ÚTGÁFUR


Ólafur Pálmason

Bókfrćđi Passíusálmanna

Prentröđ sálmanna

 1. 1666 Aftan viđ Píslarsálma sr. Guđmundar Erlendssonar

  Historia. | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalld- | re Hliodan, j siř Psalmum yferfaren, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | Enn af S. Hallgrijme Pet- | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | vtţydd, med sijnum sierlegustu Lćrdoms | greinum, I fimmtiju Psalmvijsum, Gude | Eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1 Cor. 11. | Ţier skulud kunngiřra Dauda DR- | OTTins, ţangad til hann kiemur. | Ţryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1666. ~ Ark. A-P. [239] s. 8°.

  „Historia Pijnunnar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snuenn.“ A2a-C4b; „Epterfylgia ţeir Fimmtiju Passiu Psalmar (S. Hallgrijms Peturssonar) Med Textans Vtskijringu og Lćrdomum.“ C5a-P2b; „Ein stutt Vmţeinking Daudans“, P2b-4b; „So ad ţesse Blřd sem epter fylgia sieu ecke aud, Ţa eru hier til setter tueir Nyaars Psalmar, Orter af S. Gudmunde Erlends syne.“ P5a-8a.

  Ţessi frumprentun sálmanna er hin fyrsta af ţremur í tíđ Gísla Ţorlákssonar Hólabiskups og í umsjón hans.
  Sálmurinn Allt eins og blómstriđ eina (Ein stutt umţenking dauđans) er prentađur hér sem viđauki viđ Passíusálmana ţví ađ viđ lok hans stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Peturs Sonar.“ Sálmurinn hefur ţví vćntanlega fylgt Passíusálmunum í ţví (eigin)handriti, sem prentađ var eftir, eins og í JS 337 4to.
  Textinn er settur úr brotaletri, en leturbrigđi ekki nema í fyrirsögnum sálmanna; hver sálmur hefst međ myndarlegum upphafsstaf, og nemur hćđ hans ýmist 3 eđa 4 textalínum. Leturlínur eru fylltar, en einungis greinarskil milli versa, og var svo jafnan í prentun sálmanna allt fram til 1887; sálmarnir eru merktir rómverskum tölum, en vers ekki tölusett; hendingar eru greindar ađ međ skástriki, og ţađ er einnig notađ sem greinarmerki í textanum.
  Á titilsíđu kemur fram eftirtektarverđ greining á ţeim tveimur sálmaflokkum sem hér verđa samferđa, og er ekki ađ vita nema ţar sé nokkur skýring á ţví hvorum flokknum er skipađ framar í útgáfunni; í sálmum sr. Guđmundar Erlendssonar er píslarsagan yfirfarin ‘eftir textans einfaldri hljóđan’, ţ.e. vafningalaust eftir texta ritningarinnar, en í sálmum sr. Hallgríms er píslarsagan ‘stuttlega og einfaldlega útţýdd međ sínum sérlegustu lćrdómsgreinum’, m.ö.o. lagt út af efni sögunnar. Ţetta einkenni Passíusálmanna hefur veriđ dregiđ sérstaklega fram í mörgum útgáfum ţeirra, fyrst 1690, eins og getiđ verđur um í ţessari skrá.
  Í frumútgáfu Passíusálmanna vantar tvö vers sem löngum hafa veriđ í prentunum ţeirra, XV 4 og 13; hiđ síđara er ekki heldur í ţví eiginhandarriti sálmanna sem varđveist hefur.
  Fyrirsagnir og lagbođar eru međ sama hćtti og í JS 337 4to.
  Sr. Vigfús Jónsson (1706-1776) í Hítardal skráđi ćvisögu sr. Hallgríms og hafđi á sínum tíma undir höndum eitt af eiginhandarritum hans ađ Passíusálmunum, dagsett í mars 1660. Um frumprentun sálmanna segir sr. Vigfús: „Hefir herra Gísla fyrir einhvers tilmćli, eđur ţar hann lét ţrykkja Passíusálma síra Guđmundar Erlendssonar á Felli, ţótt tilhlýđilegt ađ ţessir fylgdu ţeim og látiđ einnin ţrykkja ţá ţó ţađ hafi skeđ eftir misjafnt réttu exemplari sem honum borist hefir. Mćlt hefir veriđ, ţó mjög ótrúlegt sé, ađ einhverjir af Hólamönnum hafi átt ađ segja viđ ţeirra fyrstu ţrykkingu, ţađ flestur leirburđurinn vćri nú ţrykktur. … Mćlt er ađ ţá síra Hallgrímur sá ţá fyrstu editionem, ţađ honum hafi í engan máta ţóknast ţeirra ţrykking.“ Ţar sem hér segir ađ prentađ hafi veriđ ‘eftir misjafnt réttu exemplari’ kann sú stađhćfing ađ vera til komin vegna ţess ađ í prentađa textanum bar ekki hverju orđi saman viđ eiginhandarrit ţađ sem sr. Vigfús hafđi hjá sér (sjá nr. 4 og 19), en ţví bar ađ vísu ekki heldur ađ öllu leyti saman viđ eiginhandarritiđ sem nú er varđveitt.

 2. 1671 Í sálmabók Gísla bps Ţorlákssonar

  Ein Ny | Psalma book | Islendsk | […] | ţryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

  „Epterfylgia ţeir Fimmtiju | Passiu Psalmar (S. Hallgrijms Pet | urssonar) Med Textans Vtskijrin | gu og Lćrdomum.“ Bl. 26b-87a.

  Hér birtast Passíusálmarnir í ţeim hluta bókar sem kallast „Vt af Pijsl og Dauda Herrans Christi, Psalmar og Lofsřnguar.“
  Texti fylgir frumprentun sálmanna.

 3. 1682 Aftan viđ Píslarsálma sr. Guđmundar Erlendssonar
  Historia | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalldre | Hliodan, j siř Psalmum yferfarenn, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | Enn af S. Hallgrijme Pet | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | wtţijdd, med sijnum sierlegustu Lćrdoms | greinum. I fimmtiju Psalmvijsum, Gude | eilijfum til Lofs og Dyrdar. | l. Cor. 11. | Ţier skulud kunngiřra Dauda DR | Ottins, ţangad til hann kiemur. | Ţryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1682. ~ Ark. A-P. [240] s. 8°.

  „Historia Pijnunnar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snwenn.“ A2a-C4b; „Epterfylgia ţeir Fimtiju Passiu Psalmar (S. Hallgrijms Peturssonar) Med Textans Vtskijringu og Lćrdomum.“ C5a-P2b; „Ein stutt Vmţeinking Daudans.“ P2b-4b; „Hier epterfylgia tueir Gudrćkeleger Nyars Psalmar, Orter af S. Gudmunde Ellends syne.“ P5a-8a; „Errata.“ P8b.

  Ţetta er fyrsta prentun sálmanna eftir lát skáldsins.

  Hér fylgja sálmarnir fyrstu prentun, „allir á sama hátt vitiosi et mutili“ [gallađir og óheilir], segir sr. Vigfús Jónsson. Fyrirkomulag texta, efnisskipan og annađ prentsniđ sálmanna er og afar líkt útg. 1666, m.a. textinn viđ lok sálmsins Allt eins og blómstriđ eina; upphafsstafir eru ađ nokkru leyti breyttir.

 4. 1690
  Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pii | nunnar og Daudans DROTT | ens vors JESu Christi. | Miuklega j Psalmvijs | ur snwenn, med merkelegre Textans | wtskijringu, Af | Ţeim Heidurlega og Gaafurijka | Kiennemanne, | Sal. S. Hallgrijme | Petursyne, fordum Guds Ords | Ţienara ad Saurbć a Hvalfiard | arstrřnd. | Nu j fiorda sinn a Prent wt- | geingenn. | – | I SKALHOLLTE, | Anno Domini 1690. ~ 239, [1] s. 12°.

  Aukatitils. 196. s.: KROSSKVEDIVR | hins Heilaga | Bernhardi | Lćrefřdurs. | Med hvřrium hann Heils | ar og Kvedur, Herrans JESu | Lijkama Siřsinnum a hans hei | laga KROSSE. | A Islendsk Lioodmćle merkelega | Vtsettar. | Af ţeim Haalćrda Manne, | S Arngrijme Jonssyne | Fordum Officiale Hoola | Stiftis.

  Aukatitils. 213. s.: Pijslarminning. | Ţad er | Vmmţeink- | ing Pijnunnar og Dauda | ns DROTTens vors JESu | Christi, j Siř Psalmum, So- | rgfullum Hiřrtum til Huggun | ar, Ordt og Kvedenn, | Af | S. Jone Magnussyne | Fordum Soknarpreste ad | Laufaase. | Psalmarner meiga syng | iast aller med sama Lag, so sem: | Minstu o Madur a minn Deyd | Edur med annad gott | Hymna Lag.

  „Gamall Huggunar og Bćnar Psalmur umm farsćlegann Dauda og burtfřr wr ţessum Heime, fyrer JESu Christi Pijnu og Dauda.“ (Lambiđ Guđs og lausnarinn), [240.] s.

  Ţetta er fyrri útgáfa af tveimur í forsjá Ţórđar Ţorlákssonar Skálholtsbiskups.
  Hér hafa Passíusálmarnir í fyrsta skipti eigiđ titilblađ; aftan á ţví er krossfestingarmynd ásamt tveimur versum (Minnstu, ó mađur, á minn deyđ).
  Sr. Vigfús Jónsson telur ađ ţessi útgáfa sálmanna sé „sú fyrsta editio af ţeim sem réttust hefir haldin veriđ“; hann bćtir viđ: „ber henni ţó ekki saman viđ autographum síra Hallgríms“, ţ.e. vćntanlega ţađ handrit sem sr. Vigfús hafđi undir höndum (sjá hér nr. 1 og 19). Grímur Thomsen kemst svo ađ orđi (sjá nr. 37) ađ hér sé „margt leiđrétt sem rangt var í fyrstu útgáfunum“. Međal annars eru versin XV 4 og 13 prentuđ hér í fyrsta skipti. Allt bendir ţetta til ţess ađ útgefandi hafi ađ minnsta kosti haft til hliđsjónar annađ (eigin)handrit en ţađ sem frumprentunin 1666 var gerđ eftir.
  Nótur eru viđ ţrjá sálma (1, 32 og 50).
  Hér er í fyrsta skipti auđkennd í sálmunum bein endursögn úr ritningunni og hún greind ţannig frá útleggingu skáldsins eđa ţví sem kallađ er á titilsíđu ‘textans útskýring’, en í frumprentuninni og víđar ‘textans útskýring og lćrdómar’; ađ ţessu víkur Ţórđur bp í formála 1696 sem tekinn er upp hér á eftir. Í ţessari og fáeinum nćstu útgáfum er ţetta gert međ ţví ađ setja endursögn ritningartexta nokkru stćrra letri en útlegginguna; síđar hefur ţetta veriđ gert međ ýmsu móti eins og rakiđ verđur, allt fram á ţessa öld er slík ađgreining texta og útleggingar hefur veriđ felld niđur í útgáfum sálmanna.

 5. 1696
  Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pijnunn | ar og Daudans DROTTens | vors JESV Christi. | Miuklega j Psalmvijsur snwenn | med merkelegre Textans wtskijringu. | Af | Ţeim Heidurlega og Gaafumgićdda | Kiennemanne, | Sal. S. HAllgrijme PEturs | syne, fordum Guds Ords Ţienara ad Sa- | urbć a Hvalfiardarstrřnd. | Nu j fimta sinn a Prent wtgeingenn. | – | I SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRASYNE, | Anno 1696. ~ [2], 172, [2] s. 8°.

  „Godfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ Formáli Ţórđar bps Ţorlákssonar, [2.] s.; „Ein Inneleg og Huggunarsamleg Ţackargiřrd, og Hugleiding ţeirrar hilřgu[!] Christi Pijnu. Vr Bćnabook D. IOHANN: Arndt.“ 167.-72. s.; „Stutt Regestur yfer ţessa Passiu Psalma.“ Fyrirsagnir sálmanna í töluröđ, [173.-74.] s.

  Aftan á titilblađi, ţar sem áđur var krossfestingarmynd, er nú formáli Ţórđar bps Ţorlákssonar sem er merk heimild um mat hans og samtíđar hans á Passíusálmunum:

  Góđfúsum lesara heilsa og friđur.
  Enn ţó ađ ţessi ágćti Píslarsaltari eđur Passíusálmar ţess góđa og gáfumgćdda kennimanns, sr. Hallgríms sál. Péturssonar, séu oft á prent út gengnir og nýlega hér í Skálholti ţrykktir fyrir 6 árum, ţá merki eg ei ađ síđur ađ margir góđir og guđhrćddir menn girnast enn ţá meira af ţessum ágćtu sálmum og ţykjast ekki vera ofmettir af ţeim, hvađ og svo er vel verđugt. Ţví fyrir mitt leyti má eg međkenna ađ eg ţykist ekki hafa séđ né lesiđ hjartnćmari sálma en ţessir eru. Og međ ţví ađ ţćr fyrri editiones eru nú allareiđu uppi og útseldar, ţá lćt eg ţessa sálma í herrans nafni enn á ný á prent útganga međ stóran og velskýran stíl, einkum á textanum svo hann kynni ađ vera auđkenndur frá útleggingunni.
  Guđ gefi oss síns heilags anda náđ, ađ vér höfum alla vora lyst í hans heilaga orđi svo ţađ mćtti vera vor uppvakning í athugaleysinu, vor uppfrćđing í fáfrćđinu, vor huggun í hörmunginni og lampi fóta vorra á ţann rétta sáluhjálparinnar veg. Í nafni Jesú Kristí ţess krossfesta og blessađa, amen.

 6. 1704

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt af | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu CHristi, | Med Lćrdooms-fullre Textans | Vtskijringu, | Agićtlega Vppsettur, Af | Ţeim Heidurs--verda og Andrijka | Kiennemanne | Sal. S. Hallgrijme Pet | urssine, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur- | Bć a Hvalfiardar Strpnd. | Editio VI. | – | Ţrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS | SINE, Anno. M.DCCIV. h ~ [32], 191, [1] s. 8°.

  „JESV CHRISTI Arvakre og Pijnu sijns Elskhuga Ihugande Brwdur a Islande, Asamt hennar lifande Limum Andlegrar og Veralldlegrar, Ćdre og Lćgre Stiettar, Oska eg Naadar og Fridar af GVDE FŘDVR i JESV CHRISTO med Stiornan HEILAGS ANDA.“ Formáli eftir Björn bp Ţorleifsson, dags. 3. mars 1704, [3.-16.] s.; „Til Lesarans“ eftir sama, [17.-25.] s.; „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Amplissimi & admodum Reverendi Dn. Mag. BIORNONIS THORLEVII Holanć Dićceseos, in Boreali Islandia Episcopi meritissimi: Officinam Typographicam, ab Australi plaga, ad sedes pristinas transferentis …“, heillakvćđi eftir Jón Árnason, síđar bp, [26.-28.] s.; „Reduces Typos AUCTORI ita gratulor“, heillakvćđi eftir sr. Jón Gunnlaugsson, [28.-29.] s.; „Typographić Redemptć, Reductć, & Restauratć ita gratulabundus applaudit“, ţrjú heillakvćđi eftir Jón Einarsson konrektor, [29.-30.] s.; „NOBILISSIMO PRĆSULI, Officinam Typographicam Holis denuo feliciter erigenti,“ heillakvćđi eftir sr. Jón Gíslason, [31.-32.] s.; „Nobilis. & Eminentis. Dn. Patrono ita hum. p.“, heillakvćđi eftir sr. Guđmund Eiríksson, [32.] s.; heillakvćđi á latínu án fyrirsagnar eftir Jón Jónsson, síđar sýslum., [32.] s.; „ERRATA“, [192.] s.; „ERRATA IN MARGINE:“ [192.] s.

  Björn Ţorleifsson Hólabiskup sá um ţessa útgáfu, en hún var bundin međ Hugvekjusálmum sr. Sigurđar Jónssonar (ársettum 1703), og voru ţetta fyrstu bćkur sem prentađar voru í endurreistri Hólaprentsmiđju. Heillakvćđin til biskups fremst í bókinni eru öll ort til ađ fagna ţví ađ hann hafđi fengiđ prentverkiđ flutt norđur ađ Hólum úr Skálholti.
  Brot bókarinnar er ögn stćrra en á fyrri útgáfum sálmanna og titilblađ nokkru íburđarmeira; titill er fćrđur í latneskan búning, sem hann hélt í öllum sérútgáfum fram til 1796 (sjá nr. 21), og settur rósabekkur um titilsíđutextann. Aftan á titilblađi er krossfestingarmynd, nokkru stćrri en í útg. 1690, og undir henni ritningartexti (Sá er sjálfur hefur vorum syndum offrađ … ; 1 Pet: 2. v. 24). Ţá er skreyti viđ upphaf formála, rósabekkir milli sálma, fáeinir bókarhnútar og breyttur stafur í upphafi hvers sálms.
  Nótur eru viđ fyrsta og síđasta sálm, og eru ţađ önnur lög en í 4. útg.
  Í stađ leturbrigđa er ritningartexti nú auđkenndur međ skammstöfuninni ‘Text.’ á spássíu og ögn breyttur upphafsstafur hafđur fremst í versi ţar sem útlegging hefst. Utanmáls eru einnig tilvísanir til ritningarstađa sem Björn bp kveđst hafa fengiđ sr. Jón Gunnlaugsson dómkirkjuprest á Hólum til ađ taka saman; biblíuvísanir međ ţessum hćtti fylgdu ekki sálmunum aftur í útgáfu fyrr en 1957.
  Í formála segir Björn bp m.a. ađ hann hafi ekki lesiđ um píslarsöguna ađra sálma „sem svo ađ verki og efni vandađir eru, grundvallađir í Skriftinni, andlega dýrt kveđnir í skáldskapnum, en bitur blóđrefill til umsníđingar mannsins hjarta“.
  Björn bp „ţóttist gera nauđsynlegt ţarfaverk ađ corrigera Hallgríms sálma í nokkrum stöđum. … En hvađ sá góđi mađur ćtlađi sér til hefđar útlagđist af sumum til rýrđar, eins og sér til frćgđar vildi lagfćra hiđ merkilegasta verk. En ţá umbreytingu á Hallgríms sálmum, mjög hjartnćmum, ţökkuđu ýmsir međ viđkvćmum skrítnisvísum,“ segir Jón Halldórsson í Biskupasögum. Breytingar biskups, sem hann styđur guđfrćđilegum ástćđum í löngu máli í sérstöku ávarpi Til lesarans, voru fólgnar í ţví ađ víkja viđ orđum í tveimur versum:

  XIV 18 Hvađ Jesús nú um nćturskeiđ
  .............nauđstaddur hér af mönnum leiđ,
  .............óguđlegur um eilífđ ţá
  .............međ illum djöflum líđa má. .............5. pr.: af illum djöflum …

  XVI 12 En hvađ fram leiddi hann illa
  .............áđur líferni sitt; 5. pr.: … líferniđ …
  .............ţessi ţó var hans villa
  .............verri en allt annađ hitt,
  .............ađ hann örvćnting međ
  .............sál og líf setti í vanda,
  .............synd á mót heilögum anda
  .............hér ţó ei hafi skeđ. ..........................5. pr.: held eg hér hafi skeđ

  Sumum ţótti sem biskup vćri međ síđustu breytingunni ađ bregđa skildi fyrir Júdas, en sálmurinn er um iđrun hans. Um kveđskap, sem af ţessu spratt, má vísa í Sálma og kvćđi I (Rv. 1887), 382-84. – Breytingin í 14. sálmi stóđ í húslestrarútgáfum til 1771, fyrri breytingin í XVI 12 í öllum útgáfum til 1887, en hin síđari einungis í ţessari útg. og hinni nćstu.
  Í löngu ađfinnslubréfi, sem Árni Magnússon skrifađi Birni bpi úr Skálholti 31. mars 1705, víkur hann m.a. ađ ţessari útgáfu; „sé eg ţađ er fleira en eitt sem einn hótfyndinn gćti ţar á stungiđ,“ segir Árni. „Ţađ almennilegasta er ađ í allri bókinni er ekkert y“ (eins og fram kemur ţegar á titilsíđu). Biblíuvísanir utanmáls ţykja honum úr hófi og fremur til ţess fallnar „ađ sýna hversu kostgćfilega editores hefđi lesiđ biblíuna en til ađ dilucidera [varpa ljósi á] Hallgríms skáldskap“. Um textameđferđ segir hann: „Ţćr umbreytingar, sem gjörđar eru í Hallgríms sálmum, ţćtti mér ólíđandi ef eg vćri af niđjum eđa náungum sr. Hallgríms.“ Árna ţykir biskup hafa veriđ harđleiknari viđ Passíusálmana en sálma sr. Sigurđar í Presthólum sem „öngvan veginn forţénuđu ađ vera í sama bandi međ Hallgríms sálmum“.

 7. 1712

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV Og DAVDA | DROttenns vors JEsu Christi, | Med Lćrdoms-fullre Textanns | VTSKIJRINGV, | Agićtlega Vppsettur, | Af | Ţeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kiennemanne | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | aa Hvalfiardar Strřnd. | Editio VII. | – | Ţrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARteine ARNoddssyne, | ANNO M. DCC. XII. ~ [2], 179, [3] s. 8°.

  „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, 179.-[82.] s.; „Til Lesarans.“ [182.] s.

  Ţetta er útgáfa Steins Jónssonar Hólabiskups eins og ţrjár hinar nćstu.
  Aftan á titilblađi er krossfestingarmynd eins og í 6. útg. og sami texti. Ritningartextinn er hér markađur međ bendimerkjum (kreppt hönd međ réttum vísifingri), auk ţess sem hafđur er ögn breyttur upphafsstafur fremst í versi ţar sem útlegging hefst. Breyttur stafur er í upphafi hvers sálms. Á ţessu var sami háttur hafđur í öllum útgáfum Steins bps.
  Í ávarpi Til lesarans eru m.a. leiđréttar prentvillur.

 8. 1722

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROttenns vors JEsu Christi, | Med Lćrdoms-fullre Textanns | VTSKIJRINGV, | Agićtlega Vppsettur, | Af | Ţeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kiennemanne | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | aa Hvalfiardar Strřnd. | Editio VIII. | – | Ţrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXII. ~ [2], 179, [11] s. 8°.

  „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, 179.-[82.] s.; „LXVI. Davids Psalmur, Vr Laatinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmćle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-86.] s.; „Idranar Psalmur Vr Ţijsku Snwenn a Islendsku.“ (Ó, guđ, ég skríđ fyrir augsýn ţér), ţýđing Steins bps, [186.-89.] s.; „Til Lesarans.“ [189.-90.] s.

  Aftan á titilblađi er sama krossfestingarmynd og texti eins og áđur. Nótur eru viđ ţýđingu Steins bps á sálmi Buchananos.
  Í ávarpi Til lesarans eru m.a. taldar prentvillur.
  Hér er horfiđ frá síđari breytingu Björns bps Ţorleifssonar í versinu XVI 12 (sjá nr. 6).

 9. 1727

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROttenns vors JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullre Textanns | VTSKIJRINGV, | Agićtlega Vppsettur, | Af | Ţeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Saal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | aa Hvalfiardar Strřnd. | Editio IX. | – | Ţrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXVII. ~ Ark. A1, şc4, A2-M. [10], 179, [11] s. 8°.

  „DEDICATIO AUTHORIS.“ Tileinkun sr. Hallgríms til ţeirra mágkvennanna, Helgu Árnadóttur í Hítardal og Kristínar Jónsdóttur í Einarsnesi, dags. 5. maí 1660, [3.-9.] s.; „Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [9.-10.] s.; „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, 179.-[82.] s.; „LXVI. Davids Psalmur, Vr Laatinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmćle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-86.] s.; „Idranar Psalmur Vr Ţijsku Snwenn a Islendsku.“ (sjá nr. 8), [186.-89.] s.; „Til Lesarans.“ [189.-90.] s.

  Aftan á titilblađi er sama krossfestingarmynd og texti eins og áđur. Nótur eru viđ ţýđingu Steins bps á sálmi Buchananos.
  Í ávarpi Til lesarans er m.a. gerđ grein fyrir prentvillum.

 10. 1735

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DROttenns vors JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullre Textanns | UTSKIJRINGU, | Agićtlega Uppsettur, | Af | Ţeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Saal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | aa Hvalfiardar Strřnd. | Editio X. | – | Ţrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXXV. ~ [10], 179, [3] s. 8°.

  „DEDICATIO AUTHORIS.“ (sjá nr. 9), [3.-9.] s.; „Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [9.-10.] s.; „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, 179.-[82.] s.; „Til Lesarans.“ [182.] s.

  Aftan á titilblađi er sama krossfestingarmynd og texti eins og áđur.
  Ţetta er síđasta útgáfa ţar sem notađ er skástrik í texta, sjá aths. viđ fyrstu prentun 1666.

 11. 1742 Í sálmabók Jóns bps Árnasonar

  Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | […] | Ad Forlagi | Mag. JOONS ARNASONAR, | Biskups yfir Skaal-hollts Stipti. | – | Prentud i Kaupmanna Hřfn, af Ernst Henr. | Berling, aar eptir Guds Burd, 1742.

  „Epterfylgia ţeir Fimmtiju | Passiu Psalmar (Sr. Hallgrijms | Peturssonar) med Textans Ut- | skijringu og Lćrdoomum.“ 42.-164. s.; „Einn Psalmur umm Gagn og Nytsemd Pijnunnar Christi.“ (Minnstu, ó mađur, á minn deyđ), ţýskur sálmur eftir Nik. Selnecker, 164.-65. s.

  Ţetta er fyrsta prentun sálmanna erlendis og jafnframt fyrsta prentun ţeirra í sálmabók á 18. öld.
  Hugsanlegt er ađ viđ undirbúning ţessarar prentunar hafi fyrri útgáfur veriđ bornar saman viđ handrit; ţar sem sr. Vigfús Jónsson rćđir í ćvisögu sr. Hallgríms um ágćti Skálholtsútgáfunnar 1690 bćtir hann viđ: „Ţó fer editio biskupsins sál. mag. Jóns Árnasonar … í sumum stöđum nćr autographo sem sjá má af ţeirri collection er hjá mér liggur.“ Sr. Vigfús á viđ eiginhandarrit sem nefnt er hér undir nr. 19.
  Á undan Passíusálmunum er settur skrautbekkur yfir ţvera síđu og á sama hátt á eftir staka sálminum á s. 165 svo ađ á hann verđur ađ líta sem viđaukaefni viđ Passíusálmana; síđan taka viđ sálmar um upprisuna.
  Hér er horfiđ frá rómverskri tölusetningu sálmanna sem áđur var notuđ; rađtala tólf fyrstu sálmanna er rituđ bókstöfum, en úr ţví međ serkneskum tölum. Ţá er hér í fyrsta skipti tekin upp tölusetning versa í sálmunum; međ líkum hćtti er fariđ ađ í tveimur nćstu sálmabókarútgáfum (1746 og 1751) sem fara í flestu eftir ţessari.
  Endursögn ritningartexta er auđkennd međ breyttu letri.

 12. 1745

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DRottens vors JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agićtlega Uppsettur, | Af | Ţeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Saal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | a Hvalfiardar Strřnd. | Editio 12. | – | Selst Alment Innbundenn 9. Fiskum. | – | Ţrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745. ~ [8], 128, [8] s. 8°.

  „DEDICATIO AUTHORIS.“ (sjá nr. 9), [2.-7.] s.; „Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [8.] s.; „Til Lesarans.“ 128. s.; „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, [129.-31.] s.; „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mćle uppsettur Af Saal. Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-34.] s.; „Idranar Psalmur Ur Ţijsku Snwenn a Islendsku.“ (sjá nr. 8), [134.-36.] s. – Á titilsíđu sumra eintaka er prentvilla, SPALTERIUM f. PSALTERIUM.

  Á ţessari útgáfu er mun fallegri prentun en fyrri Hólaútgáfum, enda kom nýtt letur til prentverksins árinu áđur ađ tilhlutan Skúla Magnússonar sem var ráđsmađur Hólastóls um ţćr mundir.
  Nótur eru viđ ţýđingu Steins bps á sálmi Buchananos.
  Hér er enn brugđiđ á nýtt ráđ til ţess ađ skilja milli texta og útleggingar og endursögn ritningartextans afmörkuđ međ krossmarki. Ţetta er međ sama hćtti í útg. 1748 og 1754 og einnig í sálmabók 1751.
  Ţetta er fyrsta útgáfa sálmanna sem vitađ er hvađ prentuđ var í mörgum eintökum, en ţau voru 1000 (skv. reikningum Hólastóls í Ţjóđskjalasafni).

 13. 1746 Í Brćđrabókinni

  Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | […] | Ad Forlagi Brćdranna | Sigurdar og Peturs | Ţorstenssona[!]. | – | Prentud i Kaupmanna Hřfn, af Ernst Henr. | Berling, aar eptir Guds Burd, 1746.

  „Epterfylgia ţeir Fimmtiju | Passiu Psalmar (Sr. Hallgrijms | Peturssonar) med Textans Ut- | skijringu og Lćrdoomum.“ 42.-164. s.; „Einn Psalmur umm Gagn og Nytsemd Pijnunnar Christi.“ (sjá nr. 11), 164.-65. s.

  ‘Brćđrabókin’ er sálmabók kennd viđ brćđurna Sigurđ gullsmiđ og Pétur sýslumann Ţorsteinssyni frá Víđivöllum í Fljótsdal, en ţeir kostuđu útgáfu hennar og raunar fleiri bóka.
  Texti fylgir sálmabók 1742.

 14. 1748

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar- | PSALTARE | Ut Af | Pijnu og Dauda DRottenns Vors | JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agićtlega uppsettur, | Af | Ţeim Heidurs Verda og Andrijka | KIENNEMANNE. | Saal. S. Hall- | GRIJME PETURS-SYNE, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | a Hvalfiardar Strřnd. | Editio XIII. | – | Selst Almennt Innbundenn 9. Fiskum. | – | Ţrickt a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno M.DCC.XLVIII. ~ [8], 128, [8] s. 8°.

  „Dedicatio Authoris.“ (sjá nr. 9), [2.-7.] s.; „Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [8.] s.; „Til Lesarans.“ 128. s.; „ERRATA.“ 128. s.; „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, [129.-31.] s.; „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Bucha-nano Utlagdur og i Liood-Mćle uppsettur, Af Saal. Herra Steine JonsSYNE, Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-34.] s.; „Ydrunar Psalmur Ur Ţijsku Snwenn aa Islendsku.“ (sjá nr. 8), [134.-36.] s.

  Nótur eru viđ ţýđingu Steins bps á sálmi Buchananos.
  Hér ruglast tölusetning í prentröđ sálmanna ţví ađ hlaupiđ er yfir birtingu ţeirra í Brćđrabókinni. Ţetta er í fyrsta skipti, en ekki síđasta, sem litiđ er fram hjá prentun í sálmabók viđ tölusetningu, enda er ţar ekki heldur um sjálfstćđa útgáfu ađ rćđa. Međ ţví orđalagi, sem Ţórđur bp Ţorláksson notar á titilsíđum 1690 og 1696, hefđi mátt segja ađ sálmarnir vćru hér ‘í fjórtánda sinn á prent útgengnir’.

 15. 1751 Í sálmabók Halldórs bps Brynjólfssonar

  EIN NY | Psalma | Bok Islendsk, | […] | Prentud aa Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1751.
  „EPTerfylgia Ţeir Fimmtiju | Passiu Psalmar (Sr. Hallgrijms | Peturssonar) Med Textans Ut- | skijringu og Lćrdoomum.“ 42.-165. s.; „Eirn Psalmur umm Gagn og Nytsemd Pijnunnar Christi.“ (sjá nr. 11), 165.-66. s.


  Textinn fylgir hér sálmabókunum 1742 og 1746, en ekki húslestrarútgáfunum.

 16. 1754

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar- | PSALTARE | Ut Af | Pijnu og Dauda DRottenns Vors | JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agićtlega uppsettur, | Af | Ţeim Heidurs Verda og Andrijka | KIENNEMANNE. | Saal. S. Hall- | GRIJME PETURS-SYNE, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bć | aa Hvalfiardar Strřnd. | EDITIO XIV. | – | Selst Almennt Innbundenn 9. Fiskum. | – | Ţrickt aa Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno MDCCLIV. ~ [8], 128, [8] s. 8°.

  „Dedicatio Authoris.“ (sjá nr. 9), [2.-7.] s.; „Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [8.] s.; „Til Lesarans.“ 128. s.; „Registur yfer ţessa Passiu-Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, [129.-31.] s.; „XLVI[!]. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mćle uppsettur, Af Saal. Herra Steine JonsSYNE, Biskupe Hoola Stiftis,“ [131.-34.] s.; „Ydrunar Psalmur Ur Ţysku Snwenn aa Islendsku.“ (sjá nr. 8), [134.-36.] s.

  Hér er enn hlaupiđ yfir prentun í sálmabók Halldórs bps viđ tölusetningu útgáfunnar.
  Nótur eru viđ ţýđingu Steins bps á sálmi Buchananos.
  Ţessi útgáfa var gerđ í 750 eintökum.

 17. 1771

  PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE, | Ut Af | Pijnu Og Dauda | DRottins vors JEsu Christi, | Med Lćrdooms-fullri Textans | Utskijringu, | Agićtlega Uppsettur | Af | Saal. Sr. | Hallgrijmi Peturs Syni, | Fordum Sooknar-Preste ad Saur-Bć | a Hvalfiardar Strřnd. | Editio 15. | – | Selst alment innbundinn 9. Fiskum. | – | Ţricktur aa Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Jooni Olafs Syni, Anno 1771. ~ [4], 208 [rétt: 128], [4] s. 8°.

  „Formaali Auctoris. Gudhrćddum Lesara, HEILSAN.“ [3.-4.] s.; „Registur ţessarra Psalma.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, [129.-31.] s.; „Endurminning Christi Pijnu.“ (Hvađ hjartans kćran hafđi mig), eftir sr. Hallgrím, [131.-32.] s.

  Útgáfa Hálfdanar Einarssonar skólameistara.
  Aftan á titilblađi er sama krossfestingarmynd og í útg. 1704-35, en prentmótiđ orđiđ slitiđ, enn fremur ritningargrein (Kristur hefur leyst oss frá bölvan lögmálsins … ; Gal. 3. v. 13, 14).
  Texti sálmanna, 1.-128. s., er hér sérprentađur úr Flokkabók (sjá nr. 18) sem prentuđ var um sama leyti og ársett 1772, 81.-208. s.; ađeins arkavísum er breytt ásamt blađsíđutali sem er mjög brenglađ; stiklorđ á öftustu síđu sálmanna er af 209. s. í Flokkabókinni.
  Hér og í síđari prentunum sálmanna, allt til 1887, er endursögn ritningartexta auđkennd međ breyttum leturstíl, misjafnlega skýrum, feitu letri eđa skáletri.
  Sálmarnir eru hér allir tölusettir serkneskum tölum, en vers í sálmunum ótölusett.
  Hér er breyting Björns bps Ţorleifssonar á XIV 18 endanlega felld niđur (sjá nr. 6).

 18. 1772 Í Flokkabók

  [Fyrri titilsíđa:] Ţeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | […] | Ţrycktur a Hoolum i Hialta--Dal | ANNO 1772.

  [Seinni titilsíđa:] Ţeir | aagćtu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fćding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | […] | Prentadir aa Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.


  „Psalmar wt af Pijningar | Historiunni.“ 81.-208. s.

  Gísli Magnússon Hólabiskup gerir í formála bókarinnar grein fyrir nýrri skipan á sálmabókarútgáfu. Sálmaflokkar á borđ viđ Passíusálmana höfđu stundum áđur veriđ felldir inn í sálmabćkur kirkjunnar, en međ ţví ađ margir áttu ţessa sálmaflokka í sérútgáfum, húslestrarútgáfum, ţótti ástćđa til ţess ađ skilja ţá frá öđru efni sálmabókarinnar og gefa hana út í tveimur hlutum. Í fyrra hlutanum voru sálmaflokkar, fjórir ađ tölu, Fćđingarsálmar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, Passíusálmar sr. Hallgríms, Upprisusálmar Steins bps Jónssonar og Hugvekjusálmar sr. Sigurđar Jónssonar í Presthólum ásamt smávćgilegu viđaukaefni. Ţessi hluti sálmabókarinnar var nefndur ‘Flokkabók’ og kom út oftar (sjá hér nr. 20, 26 og 29); Passíusálmarnir voru í öllum útgáfum hennar, en ekki ćtíđ sömu sálmaflokkar ađ öđru leyti. Í síđara hlutanum var einstökum sálmum skipađ eins og löngum hefur veriđ gert, eftir höfuđgreinum efnis, og kallađ ‘Höfuđgreinabók’.

 19. 1780

  PSALTERIUM PASSIONALE, | Edur | Pijslar- | Psalltare, | Ut af | Pijnu og Dauda | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lćrdooms-fullre Textans | Utskijringu; | Agićtlega samtekenn af Saal. | Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Fordum Sooknar Preste ad Saurbć aa | Hvalfiardar-Strřnd. | Og nu vid hanns tvenn eigenn Handar Rit samann- | borenn, og ţad mismunar vidbćtt. | Editio XVI. | – | Selst innbundenn 10. Fiskum. | – | Prentadur aa Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780. ~ [8], 128, [16] s. 8°.

  „Formaale Sr. Jons Jons sonar, Profasts i Ţveraar-Ţijnge yfir ţessa Psalma.“ Dagsett 1660 „Ţann Dag, sem ţeir gřmlu Elskendur Pijnu Historiu JEsu Christi dreifdu sier Řsku yfir Hřfud til Idrunar Merkes“, ţ.e. á öskudaginn, 7. mars, [2.-7.] s.; „Formaale Auctoris. Gudhrćddum Lesara: Heilsan!“ [8.] s.; „Registur.“ Upphafsorđ sálmanna í stafrófsröđ, [129.-31.] s.; „Lecturis Pax & Salus!“ Textasamanburđur eftir Hálfdan Einarsson, dags. 20. mars 1780, [132.-44.] s.

  1.-128. s. eru sérprentađar úr sálmabók frá sama ári (2. útg. Flokkabókar, sjá nr. 20) međ breyttu blađsíđutali og eru á 81.-208. s. hennar. Hálfdan Einarsson sá um útgáfuna.
  Hallgrímur Pétursson sendi sr. Jóni Jónssyni á Melum handrit af Passíusálmunum fyrstum manna sem um er vitađ. Formáli sr. Jóns er svar hans viđ ţeirri sendingu. Sjá um hann m.a. Sálma og kvćđi I (Rv. 1887), 373.
  Sálmarnir eru hér allir tölusettir serkneskum tölum, en vers í sálmunum ótölusett.
  Úr eftirmála Hálfdanar Einarssonar:
  Lecturis Pax & Salus!
  Ţetta sálmaverk sr. Hallgríms Péturssonar út af pínu og dauđa vors endurlausnara Jesú Christi er ađ maklegleikum í svo stóru afhaldi međal minna landsmanna ađ öll von vćri á ţví ţó ţeir vildu hafa ţađ ó-afbakađ. Eg hefi haft ţađ eftirlćti ađ eignast fyrir nokkrum árum sjálft hiđ sama exemplar af ţessum Passíusálmum, ritađ af sjálfum auctore, er hann 1661 í Majo sendi jungfrú Ragnheiđi Brynjúlfsdóttur í Skálholt, og var framan viđ ţađ formáli prófastsins sr. Jóns Jónssonar ađ Melum eins og hann finnst hér ađ framan prentađur. Ţetta exemplar hefi eg nákvćmlega samanlesiđ viđ ţađ hér var ţrykkt 1772, hverju nú í ţrykkingunni fylgt hefur veriđ. Annađ exemplar, einnig af sr. Hallgrími ritađ 1660 og á sama ári tilsent Ragnhildi Árnadóttur ađ Kaldađarnesi í Flóa, hefur undir höndum haft prófasturinn sr. Vigfús Jónsson í Hítardal, hvađ hann hefur nákvćmlega samanboriđ viđ editionem Skalholtinam af 1690, og sendi mér síđan variantes …
  Enda ţótt Hálfdan Einarsson hafi í raun haft fyrir sér textagerđ tveggja eiginhandarrita leggur hann til grundvallar útgáfu sinni texta nćstu prentunar á undan „ţar sálmarnir hafa svo lengstum veriđ tíđkađir“. Hann rekur hins vegar á tólf síđum orđamun eiginhandarritanna tveggja og prentađa textans í hverjum sálmi. Fyrir ţau vinnubrögđ hefur ţetta löngum veriđ talin ein af merkustu útgáfum sálmanna. Heimildargildi hennar hefur ađ vísu orđiđ minna en ella viđ ţađ ađ Landsbókasafni barst áriđ 1930 eiginhandarrit sr. Vigfúsar ađ textasamanburđinum, og er ţađ nú varđveitt í Lbs. 2346 8vo; samanburđurinn er ţar öllu fyllri en Hálfdan gerir grein fyrir.
  Handrit Ragnheiđar Brynjólfsdóttur eignađist Hálfdan Einarsson 1773 svo ađ ţađ gat ekki komiđ til samanburđar er hann gaf sálmana út 1771-72.

 20. 1780 Í 2. útg. Flokkabókar

  Ţeir aagićtu og andrijku | Psalma | Flockar, | […] | Prentader aa Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.
  „Psalmar wt af Pijning- | ar Historiunne.“ 81.-208. s.


  Passíusálmarnir eru hér eins og áđur ađrir í röđ á eftir Fćđingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar og á undan Upprisusálmum Steins bps Jónssonar.

 21. 1796

  Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgřrdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrćdíngar Felags, | á kostnad Biřrns Gottskálkssonar, | af Bókţryckiara G. J. Schagfiord. ~ 168 s. 12°.

  „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Ţorvaldi Břdvarssyni.“ 161.-67. s.; „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Ţorsteini Sveinbiřrnssyni.“ 167.-68. s.; „Prent-villur:“ 168. s.

  Ţetta er fyrsta útgáfa sálmanna af fimm sem birtust međan Magnús Stephensen dómstjóri hafđi umráđ einu prentsmiđjunnar á landinu.
  Titilsíđutexti sálmanna hefur nú veriđ styttur ađ mun; ţar er fylgt nýju prentsniđi, einföldu og stílhreinu, sem tekiđ var upp í Leirárgarđaprentsmiđju, og hefur Guđmundur Skagfjörđ ađ líkindum mótađ ţađ.
  Ţetta er fyrsta húslestrarútgáfa sálmanna ţar sem sálmavers eru tölusett (hafđi áđur veriđ í ţremur sálmabókum, 1742, 1746 og 1751), en hér eftir má heita venja ađ ţađ sé gert. Sálmarnir sjálfir eru líka tölusettir međ serkneskum tölum.
  Sálmaţýđingar sr. Ţorvalds Böđvarssonar (Réttláti guđ, rannsaka mig – og Ó, minn Jesú, öll ţín pína) eru báđar úr dönsku, og svo er einnig um ţýđingu sr. Ţorsteins Sveinbjörnssonar (Kristur ţoldi á krossi dauđann).
  Ávarp sr. Hallgríms, ‘Guđhrćddum lesara, heilsan’, sem hér er sleppt, var ekki prentađ međ sálmunum aftur fyrr en 1858.

 22. 1800

  Fimtýgi | Passiu-Psálmar, | orktir | af | Hallgrími Péturssyni, | Sóknar-presti ad Saurbć á Hvalfjard- | ar--strřnd, frá 1651 til 1674. | – | Editio XIX. | – | Seljast almennt innbundnir, 24 skild. | – | Leirárgřrdum vid Leirá, 1800. | Prentadir á kostnad Islands almennu Upp- | frćdíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókţryckjara G. J. Schagfjord. ~ 168 s. 12°.

  „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Ţorvaldi Břdvarssyni.“ 161.-67. s.; „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Ţorsteini Sveinbjřrnssyni.“ 167.-68. s.

  Sálmaţýđingarnar aftast í bókinni eru hinar sömu og í útg. 1796.
  Af ţessari útgáfu voru prentuđ 610 eintök.

 23. 1820

  Fimmtíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknarpresti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. Editio XX. Videyar Klaustri, 1820, Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókţryckjara Schagfjord. ~ 168 s. 12°.

  „Sálmur um Jesu Pínu, útlagdur af Ţorvaldi Břdvarssyni,“ 166.-68. s.

  Ţýđing sr. Ţorvalds Böđvarssonar er hin síđari í nćstu útgáfum á undan (Ó, minn Jesú, öll ţín pína).
  Útgáfan var gerđ í 613 eintökum.

 24. 1825

  Fimmtíu Passiu Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar-presti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd frá 1651 til 1674. Editio XXI. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókţryckjara Schagfjord. ~ 112 s. 8°.

  Ţetta er eina prentun Passíusálmanna utan safnrita ţar sem ţeir fara algjörlega einir, sleppt er ávarpi skáldsins og öllu viđaukaefni.
  Athygli vakti breyting í fyrsta sálmi sem hér var gerđ:

  I 10
  ......Guđs sonur sá, er sađnings ráđ .............Áđur: … sá sem sannleiksráđ
  .............sjálfur átti á himni og láđ,
  .............ţáđi sitt brauđ međ ţakkargjörđ
  .............ţegar hann umgekkst hér á jörđ.

  Horfiđ var frá ţessu textabrigđi ţegar í nćstu útgáfu.
  Prentuđ voru 620 eintök.

 25. 1832

  Fimmtíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar-presti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. 22. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 ß. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1832. Prentadir á Forlag Drs. M. Stephensens af Bókţryckjara Helga Helgasyni. ~ 168 s. 12°.

  „Ţrír adrir Píslar-Sálmar, qvednir af řdrum.“ 161.-68. s.

  Píslarsálmarnir í bókarlok eru allir ţýddir úr dönsku, hinn fyrsti af Magnúsi Stephensen (Dauđans ţungu kraminn kvöl), hinir af sr. Ţorvaldi Böđvarssyni (Réttláti guđ, rannsaka mig – og Ó, minn Jesú, öll ţín pína). Ţessir ţrír sálmar fylgdu síđan Passíusálmunum í öllum sérútgáfum ţeirra fram til 1884.
  2000 eintök voru prentuđ.

 26. 1834 Hluti af 3. útg. Flokkabókar

  Ţeirrar Islendsku Sálma-Bókar Fyrri Partur, innihaldandi Fćdíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju--Sálma, ásamt Daglegri Ydkun Gudrćkninnar. […] Videyar Klaustri, 1834-35.

  Fimmtíu Passíu Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar- -presti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens, Vice-Jústits- -Sekretéra i Islands konúngl. Landsyfirrétti, af Bókţryckjara Helga Helgasyni. ~ 112 s. 8°.

  Hér er hver sálmaflokkur sér um titilblađ og blađsíđutal, en auk ţess er sameiginlegt titilblađ fyrir flokkana alla.
  Ţessi útgáfa var prentuđ í 1600 eintökum.

 27. 1836

  Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar-presti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. 24. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 ß. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókţryckjara Helga Helgasyni. ~ 166 s. 12°.

  „Ţrír adrir Píslar-Sálmar, qvednir af řdrum.“ (sjá nr. 25), 158.-66. s.

  Prentuđ voru 2000 eintök.

 28. 1841

  Fimmtíu Passíu-Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknarpresti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. 25. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 ß. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841. ~ 166 s. 12°.

  „Ţrír adrir Píslar-Sálmar, kvednir af řdrum.“ (sjá nr. 25), 158.-66. s.

 29. 1843 Í 4. útg. Flokkabókar

  Flokkabók […] Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

  „Fimmtíu Passíu Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar- -presti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674.“ 81.-204. s.

  Passíusálmarnir standa hér eins og áđur ađrir í röđ á eftir Fćđingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar.

 30. 1851

  Fimmtíu Passíu Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknarpresti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. 27. útgáfa. Seljast óinnbundnir á 32 sk. silfurverds. Reykjavík 1851. Prentadir í prentsmidju landsins, á kostnad stiptunarinnar. ~ 192 s. 8°.

  „Ţrír adrir Píslar-Sálmar, kvednir af řdrum.“ (sjá nr. 25), 185.-92. s.

  Ţetta er fyrsta útgáfa af fimm sem birtust á vegum Landsprentsmiđjunnar.

 31. 1855

  Fimmtíu Passíu Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknarpresti til Saurbćar á Hvalfjardarstrřnd, frá 1651 til 1674. 28. útgáfa. Seljast óinnbundnir á 32 sk. silfurverds. Reykjavík 1855. Prentadir í prentsmidju Islands og á kostnad hennar, hjá E. Ţórdarsyni. ~ 214, [1] s. 12°.

  „Ţrír adrir Píslar-Sálmar, kvednir af řdrum.“ (sjá nr. 25), 205.-14. s.

  Á aftasta blađi er ţessi aths.: „Ţessi útgáfa Passíusálmanna er lesin saman viđ eina hina elstu útgáfu ţeirra, sem prentuđ var á Hólum í Hjaltadal 1751, og víđa lagfćrđ eftir henni.“ Ţó kemur hér nýtt frávik í texta sálmanna:

  XIX 1 Gyđingar höfđu af hatri fyrst
  ............harđlega klagađ Jesúm Krist
  ...........sem áđur sagt er frá;
  ...........landsdómarinn gjörđi ađ gá
  ...........glöggt hvađ ţýddi atburđur sá. ...........Áđur: … framburđur sá

  Frá ţessu textabrigđi var ekki horfiđ fyrr en í útg. 1887.
  Af ţessari útgáfu voru prentuđ 2000 eintök.

 32. 1858

  Fimmtíu Passíu-Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni, sóknarpresti til Saurbćjar á Hvalfjardar strřnd frá 1651 til 1674. 29. útgáfa. Seljast óinnbundnir á 32 sk. silfurverds. Reykjavík 1858. Prentadir í prentsmidju Islands og á kostnad hennar hjá E. Ţórdarsyni. ~ 208 s. 8°.

  „Formáli auctoris. Gudhrćddum lesara: heilsan!“ 3.-4. s.; „Ţrír adrir Píslar-sálmar, kvednir af řdrum.“ (sjá nr. 25), 177.-85. s.; „Eptirmáli Hálfdáns Einarssonar, međ orđamun, prentađur eptir 16. útgáfu passíusálmanna, Hólum 1780.“ 187.-208. s.; „Leiđréttíng.“ 208. s.

  Taliđ hefur veriđ ađ Jón Ţorkelsson, síđar rektor, hafi fjallađ um ţessa útgáfu ţótt hans sé ekki viđ getiđ. Hún fylgir ađ verulegu leyti útgáfu Hálfdanar Einarssonar 1780.
  Ţetta er síđasta útgáfa Passíusálmanna sem sett er međ brotaletri, en athygli vekur ađ eftirmáli og orđamunur Hálfdanar Einarssonar aftast í bókinni er ţó međ latínuletri.
  Línur eru fylltar eins og áđur; hér er hins vegar tekin upp sú regla ađ hafa stóran staf í upphafi hverrar hendingar, og var svo gert í nćstu fjórum útgáfum.
  Útgáfan var gerđ á tvenns konar pappír, 400 eintök á betri pappír, en 1600 á lakari pappír.

 33. 1866

  Fimmtíu Passíu-sálmar, kveđnir af Hallgrími Péturssyni, sóknarpresti til Saurbćjar á Hvalfjarđarströnd frá 1651 til 1674. 30. útgáfa. Reykjavík 1866. Á kostnađ prentsmiđju Íslands, prentađir af Einari Ţórđarsyni. ~ 176 s. 8°.

  „Formáli auctoris. Guđhrćddum lesara: heilsan!“ 3.-4. s.; „Ţrír ađrir Píslar-sálmar, kveđnir af öđrum.“ (sjá nr. 25), 150.-56. s.; „Eptirmáli Hálfdáns Einarssonar, međ orđamun, prentađur eptir 16. útgáfu passíusálmanna, Hólum 1780.“ 157.-76. s.

  Ţetta er fyrsta prentun sálmanna međ latínuletri; ađ öđru leyti er ţessi útgáfa međ sama hćtti og hin nćsta á undan (línur m.a. fylltar, en stór stafur í upphafi hverrar hendingar), nema hvađ ritningartexti er hér skáletrađur, en var ţar feitletrađur.

 34. 1876

  Fimmtíu Passíu-sálmar, kveđnir af Hallgrími Péturssyni, sóknarpresti til Saurbćjar á Hvalfjarđarströnd frá 1651 til 1674. 31. útgáfa. Reykjavík 1876. Á kostnađ prentsmiđju Íslands, prentađir af Einari Ţórđarsyni. ~ 204 s. 8°.

  „Formáli auctoris. Guđhrćddum lesara: heilsan!“ 3.-4. s.; „Ţrír ađrir Píslar-sálmar, kveđnir af öđrum.“ (sjá nr. 25), 193.-204. s.; „Kosta óinnbundnir 66 aura.“ 204. s.

 35. 1880

  Fimmtíu Passíu-sálmar, kveđnir af Hallgrími Péturssyni, sóknarpresti til Saurbćjar á Hvalfjarđarströnd frá 1651 til 1674. 32. útgáfa. Reykjavík 1880. Prentađir hjá Einari Ţórđarsyni, á hans kostnađ. ~ 205, [1] s. 8°.

  „Formáli auctoris. Guđhrćddum lesara: heilsan!“ 3.-4. s.; „Ţrír ađrir Píslar-Sálmar kveđnir af öđrum.“ (sjá nr. 25), 193.-205. s.; „Kosta óinnbundnir 66 aura.“ [206.] s.

  Einar Ţórđarson prentari eignađist Landsprentsmiđjuna í árslok 1879 og gaf nú Passíusálmana út tvisvar á eigin kostnađ.

 36. 1884

  Fimmtíu Passíu-sálmar, kveđnir af Hallgrími Péturssyni, sóknarpresti til Saurbćjar á Hvalfjarđarströnd frá 1651 til 1674. 33. útgáfa. Reykjavík 1884. Prentađir hjá Einari Ţórđarsyni, á hans kostnađ. ~ 127, [1] s. 8°.

  „Formáli auctoris. Guđhrćddum lesara: heilsan!“ 3.-4. s.; „Ţrír ađrir Píslar-Sálmar, kveđnir af öđrum.“ (sjá nr. 25), 121.-27. s.; „Kosta óinnbundnir 66 aura.“ [128.] s.

  Brot ţessarar útgáfu er nokkru stćrra en áđur hafđi veriđ á útgáfum sálmanna.
  Ţrír píslarsálmar fylgja hér Passíusálmunum í síđasta skipti.

 37. 1887 Í Sálmum og kvćđum I

  Sálmar og kvćđi eftir Hallgrím Pétursson. I. Reykjavík, Sigurđur Kristjánsson, 1887.

  „Historía pínunnar og dauđans drottins vors Jesú Kristí, …“ [titill eftir eiginhandarriti sr. Hallgríms], 3.-181. s.

  Hér er um ađ rćđa heildarútgáfu á ljóđmćlum skáldsins, öđrum en rímum, og bjó Grímur Thomsen hana til prentunar. Fremst í fyrra bindi er ritgerđ Gríms um sr. Hallgrím, vii.-xxx. s.; í athugasemdum aftast í bindinu er sérstök umfjöllun um handrit Passíusálmanna, 373.-81. s., og „Yfirlit yfir prentanir sálmanna“, 381.-86. s. Ţetta er í fyrsta sinn sem slík skrá birtist. Í hana vantar eina prentun, í sálmabók 1751, en annarri er ofaukiđ, 1791 (sjá 2. athugasemd aftan viđ ţessa skrá); ţannig kemst höfundur ađ réttri raun um ţađ ađ hér í heildarútgáfunni sé 37. prentun sálmanna.
  Ţessi útgáfa var prentuđ í nýrri prentsmiđju í eigu Sigfúsar Eymundssonar og mikiđ viđ hana haft. Hér eru sálmarnir ekki settir í fullum línum, heldur hver hending sér í línu, og hafđi prentsniđ ţeirra aldrei fyrr veriđ međ ţeim hćtti. Endursögn ritningartextans er hins vegar ekki auđkennd, og er ţetta í fyrsta skipti síđan í 3. prentun sálmanna 1682 sem ţađ er ekki gert.
  Hér verđa ţau skil í útgáfusögu Passíusálmanna ađ ţetta er í fyrsta skipti sem fylgt er eiginhandarritinu JS 337 4to, en ţađ var ţá nýlega komiđ í Landsbókasafn; útgefandi metur handritiđ meira en prenthefđina, öfugt viđ ţađ sem Hálfdan Einarsson hafđi gert á sínum tíma (sjá nr. 19). Ţví er versiđ XV 13 ekki í ţessari útgáfu.
  Ţess má geta ađ hér er eftirfarandi hending prentuđ ţannig:

  XXII 4 Góđ minning enga gerir stođ

  eins og stendur í handritinu, en hafđi ćtíđ í fyrri prentunum sálmanna veriđ:

  ...........Góđ meining enga gerir stođ

  – og lifir ţannig sem orđskviđur; ţetta textabrigđi hefur smeygt sér inn í tvćr yngri útgáfur (nr. 50 og 52), en ađrar seinni útgáfur fylgja hér texta handritsins. Einkennilegt er ađ Hálfdan Einarsson getur ekki um ţennan orđamun í textasamanburđi sínum; ef til vill hefur hann metiđ ţađ svo ađ hér vćri ritvilla í handritinu. Sr. Vigfús í Hítardal greinir ekki heldur orđamun hér, og má helst af ţví ćtla ađ stađiđ hafi ‘meining’ í ţví glatađa eiginhandarriti sem hann hafđi undir höndum (sjá nr. 19).
  Í formála ţessarar útgáfu (xxiv.-xxvi. s.) er prentuđ afbrigđileg gerđ 23. sálms, međ breyttum bragarhćtti, sem varđveitt er í Landsbókasafni í ÍBR 133 8vo, handriti frá 1669.

 38. 1890

  Fimmtíu Passíusálmar, eptir Hallgrím Pétursson sóknarprest ađ Saurbć á Hvalfjarđarströnd 1651-1674. Ţrítugasta og áttunda útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja. 1890. ~ 151 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ 3.-4. s.; „Viđbćtir. Útfararsálmur.“ (Allt eins og blómstriđ eina), 139.-41. s.; „Eptirmáli útgefandans.“ 142.-51. s.
  Björn Jónsson ritstjóri stóđ ađ ţessari athyglisverđu útgáfu, en hún var hin fyrsta af níu sem komu á vegum Ísafoldar á rúmlega fimmtíu árum (sjá hér nr. 39-41, 43, 45, 47, 50 og 52).

  Sálmarnir eru prentađir eftir JS 337 4to; versinu XV 13 er aukiđ í textann, en haft innan hornklofa ţar sem ţađ er ekki í handritinu. Útgefandi kemst svo ađ orđi um handritiđ í Landsbókasafni ađ ţađ megi „međ sanni kalla einhvern hinn mesta kjörgrip er safniđ á“ og greinir frá ţví ađ Jóni Sigurđssyni hafi á sínum tíma veriđ bođiđ hátt verđ fyrir handritiđ til handa Bretasafni í Lundúnum.
  Útgefandi rćđir um međferđ sálmatextans í fyrri útgáfum og leggur áherslu á ţá breytingu er orđiđ hafi međ útgáfunni 1887 ţegar eiginhandarritinu JS 337 4to var fyrst fylgt. „Allar hinar 36 útgáfurnar … eru meira eđa minna afbakađar,“ stendur ţar međ breyttu letri. Ţá tilgreinir hann 129 textastađi í útg. 1884, ţar sem henni og eiginhandarritinu ber á milli, og kallar ţađ ‘afbakanir’. Viđ samanburđ kemur ţó í ljós ađ 111 ţessara frávika í útg. 1884 má rekja allt til fyrstu prentunar sálmanna sem hefur ađ sínu leyti sjálfstćtt gildi ţar sem gera má ráđ fyrir ađ eiginhandarrit sé ađ baki henni og önnur prentun međ óbreyttum texta kom út međan sr. Hallgrímur lifđi.
  Í ţessari útgáfu og hinni nćstu er ritningartexti í sálmunum skáletrađur og línur aftur fylltar, en hafđur stór stafur í upphafi hverrar hendingar.
  Um píslarsálmana ţrjá, sem prentađir höfđu veriđ í flestum Passíusálmaútgáfum á 19. öld og hér er sleppt, segir útgefandi: „Ţeir eru ţessu meistaraverki H.P. allsendis óviđkomandi og ólíkir, enda munu ţeir mjög óvíđa og sjaldan sem aldrei um hönd hafđir.“

 39. 1896

  Fimmtíu Passíusálmar eptir Hallgrím Pétursson. Fertugasta útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1896. ~ 131, [1] s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ 3.-4. s.; „Aths.“ útgefanda, [132.] s.

  Útgefandi, Björn Jónsson, ritar stutta athugasemd í bókarlok. Hann gerir tilraun til ţess ađ leiđrétta útgáfutölu sálmanna og ber fyrir sig rit Willards Fiske: Bibliographical Notices (V, 1890). Ţar er bćtt úr vöntuninni í skrá Gríms Thomsen 1887, en einnig tekin upp villa úr henni sem gerđ er grein fyrir í 2. athugasemd aftan viđ ţessa skrá. Ţess vegna verđur nú útgáfutalan of há.
  Úr athugasemd útgefanda:
  Svo hefir og hr. dómkirkjuorganisti Jónas Helgason gert útgefandanum ţann greiđa ađ setja nú tíđkanlega lagbođa viđ alla sálmana í stađ hinna eldri sem ekki var framar nein leiđbeining í til ađ syngja ţá međ réttum lögum, og eru tölurnar aftan viđ lagbođana tilvísanir í hina 4-rödduđu Kirkjusöngsbók hans.
  Hinir nýju lagbođar mćltust misjafnlega fyrir, og má gleggst marka ţađ af útgáfu Jónasar Jónssonar 1906-07 (sjá nr. 42). Sr. Bjarni Ţorsteinsson, sem birti safn gamalla Passíusálmalaga í Íslenskum ţjóđlögum, Kh. 1906-09, getur ţar eins heimildarmanna sinna og segir ţannig frá orđaskiptum viđ hann: „Einu sinni er hann kom til mín fékk ég honum eina af síđustu útgáfum sálmanna og bađ hann ađ raula fyrir mig eitthvađ af lögunum sem ég tók til. En hann kvađ nei viđ. Og hvers vegna? Hann kvađst ekki vilja ţessa útgáfu. Til ţess ađ vera viss um ađ geta byrjađ lögin án langrar umhugsunar og náđ ţeim réttum og blandađ ţeim ekki saman kvađ hann sér nauđsynlegt ađ hafa einmitt ţá útgáfuna … sem hann hefđi sungiđ á í heimahúsum um marga áratugi.“

 40. 1897

  Fimmtiu Passíusálmar eptir Hallgrím Petursson. Fertugasta og fyrsta útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1897. ~ 224 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ 3.-4. s.; „Eptirmáli útgef.“ 217.-24. s.

  Í eftirmála minnir útgefandi, Björn Jónsson, á textasamanburđinn í útgáfu Hálfdanar Einarssonar 1780, einkum samanburđ eiginhandarritanna tveggja og birtir nokkurn hluta af orđamun ţeirra.
  Hér eru sálmarnir prentađir öđru sinni ţannig ađ hver hending er sér í línu (áđur í útg. 1887), og ţess vegna eru fleiri síđur í bókinni en ella.
  „Ritningarorđin í sálmunum (píslarsagan) eru ekki prentuđ međ breyttu letri, skáletri, eins og tíđkast hefir, ţó međ allmikilli ónákvćmni, heldur eru ţau ađeins auđkennd međ tilvitnunarmerki (» «) fyrir og eftir.“ Var ţessi háttur hafđur í nćstu fjórum útgáfum Ísafoldar, nr. 41, 43, 45 og 47.
  Lagbođar eru eins og í síđustu útg. eftir Jónas Helgason og vísađ í Kirkjusöngsbók hans.
  Í sumum eintökum ţessarar útgáfu er heiti Passíusálmanna á titilsíđu međ rauđu letri og rauđur strikarammi um allar síđur.

 41. 1900

  Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og önnur útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1900. ~ 134, [1] s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ [135.] s.

  Útgáfan er međ ummerkjum Björns Jónssonar ţótt hans sé hvergi viđ getiđ.
  Prentađ er aftur í fullum línum og hver hending mörkuđ međ stórum upphafsstaf.

 42. 1906-07

  Passíusálmar međ fjórum röddum fyrir Orgel og Harmoníum. Útgefandi: Jónas Jónsson. Reykjavík, Prentsmiđja D. Östlunds, 1906-1907. ~ [4], iii, [1], 134, [1] s. 8°.

  „Til lesarans“ eftir Jónas Jónsson, dags. 28. maí 1907, i.-iii. s.; „Agnus Dei.“ [iv.] s.; „Viđbót.“ Önnur lög viđ 23., 37. og 41. sálm, 127.-29. s.; „Um uppruna lagbođanna.“ Eftir útgef., 130.-34. s.; „Leiđréttingar.“ [135.] s.

  Í ávarpi Til lesarans kemur berlega fram ađ međ birtingu sálmalaganna er veriđ ađ bregđast viđ ţví ađ í ţremur síđustu útgáfum Björns Jónssonar höfđu veriđ settir nýir lagbođar viđ sálmana; um ţetta kemst útgefandi svo ađ orđi: „Orsök til ţessarar útgáfu er sú ađ mér eins og fleirum ţótti illa fariđ er í hinum síđustu útgáfum sálmanna var gersamlega breytt lagbođunum og ţeir svo smekklaust valdir sumstađar. … Viđ marga eru og valin önnur lög en ţeir upphaflega eru ortir undir.“ Útgefandi lýsir áhuga sínum á ţví ađ halda viđ gömlum kirkjusöng, enda vísar hann til norrćnnar hreyfingar um ţađ efni.
  Meginhluti sálmanna, sá hluti sem ekki er felldur í nótnaform, er prentađur í tveimur dálkum og hver hending sér í línu. Vers eru tölusett og endursögn ritningartexta skáletruđ.
  Hér eru nótur viđ alla sálmana, 43 lög (21=9, 22=2, 39=6, 40=27, 42=29, 43=14, 45=2) međ fjórum röddum fyrir orgel og harmóníum. Lögin eru flest hin sömu og sr. Hallgrímur vísar til í eiginhandarritinu.
  Áđur höfđu veriđ prentađar nótur fyrir einraddađan söng viđ 1., 32. og 50. sálm í útg. 1690 og viđ 1. og 50. sálm (önnur lög) í útg. 1704.
  Um svipađ leyti og ţessi útgáfa birtist komu Passíusálmalög í riti sr. Bjarna Ţorsteinssonar, Íslenskum ţjóđlögum, Kh. 1906-09 (‘Gömlu lögin viđ Passíusálmana’, 724.-63. s.), og rúmlega fimmtíu árum síđar voru gefin út Passíusálmalög sem Sigurđur Ţórđarson söngstjóri safnađi: Sálmalög, Rv. 1960.

 43. 1907

  Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og ţriđja útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1907. ~ 136 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara: heilsun!“ 3.-4. s.

  Útgáfu Jónasar Jónssonar hefur veriđ sleppt úr útgáfuröđinni.
  Jónas hefur hins vegar haft ţau áhrif međ útgáfu sinni ađ lagbođar eru hér fćrđir til samrćmis viđ hana, og ţví er haldiđ ađ mestu í síđari Ísafoldarútgáfum.

 44. 1915 Í sálmabók vestanhafs

  Sálmabók og helgisiđa-reglur Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi. Winnipeg, á kostnađ Kirkjufélagsins, 1915.
  „Passíusálmar.“ 306.-469. s.; „Ávarp frá höfundi Passíusálmanna. Guđhrćddum lesara heilsun!“ 470. s.

  Í ţessari sálmabók og ţremur síđari prentunum hennar (hér nr. 46, 51 og 58) eru Passíusálmarnir felldir inn í tölusetningu annarra sálma og hafa ţar nr. 323-72.
  Ritningartexti er skáletrađur.

 45. 1917

  Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og fjórđa útgáfa. Reykjavík, Ísafold - Ólafur Björnsson, 1917. ~ 136 s. 8°.
  „Guđhrćddum lesara: heilsun!“ 3.-4. s.


  Í ţessari og síđari Ísafoldarútgáfum er prentun í sálmabók vestanhafs ekki látin hafa nein áhrif á útgáfutöluna.

 46. 1918 Í sálmabók vestanhafs

  Sálmabók og helgisiđa-reglur Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi. Önnur prentun. Winnipeg, á kostnađ Kirkjufélagsins, 1918.

  „Passíusálmar.“ 306.-469. s.; „Ávarp frá höfundi Passíusálmanna. Guđhrćddum lesara heilsun!“ 470. s.

 47. 1920

  Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og fimta útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1920. ~ 214 s. 12°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ 3.-4. s.

  Línuskil eru milli hendinga, og hér eftir er ţađ svo í öllum prentunum sálmanna nema einni (nr. 59).

 48. 1924

  Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. Gefnir út eftir eiginhandriti höfundarins, tvö hundruđ og fimtíu árum eftir lát hans. Hiđ íslenska frćđafjelag í Kaupmannahöfn gaf út. Finnur Jónsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn, í prentsmiđju S. L. Möllers, 1924. ~ xxx, 234 s. 8°.

  Á kápu: „Minningarútgáfa 27. október 1674-1924“. – „Formáli.“ Eftir Finn Jónsson, iii.-xxx. s.; „Vm daudanz ovissann tijma.“ 161.-64. s.; „Vm fallvallt heimsinz lan.“ 164.-67. s.; „Viđauki.“ Tileinkun skáldsins til Helgu Árnadóttur og Kristínar Jónsdóttur (sjá nr. 9, 10, 12, 14 og 16), 168.-73. s.; „Heimildir ţćr, er Hallgrímur Pjetursson notađi viđ passíusálmana.“ Eftir Arne Mřller, 174.-234. s.; „Leiđrjettíngar.“ 234. s.

  Hér er prentađur stafréttur texti eftir eiginhandarriti sr. Hallgríms í Landsbókasafni; versiđ XV 13 fylgir ţví ekki. Orđamunur er greindur neđanmáls bćđi úr frumprentun sálmanna og samkvćmt upptekt Hálfdanar Einarssonar á textasamanburđi sr. Vigfúsar Jónssonar (sjá útg. 1780 nr. 19 ađ framan). Eftir texta ţessarar útgáfu hafa allar síđari útgáfur sálmanna veriđ gerđar, nema hvađ versinu XV 13 hefur oftast veriđ aukiđ í samkvćmt prenthefđinni, stundum innan hornklofa.
  Skriftarlag eiginhandarritsins er sýnt í útgáfunni međ ţeim hćtti ađ fljótaskrift er táknuđ međ beinu letri, en settletur međ skáletri.

 49. 1928

  Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. Gefnir út samhljóđa vísindaútgáfu Hins íslenzka frćđafjelags í Kaupmannahöfn 1924. Rvík, Bókaverzlunin Emaus, 1928. ~ 219, [1] s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara: Heilsun.“ 5. s.; „Leiđrjettingar:“ [220.] s.

  Versinu XV 13 er sleppt eins og í stafréttu útgáfunni sem hér er fariđ eftir.
  Ritningartexti er skáletrađur, og er ţetta síđasta útgáfa sálmanna ţar sem hann er auđkenndur sérstaklega; slíku bregđur ađ vísu fyrir í tveimur yngri prentunum hinnar vestur-íslensku sálmabókar (nr. 51 og 58) og einni ljósprentun (nr. 56), en ţar er ađeins um ađ rćđa auđkenni eldri frumprentana.

 50. 1929

  F
  immtíu Passíusálmar. Eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og áttunda útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1929. ~ 224 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun!“ 3.-4. s.

 • 1934 Hluti sálmanna

  Barnavers úr Passíusálmunum. Valiđ hefir Árni Sigurđsson fríkirkjuprestur. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1934. ~ 138 s., leiđréttingarmiđi. 16°.


  „Formáli“ eftir sr. Árna Sigurđsson, 5.-8. s.; „Viđauki“ (Allt eins og blómstriđ eina, Heilrćđavísur, Varhygđ), 135.-38. s.

 1. 1938 Í sálmabók vestanhafs

  Sálmabók og helgisiđa-reglur Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi. Ţriđja prentun. Winnipeg, á kostnađ Kirkjufélagsins, 1938.

  „Passíusálmar.“ 306.-469. s.; „Ávarp frá höfundi Passíusálmanna. Guđhrćddum lesara heilsun!“ 470. s.

 2. 1942

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fertugasta og níunda útgáfa. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiđja, 1942. ~ 238 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara: Heilsun!“ 3.-4. s.

 3. 1943

  Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. 52. útgáfa. [Reykjavík], Tónlistarfélagiđ, 1943. ~ xxiv, 245, [2] s. 8°.

  „Formáli“ eftir Sigurbjörn Einarsson, vii.-xxiv. s.; „Guđhrćddum lesara: Heilsun!“ 5. s.

  Ţetta er viđhafnarútgáfa í stóru broti, prentflötur mynda 20x15,5 sm, gerđ í eitt ţúsund tölusettum eintökum til ágóđa fyrir byggingarsjóđ tónlistarhallar í Reykjavík.
  Í bókinni eru 20 heilsíđumyndir eftir Albrecht Dürer og síđuskraut eftir Ásgeir Júlíusson. Á s. xxi er mynd af upphafi sálmanna í eiginhandarriti sr. Hallgríms.
  Vers eru ekki tölusett.

 4. 1944 Í Hallgrímsljóđum

  Hallgrímsljóđ. Sálmar og kvćđi eftir séra Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Leiftur, 1944.

  „Passíusálmar“, 7.-224. s.

  Freysteinn Gunnarsson sá um ţessa útgáfu.
  Hér er lagbođum sleppt, og er ţetta fyrsta prentun sálmanna ţar sem ţađ er gert; síđar er ţeim sleppt í viđhafnarútgáfunni 1960, útgáfu Helga Skúla Kjartanssonar 1977 og endurprentunum ţeirra beggja.
  Vers í sálmunum eru ekki tölusett.

 5. 1944

  Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. 54. útgáfa. [Reykjavík], Helgafell, 1944. ~ 229 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara: Heilsun!“ 7. s.

  Ţessi útgáfa er prentuđ međ sama sátri og útgáfa Tónlistarfélagsins ári fyrr (nr. 53), en formáli og myndaefni allt fellt niđur.

 6. 1944

  Passíusálmar međ fjórum röddum fyrir Orgel og Harmoníum. Útgefandi: Jónas Jónsson. Reykjavík, Prentsmiđja D. Östlunds, 1906-1907. ~ [4], iii, [1], 134, [1] s. 8°.

  Ljósprentađ eftir útg. 1906-07 (nr. 42 ađ framan), en á fortitilsíđu er aukiđ viđ forlagsmerki Víkingsútgáfunnar og orđunum „Ljósprentađ í Lithoprent 1944“.

 7. 1946

  HISTORIA | Pijnunnar Og daudanz Drottens vors Jesu | Christi [...]. [Reykjavík], Lithoprent, 1946. ~ [103] s. 4°.

  „Nokkur orđ um handritiđ“ eftir Pál Eggert Ólason, [97.-102.] s.

  Ljósprentun eiginhandarritsins JS 337 4to, án annars titilblađs en ţess sem í handritinu er.
  Í ritgerđ sinni rekur Páll Eggert Ólason feril handritsins og hafđi áđur gert ţađ í tveimur greinum í Skírni 1927 og 1939.

 8. 1946 Í sálmabók vestanhafs

  Sálmabók og helgisiđa-reglur Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi. Fjórđa prentun. Winnipeg, á kostnađ Kirkjufélagsins, 1946.

  „Passíusálmar.“ 306.-469. s.; „Ávarp frá höfundi Passíusálmanna. Guđhrćddum lesara heilsun!“ 470. s.

 9. 1947 Í riti Magnúsar Jónssonar: Hallgrímur Pétursson, ćfi hans og starf II

  Hallgrímur Pétursson. Ćfi hans og starf. Eftir Magnús Jónsson. II. Reykjavík, Leiftur, 1947.

  „Passíusálmarnir athugađir“, 28.-172. s.

  Hér er texti sálmanna felldur inn í umfjöllun um ţá. Höfundur ritar í tveimur bindum um sr. Hallgrím og verk hans. Hann fer yfir Passíusálmana einn af öđrum og rćđir um hvern sálm fast á eftir texta hans. Í prentun sálmanna eru línur fylltar eins og í meginmáli bókarinnar, en stór stafur hafđur í upphafi hverrar hendingar. Höfundur gerir margvíslegar athuganir og greiningu á efnismeđferđ, skáldskapartökum og bođun skáldsins í sálmunum. Auk ţess er rćtt í sérstökum köflum um ţađ hvernig sálmarnir séu til orđnir, enn fremur um handrit ţeirra og útgáfur. Höfundur telur prentun sálmanna í riti sínu vera hina sextugustu (sjá 2. athugasemd aftan viđ ţessa skrá).
  Hér eru m.a. prentađar báđar gerđir 23. sálms (sjá útg. 1887 nr. 37 ađ framan).

 10. 1947

  Passíusálmar. Ný útgáfa eftir handriti höfundar. Reykjavík, Bókagerđin Lilja, 1947. ~ 216 s. 16°.

  „Guđhrćddum lesara: Heilsun.“ 5.-6. s.; „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir og upphafsorđ, hvort tveggja í töluröđ sálmanna, 212.-16. s.

  Sigurbjörn Einarsson sá um útgáfuna, en hans er ekki viđ getiđ.
  Útgáfan er í litlu broti, strikarammi um texta á hverri síđu, 9,6 sm á hćđ. Titilblöđ eru tvö, hiđ fremra međ titilsíđutexta úr eiginhandarriti sr. Hallgríms.
  Bókagerđin Lilja gaf Passíusálmana út tvisvar, sjá einnig nr. 63.

 11. 1950

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Međ orđalykli eftir Björn Magnússon. Reykjavík, Snćbjörn Jónsson, 1950. ~ xxiv, 413, [1] s. 8°.

  „Um orđalykilinn“ eftir Björn Magnússon, vii.-viii. s.; „Minningarorđ“ eftir Jón Guđnason, ix.-xxiv. s.; „Um útgáfuna“, 3. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 4. s.; „Viđauki. Um dauđans óvissan tíma“, 205.-08. s.; „Orđalykill“, 209.-413. s.

  Vegna orđalykils sr. Björns Magnússonar er ţetta einhver notadrýgsta útgáfa sálmanna sem gerđ hefur veriđ. Í lyklinum, sem einungis hefur veriđ prentađur í ţetta eina skipti, er unnt ađ fletta upp öllum nafnorđum, lýsingarorđum, töluorđum og sagnorđum (ađ undanskildum hjálparsögnum) sem fyrir koma í Passíusálmunum; uppflettiorđum er rađađ í stafrófsröđ og hvert ţeirra tekiđ upp í samhengi eins oft og ţađ kemur fyrir í sálmunum og vísađ í vers hverju sinni.

  Orđalykillinn er gerđur í minningu hjónanna Jóns Ţorsteinssonar og Sesselju Jónsdóttur á Kalastöđum, foreldra Snćbjarnar Jónssonar bóksala, og minningarorđ sr. Jóns Guđnasonar eru um ţau hjón.

 12. 1951

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Reykjavík, Leiftur, 1951. ~ 272 s. 16°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-7. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-72. s.

  Ţetta er hin fyrsta af sjö útgáfum Leifturs sem komu á ţrjátíu árum (sjá nr. 64, 67-69, 73 og 74), ýmist í átta eđa sextán blađa broti. Ţetta er minni gerđin, hćđ leturflatar 10,1 sm.

 13. 1957

  Passíusálmar. 64. útgáfa međ skrá um ritningarstađi. Reykjavík, Bókagerđin Lilja, 1957. ~ 221 s. 16°.

  „Guđhrćddum lesara: Heilsun.“ 5.-6. s.; „Tilvitnanir í Ritninguna“, ţ.e. ritningarstađi utan Píslarsögunnar sem vitnađ er til í sálmunum, rađađ eftir sálmum, 212.-15. s.; „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir og upphafsorđ, hvort tveggja í töluröđ sálmanna, 216.-21. s.

  Útgáfan er međ sama sniđi og fyrri útgáfa Bókagerđarinnar Lilju, sjá nr. 60, nema hvađ tilvísunum til ritningarstađa er aukiđ hér viđ; biblíuvísanir međ ţessum hćtti höfđu ađeins fylgt sálmunum einu sinni áđur, í útg. 1704, en ţćr koma ţó einnig fram í ritgerđ eftir Arne Mřller
  um heimildir sr. Hallgríms í útg. 1924.

 14. 195?

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. [Reykjavík, Leiftur, 195?]. ~ 272 s. 16°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-72. s.

  Ţessi útgáfa er afar lík útg. Leifturs 1951 (nr. 62), en titillína efst á síđum er ţó felld niđur; titilsíđa er ný og á henni krossfestingarmynd eftir Eirík Smith listmálara. Útgáfan er frá árunum upp úr 1955, en útgáfuár ađ öđru leyti óţekkt.

 15. 1960

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1960. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Viđhafnarútgáfa í tilefni af ţví ađ 300 ár voru liđin „síđan Passíusálmarnir lögđu af stađ frá Saurbć“ er sr. Hallgrímur sendi ţá nokkrum vinum sínum í handriti.
  Hörđur Ágústsson réđ prentsniđi bókarinnar. Hún er í stóru broti, mesta stćrđ leturflatar 23x15,5 sm. Á 9. s. er mynd af fyrstu textasíđu í handritinu JS 337 4to.
  Vers eru ótölusett og ţeim skipađ tvídálka á síđu.
  Um myndir Barböru Árnason segir Sigurbjörn Einarsson bp í formála: „Ţađ er fyrsta passía í myndum sem vér höfum eignast, en hitt er ţó meira, ađ hún er gerđ af frábćrri list. Myndir frú Barböru munu jafnan taldar međal merkustu tíđinda á ferli Passíusálmanna.“
  Ţessi viđhafnarútgáfa Menningarsjóđs međ myndum Barböru Árnason hefur veriđ endurprentuđ sex sinnum (sjá nr. 66, 70, 71, 75, 76 og 79).

 16. 1961

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1961. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er fyrsta endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 17. 1968

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Prentsmiđjan Leiftur, 1968. ~ 272 s. 16°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-72. s.

 18. 1971

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Prentsmiđjan Leiftur, 1971. ~ 271 s. 8°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-71. s.

  Ţetta er stćrri gerđ Leiftursútgáfna (sjá nr. 62), hćđ leturflatar 14,3 sm.

 19. 1973

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Prentsmiđjan Leiftur, 1973. ~ 272 s. 16°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-72. s.

 20. 1974

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1974. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er önnur endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 21. 1977

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1977. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er ţriđja endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 22. 1977

  Passíusálmar. 70. prentun. Útgáfu annađist Helgi Skúli Kjartansson. [Reykjavík], Stafafell, 1977. ~ 285 s. 8°.

  „Inngangur“, 5.-14. s.; „Um útgáfuna“, 14.-16. s.; „Guđhrćdd- um lesara heilsun“, 17.-18. s.; „Um dauđans óvissan tíma“, 280.-85. s.

  Bókin er í lágu átta blađa broti, hćđ leturflatar 10,3 sm. Teikning á bandi og titilblađi er eftir Bjarna Jónsson. Undir ávarpi sr. Hallgríms er mynd af nafnriti hans.

  Í ţessari útgáfu og síđari prentunum hennar (sjá nr. 77, 81 og 82, enn fr. 78) er fariđ nćr textanum í eiginhandarriti skáldsins en í ýmsum fyrri lesútgáfum og haldiđ orđmyndum sem löngum hafa veriđ samrćmdar.

 23. 1980

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Prentsmiđjan Leiftur, 1980. ~ 271 s. 8°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-71. s.

 24. 1981

  Fimmtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Reykjavík, Prentsmiđjan Leiftur, 1981. ~ 272 s. 16°.

  „Efnisyfirlit“, fyrirsagnir sálmanna, 5.-8. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun.“ 9.-10. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 246.-72. s.

 25. 1982

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1982. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er fjórđa endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 26. 1985

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1985. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er fimmta endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 27. 1987

  Passíusálmar. 71. prentun. Útgáfu annađist Helgi Skúli Kjartansson. [Akranesi], Hörpuútgáfan, 1987. ~ 285 s. 8°.

  „Inngangur“, 5.-14. s.; „Um útgáfuna“, 14.-16. s.; „Guđhrćdd- um lesara heilsun“, 17.-18. s.; „Um dauđans óvissan tíma“, 280.-85. s.

  Ţetta er óbreytt endurprentun útgáfunnar 1977 (nr. 72).

 28. 1988

  Passíusálmar. 78. prentun. [Reykjavík], Almenna bókafélagiđ; [Akranesi], Hörpuútgáfan, 1988. ~ 261 s. 8°.

  „Guđhrćddum lesara heilsun“, 5. s.; „Um dauđans óvissan tíma“, 251.-55. s.; „Frá útgefendum“, 257. s.; „Efnisyfirlit“, heiti sálmanna í töluröđ, 259.-61. s.

  Texti ţessarar útg. fylgir útgáfu Helga Skúla Kjartanssonar 1977 (nr. 72).
  Guđjón Ingi Hauksson gerđi bókarskraut.

 29. 1990

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. 50 teikningar eftir Barböru Árnason. Reykjavík, Menningarsjóđur, 1990. ~ 209 s. 4°.

  Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, 7. s.; „Guđhrćddum lesara, heilsun“, 8. s.

  Ţetta er sjötta endurprentun viđhafnarútgáfunnar 1960.

 30. 1991

  Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Međ píslarsögunni, orđaskýringum, skrá um ritningarstađi, upphöf allra versa og um allar prentanir Passíusálma. Sigurbjörn Einarsson sá um ţessa útgáfu. 79. prentun. Reykjavík, Hallgrímskirkja, 1991. ~ 303 s. 8°.

  „Píslarsagan saman tekin úr guđspjöllunum“ í fimmtíu greinum sem svara hver til síns sálms, 5.-29. s.; „Orđaskýringar“, 259.-62. s.; „Tilvitnanir í Ritninguna“, 263.-66. s.; „Upphöf allra versa“ í stafrófsröđ, 267.-94. s.; „Skrá um prentanir Passíusálmanna á íslensku“ eftir Ragnar Fjalar Lárusson, 295.-98. s.; „Útgáfur á erlendum málum“ eftir sama, 298.-99. s.; „Efnisyfirlit“, heiti sálmanna í töluröđ, 301.-03. s.

  Mynd af sr. Hallgrími er á 6. s.

 31. 1992

  Passíusálmar. 80. prentun. Útgáfu annađist Helgi Skúli Kjartansson. [Akranesi], Hörpuútgáfan, 1992. ~ 285 s. 8°.

  „Inngangur“, 5.-14. s.; „Um útgáfuna“, 14.-16. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun“, 17.-18. s.; „Um dauđans óvissan tíma“, 280.-85. s.

  Ţetta er óbreytt endurprentun útgáfunnar 1977 (nr. 72).

 32. 1995

  Passíusálmar. 82. prentun. Útgáfu annađist Helgi Skúli Kjartansson. [Akranesi], Hörpuútgáfan, 1995. ~ 285 s. 8°.

  „Inngangur“, 5.-14. s.; „Um útgáfuna“, 14.-16. s.; „Guđhrćddum lesara heilsun“, 17.-18. s.; „Um dauđans óvissan tíma“, 280.-85. s.

  Ţetta er óbreytt endurprentun útgáfunnar 1977 (nr. 72).

 33. 1996

  Passíusálmar. Reykjavík, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 1996. ~ 240 s.

Athugasemdir

 1. Í skránni hér ađ framan er tekinn upp stafréttur texti af titilblađi hverrar útgáfu. Í hinum eldri útgáfum, fram til 1800, eru einnig sýnd línuskil á titilsíđu. Ţar sem fyrir koma bönd er leyst úr ţeim međ skáletri. Í smáletursgrein er taliđ ţađ efni sem fylgir sálmunum í hverri útgáfu, og ţar er ţví einnig lýst hvernig Passíusálmunum er fyrir komiđ ţar sem ţeir hafa birst í sálmabókum.

 2. Í yfirliti yfir prentanir Passíusálmanna, sem Grímur Thomsen birti í Sálmum og kvćđum I, Rv. 1887, telur hann ađ ţeir hafi veriđ prentađir á Hólum 1791. Hvorki eru ţekkt eintök međ ţví ártali né önnur heimild um slíkt, og ekki er kunnugt hvađ Grímur hefur haft fyrir sér í ţessu efni. Ţessi ‘útgáfa’ er talin í fáeinum yngri skrám og ruglar ţar útgáfuröđina. Í Ţjóđskjalasafni (pk. 7 í dönsku sendingunni 1928) er varđveitt greinargerđ Sigurđar bps Stefánssonar, dags. 13. febr. 1796, um sölu Hólabóka ţađ sem af var biskupstíđ hans (frá 1789), og ţar er engra Passíusálma getiđ. Má ţví telja stađfest ađ hugmyndir um ţessa útgáfu séu byggđar á misskilningi.

 3. Á 330 árum hafa Passíusálmarnir veriđ prentađir ađ međaltali 25 sinnum á öld, og eru ţví fjögur ár ađ jafnađi milli prentana. Lengst hafa liđiđ 20 ár milli ţess ađ sálmarnir vćru prentađir, 1800-1820, og einu sinni hafa ţeir veriđ prentađir ţrisvar á sama ári, 1944. Tíđ útgáfa Passíusálmanna hefur stundum veriđ skýrđ međ ţví ađ tíđkast hafi ađ leggja eintak ţeirra í kistur látinna. Sennilega hefur dregiđ eitthvađ úr ţeim siđ, en ţó hefur síđur en svo hćgt á útgáfu sálmanna ţví ađ í útgáfu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns birtist tuttugasta og fimmta prentun ţeirra á 50 árum og hin sjöunda á síđustu 10 árum.

Hljóđrit

1989

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Eyvindur Erlendsson flytur. [Án útgst.], EVER-útgáfan, 1989. ~ 6 snćldur, stereó.

Gefiđ út í 500 eintökum, tölusettum og árituđum.
Áriđ 1988 var tekiđ ađ flytja Passíusálmana reglulega á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fyrstur til ţess ađ lesa sálmana ţar varđ Eyvindur Erlendsson leikari. Hann las ţá öđru sinni í kirkjunni á föstudaginn langa 1989, og ţá var gerđ ţessi hljóđritun á lestri sálmanna ásamt formála og sálminum Um dauđans óvissan tíma.
Á síđari árum hafa sálmarnir veriđ lesnir í fleiri kirkjum á langafrjádag.

 

Útgáfur á erlendum málum

Á dönsku

1930

Hallgrímur Pjeturssons Passionssalmer. Oversćttelse og Indledning ved Thordur Tomasson. Křbenhavn, O. Lohse, 1930. ~ 206 s. 8°.

„Hallgrímur Pjetursson og hans Passionssalmer.“ 7.-23. s.; „Nogle Bemćrkninger vedrřrende den danske Oversćttelse.“ 24.-26. s.; „Tillćg. Den store Gravsalme: Om Dřdens uvisse Time.“ 201.-04. s.; „Indhold.“ 205.-06. s.

1995

Passionssalmer. Oversat av Björn Sigurbjörnsson. Reykjavík, Hallgrímskirkja; Frederiksberg, Anis Forlag, 1995. ~ 256 s. 8°.

„Forord“ eftir Björn Sigurbjörnsson, 5.-22. s.; „Skriftsteds-henvisning“, 250.-51. s.; „Fortegnelse over melodier, som salmerne kan synges pĺ“, 252. s.; „Melodier“ (nótur), 253.-56. s.

Á ensku

1966

Hymns of the Passion. Meditations on the Passion of Christ by Hallgrímur Pétursson. Translated from the Icelandic by Arthur Charles Gook. Reykjavík, Hallgríms Church, 1966. ~ xxiii, [1], 214 s. 8°.

„Introduction. By the Bishop of Iceland“, Sigurbjörn Einarsson, ix.-xxi. s.; „Concerning the Translator“ eftir Sćmund G. Jóhannesson, xxiii.-[xxiv.] s.; „Death’s Uncertain Hour and Christ’s Victory“, 211.-14. s.

1978

Hymns of the Passion. Meditations on the Passion of Christ by Hallgrímur Pétursson. Translated from the Icelandic by Arthur Charles Gook. 2nd printing. Reykjavík, Hallgríms Church, 1978. ~ xxiii, [1], 214 s. 8°.

„Introduction. By the Bishop of Iceland“, Sigurbjörn Einarsson, ix.-xxi. s.; „Concerning the Translator“ eftir Sćmund G. Jóhannesson, xxiii.-[xxiv.] s.; „Death’s Uncertain Hour and Christ’s Victory“, 211.-14. s.

Hluti sálmanna

1913

The Passion-Hymns of Iceland. Being Translations from the Passion-Hymns of Hallgrim Petursson and from the Hymns of the Modern Icelandic Hymn Book together with an Introduction by C. Venn Pilcher. Foreword by H. C. G. Moule. London, Robert Scott, 1913. ~ xvi, 56 s. 8°.

„Introduction. Hallgrim Petursson“, 3.-12. s.; „Translations from the Hymns of Hallgrim Petursson“, 19.-30. s.

Hér er ţýddur passíukveđskapur eftir fjögur skáld, sr. Hallgrím, sr. Valdimar Briem, sr. Helga Hálfdanarson og sr. Matthías Jochumsson. Vers úr Passíusálmunum (í ţessari röđ): II 13-15; VI 6, 12-13; VIII 13-17; XI 3; XII 27-29; XXV 9; XXX 14; XLV 13; XLI 9-10; XXV 14; XLVIII 14-18; II 7.

1921

Meditations on the Cross. From Iceland’s Poet of the Passion. Translated by C. Venn Pilcher. [Toronto 1921]. ~ 35 s. 16°.

Sérpr. úr The Canadian Churchman.
Vers sem hér eru ţýdd: I 1, 3-6, 8; II 13-15; III 9, 12; VI 12-13; IX 5; XI 1, 3, 17; XII 3, 5, 27-29; XIV 1-3, 5, 7, 21-23, 25; XXII 13-14, 16-17; XXIII 1, 6, 9; XXIV 1, 4, 8, 11-12; XXVII 2, 9-13; XXX 1, 10, 12; XXXIV 3, 9; XXXVII 1-2, 7-8, 14; XL 1, 8, 11-13, 15; XLI 1, 9-10; XLII 1, 11, 14-16; XLIII 1, 14-17; XLIV 1, 19-20, 22; XLV 1, 11, 13-14; XLVI 4; XLVIII 3, 15-19; L 11-12, 15-18.

1923

Icelandic Meditations on the Passion. Being Selections from the Passion-Hymns of Hallgrim Petursson. Translated from the Icelandic and Arranged as a Series of Meditations for Each Day of the Month by Charles Venn Pilcher. New York, Longmans, Green, 1923. ~ x, 64, [1] s. 8°.

Vers sem hér eru ţýdd: I 1, 3-6, 8-9, 13-14; II 13-15; III 9, 12; IV 1-2, 15, 22-24; V 5, 7-10; VI 12-13; IX 5, 10; XI 1, 3, 17; XII 3, 5, 27-29; XIV 1-3, 5, 7; XXI 1-2, 5, 8-9, 11; XXII 13-14, 16-17; XXIII 1, 6, 9; XXIV 1, 4, 8, 11-12; XXVII 2, 9-13; XXX 1, 10, 12; XXXIII 4, 8-9; XXXIV 3, 9; XXXV 1, 8-10; XXXVII 1-2, 7-8, 14; XXXVIII 1, 11, 13; XL 1, 8, 11-13, 15; XLI 1, 9-10; XLII 1, 11, 14-16; XLIII 1, 14-17; XLIV 1, 19-20, 22; XLV 1, 11, 13-14; XLVI 1, 4; XLVIII 3, 15-19; L 11-12, 15-18.

1950

Icelandic Christian Classics. The Lay of the Sun, The Lily, The Passion-Hymns, The Millennial Hymn. Translated in Whole or Part with Introductions. By Charles Venn Pilcher. Melbourne, Geoffrey Cumberlege, 1950. ~ xi, [1], 60 s. 8°.

„The Passion-Hymns“, 47.-54. s.; „The Icelandic Burial Hymn“, 55.-56. s.

Vers sem hér eru ţýdd: XII 1, 3, 5, 27-29; XIV 1-3, 5, 7; XLVIII 15-17, 19; enn fr. sex bćnavers.

Á fćreysku Hluti sálmanna

196?

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Victor Danielsen umsetti. [Fuglafjřrđur, Richard Danielsen, 196?]. ~ [1], 27 s.

Ţessa er getiđ sem útgefinnar ţýđingar í Islandica 47 (Ithaca 1990), en hér er ekki um prentađa útgáfu ađ rćđa, heldur vélrit, ef til vill fjölrit; einungis eru ţýddir tíu fyrstu sálmarnir.

Á hollensku Hluti sálmanna

1996

In de schaduw van Uw kruis. [Gedichten van] Hallgrímur. Vertaling Wim van Herpen en Johan Klein. Leiden, J. J. Groen en Zoon, 1996. ~ 54 s. 8°.

„Inleiding“ eftir Johan Klein, 7.-8. s.; „Hallgrímur Pétursson (1614-1674), Luthers predikant“ eftir Wim van Herpen, 46.-53. s.; „Vindplaatsen van melodieën“, 54. s.


Ţýđingin er lausleg og fylgir ekki versum í frumtextanum.

Á kínversku Hluti sálmanna

193?

The Passion Hymns of Hallgrin[!] Petursson. Translated by Harry Price. Hankow, Religious Tract Society for China, [193']. ~ [72] s. 8°.

Ţýđing úr 30., 43. og 48. sálmi.

Ţýtt úr ensku eftir úrvali C. Venn Pilcher: Icelandic Meditations on the Passion, 1923.
Titilsíđutexti og formáli er hvor tveggja á ensku.

Á latínu

1778

BEATI DOMINI | HALLGRIMI PETRĆI | Pastoris olim in Islandia | Eccl. Saurbajensis | PSALTERIUM PASSIONALE. | (Sive | PSALMI QVINQVAGINTA | DE PASSIONE ET MORTE DOMINI NOSTRI | JESU CHRISTI.) | Cum clara & simplici Textus Explicatione | & applicatione Islandico Idiomate | devotč adornatum. | Nunc autem | Sub iisdem metris & melodiis | Latine translatum | a COLBENO THORSTENI F. | P. Middalensis. | – | HAVNIĆ, 1778. | Typis M. HALLAGERI, auspiciis & sumptibus Dni. OLAI | STEPHANI, Qvadrantum Islandić Septentrionalis | & orientalis Prćfecti, editum. ~ [8], 184 s. 8°.

„LECTORI BENEVOLO Pacem & Gratiam per JESUM CHRISTUM!“ Formáli ţýđanda, sr. Kolbeins Ţorsteinssonar, dags. „pridie Cal. Sept.“ (: 31. ág.) 1777, [5.-8.] s.; „ERRATA.“ 184. s.

Ţetta er fyrsta útgáfa Passíusálmanna á erlendu máli. Brot úr eldri ţýđingu á latínu eftir Jón bp Vídalín, fimm fyrstu sálmarnir og sjö stök vers, eru prentuđ í Biskupasögum Jóns Halldórssonar I (Rv. 1903-10), 479-90.

1785

QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRĆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORĆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii. ~ 120 s. 8°.

„Ad Lectores.“ Ávarp ţýđanda, sr. Hjörleifs Ţórđarsonar, ársett 1784, 3. s.; „ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA.“ Heillakvćđi eftir Hálfdan Einarsson, ársett 1778, 4. s.; „ALIUD.“ Heillakvćđi eftir Pál Jakobsson konrektor, dags. „pridie Cal Augusti“ (: 31. júlí) 1779, 5.-6. s.; „EPICEDIUM.“ 116. s.; „SOMNIUM PARABOLICUM.“ 117.-20. s.

Á norsku

1979

Pasjonssalmar. Umsett frĺ islandsk av Harald Hope. Oslo, Lunde forlag; Reykjavík, Hallgrímskirkja, 1979. ~ xxiii, [1], 227 s. 8°.

„Innleiingsord av Islands biskop“, Sigurbjörn Einarsson, ix.-xi. s.; „Fyreord“ eftir Harald Hope, xii.-xviii. s.; „Vedkomande umsetjingsarbeidet“ eftir sama, xx.-xxi. s.

Á ungversku

1974

Passió-énekek. Elmélkedések Krisztus urunk szenvedése felett. Írta Hallgrímur Pétursson. Izlandi eredetiböl fordította Ordass Lajos. Reykjavík, A Hallgrímur gyülekezet kiadása, 1974. ~ xvi, 233 s. 8°.

„Elöszó írta: Izland püspöke,“ eftir Sigurbjörn Einarsson, vii.-viii. s.; „Pétursson Hallgrímur 1614-1674 október 27.“ Eftir Ordass Lajos, ix.-xvi. s.; „A halál bizonytalan órájáról“ (Um dauđans óvissan tíma), 229.-33. s.

Á ţýsku

1974

Die Passionspsalmen des isländischen Dichters Hallgrímur Pétursson 1614-1674. Unter Beibehaltung der Dichtungsform des Originals in deutscher Sprache wiedergegeben von Wilhelm Klose. Reykjavík, Hallgrímskirkja, 1974. ~ xxxii, 231 s. 8°.

„Vorwort“ eftir Sigurbjörn Einarsson, xi.-xii. s.; „Zur Einführung“ eftir Wilhelm Klose, xiii.-xxvii. s.; „Der Übersetzer“ eftir Olaf Klose, xxix.-xxx. s.

Athugasemd

Um ţýđingar einstakra sálma og versa og birtingu ţeirra ţýđinga má lesa í Bibliography of Modern Icelandic Literature in Translation, compiled by P. M. Mitchell and Kenneth H. Ober, Ithaca 1975 (Islandica 40), og í viđbćti er út kom 1990 (Islandica 47).

© Ólafur Pálmason. Úr útgáfu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns (1996)

(p) Ríkisútvarpiđ-menningardeild 1998-2001