29. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


29. slmur

Um Barrabas frelsi

Me lag: Eins og sitt barn fair

1.
Seldi Platus saklausan
son Gus til krossins daua.
Upphlaupsmaur s vg eitt vann,
frelsi fann,
fkk lf en missti naua.

2.
myrkvastofu s bundinn bei,
Barrabas fr g hann heiti.
M hr finnast ein merking grei
um mannkyns ney
mjg skr a llu leyti.

3.
Barrabas fr g a fur og ni
flestir lrir menn i.
Adam lkist ar eflaust vi
og allt hans li
sem fll dauans kvi.

4.
Upphlaupsmaur hann orinn var
epli munn sr leiddi.
Sjlfs Gus boori sinnti ei par
og san ar
sig og allt mannkyn deyddi.

5.
djfuls fjtrum fastur l
fanginn til eilfs daua.
Allir hans nijar t fr
me eymd og r
ttu von kvala og naua.

6.
Hr Jes var heli kalt
af heinu dmt yfirvaldi,
fkk Adam sjlfur frelsi snjallt
og flk hans allt
sem fagnar v lausnargjaldi.

7.
N fyrst g Adams niji er,
nr mr gengur a dmi.
Sl mn, set slkt fyrir sjnir r
og sju hr
sannferugt lrdmsnmi.

8.
, hva oft hef g aumur gjrt
uppreisn mt drottins anda.
Daglega v hans boor bert
svo braut g vert,
mr bar hlni a standa.

9.
Mun g ekki vi manndrp fr,
mna sl rtt g deyddi.
Ill dmin gfust af mr n
og nauir
nungann ar me leiddi.

10.
frgur er g orinn mest,
allar skepnur a sanna.
Frum ekkert forsvar sst,
fangelsi verst
fyrir v hlt g a kanna.

11.
myrkvastofu g bundinn b,
blvan lgmls mig hrir.
Dapurt nlgist dauans str
og dmsins t,
daglega sorgin mir.

12.
Heyri g n ann hjlparrm
a hafir , Jes mildi,
fyrir mig lii lfltsdm.
n lknin frm
lausan mig kaupa vildi.

13.
S heilaga aflausn hrygg og st
af hjarta mnu greiir.
Syndanna leysir hlekkjahnt
og hr me t
r hru fangelsi leiir.

14.
Hva dauasaknmt sst mr,
svoddan miskunn g ekki,
til daua allt var dmt r,
minn drottinn, hr.
Dminum kvi g v ekki.

15.
Lf mitt og sl ig lofar n
leyst fr dauans fangelsi.
g lifi ea dey, a er mn tr
brigul s,
nu, Jes, frelsi.

16.
Himneskri pskaht
hef g n ess a ba.
Myrkvastofunni frelstur fr
g fagna
flokki tvaldra la.

17.
Svo er n Barrabas orinn fr,
Adam og g, hans niji.
Hver kristin sla heimi
vorn herra v
heiri, lofi, tilbiji.

                                   Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

forsvar: vrn
fr: fregna, frtta, heyra
frmur: gur
niur: sonur, niji
nmi: nmsefni
sannferugur: traustur, sannur
st: sorg
r: hugski, hrygg

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998