27. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Lestur Ingibjargar Stephensen fr 1981

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


27. slmur

Plat samtal vi Gyinga dmstlnum

Tn: Skaparinn stjarna, Herra.

1.
Platus heyri hta var
honum keisarans reii ar.
t leiddi Jesm anna sinn,
upp sest egar dmstlinn.

2.
Gyingum san sagi hr:
Sji, ar yar kngur er.
eir bu: Tak ennan burt fr oss.
Brlega lt hann deyja kross.

3.
Skal g krossfesta kng yvarn?
kallar Platus hnisgjarn.
Engan kng, segja eir aftur hr,
utan keisarann hfum vr.

4.
Guspjallshistoran hermir fr
heiti s staur Gabbat.
Ha steinstrti ir a.
ar mttu, sl mn, gta a.

5.
Vei eim dmara er veit og sr
vst hva um mli rttast er.
Vinnur a fyrir vinskap manns
a vkja af gtu sannleikans.

6.
Platus keisarans hrddist heift
ef honum yri r vldum steypt.
etta sem helst n varast vann
var a koma yfir hann.

7.
, vei eim sem me rtt lg
umgangast og au tka mjg,
sannleiknum meta sitt gagn meir.
Svviring Drottni gjra eir.

8.
Huga sn g og mli mn,
minn gi Jes, enn til n.
Platus kng ig kallar hr.
Krossfesting Jar ska r.

9.
Vst ertu, Jes, kngur klr,
kngur drar um eilf r,
kngur englanna, kngur vor,
kngur almttis tignarstr.

10.
ststu bundinn ar fyrir dm,
leistu hrp og kvalarm.
Afsegja gjru allir ig.
Undrar strlega etta mig.

11.
Jes, a er jtning mn:
g mun um sir njta n
egar , drar drottinn minn,
dmstl skjum setur inn.

12.
Frelsaur kem g fyrir inn dm,
fagnaarslan heyri g rm.
nu nafni tvaldir
tvalinn kalla mig hj sr.

13.
Kng minn, Jes, g kalla ig,
kalla rl inn aftur mig.
Herratign enga a heimsins si
held g ar mega jafnast vi.

14.
Ha steinstrti heimsins sleipt
hefur mr oft vanda steypt.
anga lt Jess leia sig
svo lknin hans kmi yfir mig.

15.
Jes, n kristni ks ig n.
Kngur hennar einn heitir .
Stjrn n henni svo haldi vi,
himneskum ni drarfri.

                                      Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

klr: hreinn

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998