6. SLMUR


Grkrist.gif (20571 bytes)

Vikomandi kafli r pslarsgunni
Sigurbjrn Einarsson biskup tk saman


6. slmur

Um Jdas koss og Krist fangelsi

Me lag: Einn herra eg best tti.

1.
Frelsarinn hvergi fli
fjandmenn lgi senn.
Herrann bei eirra, hinn i,
eim leyfi ftur enn.
Hvern helst eir hyggi a finna,
hann spyr, sem ljst g get.
Jafnt sem fyrr Jar inna:
Jesm af Nasaret.

2.
g er hann, aftur sagi
anna sinn Jess htt,
lrisveinunum lagi
lknaror etta brtt:
Ef mn yur lystir leita
lti essa fr.
Binn var hann a heita
hjlprisori v.

3.
Hr af m heyra og skilja
herrans vors Jes makt,
ekki gat n hans vilja
hann neinn hendur lagt.
Vi mig hatri hreyfi
heiftarmenn illgjarnir,
enginn kann, utan hann leyfi,
eitt skera hr mr.

4.
Furnum hjartahlinn
hann gafst eirra vald.
Sl mn, v srt kvin,
sj, itt hlnisgjald
viljugur vildi hann bta.
Vst er n skylda ausn,
st og ausveipni mta
ttu a leggja gen.

5.
Jdas kom fljtt sem kunni
kyssandi Jesm n,
mlti flrum munni:
Meistari, sll vert .
Herrann hgvrarrkur,
hann sagi: , minn vin,
me kossi son mannsins svkur.
Sst mun v hefndin lin.

6.
Evu munn epli eina
aumlega ginnti um sinn.
Falskoss v fkk a reyna,
frelsarinn, munnur inn.
Blmlum djfuls bgu
svo blekkist g ekki eim,
heimshrekki lka lgu,
lf mitt og ru geym.

7.
Ausn eru augum num
ll vl og launsvik hr.
Hritt eim r huga mnum,
hreint skapa ge mr.
Virstu mig vin inn kalla,
vera lt raun ar ,
holdsbrest og hrsni alla
hindra og tak mr fr.

8.
hrygg og hska mikinn
hefur mig satan leitt.
, hva oft g ver svikinn,
ei get g hj v sneitt.
Son mannsins svikum mtti
sannlega upp a,
svikanna hskinn htti
hj mr ei fyndi sta.

9.
Munnur inn, a g meina,
minnist vi Jesm bert,
hold og bl hans hreina
hr fr , sl mn, snert.
Gus vegna a r gu,
gef honum ei koss me vl,
tr og irun ig tju
og tilb itt hjarta vel.

10.
anga egar a stundu
usti illrisli,
ljfasta lamb Gus bundu,
loki var llum fri.
Harsnnum reipum reyru,
rangltis mns hann galt,
drottin drma keyru,
dofnai holdi allt.

11.
Jar ig, Jes, strengdu,
g gaf ar efni til.
Syndir mnar r rengdu,
ess n g irast vil.
Glpabnd af mr greiir
og gef mr frelsi itt,
andlegum dofa eyir
sem fll hjarta mitt.

12.
Gus son var gripinn hndum,
gefinn svo yri g fr.
Hann reyrist hrum bndum,
hlaut g miskunn af v.
Fjtur ung og fangelsi
frekt l, minn herra, r.
Djfuls og dauans helsi
duttu v laus af mr.

13.
Bi g n bndin hru
bindi n hvern minn li
fr alls kyns glpagjrum
og gldum heimsins si.
Laus og liugur andi,
lfs mean dvelst g hr,
r s jafnan jnandi.
essa bn veittu mr.

......................................Amen

Slmatexti r tgfu Landsbkasafns - Hsklabkasafns (1996)

Orskringar:

frekt: unglega
gen: stainn
inna: segja

Orskringar r tgfu Sigurbjrns Einarssonar (1991)

Rkistvarpi-menningardeild 1998-2001