32. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


32. slmur

Um a visnaa og grna tr

Me lag: N ltum oss lkamann grafa.

1.
Greinir Jess um grna tr,
getur hins visna einnig me.
Vi skulum, sl mn, skoa n
skran lrdm mli v.

2.
Frjvgunareikin vkvu, vn,
vel blmgu st me laufin grn
egar jru sst til sanns
son Gus klddur holdi manns.

3.
Lfsins vxtu ljfa bar,
lknai Jess sttirnar.
Fr djfli leysti og dauans pn,
daufum gaf heyrn en blindum sn.

4.
Af hverri grein draup hunang stt,
hjlpriskenning fkk hann rtt.
ll hans umgengni stleg
angraar slir gladdi mjg.

5.
Gui var ekkt a grna tr,
glddust himnar og jrin me.
hans fing a vitnast vann
og vi Jrdan skrist hann.

6.
Rttltis allan vxt bar,
inn til krossdaua hlinn var,
saklausa lambi, son Gus einn,
af synd og ltum klr og hreinn.

7.
mtti ei a ela tr
angurlaust vera jrunni.
Gus reiistormur geisa vann,
gekk v refsingin yfir hann.

8.
Ef spyr a hva valda vann,
vildi Gu lta saklausan
soninn komast sorgir r,
sem honum var hjartakr.

9.
skalt vita a visna tr
var mannkyn allt jarrki.
Ofan a rtum upporna
vxt rangltis fri a.

10.
Skasemdartr sem skemmdi jr
skipai drottins reii hr
upphggva svo a ekki ar
akrinum s til hindrunar.

11.
Vor Jess mnnum vgar ba,
vinnast mtti ei a fengist a,
utan hann tki upp sig
illvirkjagjldin hryggileg.

12.
Herrann klddist holdi ,
hinga kom til vor jru .
Visnari eik gafst vkvan g
var thellt hans dra bl.

13.
Saklaus v lei hann sorg og h
syndugt mannkyn svo fengi n.
Hi grna tr var hraki og hrist,
hr af a visna blmgaist.

14.
Gus drarsti sitt hold
sonurinn mtti ei hefja v
fyrr en heimi hara ney
hafi ola og krossins dey.

15.
, hva manns hold er heimsku fyllt,
hrilega r mta villt.
Viljandi lstum liggur a,
leikur sr alls kyns glpum a.

16.
Margir tla fyrst ekki strax
fellur hefndin sama dags,
drottinn aldrei muni meir
minnast a sem gjru eir.

17.
v ga trnu yrmt var sst,
urrum fausk mun bli vst.
Hafi fairinn hirt sinn son,
hefndar mun rllinn eiga von.

18.
Ef n Gus mildin stsamleg,
hegnda, sl mn, lur ig,
hans olinmi haltu hr,
hjlprismeal gefi r.

19.
Visna tr g a vsu er.
Vgu, rttltisherrann, mr.
Gskunnar eikin grn og fn,
geymdu mig undir skugga n.

20.
Von er a mr s mtkast vst.
Mun g umflja dauann sst.
Holdi m ei fyrir utan kross
eignast himnum drarhnoss.

21.
Tpti g mnum trarstaf
tr sem drpur hunang af.
Sjn hjartans llu angri
upplsist nr g smakka v.

22.
egar mr ganga rautir nr,
r sn til mn, Jes kr.
Hjarta hressi og huga minn
himneskur narvkvi inn.

                                    Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

klr: hreinn

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998