44. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Margrt Eggertsdttir
Hugtkin fair og hnd 44. slmi

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


44. slmur

a sjunda ori Krist

Me lag: Herra Gu himnarki.

1.
Hrpai Jess htt sta,
holdsmegn og kraftur dvnar:
g fel minn anda, frelsarinn kva,
fair hendur nar.

2.
, kristinn maur, enk upp
ns herra beiskan daua.
A orum hans lka einnig g,
eru au lkning naua.

3.
Jess haldinn hstri kvl,
hlainn me eymdir allar,
dapurt a kom dauans bl
drottinn sinn fur kallar.

4.
Herrann vill kenna ar me r,
n ef mannraunir freista,
glyndur fair Gu inn er,
gjrir honum a treysta.

5.
Fyrir Jesm fullvel mtt
fur inn drottin kalla.
En ig krossinn vingi rtt,
a mkir hrmung alla.

6.
Eins og fairinn aumkar sig
yfir sitt barni sjka,
svo vill Gu einnig annast ig
og a r miskunn hjkra.
7.
Einnig sna r or hans klr
dauleik slarinnar.
kroppurinn veri kaldur nr,
krenkist ei lfi hennar.

8.
Hvar hn finnur sinn hvldarsta
herrann snir r lka.
Hnd Gus ns fur heitir a.
Hugsa um ru slka.

9.
Viljir eftir enda lf
eigi n sl ar heima,
undir hnd drottins hr blf,
hans boor skaltu geyma.

10.
Lttu Gus hnd ig leia hr,
lfsreglu halt bestu.
Blessu hans or sem boast r
brjsti og hjarta festu.

11.
Hrittu ei fr r herrans hnd,
hn ig tyfta vildi,
legg heldur bi lf og nd
ljflega drottins mildi.

12.
Hr egar mannleg hjlpin dvn,
holdi kveini og sti,
upp hnd drottins augun n
t me trnni lti.

13.
A morgni og kvldi minnst ess vel,
mlsupptekt lttu na:
Af hjarta g r hendur fel,
herra Gu, slu mna.

14.
Svo mttu vera viss upp ,
vilji r dauinn granda,
sla n mtir miskunn
millum Gus fur handa.

15.
Hn finnur ekkert hryggarstr,
hrmung n mu neina,
frii skoar t bl
sjnu drottins hreina.

16.
Eftirtekt mr a einnig jk
er g ess gta kunni,
andltsbn sna sjlfur tk
son Gus af Davs munni.

17.
Bn na aldrei byggu fast
brjstvit nttru innar,
Gus ori skal hn grundvallast,
a gefur styrk trarinnar.

18.
Vr vitum ei hvers bija ber,
blindleikinn holds v veldur.
Or Gus snir ann sannleik r,
sll er s, ar vi heldur.

19.
Vertu, Gu fair, fair minn,
frelsarans Jes nafni,
hnd n leii mig t og inn
svo allri synd g hafni.

20.
Hndin n, drottinn, hlfi mr
heims g asto missi,
en nr sem mig hirtir hr,
hnd na g glaur kyssi.
21.
Dauans str af n heilg hnd
hjlpi mr vel a reyja.
Metak , fair, mna nd,
mun g svo glaur deyja.

22.
Minn Jes, andltsori itt
mnu hjarta g geymi.
S a og lka sast mitt
sofna g burt r heimi.

                                  Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

blfa: vera, dveljast
klr: skr

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001