49. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Lestur skars Halldrssonar fr 1972

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


49. slmur

Um Krist greftran

Me lksngslag.

1.
Jsef af Arimath,
ealborinn rsherra s,
Gyinga svik vi son Gus ske
samykkt hafi eim aldrei me.

2.
Hann var lausnarans lrisveinn,
lfernisfrmur, dyggahreinn.
Gyinga hrddist hefnda raun,
hlt sig a Krist v laun.

3.
essi um kvldi anga gekk,
af Plat leyfi fkk
a mtti Jesm andaan
ofan taka og jara hann.

4.
Jsef tk strax af krossi Krist,
keypti njan lndk fyrst.
Nikdemus kom egar ar,
anga kostuleg smyrslin bar.

5.
Jsef grf eina tti ar,
tklppu s steini var
aldingari allskammt fr.
Enginn fyrr dauur henni l.

6.
Drlega smuru drottins lk,
dmin m nnur finna slk,
byrgu me steini bna grf,
burt gengu strax fyrir utan tf.

7.
Mara, Jakobs mir ein,
Magdalena smu grein,
Salme einnig sat ar hj,
su vors herra greftrun .

8.
eirra selskap, sl mn bl,
settu ig niur litla t.
Greftrun ns herra gt vel a,
gagnslaust mun ekki vera a.

9.
Vi Jes greftran g f s
Jsef og Nikdemum me.
ur oru eir ekki Krist
opinberlega a jta fyrst.

10.
N f eir nsta njan dug,
nga djrfung og styrkan hug,
augljslega svo allir sj
elsku sem drottni hfu .

11.
Rjkandi trarhrinn hr
helgur andi svo vinrir,
ljmandi ar af ljsi skn,
lfgar hann allt me krafti sn.

12.
Huggist eir n sem hjarta deigt
hafa og trarmegni veikt,
biji um styrk og stugt ge,
stundi og lri Gus or me.

13.
Veittu, Jes, a veik tr mn
vaxi daglega og elskan n
eflist svo me mr innvortis,
ytra g sjist merki ess.

14.
Anna lka minnast mtt,
mislkar drottni engan htt
heiarleg s hr jr
holdi tvaldra lkfr gjr.

15.
Mtast Gus anda musteri
manns var rtt kristins lkami.
v m honum veitast viring rtt,
vel me hfi og stilling sett.

16.
Erfisdrykkjur og ntt prjl
ekki skylt vi etta ml.
Heiingjaskikkun heimskuleg
hfir kristnum engan veg.

17.
t sr sla hold
sett vera niur jararmold,
hryggur vert og hugsa brtt
hr vi lka skiljast tt.

18.
Lagt egar niur lki sr,
lttu sem dauinn hvsli a r:
Langt mske ekki li um a,
legg g ig eins slkan sta.

19.
Gi Jes, fyrir greftran n
gefu sasta tfr mn
veri frism og farsl mr,
frelsu sl ni dr hj r.

20.
rija lagi huggun hrein
hr veitist mr alla grein.
Gus sonar hold v greftra var
greftrun minni til viringar.

21.
Helgum Gus brnum herrans hold
helgai bi jr og mold.
Grfin v er vort svefnhs stt,
svo m ei granda reiin htt.

22.
Svo a lifa, g sofni hgt,
svo a deyja, a kvl s bgt,
svo a greftrast sem Gus barn hr
gefu, slasti Jes, mr.

                                           Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

selskapur: flagsskapur, samneyti
skikkun: hegun

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001