10. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman10. slmur

Um a fyrsta rannsak fyrir Kafa

Me lag: Allt mitt r til Gus.

1.
Til Hannas hsa herrann Krist
harrir Jar leiddu fyrst.
Beisk, fr g, bnd hann sri.
Honum strax aan vsa var,
vitekt fkk ei n hvldir ar
mjg svo mddur vri.

2.
Burt sendi v me beiskri pn
bundinn Kafas, mgi sn,
Hannas vorn herrann sta.
Hfukennimanns hstu sttt
hafi s etta ri rtt,
Gus lgmls tti a gta.

3.
r himnarkis hvldarsta
hfum vi, sl mn, forskulda
t rekin vst a vera.
En Jess tk n upp sig
nan slka fyrir ig.
Lof s eim ljfa herra.

4.
Hjarta bi og hsi mitt
heimili veri, Jes, itt,
hj mr igg hvld hentuga.
komir me krossinn inn
kom blessaur til mn inn.
Fagna g r fegins huga.

5.
Kafas hafi hr um sp,
hentugast mundi etta r
a di einn fyrir alla.
Embttis mlti andinn ar
af v hjarta ei vissi par,
sannleik Gus sinnti varla.

6.
Balaams dmi eins var eitt,
andagift s var honum veitt,
spaklega tungan spi.
Hann hafi sinni hrekkjar,
hjarta fkk ekki sannleiks g
v hann fgirndin ji.

7.
, Jes, lttu aldrei hr
anda inn vkja burt fr mr.
Lei mig veg lfsins ora
svo hjarta bi og mli mitt
mikli samhuga nafni itt,
holdsgirnd og hrsni fora.

8.
Til Kafas voru komnir senn
kennivaldi og stjrnarmenn.
Biskupinn egar a bragi
leitar andsvars til lausnarans
um lrisveina og kenning hans
en Jess aftur sagi:

9.
Opinberlega en ekki leynt
musterinu kenndi g beint.
Hva spyr mig um etta?
Kunngjra mega ar um r
eir sem lrdminn heyru af mr,
lttu ig leirtta.

10.
Gt a, mn sl, og sju ar,
sonur Gus undir rannsak var
krafur a kvldi eina.
kvldi hverju v koma skalt,
kvldreikning vi ig sjlfan halt
me kvldoffurs irun hreina.

11.
Gus kennimann, enk um a,
ar mun um sir grennslast a
hvernig og hva kenndir.
A lrisveinum mun lka spurt
sem lt itt gleysi villast burt.
Hugsa glggt hvar vi lendir.

12.
Jess vill a n kenning klr
krftug s, hrein og opinsk,
lk hvellum lurs hljmi.
Launsmjaran ll og hrsnin hl
hindrar Gus dr en villir sl,
straffast me strngum dmi.

13.
Vangslan mn er margvsleg,
mildasti Jes, beii g ig:
Vgu veikleika mnum.
Forsmun engin fannst hj r,
fullnaarbt a tel g mr.
Styrk veittu jnum num.

14.
Eins er hr llum einnig rtt
alvarleg kenning fyrir sett
a or Gus elski og lri.
Trin innvortis efli ge,
einarleg jtning lka me
vxt hi ytra fri.

15.
Biskups jn einn bri
blessaan Jesm pstur sl,
svo a ritningin segir.
Hgvrlegt forsvar herrann gaf,
honum, sl mn, a lru af,
um sakleysi itt ei egir.

16.
vart samviskan Adam sl,
illan kinnroa fkk hann
fyrsta falli snu.
ess vegna Jess hggi hast
hlaut a la og rona fast
allra fyrst hans pnu.

17.
Drottinn Jes, g akka r,
etta leistu til frelsis mr.
g bi stsemi na:
Samviskuslgin sviask
slu minni mk og gr,
burt taktu blygun mna.

......................................Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

forskulda: verskulda
forsmun: vanrksla
forsvar: vrn
klr: skr
offur: frn
pstur: lrungur, kinnhestur

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

©Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001