46. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


46. slmur

Um teiknin sem uru vi Krist daua

Tn: linnir hr mn lkams vist.

1.
egar Kristur krossins tr
kannai dauann stra,
teikn og strmerki mestu ske,
mlir svo ritning fra.
Musteristjaldi mjg umvent
miju var a rifna tvennt,
hristist jr harla va.

2.
Sundur klofnuu bjrgin bl,
byrg leiin opnast fru,
lkamar daura lifna .
Lt hr au undrin stru.
Eftir lausnarans upprisu
inn borgina vitjuu,
af sumum ar sir voru.

3.
Hva hr historan hermir rtt,
hygg a v, sl mn mta.
r til lrdms er a fram sett,
ess ttu vel a gta.
Jrin sjlf egar Jess d,
jafnvel eir hru klettar
sndu meaumkun sta.

4.
Steini harara er hjarta a
sem heyrir um Jes pnu,
gefur sig ar ekki a,
ann meir gjlfi snu.
Kann nokku svoddan kalt hugskot
Krist daua a hafa not?
Gu stjrni gei mnu.

5.
a m undra, hin unga jr
reyi ei kyrru a halda.
Blgrtis einnig bjrgin hr
bresti liu margfalda.
Holdi ei n hjarta manns
hryggist vi pnu skaparans
sem hans hlaut a gjalda.

6.
Fortjaldi snir sannleik ann,
sundur rifna ni.
Aftakast skyldi ll fyrir sann,
eftir Gus settu ri,
Gyingakynsins kngleg stjrn,
kennivaldi og lgmlsfrn,
sem ritning sjlf um spi.

7.
Hindrun r llum ri str
inn Gus rki banna,
v veldur syndasektin vor
og saurugleikinn verkanna.
En fyrir Jes drstan dey
drottinn tilbj oss opna lei
han upp til himnanna.

8.
Hr kristninnar helgidm
hfum vr frelsi a ganga.
ar boast n og blessun frm,
burt er sorgin stranga.
Slin vor hefur bna braut
beint Abrahams gleiskaut
eftir heims hrmung langa.

9.
Frelsarans daua einnig a
ndu lkin hr njta.
Gulegur kraftur gjri a,
grafirnar opnast hljta.
v drottins Jes daui kross
dauann sigrai fyrir oss,
afl hans og brodd nam brjta.

10.
Merk a r jru mtti ei neinn
maur fr dauum standa
fyrr en tji vor herra hreinn
hold sitt aftur lifanda.
Fyrstur allra v upp reis hann
af eigin krafti og ar me fann
endurlausn oss til handa.

11.
Hfinginn krossi herrans hj,
hr me allt flki lka,
jafnsnart er svoddan jarteikn sj
jtning eir gjru slka:
Sannlega hefur saklaus hann
og sonur Gus veri essi mann,
brjst sl og brtt heim vkja.

12.
Flki sem hara krossins kvl
Krist fyrst ska ni,
fann n hi yngsta brjsti bl,
beiskleg samviskan ji.
Of hastarlegan rskur fl
ef vilt vera af sorgum fr.
Htt er rasanda ri.

13.
Dauinn inn, Jes drottinn,
drlegan kraft t sendi,
heinum manni svo hr vi br,
hann ig, Gus son, mekenndi.
g bi gskunnar gei itt,
gefu vi lifni hjarta mitt,
a svo fr illu vendi.

                          Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

frmur: gur
snart: skjtt

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001