LJ SRA MATTHASARMatthas Jochumsson

Hallgrmur Ptursson
(Kvei 200 ra rt hans).

Atbur s g anda mnum nr,
aldir a linar su tvr;
inn dimmt og hrrlegt hs g tre.
Hver er s, sem stynur ar be?

Makur og ei maur snist s;
sr og kaun og benjar holdi j,
blinda hvarma baa sollin tr,
berst og tur yfir hfi skjr.

Hr er tt og hrokki, hvtt og svart,
himinhvelft er enni, strt og bjart,
hvss og skrp og skrleg kinn og brn,
skrifa allt me helgri dularrn.

Hvlk lj! og hvlk bnarml! –
Hver er essi aframkomna sl?
Hvlkt rek! og hvlk krm og ney!
hvlk trarskn mijum dey!

Hver essi hvarmaljsin blind?
Hver er essi Jes pslarmynd?
Hver ennan hsa hryglurm?
Hver fr ennan dapra skapadm?

Hr er dnarbeur drlegs manns,
Davs konungs essa jkullands,
jmrings, er han hrur fann,
hetju ljss, er tu sund vann.

Hva skal s hryggilega raun?
Hva? Eru etta furstans sigurlaun?
v er dimmt jhfingjans rann?
v er engin hir um slkan mann?

Hr er gulegt skld, er svo vel sng,
a slin skein gegnum dauans gng;
hr er ljs, er lsti aldir tvr. –
Ljs! hv ertu essum manni fjr?

Hr er skld me Drottins drarlj,
djp, svo djp sem lf heilli j;
bl – svo bl, a heljarhmi svart,
hvar sem stendur, verur engilbjart.

ska, elli, menn og mjklynd flj,
man n enginn Hallgrms dru lj –
lj, sem gra lk sem lk sr,
– lj, sem a frein voatr?

Fr v barni biur fyrsta sinn
bltt og rtt vi sinnar mur kinn,
til ess gamall sofnar sstu stund,
svala lj au hverri hjartans und.

Komi n me hjartnm hryggartr,
hreinsi essi lkrr fasr. –
Nei! ess arf ei. – Heimsins hjlp er sein,
hann s yar, r of seint hans mein!

Sji skld, er sng um Krist kvl;
kld sem jkull starir snd fl.
Standi fjarri: allt er ori hljtt,
eilft, heilagt, fast og kyrrt og rtt.

Signa hfu sorgaryrna ber, –
sj, n ekkist hann, sem dinn er.
Oftast fyrst essum yrnikrans
ekkir flki tign sns bezta manns.

Heita, bla, hrausta, djpa sl,
heill s r vi Gus ns drarbl!
HItt vi r, er hani dauans gl,
hefur ljma Krist andlits sl.

Langt me Ptri sstu kvalakvld,
Kafasar hll var sjlfs n ld –
sama ambtt: hroka-hjtr blind;
hjlpin sama: Jes gudmsmynd.

Heill r, Gusvin, heill me bl og raun!
Herrann sjlfur var n sigurlaun.
Gusmanns lf er sjaldan happ n hrs,
heldur tr og blug yrnirs.

Trarskld, r titrar helg og klkk
tveggja alda grin starkk;
nijar slands munu minnast n
mean sl kaldan jkul skn!

r Matthas Jochumsson, slenzk rvalsrit (1945)

(p) Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001