Ađdragandi Brautryđjendur Landnámiđ Nýtt samfélag NútíminnSamtímaheimildir
Vesturfarasaga 1873
Guđmundur Stefánsson

Bókmenntir
Til Vesturfara
Tómas Jónasson

- Á burtsiglíngu frá Íslandi
Undína skáldkona

Á burtsiglingu frá Íslandi 1873
Undína skáldkona

Skáldkonan Helga Steinvör Baldvinsdóttir, sem tók upp dulnefniđ Undína, var í stóra hópnum sem fór vestur síđsumars 1873, ţá 16 ára gömul. Hún orti ţá kvćđiđ sem hér fer á eftir.

Trausta fleyiđ flytja má
fölva mey á bárum,
kaldri eyju ísa frá
út í reginhafiđ blá.

Nú í báru á söltum sjá
sólin klára hnígur,
líkt og táriđ ljúfa má,
er líđur sárum augum frá.

Hverfur tindur, hverfur bćr,
hverfur í skyndi dalur,
hverfur lindin kristal-tćr,
hverfur yndi fjćr og nćr.

Kveđ ég sprund og korđa-ver,
kveđ ég lundinn blóma;
kveđ ég grund, sem kćrst er mér,
kveđ ég stund, sem farin er.

Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabók Póstur
Ritsjóri:  Ritstjórar:  Viđar Hreinsson og Jón Karl Helgason
Höfundur meginmáls:  Viđar Hreinsson
Hönnun og samsetning:  Anna Melsteđ
Vefur c 1999 RÚV 1999