23. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


23. slmur

Um Krist hstrking

Me lag: Oss lt inn anda styrkja.

1.
Platus herrann hsta
hstrkja ltur ar.
Nakinn vi stlpann strsta
strengdur Jess var,
strsmenn me svipum hrktu hann.
Sl mn, hr sj og skoa
hva sonur Gus fyrir ig vann.

2.
Helgasta holdi fra
fr hvirfli iljum a
drottni var srt a sva,
svall allt af benjum a.
Hver hans lkamalimur og
af srum sundur flakti.
S hirting mjg var sk.

3.
Blessaur dreyrinn dundi
drottins lfsum r,
sem regn a hraast hrundi
himins dimmuskr.
Blnai hold en blgnai und.
Sonur Gus srt var kvalinn
saklaus eirri stund.

4.
g var sem fjtrum frur
fangelsi ungu ,
nd og samvisku srur,
syndin mn olli v.
S dauleg slarsttin hr
um hverja t sr dreifi.
Ekkert fannst heilt mr.

5.
Svipan lgmlsins lamdi
lf og sl heldur frekt.
ttinn kvalanna kramdi,
kominn var g sekt.
Banvnlegt ori mitt var mein,
hjarta af hryggum stundi,
hvergi fkkst lkning nein.

6.
Sstu , Jes sli,
sr mn brileg.
Til lausnar num rli
v lstu binda ig.
Gekkst svo undir grimmdarkvl
a g kvittaur yri
vi eilft hryggarbl.

7.
Sjkdm minn sjlfur barstu,
svo var g heill me v.
Hrmungum hlainn varstu,
fr hryggum er g n fr.
Hegning leist svo hefi g fri.
Benjar nar mr bttu,
bt s ar tti vi.

8.
Hrslan vill hjarta krenkja
me hrum sorgarsting
egar g gjri a enkja
um na hstrking.
Av, g gaf ar efni til.
einn galst rjsku minnar,
ess n g irast vil.

9.
v fell g n til fta,
frelsarinn Jes, r.
Lttu mig nafns ns njta,
n og vg sndu mr.
g skal me hlni heira ig
n og um eilf alla,
huggar , herra, mig.

10.
Glestu, mn sl, mig grddi
Gus sonar heilagt bl.
synd og sorgin mddi,
sj hr er lkning g.
N fyrir reii n er vs.
Brot rlsins herrann btti,
bar v sns fur hrs.

11.
Skoa skyldu na
skrlega, sl mn, n.
Sonur Gus sig lt pna
svo lknu yrir .
Heilbrig jna honum rtt
me tr, hollustu og hlni.
Haf gt inni sttt.

12.
knist honum a jaka
itt hold rkumslum me,
lega v skalt taka.
olinmtt hjartage
sr drottinn og elskar best.
Lausnara a lkjast num
lof er r allra mest.

13.
Ekkert m sma sur,
sktur rllinn er
herrann hrmungar lur.
Haf slkt minni r.
Hryggarmynd hans er heiur inn.
Lt mig a lra og halda,
ljfasti Jes minn.

                                           Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

Av (upphrpun): vei,
krenkja: veikja, lama
enkja: hugsa, huga

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998