (19. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Warum betrübst du dich mein Herz“. Ţađ er í Hólabókum 1589 og 1619 en kemur ekki inn í Grallara fyrr en í 6. útgáfu.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 19. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 128. Ţađ lag er mjög líkt laginu í Hólabókunum en ţó međ vissum frávikum. Ekkert erindi er úr 19. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Laggerđ Höllu Loftsdóttur er greinilega komin af lagbođanum en er orđin ađ sjálfstćđu lagi.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Höllu Loftsdóttur (f. 1886) í Kollabć í Fljótshlíđ. Upptaka: Ţórđur Tómasson 1969. Tóntegund: Lydísk.

 

Náttúran öll og eđli manns. (35. sálmur).

Ţetta lag er frá ţýska lagbođanum „Durch Adams Fall ist ganz verderbt“. Ţađ er skráđ í öllum útgáfum Grallarans viđ sálminn „Náttúran öll og eđli manns“ en í Hólabók 1589 er ţetta lag viđ sálminn „Guđs rétt og voldug verkin hans“. Í Hólabók 1619 er ţađ eins og í Gröllurunum viđ sálminn „Náttúran öll og eđli manns“.

Í efnisyfirliti Sálmasöngsbókar 1936 er fyrir 35. Passíusálm vísađ á lagbođann „Hásćti fyrir Herrans hér“ nr. 52, en ţađ er lag eftir danska tónskáldiđ A. P. Berggreen frá miđri 19. öld. Ţađ lag, sem er í fjórskiptum takti međ upptakti, passar mjög illa viđ kveđskap Hallgríms, stuđlar og höfuđstafir og áherslur orđa falla ţráfaldlega á veika takthluta. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 532 (35. sálmur 9. vers) vísađ til ţessa lagbođa en jafnframt er vísađ til „međ ţessu lagi“ og ţar er skráđ laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar úr bók hans Íslenzk ţjóđlög (s. 752) viđ 35. Passíusálm. Ţađ lag er komiđ af lagbođanum „Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ“ (sjá nánar í umfjöllun um ţann lagbođa). Í Viđbćti viđ sálmasöngsbók 1976 er viđ sálm nr. 532 prentuđ tvísöngsútsetning Róberts A. Ottóssonar á ţessu lagi og hún er einnig birt í Sálmabók 1997.

Ţar sem allar ţćr sönggerđir sem ég hef undir höndum, bćđi viđ 35. Passíusálm og viđ 18. Passíusálm eru komnar af lagbođanum „Náttúran öll og eđli manns“ ţá er hér birt lag ţeirra systkina Skarphéđins og Valgerđar eins og ţau sungu ţađ viđ ţessa tvo sálma. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar viđ 18. Passíusálm (s. 740) er mjög lík ţví lagi.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: ??

 

Nú biđ ég Guđ ţú náđir mig. (28. sálmur).

Ţetta lag er úr sálmabók Thommis˘ns og heitir ţar „O, herre Gud benaade mig“. Samkvćmt danska sálmafrćđingnum Henrik Glahn hefur ekki tekist ađ rekja ţađ lengra aftur. Ţetta lag er viđ ţennan sálmtexta í öllum Gröllurum og í Hólabók 1619 í g-dórískri tóntegund, en sálmurinn er án nótna í Hólabók 1589.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 28. Passíusálm vísađ á lagbođann „Ofan af himnum hér kom ég“ nr.141. Lagbođinn „Nú biđ ég Guđ ţú náđir mig“ er hér nr. 131. Sú laggerđ sem er viđ hann kemur fyrst fyrir í ţriggja radda Sálmasöngsbók Péturs Guđjónssonar frá 1878, en hún er ađeins frábrugđin laginu eins og ţađ er í Hólabók og Gröllurum. Enginn sálmur er í Sálmabók 1972 međ erindum úr 28. Passíusálmi.

Laggerđ Benedikts Sigurđssonar er mjög lítiđ skreytt, en ţetta er eina söngdćmiđ sem ég hef undir höndum sem líkist frumgerđ lagsins. Benedikt söng eitt vers af hverjum Passíusálmi inn á hljómplötu hjá Ríkisútvarpinu, en svo virđist sem hann hafi lćrt lögin viđ sálmana eftir ţeirri hefđ sem ruddi sér til rúms eftir ađ Magnús Stephensen flutti til landsins pípuorgel í byrjun 19. aldar og hóf ađ spila hljómsetta sálma eftir handriti ađ sálmasöngbók H. O. C Zinck sem kom út 1801, ári eftir ađ Magnús dvaldi í Kaupmannahöfn. Sá háttur var tekinn upp í Bessastađaskóla ađ syngja gömlu sálmalögin án skreytinga, eina nótu á móti einu atkvćđi á sama hátt og ţau voru í handriti Zincks. Ţetta var ákveđiđ millistig í ţeirri ţróun sem síđar varđ til ţess ađ „gömlu lögin“ viku fyrir „nýju lögunum“ sem Pétur Guđjónsson prentađi í Sálmasöngsbók sinni 1861.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Benedikts Sigurđssonar frá Flatey á Mýrum, A-Skaftafellssýslu. Aldur óviss. Hljóđritađ á hljómplötu í Ríkisútvarpinu, líklega á tímabilinu 1946-48. Tóntegund: Lydísk.

 

Nú látum oss líkamann grafa (32. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Nun laßt uns den Leib begraben“ sem taliđ er vera frá 1542/44. Ţađ er međ ţessum sálmtexta í 1. útgáfu Grallarans 1594 en er ekki í 2.-5. útgáfu Grallarans. Ţađ er međ sama hćtti í Hólabók 1619 en sálmurinn er án nótna í Hólabók 1589. Í 4. útgáfu Passíusálma Hallgrím Péturssonar sem gefin var út í Skálholti 1690 er prentađ lag viđ 32. Passíusálm. Tilvísun lagsins er: „Međ himnalag / eđur ţeßum nótum“. Ţetta lag er lagbođinn „Nú kom heiđinna hjálparráđ“. Hann er í báđum Hólabókum og í öllum Gröllurum nema í 1. útgáfu. Ţađ lag er komiđ af latneskum hymna, „Da pacem Domine“, ţýski lagbođinn er „Verleih uns Frieden gnödelich“ og er frá 1529.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er vísađ í lagbođann „Nú kom heiđinna hjálparráđ“ nr. 135. Ţađ lag er uppskrift Sigurđar Ţórđarsonar á íslensku sálmalagi, ţjóđlagi sem greinilega er laggerđ af lagbođanum „Nú kom heiđinna hjálparráđ“ sem eins og áđur sagđi var prentađur viđ ţennan sálm í 4. útgáfunni. Frumgerđ ţess lags er í Sálmasöngsbók Viđbćti 1976 viđ sálm nr. 67, „Nú kemur heimsins hjálparráđ“. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 135 (32. Passíusálmur erindi 2, 4, 5, 13, 19, 21 og 22) vísađ í upprunalegan lagbođa Hallgríms, „Nú látum oss líkama grafa“ nr. 136. Ţađ lag er mjög líkt lagbođanum í Hólabókum og Gröllurum. Í Sálmabók 1997 er ţađ lag viđ sálm nr. 135.

Sigmar Torfason syngur lag sitt nákvćmlega eins og laggerđ Sigurđar Ţórđarsonar er í Sálmasöngsbók 1936 nr. 135 viđ lagbođann „Nú kom heiđinna hjálparráđ“ nema hann bćtir viđ einni skrautnótu. Bjarni Ţorsteinsson birtir tvćr laggerđir viđ 32. Passíusálm í bók sinni Íslenzk ţjóđlög (s. 750-51). Ţćr laggerđir eru báđar svipađar laggerđum ţeirra Sigurđar og Sigmars.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sigmars Torfasonar (f. 1918). Upptökuna gerđi Smári Ólason 1992. Tóntegund: Dúr / lydísk.

 

Oss lát ţinn anda styrkja. (23. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Hilf Gott, daß mir gelinge“. Sálmurinn er í Hólabók 1589 án nótna en međ nótum í Hólabók 1619 og í öllum útgáfum Grallarans.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 23. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 143. Ţađ lag líkist lagbođanum í Hólabókinni og Gröllurunum en er örlítiđ frábrugđiđ. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 137 ( 4., 6. og 9. erindi 23. Passíusálms) vísađ á ţennan lagbođa. Í Sálmabók 1997 er sama lag viđ ţennan sálm og í Sálmasöngsbók 1936. Nótnamyndin er ţó ađeins frábrugđin, ţar sem taktstrik hafa veriđ numin á brott, en ţađ auđveldar söng kveđskapar eins og Passíusálmarnir eru, sem ekki er međ reglulegar áhersluskiptingar.

Laggerđ ţeirra Skarphéđins og Valgerđar svipar nokkuđ til frumgerđar en er ţó orđin töluvert fjarlćg henni.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Hypófrygísk međ endatón á 5. skalatóni.

 

Ó, Jesú, elskuhreinn. (47. sálmur).

Sálmur međ ţessu heiti hefur ekki fundist á prenti né lag sem hefur ţennan lagbođa fyrr en í handritinu Hymnódía Sacra sem skrifađ var 1742. Ţađ virđist ţó hafa veriđ ţekkt um miđja 17. öldin ţar sem Hallgrímur gefur ţađ upp sem lagbođa.

Ekki er víst um uppruna ţessa lags. Ţađ virđist eiga ađ vera í B-lydískri tóntegund en í seinni nótnastreng vantar formerkiđ b.

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er fyrir 47. Passíusálm vísađ á lagbođann „Kom ţú, sál kristin, hér“ nr. 108 en ţađ er lag úr Antifonale Sanctum frá 1648. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 327 (47. Passíusálmur, erindi 18, 19, 20, 21 og 23) vísađ á „Međ sínu lagi, eđa: Kom ţú, sál kristin, hér“. Viđ sálm nr. 327 er prentađ lagiđ úr Sálmasöngsbók 1936 nr. 108 eins og tilvitnunin segir til um.

Laggerđ séra Sigmars Torfasonar er greinalega komin af lagbođanum „Ó, Jesú, elskuhreinn“ eins og hann stendur í Hymnódía Sacra en er dálítiđ frábrugđin og töluvert skreytt. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 760-61) er mjög lík laggerđ séra Sigmars.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Sigmars Torfasonar (f. 1918). Upptökuna gerđi Smári Ólason 1992. Tóntegund: Dúr.

 

Óvinnanleg borg (er vor Guđ). (20. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af ţýska lagbođanum „Ein feste Burg ist unser Gott“. Ţađ er taliđ vera eftir Martein Lúther frá 1529, en ţessi sálmur og ţetta lag voru međal hornsteina siđbreytingarinnar og áttu mikinn ţátt í ţví ađ breiđa hana út. Sálmurinn er í Hólabók 1589 án nótna en međ nótum í Hólabók 1619 og í öllum útgáfum Grallarans.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 20. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 154. Ţađ lag er mjög líkt lagbođanum í Hólabókinni og Gröllurunum en ţó međ vissum frávikum. Ekkert erindi er úr 20. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Sú laggerđ sem ég sýni er eina dćmiđ sem ég hef undir höndum viđ 20. Passíusálm, en í upptöku ţeirri sem Hallfređur Örn Eiríksson gerđi međ ţeim systkinum Valgerđi Gísladóttur og Skarphéđni Gíslasyni á öllum Passíusálmunum áriđ 1967 sungu ţau Ţorsteinn Guđmundsson og Valgerđur saman ţetta lag, en ekki Skarphéđinn og Valgerđur. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 742) er mjög svipuđ ađ uppbyggingu en nokkuđ frábrugđin í útfćrslu.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Ţorsteins Guđmundssonar (f. 1898) frá Reynivöllum, A-Skaftafellssýslu. Upptaka: Hallfređur Örn Eiríksson 1964. Tóntegund: Mixólýdísk.

 

Sá frjáls viđ lögmál (fćddur er). (8. sálmur, 31. sálmur).

Ţessi lagbođi er frá ţýska laginu „Der von dem Gest gefreierter war“ (1540). Ţađ er í Hólabók 1589 og Grallara 1594 í G-mixólydískri tóntegund međ langri byrjun á 1. og 2. hendingu og lokanótum hverrar hendingar en ekki rytmískt ađ öđru leyti.

Í Sálmasöngsbók 1936 er í efnisskrá fyrir 8. og 31. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 159. Lagiđ er eins nema útjafnađ í rytma. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 310 međ versum úr 9. Passíusálmi (13., 14., 16. og 17.) vísađ til ţessa lagbođa. Enginn sálmur er í Sálmabókinni međ versum úr 31. Passíusálmi. Í Sálmabók 1997 er sama lag og í Sálmasöngsbókinni.

Lagiđ sem ţau systkinin Skarphéđinn og Valgerđur syngja viđ ţennan sálm er skylt lagbođanum en byrjunin er nokkuđ breytt. Telja má ađ ţađ sé orđiđ sérstakt lag. Lag Bjarna Ţorsteinssonar  í Íslenzk ţjóđlög (s. 732) er töluvert öđru vísi, en ţó má sjá skyldleika viđ lagbođann.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Dúr.

 

Skapari stjarna, Herra (hreinn).( 27. og 40. sálmur).

Ţetta lag er upprunalega latneskur hymni „Conditor Alme siterum“ frá 15. öld, en ţýski lagbođinn er „Gott heiliger Schöpfer aller Stern“ frá 1531. Lagiđ er viđ ţennan sálmtexta í Hólabókum 1589 og 1619 og í öllum Gröllurum nema 1. útgáfu 1594. Í frumgerđ er ţađ í a-frygískri tóntegund, ţó svo ţađ líkist meir lydískri tóntegund.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 28. Passíusálm vísađ á lagbođann „Ofan af himnum hér kom ég“ nr.141. Nr. 141a er lag sem komiđ er af ţýska laginu „Von Himmel hoch da komm ich her“ sem er eftir Martin Lúther frá 1539. Nr. 141b er hins vegar „Íslenskt sálmalag“ í útsetningu Páls Ísólfssonar. Ţetta lag er mjög greinilega laggerđ af laginu „Skapari stjarna, Herra hreinn“ svo ţađ er hér ranglega fćrt undir annan lagbođa. Tóntegundin er breytt, en lagiđ er komiđ í dúr tóntegund. Sérstćđur ţrískiptur hrynháttur frumgerđarinnar hefur haldiđ sér í ţessu lagi ţannig ađ ţađ er sungiđ sem langt-stutt, sem er mjög sjaldgćft. Sálmur nr. 41 í Sálmabók 1972 er međ erindum úr 27. Passíusálmi (erindi 9, 11, 12, 13 og 15) en viđ hann er skrifađ upp lagiđ nr. 141b úr Sálmasöngsbók 1936. Í Sálmabók 1972 eru ţrír sálmar međ erindum úr 40. Passíusálmi: nr. 138 (erindi 9, 11 og 12) en uppgefinn lagbođi viđ hann er „Ofan af himnum hér kom ég“; nr. 438 (18. erindi), en ţar er vísađ til lags sem prentađ er viđ sálm eftir Hallgrím Pétursson nr. 432, en ţađ er lag eftir Sigfús Einarsson úr Sálmasöngsbók 1936 nr. 116; og nr. 449 (erindi 13, 14 og 15), en viđ ţann sálm er gefiđ upp sem val á lagbođum: „Lag: Skapari stjarna, Herra hreinn eđa: Ofan af himnum hér kom ég“. Í Sálmabók 1997 er viđ sálm nr. 41 prentuđ laggerđ Páls Ísólfssonar nr. 141b úr Sálmasöngsbók 1936 eins og vísađ er til í Sálmabók 1972, en hún er lćkkuđ og án taktstrika. Viđ sálm nr. 138 er prentađ lag sem er lagbođinn „Halt oss Guđ viđ ţitt hreina orđ“ frá 1543, en í Viđbćti 1976 er ţađ lag haft viđ endurgerđ séra Sigurbjörns Einarssonar á sálmtextanum „Skaparinn stjarna“. Viđ sálm nr. 438 er prentađ hymnalagiđ „Conditor Alme siterum“ í sléttum tígulnótum og viđ sálm nr. 449 er einnig í sléttum tígulnótum prentađ hymnalagiđ „Rerum Deus tenax vigor“, einnig ţekkt í tíđasöng sem „Iam lucis orto cidere“. Ţađ lag hafđi ekki veriđ notađ á Íslandi fyrr en 1963 ađ ţeir dr. Sigurđur Pálsson og dr. Róbert A. Ottóson tóku ţađ upp sem hymna viđ tíđasönginn „Completorium“, náttsöng, sem er kl. 21.00 ađ kveldi. Ég tel mjög miđur ađ hafa svo margar laggerđir viđ erindi úr sama Passíusálmi.

Algengt var ađ syngja ţetta sama lag viđ Passíusálm nr. 4 og birti ég ţađ viđ ţann sálm líka. Laggerđ Steinunnar Guđmundsdóttur fellur betur ađ upprunalegri hrynmynd og ber međ sér meiri ró en laggerđ sú sem Páll Ísólfsson birti međ hljómsetningu sinni í Sálmasöngsbók 1936 nr. 141b, en ţar líđur lagiđ fyrir ţađ ađ vera fellt inn í fastmótađan sexskiptan takt. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s.. 746) líkist nokkuđ frumgerđ lagsins en er í a-moll tóntegund.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Steinunnar Guđmundsdóttur (f. 1888). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1964. Tóntegund: Dúr.

 

Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ. (18. sálmur).

Ţetta lag er frá ţýska lagbođanum „Meine Seele erhebt den Herren“ frá 1525. Ţađ er í öllum Gröllurum undir ţessum lagbođa en í 6. til 19. útgáfu Grallarans er ţađ einnig prentađ viđ Lofsöng Zacharíasar, „Blessađur ađ eilífu sé“. Í Hólabók 1589 er lagiđ prentađ viđ Lofsöng Zacharíasar en sálmurinn „Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ“ er ekki í ţeim. Í Hólabókum og Gröllurum er lagiđ í d-dórískri tóntegund. Í Grallara 1594 er lokatónn ranglega skráđur e í stađ d.

Í efnisyfirliti Sálmasöngsbókar 1936 er vísađ á lagbođann „Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ“ nr. 183. Ţađ er sama lag og í Gröllurunum en í útjafnađri hrynmynd. Engin erindi úr 18. Passíusálmi eru í Sálmabók 1936.

Lagbođinn „Náttúran öll og eđli manns“ er gefinn upp viđ 35. Passíusálm. Ţađ lag er í a-aeólískri tóntegund en upphaf ţess lags og lagsins „Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ“ er mjög svipađ. Sama lag var sungiđ viđ 18. sálm og 35. sálm en samkvćmt ţeim gögnum sem ég hef skođađ voru ţađ frekar laggerđir sem byggđu á lagbođanum „Náttúran öll“ en „Sćlir eru“.

Í bókinni Íslenzk ţjóđlög er 18. sálmur á s. 740 og 35. sálmur á s. 752. Bjarni skráir heiti lagbođanna rétt viđ sálmana en hann víxlar laggerđunum. Lagiđ viđ 18. sálm međ lagbođanum „Sćlir eru“ er byggt á laginu „Náttúran öll“, og lagiđ viđ 35. sálm međ lagbođanum „Náttúran öll“ er byggt á laginu „Sćlir eru“, en Bjarni segir í umfjöllun ađ ţannig hafi Guđmundur Árnason sungiđ fyrir hann ţetta lag. Ég hef skođađ frumgögn Bjarna ţar sem hann skrifar niđur lögin viđ 18. og 35. sálm. Í öllum tilfellum eru lögin sem hann skrifar niđur frekar afbrigđi af lagbođanum „Náttúran öll“ og lagiđ sem hann hripar niđur eftir Guđmundi Árnasyni er greinalega afbrigđi af ţeim lagbođa. Öll ţau dćmi sem ég hef um söng viđ 18. og 35. sálm eru einnig frekar undir áhrifum af lagbođanum „Náttúran öll“. Ég tel ađ lag Bjarna Ţorsteinssonar viđ 35. Passíusálm í bókinni Íslenzk ţjóđlög hafi aldrei veriđ sungiđ á ţann hátt sem hann skráir ţađ og ţađ sé í raun og veru ţjóđleg útfćrsla hans á lagbođanum „Sćlir eru ţeim sjálfur Guđ“. Ţetta lag er eitt best ţekkta „ţjóđlag“ sem til er og er nú á dögum oftast sungiđ viđ 9. erindi 35. Passíusálms, „Gefđu ađ móđurmáliđ mitt“ (sjá nánar umfjöllun um 35. sálm).

Róbert A. Ottósson taldi ađ ţetta lag vćri tilkomiđ sem samsteypa úr báđum lagbođunum (sjá nánar umfjöllun Róberts í Tuttugu og tveim helgisöngvum 1967), en ég vil véfengja ţá niđurstöđu. Laggerđin sem ég valdi viđ 18. Passíusálm er sú sama og ţau systkinin Skarphéđinn og Valgerđur sungu viđ 35. Passíusálm. Sjá nánar um ţá laggerđ viđ skýringar á lagbođanum „Náttúran öll og eđli manns“.

 G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: ??.

 

Til ţín, heilagi Herra Guđ. (24. sálmur).

Ţetta lag er komiđ af hollenska lagbođanum „Van allen Minschen affgewandt“ frá 1542. Ţessi sálmur er ekki í Hólabók 1589 en er međ nótum í Hólabók 1619 og í öllum Gröllurum.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 24. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 188. Ţađ lag líkist lagbođanum í Hólabókinni og Gröllurunum en er ađeins frábrugđiđ. Í Sálmabók 1972 eru ţrír sálmar međ versum úr 24. sálmi. Í sálmi nr. 198 (2. og 3. vers) er vísađ á lagbođann í Sálmasöngsbókinni 1936 og viđ sálm nr. 378 (12. vers) er ţađ lag prentađ. Í sálmi nr. 209 (9. vers) er hins vegar vísađ á lagbođann „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ sem er nr. 77 í Sálmasöngsbók 1936. Ţađ lag er merkt sem „Íslenzkt lag“, en uppruni ţess er óviss. Ţađ birtist fyrst á prenti í handritinu Hymnodia Sacra frá 1742, en Pétur Guđjónsson breytti ţví í uppskrift sinni fyrir Weyse handritiđ 1840.  Í Sálmabók 1997 er lagiđ úr Sálmasöngsbókinni 1936 prentađ viđ sálmana nr. 198 og 378, ţó međ ţeim breytingum ađ upphafsnótur 1., 3. og 5. hendinga eru lengdar um helming. Ţetta er gert til ţess ađ gefa laginu yfirbragđ „rytmískrar gerđar“ en er frekar hvimleitt í söng. Viđ sálm nr. 198 er einnig vísađ til lagsins viđ sálm nr. 209, en ţađ er lagiđ „Hver, sem ađ reisir hćga bygđ“ eins og tilvitnunin í Sálmabók 1972 vísađi til um. Viđ sálm 209 er einnig vísađ til lagsins viđ sálm nr. 198. Ég tel ađ betra hefđi veriđ ađ samrćma lögin viđ ţennan Passíusálm og hafa ţađ lag sem líkist upprunalegum lagbođa Hallgríms Péturssonar viđ ţá sálma sem byggja á erindum úr honum.

Laggerđ ţeirra Skarphéđins og Valgerđar er mjög langt frá lagbođanum sem Hallgrímur gefur upp og varla hćgt ađ sjá líkindi viđ hann. Tóntegundin er mjög sérstök, en hún er lókritísk, eđa sammarka dúrtóntegund frá 7. skalatóni. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 744) er ađ formi nokkuđ lík laggerđ systkynanna en er í frygískri tóntegund. Munurinn er sá ađ 5. skalatónn er lćkkađur hjá ţeim systkinum, ţ.e. minnkuđ fimmund frá grunntóni, en er hrein fimmund í laggerđ Bjarna.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Skarphéđins Gíslasonar (f. 1895) á Vagnstöđum í Suđursveit og systur hans Valgerđar Gísladóttur (f. 1898). Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1967. Tóntegund: Lókritísk.

 

Tunga mín af hjarta hljóđi. (30. og 48. Passíusálmur).

Ţetta lag er upprunalega latneskur hymni „Pangue Lingua“ frá 1525, en ţýski lagbođinn er „Mein Zung erkling und frölich sing“. Ţađ er í báđum Hólabókum 1589 og 1619 og í öllum útgáfum Grallarans nema 1. útgáfu.

Í efnisskrá Sálmasöngsbókar 1936 er viđ 30. og 48. Passíusálm vísađ á ţennan lagbođa nr. 189. Ţađ er allt annađ lag, sem upprunalega finnst í handriti frá 1768 međ heitinu „Tantum ergo sacramentum“, en ţađ er vers úr hymnanum „Pangue Lingua“. Í Sálmabók 1972 er í sálmi nr. 396 (30. Passíusálmur erindi 10 og 11), sálmi nr. 443 (30. Passíusálmur erindi 14) og í sálmi nr. 326 (48. Passíusálmur erindi 15, 16, 17, 18 og 19) vísađ á ţennan lagbođa. Í Sálmabók 1997 er prentađ lagiđ nr. 189 úr Sálmasöngsbók 1936 viđ sálma nr. 396, 443 og 326.

Laggerđ Tómasar Ţórđarsonar er greinilega komin af frumgerđ lagbođans en er all breytt. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög frá 1906-09 viđ 30. Passíusálm (s. 749) er í ţrískiptum takti, löng-stutt. Lagiđ líkist nokkuđ frumgerđ lagsins. Bjarni gefur upp annađ lag viđ 48. Passíusálm (s. 761) og vísar í lagbođann „Upp á fjalliđ Jesús vendi“, og hann segir: „.. optast mun 30. sálmurinn og ţessi sálmur hafa veriđ sungnir međ ţessu lagi, en ekki međ laginu „Tunga mín af hjarta hljóđi#147;.#147;

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Tómasar Ţórđarsonar (f. 1886). Upptökuna gerđi Ţórđur Tómasson 1969. Tóntegund: Moll.

Ţá linnir hér mín líkamsvist (46. sálmur).

Tilvitnun Hallgríms er „Ţá linnir hér mín líkamsvist “, en ţađ á óefađ viđ um lagbođann sem annars heitir „Ţá linnir ţessi líkamsvist“, en allar upplýsingar miđast viđ ţađ. Ţetta lag er komiđ af latnskum hymna, „Cum mortis hora me vocat“, sem fyrst kom út á prenti 1562 en er líklega eldri. Nafn lagbođans á ţýsku er „Wenn mein Stundlein vorhanden ist“ Ţetta lag međ sálminum „Ţá linnir ţessi líkamsvist“ er í báđum Hólabókum 1589 og 1619 en ţađ kemur ekki inn í Grallara fyrr en í 6. útgáfu.

Í efnisyfirliti í Sálmasöngsbók 1936 er fyrir 46. Passíusálm vísađ á lagbođann „Til ţín, heilagi herra guđ“ nr. 188, en ţađ er lagbođi 24. Passíusálms (sjá nánar í umfjöllun um ţann sálm).Engin erindi eru úr 46. Passíusálmi í Sálmabók 1972.

Laggerđ Valgerđar Gísladóttur er greinilega komin af lagbođanum „Ţá linnir ţessi líkamsvist“ eins og hann er í Hólabókum 1589 og 1619. Ţar er lagiđ í lydískri tóntegund en hún syngur lagiđ í ţessari sérstöku lókritísku tóntegund, sammarka dúrtóntegund á 7. skalatóni. Laggerđ Bjarna Ţorsteinssonar í bókinni Íslenzk ţjóđlög (s. 759-60) er líka mjög skyld upprunalegum lagbođa og er líkari honum en laggerđ Valgerđar. Hún er í lydískri tóntegund eins og frumgerđin en meira skreytt, frávik í laggerđ benda til áhrifa frá tvísöng.

G.gif (1404 bytes)
Skođa nótur

Viđ niđurskrift nótnanna var stuđst viđ söng Valgerđar Gísladóttur (f. 1898) á Vagnstöđum í Suđursveit. Upptökuna gerđi Hallfređur Örn Eiríksson 1964. Tóntegund: Lókritísk.

 

Texti og nótur:  ©Smári Ólason 1998-2001.

©Ríkisútvarpiđ-menningardeild 1998-2001