43. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


43. slmur

a sjtta or Krist krossinum

Me lag: Allfagurt ljs

1.
Eftir a etta allt var ske
ediki Jess smakka r,
rtt og lfskrafta verra fann.
a er fullkomna, sagi hann.

2.
Or ns herra me st og tr
athuga skyldir, sl mn, .
Ef eirra grundvll sannan sr,
sta huggun au gefa r.

3.
Fyrst skaltu vita a Gu t gaf
greinilegt lgml himnum af.
Hann vill a skuli heimi
hver maur lifa eftir v.

4.
Algjrt rttlti ljst og leynt,
lkama, sl og gei hreint,
syndalaus or og atvik me
af oss lgmli heimta r.

5.
Hugurinn vor og hjarta s
hreinni elsku rtt brennandi,
fyrir utan hrsni, bri og bann
bi vi Gu og nungann.

6.
Hver etta gti haldi rtt
honum var lfi fyrir sett.
En ef einu t af br,
eilf fordming vi v l.

7.
Enginn maur fr Adam fyrst,
eftir ann tma hann syndgaist,
fullngju gat v gjrt til sanns.
Gengur a langt yfir eli manns.

8.
brileg var allra sekt.
Eftir v drottinn gekk svo frekt,
annahvort skyldi uppfyllt a
ea mannkyni fortapa.

9.
Jess eymd vora alla s,
ofan kom til vor jru ,
hum himna upprunninn af,
undir lgmli sig hann gaf.

10.
Viljuglega vorn sta gekk,
var s framkvmdin Gui ekk.
Furnum hlni fyrir oss galt,
fullkomnai svo lgml allt.

11.
En svo a syndasektin ske
sannlega yri forlkt me
og blvan lgmlsins burtu m,
beiska kvl lei og dauans h.

12.
hann n hafi allt uppfyllt,
sem oss var sjlfum a gjra skylt,
og bta ll vor brotin fr,
berlega vildi hann lsa v.

13.
ess vegna herrann hrpa nam
hartnr krossi stiginn fram,
a oss voru andlti
ll hans verskuldan huggun s.

14.
Svoddan agttu, sla mn,
sonur Gus hrpar n til n
hva r til frelsis na kann.
a er fullkomna, segir hann.

15.
Fullkomna lgml fyrir ig er,
fullkomna gjald til lausnar r,
fullkomna allt hva fyrir var sp,
fullkomna skaltu eignast n.

16.
Herra Jes, g akka r,
vlka huggun gafstu mr.
fullkomleika allan minn
umbtti gudmskraftur inn.

17.
Hjlpa mr svo hjarta mitt
hugsi jafnan um dmi itt
og haldist hr heimi n
vi hreina samvisku og rtta tr.

18.
Upp essi n orin traust
hrddur dey g kvalaust,
v s frelsis fullkomnan n
forlka hefur brotin mn.

                               Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

forlka: stta
frekt: eindregi

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001