34. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Eftirminnilegur Passuslmalestur
r tvarpsvitali Hjartar Plssonar vi
Andrs Bjrnsson fv. tvarpsstjra fr 1986

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


34. slmur

a fyrsta or Krist krossinum

Me lag: Lifandi Gu, lt ar .

1.
egar kvalarar krossinn
keyra vorn herra gjru,
flatur me trnu lagur l
lausnarinn niur jru.
Andliti horfi eim sta
og augun hans blessu himnum a.
Hann stundi af angri hru.

2.
Sinn fam allt eins og barni bltt
breiddi mt furnum kra.
Bli dundi og trin ttt,
titrai holdi skra.
Hr skoa, maur, huga inn,
hva kunni meira nokkurt sinn
drottin til hefndar hrra.

3.
vinum friar blur ba
brunnur miskunnarinnar.
Hann vill eir njti einnig a
vaxtar pnu sinnar,
sagi: Fair, eim fyrirgef ,
forblindair ei vita n
sjlfir hva vont eir vinna.

4.
Lausnara num lru af
lunderni itt a stilla.
Hgvrardmi gott hann gaf,
nr gjra menn r til illa.
Blt og formling varast vel,
vald Gus allar hefndir fel,
heift lt ei hug inn villa.

5.
tt vi ara saklaus srt
sannlega skalt ess gta,
samt fyrir Gui sekur ert,
s frjlst ig a grta.
Illir menn eru hendi hans
hirtingarvndur syndugs manns.
Enginn kann ess a rta.

6.
vinum ills skir hr,
ei minnkar heiftin eirra,
olinmi eykur r,
afrkir bo ns herra.
styggir Gu me svoddan si,
samviskan mjg ar sturlast vi.
Bl itt verur v verra.

7.
Upplstu hug og hjarta mitt,
herra minn, Jes sti,
svo a g drardmi itt
daglega stunda gti.
eir sem fornt angra mig
ska g helst a betri sig
svo hj r miskunn mti.

8.
Heimsins og djfuls hrekkjavl
holdi rlega villa,
ess vegna ekki ekki g vel
n margt gjri illa.
Beri svo til g blindist hr,
bi , Jes, fyrir mr.
a mun hefnd hara stilla.

9.
g m vel reikna auman mig
einn flokk eirra manna
sem kvlinni ju ig,
a voru gjld syndanna.
En sem bttir brot mn hr,
bi n lka fyrir mr
svo fi g frelsun sanna.

10.
Fyrst bast friar fyrir
er forsmn r sndu mesta,
vissulega g vita m,
viltu mr allt hi besta,
v g er Gus barn og brir inn,
blessai Jes, herra minn.
N kann mig n ei bresta.

11.
Allra sast g hr
andlti mnu a gegna,
s , minn Gu, fyrir sjnum r
sonar ns pnan megna,
egar hann lagur lgt tr
leit til n augum grtandi.
Vgu mr v hans vegna.

                              Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

 

Rkistvarpi-menningardeild 1998