36. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


36. slmur

Um skiptin klunum Krist

Tn: Hva mundi vera hjarta mitt.

1.
Strsmenn hfu krossfest Krist
klna hans tku snart,
skiptu stai fjra fyrst,
f skyldi hver sinn part.
kyrtil prjnaan ljst me list
lgu eir hlutfall djarft.
Flskuverk mean fullgjrist
flki horfi margt.
2.
Ritning s eina uppfyllt er,
ur var ar um skr:
Skra mnum eir skiptu sr,
skrlega svo er tj.
Hlutfalli yfir fat mitt fer,
f g ess einnig g.
Set, maur, slkt fyrir sjnir r,
sj drottins miklu n.

3.
N mttu skilja, nakinn var
negldur drottinn kross.
Opinbert su allir ar
t runninn dreyrafoss.
Svoddan forsmn Gus sonur bar
sannlega fyrir oss.
Hr baust llum n hylmingar
himneskt miskunnarhnoss.

4.
Kalla g merki klin hans
kristnina heimi hr.
Um fjrar lfur foldarranns
flokkur s dreifi sr.
Lfskyrtill essi lausnarans
lknaror blessa er.
Vilji v skipta skynsemd manns
skilning sannleiksins verr.

5.
Ei lt vor drottinn auleg h
eftir essum heim:
Klin sem hann bar holdi
en hvorki gull n seim.
mtti ei hans mir f
hi minnsta af llum eim.
Illir menn hendi yfir au sl,
aldrei v dmi gleym.

6.
Safna hflega heimsins au,
hugskin sturlar ge.
igg af drottni itt daglegt brau,
duga lt r ar me.
Holdi jrin hylur rau
hlotnast m msum f.
Svo ig ei ginni girndin snau,
gt vel hva hr er ske.

7.
Strsmanna heift og hargi
herrans kvl gat ei mkt,
viti ng hann srur s,
sinni var illsku rkt.
eir sem ftkan fletta f
flskuverk drgja slkt.
Gu lti ig ekki glp ann ske
a gjrir anna vlkt.

8.
Nakinn krossi hkkstu hr,
herra minn, Gu og mann.
Fullnaarborgun fengin er
fyrir mig syndugan.
frn drottinn og sl mn sr,
s glest en blkast hann.
Brullaupsklna til bjstu mr,
ann besta g girnast kann.

9.
Hentuglega fll hlutur s,
herra minn, Jes kr.
lst mig auman finna og f
fagnaaror n skr.
eim klafaldi reifa g
egar mig hryggin slr.
Straumur eymdanna stvast ,
styrk njan hjarta fr.

10.
Hr n skipti heimurinn
hljandi aui sn,
endast s glaumur eitthvert sinn
vin lfsins dvn.
Lttu mr hlotnast, herra minn,
hlutfall nst krossi n,
svo drar fegursti dreyri inn
drjpi slu mn.

                                 Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

seimur: auur, gull
snart: skjtt

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998