Adragandi Brautryjendur Landnmi Ntt samflag NtminnSamtmaheimildir
Aunuleysis- hljmkvian
Bill Holm

varp fjallkonunnar
slendingadagurinn Gimli 1944

Bkmenntir
Lj
Kristjana Gunnars

- Slfiskurinn
David Arnason

Vitl
Leyndardmur vnartertunnar
r tvarpsttum RV fr 1996


Slfiskurinn
smsaga eftir David Arnason ingu Viars Hreinssonar

Vestur-slenski rithfundurinn David Arnason (f. 1940) er ttaur r Eyjafiri. Langamma hans var Petrna Soffa Arngrmsdttir mlara Gslasonar sem ekki arf a kynna frekar fyrir Svarfdlingum. Mir hennar var runn Hjrleifsdttir prests Tjrnum og Vllum Guttormssonar. Petrna Soffa andaist tplega tvtug 20. mars Gimli 9 dgum eftir a hn l dtturina Petrnu Soffu Baldvinsdttur, mmu Davids. annan legg voru forfeur hans hjnin Jhann Ptur rnason og Drthea Abrahamsdttur fr Syri-Villingadal Saurbjarhreppi. David er vel ekktur hfundur Kanada. Hann hefur skrifa skldsgu, smsgur, lj, leikrit og heimildatti um Vestur-Islendinga. Hinn slenski uppruni er honum hugleikinn og tekur oft sig vntar myndir skldskap hans, enda segir hann a frsagnarglei sn eigi sr rtur sgum slenskra sagnamanna vi Winnipegvatn sem hann hlustai sku. ingunni er vestur-slenskum myndum mannanafna haldi, en einungis skrnarnfn fallbeyg. Vestur-slensk or sem koma fyrir sgunni eru skletru ingunni. Birt me gfslegu leyfi hfundar.

Slfiskurinn

Dagrenningin var rtt farin a breia roa sinn yfir Winnipegvatn egar Gusti Oddson teygi sig eftir baujunni til a draga hi fyrsta af sj netum snum. Og hva var hann a hugsa jnmorgni ri 1878, essi frndi minn sem langamma mn hafi eitt sinn flutt me sr? Kannski var hann a hugsa um blusttarfaraldurinn sem nlega hafi svipt hann konu og rem brnum, ea kannski var hann a hugsa um net og hvers vegna stundum kom au fiskur og stundum ekki. Hann var ekki a hugsa um talandi fiska, a minnsta kosti gefa dagbkarbrotin sem hann lt eftir sig ekkert til kynna um a hann hafi veri a hugsa um talandi fiska og v hefi hann tt a vera a v, egar allt kemur til alls? ess vegna var honum hverft vi egar slfiskurinn, fyrsti slfiskur dagsins, sem hann hafi rtt dregi upp btinn varpai hann.
"Gusti," sagi slfiskurinn, silfurgljandi fyrstu geislum rsandi slar, "heyru mig. g hef margt a segja r."
Gusti svarai ekki strax. Hann var maur gddur heilbrigri skynsemi og hann vissi a fiskar tala ekki. Samt hafi tr hans heilbriga skynsemi raskast nokku sustu rj rin. Heilbrig skynsemi virkai fullkomlega slandi, en gildi hennar virtist minna essu nja landi. Heilbrig skynsemi hafi sagt honum a egar vatni s si lagt hafi maur ekki fyrir v a veia. En hr veiddi maur samt undan snum og egar maur dr fiskana upp gegnum sinn supu eir hveljur og gaddfrusu vetrarloftinu. Heilbrig skynsemi sagi manni a landi ar sem vaxa fimmtu feta h tr gtu einnig vaxi kartflur, en greinilegt var a s var ekki endilega raunin.
Hann hafi komi til lveldisins Nja slands fyrir rem rum. Fyrsta ri hafi hann nnast solti. Anna ri hafi fjlskylda hans di blusttarfaraldrinum. rija ri hfu trardeilur klofi Nja sland tvr andstar fylkingar. Sera Bjarni hlt v fram a bartta Gus og djfulsins vri h til loka strnd Winnipegvatns. Sera Jn hlt v fram a djfullinn vri ekki til, a Jess vri ekki sonur Gus, heldur einungis trarleitogi og a Gu vri andi sem byggi llu heimi hr, en vri ekki persna.
annig a egar slfiskurinn varpai hann spuri Gusti, "ertu vegum djfulsins?" "Httu essu rugli," svarai slfiskurinn, "djfullinn er ekki til, og ekki Gu heldur ef t a er fari."
Gusti hugleiddi etta um stund og spuri svo, "ertu ntari?"
"g er slfiskur," sagi slfiskurinn "og g er ekki hr til a veita r skir sprottnar af eigingirni. Grgi og girnd," hlt hann fram dapurlega, "maur verur ekki var vi anna nori."
" ertu einn af huldufolkinu," sagi Gusti, "ea kannski Mori sem vildarmenn mnir hafa vaki upp til a leia yfir mig gfu."
"Meira rugl," svarai fiskurinn. Fvsleg hjtr. Hvernig getur gfa n ori meiri en orin er? Allir stvinir nir eru dnir. tt ekki eyri. veiir varla ngan fisk til matar, hva til a selja. Allir Nja slandi kalla ig Gusta flafret af v lifir urrkuum baunum og vr aldrei af r ftin. Engin kona ltur vi r." "a er arfi a vera dnalegur" sagi Gusti vi fiskinn. "a er satt a ftt hefir gengi mr hag undanfari, en a ir ekki endilega a a geti ekki lagast brum."
"Framfarir," hreytti fiskurinn t r sr, ef a a opna kjaftinn og loka honum getur tali a hreyta t r sr, "blekking, tlsnara og gildra, etta risavaxna rldmsok Vesturlanda. a tra ekki arir en smbndur, fiskimenn og ffl framfarir. a verur ekkert betra, a breytist bara."
"Hvernig stendur v a talar slensku?" spuri Gusti fiskinn sem virtist eiga erfitt me andardrtt.
"a vri nr a spyrja hvernig v standi a talar slfiskaml?" svarai fiskurinn og spriklai um botni btsins, eins og hann vri a reyna a sj Gusta betur. Ea a vri hreinlega nr lagi a spyrja, 'Hvert er eli tungumlsins?'"
a er ng af predikurum uppi landi," sagi Gusti fiskinum. "N er slin risin vel yfir sjndeildarhringinn og g eftir a draga sj net. Nja slandi eru eir farnir a kalla mig Gusta brjlaa vegna ess a kona mn birtist mr stundum draumum og g hrpa eftir henni. g hef engan tma til a rtta um trml vi fisk."
"Bddu hgur," hrpai fiskurinn og virtist vera raunverulega hrddur, "g er a tala vi ig. Er a ekki merkilegt? Viltu ekki vita hva g kom til a segja r?"
"g tri v sem skilningarvitin segja mr," svarai Gusti, "egar skilningarvitin segja mr eitthva sem g get treyst. g veit a fiskar tala ekki. Kannski er bktalari strndinni, ea kannski er g enn rminu a dreyma um fisk. Hi lklegasta er a g s raun og veru btnum mnum a tala vi fisk. Svo g tla a sl ig hausinn me rinni minni og g hiri ig og s ig me kartflum og smjri. ert ekki str fiskur, en ngu str samt."
"Bddu hgur" nnast pti fiskurinn, skelfingu lostinn yfir v a Gusti hafi teki upp rina og virtist meina a sem hann sagi. Gusti hafi sleppt lnunni og rak fr netinu suaustur. "g veiti r sk. Ekki rjr skir, heldur aeins eina, og reyndu a vera sanngjarn."
Gusti lt rina sga. "g vil f konuna mna aftur."
Fiskurinn stundi, ea gaf fr sr hlj sem nlgaist a vera stuna. "g ba ig a vera sanngjarn. Konan n hefur veri din tv r. Hvernig gtir tskrt a ef hn kmi aftur? A koma me flk aftur fr daua eyileggur nttrulega skipan hluta. ar fyrir utan slgust i eins og hundur og kttur mean hn lifi. Leyfu mr a gefa r njan bt stainn."
Gusti teygi sig eftir rinni aftur.
"Nei, bddu," hlt fiskurinn fram. "g get gefi r konuna hans Valda Thorson stainn, hana Vigdisi Thorarinsdottir. Hn er fegursta konan Nja slandi og veist a hefur girnst hana rum saman, jafnvel mean konan n var lifandi."
Gusti velti essu fyrir sr augnablik og svarai svo, "nei. Hn er gt kona en karlmaur a halda sig vi sna konu. Anna hvort lturu mig hafa konuna mna ea g t ig kvldmat strax kvld."
"Gott og vel" nldrai fiskurinn, "en a er ekki eins og heldur. Hn bur ekki eftir r egar kemur land. Hn kemur eftir tvr vikur lki ungrar konu, frnku konunnar innar. Hn mun heita Freya Gudmundsdottir og hn mun krefja ig um frndsemi og f a ba hj r. En verur a bila til hennar. Og verur a hafa ig betur til v annars giftist hn Katli Hallgrimsson og fr hvorki konu n kvldmat."
"Gott," sagi Gusti, "a er sanngjarnt. En hva komstu svo til a segja mr?"
Fiskurinn virtist snkta. "a er frnlegt," kvartai hann. "g legg mig persnulega mikla httu til a bja mannkyni visku, og g f lttvgar rksemdir, grgi og girnd. a er alltaf eins. Og g bst ekki vi a takir eftir v sem g segi r hvort sem er. Helduru a mr yki gott a anda a mr lofti? Helduru a a s gilegt a vera hrna botninum essum bt? g skil ekki hvers vegna g er a essu."
Skfiskurinn agnai. Gusti vorkenndi honum ofurlti og spuri bllega, "hva er a sem g tti a vita? g skal hlusta vandlega og ef allt fer sem segir og konan mn kemur aftur skal g reyna a fara eftir leisgn inni.
Fiskurinn virtist sefast gn vi etta. "Gott og vel, " sagi hann, "taktu n vel eftir."
Gusti hallai sr fram me eftirtekt. "a er bi," sagi fiskurinn vi hann. "Bi. enda. ntt. eir eru a slta samkomunni eins og hn leggur sig. Halda fram til ess sem er meira og betra. Draga r tjni snu."
"Hva ttu vi?" spuri Gusti fiskinn, sem opnai n kjaftinn og lokai me hg.
"Alltsaman. Hvaeina. Slin, tungli, stjrnurnar, trn, fuglarnir, drin, mennirnir, hundarnir, kettirnir, allt heila klabbi."
" ert a segja mr" sagi Gusti, "a heimsendir s nnd."
"Rtt hj r," sagi fiskurinn, "faru til hinna stu." Hann velti sr einu sinni og hlt fram. "Og a er ekki augnabliki of snemmt. Ekkert nema grgi, girnd, heiarleiki og stolt. Og sjlfselska. Ef ekki vri sjlfselskan hefu eir kannski gefi anna tkifri. Ef vissir hve oft g hef velt mr botnum bta og reynt a tskra mlin, a tala vi sjlfselska durga sem ekki hugsa um anna en sn eigin merkilegu gindi, yri r flkurt."
"Og hvenr gerist etta?" spuri Gusti.
"g veit a ekki. Kannski morgun, kannski eftir ein tv sund r. eir eiga annrkt, a er margt sem eir urfa a gera. Hva um a, g hef skila mnu hlutverki. g hef komi bounum til skila. Ef lyftir mr n yfir borstokkinn er g farinn."
Gusti lt sem hann heyri ekki fiskinum. "etta eru n engar strfrttir" sagi hann. "Allir vita a einhverntma verur heimsendir. a sem mli skiptir er a lifa rttu lfi mean maur er hr."
"Skiptir engu mli," sagi fiskurinn. "Rttu ea rngu. Hva einn maur gerir skiptir ekki mli. Ef allur heimurinn breyttist mundu eir kannski endurskoa mli. En n er a ori allt of seint. Haldi fram a rna, myra, stela, a breytir engu. Og ef fer ekki a koma mr ofan vatni hefur daua minn samviskunni lka."
a var farin a frast slikja yfir augu fisksins. "Bara ein spurning a lokum," hlt Gusti fram. "Hvaa dag kemur konan mn?"
"N sru," sagi fiskurinn, eins og hann vri a tala vi einhvern sem vri ekki btnum heldur uppi blum himninum, "n sru hva g ver a ola. g fri mikilvgustu skilabo sgu alheimsins og g arf a svara heimskulegum spurningum. Fstudaginn. Ea mivikudaginn, ea kannski laugardaginn. Eftir viku ea mnu. g hef veitt r sk. g skipulegg ekki feralg."
Fiskurinn hafi htt a gapa og l botni btsins eins og dauur fiskur. Gusti tk hann varlega upp og sleppti honum vatni. Fiskurinn l hliinni og rak hgt burt fr btnum. Gusti fylgdist lengi me honum anga til hann hvarf a lokum me sporkasti undir glampandi yfirbor vatnsins.
Morguninn eftir fr Gusti ekki a vitja netanna. ess sta bar hann inn vatn r vatninu og hitai a yfir opnum eldi. Hann tk hvern einasta hlut t r kofanum og voi. voi hann allan kofann, a innan og utan, lka aki. Hann fyllti hverja rifu sem hann fann me leir og hvtskrai san kofann a innan og utan. Allt flki skninni kom t a fylgjast me honum furu losti. Brnin tku a syngja lagi sem au sungu alltaf egar hann nlgaist, "Gusti flifretur, Gusti flifretur, lyktar eins og ldi kjt. tur ekki anna en daunillar baunir og daunillan fisk." Foreldrarnir sussuu au og htuu a senda au heim ef au httu ekki.
Vigdis Thorarinsdottir var s eina sem ori a tala vi hann. Hn vissi a hn var fegursta konan Nja slandi og hn hafi s Gusta gjta til sn auga. "Gusti," spuri hn, "hva gerist? ttu von gestum?"
"a hafa ori breytingar," svarai hann. "Heimsendir er nnd svo maur getur ekki syrgt a eilfu. g er httur a fiska. Han fr ver g Gusti smiur. Ef br til tv teppi r fnustu ull skal g gera vi lekann akinu kofanum num, sem maurinn gerir ekki vi af v a hann vill frekar sitja niri vi btalgi og bta net og segja sgur. "Og Alda Baldvinsdottir," hlt hann fram, " tt k. Ef gefur mr eina mjlkurknnu daglega r skal g byggja herbergi vi kofann inn svo tvburarnir urfi ekki a sofa sama rmi og og maurinn inn og arftu ekki a hafa hyggjur af v a hann velti sr yfir og kfi ."
annig kom Gusti viskiptum vi alla sknina. Halli Valgardson skipti rs birgum af eldivii fyrir njan bt. Inga Gisladottir samykkti a gera honum n ft fyrir mrsteinsreykhf. Fiskimennirnir samykktu a sj honum fyrir llum eim fiski sem hann yrfti ef hann hldi btalginu vel vi. Vi slarlag ennan dag var Gusti rkasti maurinn Nja slandi og allir hfu gleymt a kalla hann Gusta flafret ea jafnvel Gusta brjling.
Mnui sar komu tuttugu nir landnemar bti Hannesar Kristjanson. eir sgu skelfilegar sgur af ferinni, hvernig skipi hafi nrri farist klettunum vi Skotlandsstrendur og hvernig undursamlegur silfurfiskur hafi birst og leibeint btnum fran sj; hvernig au hefu rugglega rekist anna skip St. Lawrence fla hefi ekki undursamlegur silfurfiskur birst skipstjranum draumi og vara hann vi tka t. Og einmitt ennan morgun, lei niur Rau, hfu au teki niri rmynninu, en torfa silfurfiska hafi hnoa btinn anga til hann losnai.
Meal fareganna var Freya Gudmundsdottir. Hn var tjn ra gmul, me ljst slegi hr sem ni niur mitti og augu svo bl a fr essum degi kallai enginn Nja slandi nokku bltt n ess a taka fram a a vri ekki eins bltt og augun Freyu. Hn leit t eins og kona Gusta hafi liti t egar hn var ung, en kona Gusta hafi bara veri falleg en Freya var gifgur.
Ketil Hallgrimson var fyrstur til a hitta hana egar hn kom upp r btnum. Hann ba hennar stanum og hann ht v a helga lf sitt v a gera hana hamingjusama. Ketil var ungur frleiksmaur, aeins tuttugu og riggja ra gamall, me hr sem fll lokkum og vva sem hnykluust egar hann hreyfi sig. Brosi sem Freya svarai me fkk bli um Gusta til a frjsa. En hn sagist ekki hafa komi til a giftast fyrsta manninum sem hn hitti og spuri eftir Gusta. Hn sagi honum a hn vri munaarlausa frnka konunnar hans og spuri hvort hn mtti ba hj honum anga til hn gti s fyrir sr sjlf. Tunga Gusta vafist honum svo um hfu a hann gat me naumindum stama upp jyri.
Hn rtti honum koffort sitt a bera og fylgdi honum eftir gtunni a nskruun kofanum. a fyrsta sem hn sagi egar hn kom inn kofann var, "g s a hr hefur konuhnd lti komi nrri undanfari." skrai hn bori, sem Gusti hafi skra anga til platan fr a ynnast. Hn efai af breiunum sem Vigdis Thorarinsdottir hafi rtt loki vi a vefa og hfu aldrei veri notaar. Hn fitjai upp nefi og hengdi r upp tr til a vira r. spai hn hreinasta glfi Nja slandi, fleygi t fiskunum sem veiddir hfu veri um morguninn, me eim orum a eir vru farnir a skemmast, og hn fr a baka brau. Gusti andvarpai og hugsai, "j, miki rtt, etta er konan mn. Fiskurinn hefur stai vi sinn hluta af samningnum."
Og nokkurn veginn annig gengu hlutirnir til nsta vors. Gusti fann a hann r yfir minni og minni hluta af hsinu sjlfur. Hann fr snemma morgnana til a vinna eu verk sem hann hafi lofa rum, og hann kom aftur seint kvldin mean hsi var alltaf hreinna og hreinna. Freya geri honum n ft. Hn skar hr hans og klippti neglur fingrum og tm. Hann hafi nnast engan tma til a rita dagbk sna, en a sem hann skrifai lsir lfi hans gtlega. "rijudagur 11 janar. Meiri snjr, mjg kalt veri. Freya er a rfa aftur. Vann allan daginn vi a gera vi aki hj Helga. g m ekki lengur tyggja tbak." Hver frsla er annarri lk.
var Freya kosin etta vor til a vera verndari gusins vagninum. Gusti hefi mtt vnta ess. hverju ri var fallegasta unga konan skninni valin, og Freya var vissulega fallegust ungu kvennanna.
Hlutirnir breyttust mjg hratt. Einn morguninn egar Gusti vaknai s hann a morgunverur hafi ekki veri fram reiddur og Freya var ekki rmi snu. Vegna ess a a var komi vor hlt hann a a hn hefi fari gngufer, en hn var ekki strndinni, n garinum bak vi hsi. Hann gekk niur a btalginu og spuri fiskimennina hvort hn hefi fari ar hj. eir hlgu og sgu a a mundi la nokkur tmi ur en hann si hana. Hann spuri brnin gtunni en au hlgu bara og hlupu burt. Loks kni hann dyra hj Vigdisi Thorarinsdottir og hn sagi honum a lta ekki eins og ffl. "egar guinn kemur vagninum muntu sj hana," sagi Vigdis, "faru n og vertu eins og maur."
N vissi Gusti hann var vanda staddur. Verndari gusins verur a giftast a vor og Gusti var ekki byrjaur a bila. tt au hefu deilt hsi tta mnui voru au ekkert nkomnari hvort ru en daginn sem hn kom. Gusti hafi veri orlaus vegna dsamlegrar fegurar hennar og jafnvel enn orlausari vegna skelfilegs skaplyndis hennar. Samt hafi hann breyst hennar vegna. Hann var hreinltur, hlinn, reglusamur og vinnusamur, fyrirmyndar eiginmaur. Ketil Hallgrimson hafi hins vegar htt allri vinnu og geri ekki anna en a vera lund vi btalgi og ba eftir v a Freya fri hj, stkk hann ftur og geri kraftafingar anga til hn var farin framhj.
N tti Gusta tmi til kominn a leita ra hj fiskinum. Hann gekk alla lei a suuroddanum og fyrir hann a skinu ar sem djpt var og hann vissi a fiskum tti gott a sla sig. Hann nam staar nrri strum, hvtum kletti og kallai yfir lttar ldurnar sem fllu vi fjruna. "Slfiskur, komdu upp r vatninu, g arf a tala vi ig." Eina svari var skvampi kru sem steypti sr eftir vatnakarfa. Hann kallai aftur en enn heyrist ekkert nema mvagarg. Hann var ann veginn a fara egar hann tk kvrun. "Nei, g hef gengi alla essa lei, g reyni einu sinni enn. Slfiskur," hrpai hann, "komdu hinga." Slfiskurinn lenti vi ftur hans me skvampi.
"Ef lsir eitthva anna en blai," sagi slfiskurinn, "mundiru vita a arft a kalla risvar. N, hva er a? Er konan sem g fri r ekki ngu g?"
", hn er gt," svarai Gusti, "jafnvel enn fegurri en g mundi hana, tt skapsmunirnir su miklir."
gleymir bara," sagi fiskurinn. "Hn er nkvmlega eins og hn var. varst bara yngri og tkst ekki eins eftir vel henni."
"Jja," sagi Gusti, "n hefur hn veri valin til a vera verndari gusins vagninum, og verur v a giftast vor. Hva g a gera?"
"Giftast henni."
"g er ekki viss um a hn vilji giftast mr."
"Ja, a er itt vandaml, er a ekki?" sagi slfiskurinn. "g hef stai vi minn hluta af samkomulaginu. verur a stta ig vi a a tminn lur, ert ekki lengur ungur maur. Og ar fyrir utan, ert orinn trlega leiinlegur. ert httur a nota tbak, drekkur ekki, stritar llum stundum og hefur meira a segja raka af r skeggi. Hvaa kona myndi lta vi r oftar en einu sinni?"
"a er arfi a vera mgandi," sagi Gusti. "g hef bara bei ig kurteislega um r."
"g er nnum kafinn," sagi fiskurinn. "Heimsendir nlgast. a er margt sem g arf a gera. g hef engan tma til a gefa r vegna star meinum." Hann smaug aftur t vatni me sporkasti. birtist hfu hans, silfra slarljsinu, og hann btti vi, "gefu henni stardrykk," - og hvarf san.
"Hvernig stardrykk?" hrpai Gusti a ldunum, en slfiskurinn var farinn og ldurnar svruu ekki.
a sem eftir lifi vikunnar hlt Gusti til hsinu, horfi diskana hreinkast, ryki byrja a safnast borinu og glfinu. Hann htti a raka sig og byrjai a tyggja tbak, sptti leginum dld glfinu. Freya birtist ekki. Hn var farin, hvert sem a var sem konurnar hfu fari me hana til a undurba, og han vissi a engin sta var til a bast vi henni. Eitt sinn kom Ketil Hallgrimsson heimskn og eir drukku saman r flsku, en hvorugur hafi nokku a segja. orpinu bkuu konurnar af eldmi, og karlarnir skreyttu dyrnar me vigreinum. Fyrstu grnu laufin voru a springa t sp og hlyni, og sumum grum voru draumsleyjar farnar a blmstra, hvtar og gular og rauar.
Hn kom um dgun fstudegi. ll sknin, karlar, konur og brn hfu safnast saman gtunni til a ba hennar. Hn kom niur gtuna r suri, kldd bylgjandi hvtum kyrtli, stt gulli hr hennar flaksaist lttri golunni, bl augun leiftruu. Gusta fannst hann aldrei hafa s neitt svo fagurt. Hn teymdi hvtan uxa sem Helgi Gudmundson tti. Uxinn hafi blmsveig um hlsinn og dr vagninn me guinum. Guinn var s strsti sem Gusti hafi nokkurntma s. Hann gnfi yfir vagninn og og ruggai vi hvert skref uxans. ungar hendur hans, me lfana upp til a bija um regn, hvldu framgafli vagnsins. Skyrtan var snilldarleg btasamsetning lita og miki mla andliti ljmai yfir alla sknina. Vagninn var hlainn blmum og blm og greinar me grnum blum stu t r hverri skoru risavxnum lkamanum. Gusti tk eftir v a annar ftleggurinn var vafinn breiunni sem Vigdis Thorarinsdottir hafi gert fyrir hann. "Hvar," velti hann fyrir sr, "hvar finna konurnar eiginlega blm, svona snemma vors?"
Uxinn stoppai rtt vi endann btalginu og Freya klifrai upp vagninn og settist kjltu gusins. Hn hf runa, og ll sknin settist jrina til a hlusta. Gusti var svo bergnuminn af fegur hennar og veikleika, arna kjltu gusins, a hann heyri varla hva hn sagi. Hn talai um regn. Hn talai um sl og uppskeru. Hn talai um tr sem spretta r jrinni, um dr krunum, og um net sem fiskurinn drpur r. Hn talai um st og ltil brn. Rdd hennar blandaist fuglasng og ldugjlfri. Og svo fr hn.
bru konurnar fram rjkandi knnur me kaffi og diska hlana pnnukkum. r bru fram kalkna me brddu hunangi og skkulaikirsuberjum, kjklinga og dfur og endur. r bru fram glarsteikta villibr og glarsteikt nautakjt, diska me sonum slfiski glarsteiktum smgeddum og steiktum hvtfiski. r bru fram hangikjot og rullupylsa, lifrarpylsa og sltur. r bru fram sklar me skyr og srsaa hrtshausa. r bru fram vinarterta og kleinur og starbollur.
Karlarnir drgu tappa r flskum og fleygu tppunum. eir sgu "a er aldrei of snemmt a drekka gott visk," og eir beindu flskubotnunum a slinni. Brnin voru tum allt, hlgu, hrpuu og skrktu, en enginn tk eftir eim. Eiginmenn og eiginkonur sem varla hfu talast vi mnuum saman kysstust eins og ungir elskendur, svo a er ekki a undra a enginn tk eftir v a Gusti laumaist burt og fr aftur heim hs sitt.
Freya var ar. Hn hafi skipt um ft, fari r hvta kyrtlinum og var komin gamla bla hversdagskjlinn. Hn stari t um gluggann og tk varla eftir reiunni hsinu. " varst dsamlega falleg," byrjai Gusti. "a hefur aldrei veri svona fallegur verndari og aldrei svona snjll ra."
Freya leit snggvast hann og leit svo aftur t um gluggann. "g a giftast," sagi hn. "g giftast innan nu daga."
Og hverjum ttu a giftast?" spuri Gusti og hjarta barist brjsti hans.
"a eru margir sem g gti gifst," svarai Freya, en hugalaust . " mean er ekki vi hfi a g bi lengur hj r. g fer og b hj Vigdis Thorarinsdottir fram a giftingardeginum mnum." v nst pakkai hn niur kofforti sitt, og Gusti bar a niur gtuna til hss Vigdisar.
Daginn eftir var hljtt, v flki hvldist eftir samkomuna, en mnudaginn suai orpi af orrmi. Hvern hafi Freya vali? Yri a Ketil Kallgrimsson, ea einhver af hinum ungu mnnunum skninni? Ea hafi hn kannski lofast einhverjum utanakomandi sem kmi brkaupsdaginn? a var jafnvel s orrmur a presturinn vri reiur vegna ess a au hefu jtast guinum vagninum og a hann mundi neita a framkvma giftingarathfnina. Ketil Hallgrimsson var kominn sn bestu ft, og st gtunni fyrir framan hs Vigdisar Thorarinsdottir og geri kraftafingar.
essa viku hafi Gusti ngan tma til a skrifa dagbkina sna. Hann velti v fyrir sr hva hann gti sett stardrykkinn til a n stum Freyu og hann hugleiddi hver gti hjlpa honum. Hann hugai hvort a vri yfirleitt rtt a nota stardrykk. Gti st sem nist me brgum veri raunveruleg? A lokum kva hann a stardrykkurinn skyldi innihalda hreint vatn. Hva anna, hugsai hann, er svo ntengt stinni? a mtti drekka a heitt ea kalt, a er hreint og efniskennt, a hressir, en egar ess er neytt er a horfi. Og a sem mikilvgast er, a er til meira af v heiminum en nokkru ru.
Hr veri i a sna mr olinmi, v dagbkurnar enda, svo g ver a endurskapa hva gerist raun. Thora frnka mn sagi mr, af v a mir hennar var arna, a Gusti hefi fari til Vigdisar Thorarinsdottir og sagt henni fr vanda snum. Hn fr me hann rjur runnunum ar sem hn hughreysti hann sinn htt og lofai a lauma innihaldi stardrykksins kaffi hj Freyu a morgni brkaupsdagsins. ann morgun valdi Freya Gusta og au giftust og eignuust rettn brn. Ketil Hallgrimsson var svo dapur a hann drekkti sr vatninu ann dag.
Lara frnka mn, systir Thoru, hefur smu sgu a segja, en heldur v fram a Vigdis hafi drukki vatni sjlf. ann morgun hafi Freya vali Ketil Hallgrimsson og hann drukknai ekki nstu tuttugu rin. var hann orinn fair allra eirra barna sem uru svo forfeur eirra sem n ba Arborg. Vigdis fr fr manni snum og fr a ba me Gusta og au eignuust rettn brn au giftust aldrei. Allir afkomendur eirra ba n Riverton.
Flki fr Arnes segir sgu sem er mjg lk sgunni af Gusta, en eirra tgfu kom dsamlegur kunnugur maur silfruum klum strkostlegum bti og krafist Freyu fyrir konu. au fluttu til Winyard og eignuust rettn brn og allir slendingarnir Saskatchewan eru komnir af eim.
Villi frndi minn sem er bara sex rum eldri en g, en talar betri slensku, segir a fjlskyldan s a reyna a fela eitthva. Hann hefur heyrt hvskur, og hann heldur a Freya hafi vali bi Gusta og Ketil, a saman hafi au rj tt rettn brn og enginn vissi nokkurntma hver var fairinn. Hann segir a allt etta um fiskinn hafi bara veri tilbningur, svo flki haldi a etta s jsaga og fari ekkert a skoa a nnar. Enda er frndi okkar bjarstjri, og hvers konar hneyksli gti komi honum illa nstu kosningum.
g hef mnar eigin hugmyndir. Ef g vri a ba essa sgu til mundi g segja ykkur, j, a Gusti hafi fari til Vigdisar og sagt henni af vanda snum, og j, a hn hefi hughreyst hann sinn htt og sagt honum af hinni leyndu st sem hn hafi alltaf bori brjsti til hans og grtbnt hann um a gleyma Freyu. Ef etta vri mn saga, gti g sagt ykkur a Gusti hafi veri sveigjanlegur maur, a hann hafi lti hina trygglyndu Vigdisi hella vatninu kaffi hj Freyu, a hn hafi vali Gusta og au hafi gifst. San hefi g, vegna ess a g vildi hafa glalegan endi, snt ykkur hvernig skapofsi Freyu og hvss tunga hrakti Gusta burtu, annig a hann giftist hinni trygglyndu Vigdisi, mean Freya valdi hinn lnssama Ketil, sem rtt fyrir allar kraftafingarnar r aldrei vi hana. g mundi segja a hvort eirra hafi eignast rettn brn og a allt flki Gimli s af eim komi.
En g mundi jafnvel ganga lengra, v saga arv vieigandi endi, og g mundi gera eitthva vi fiskinn. g mundi lta Gusta veia hann aftur neti, og egar fiskurinn mundi byrja llu essu rugli um heimsendi, mundi g lta Gusta fara me hann heim til Vigdisar, sem mundi sja hann og gefa hann brnunum rettn a bora. Og ar hafi i a.

Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabk Pstur
Ritsjri:  Ritstjrar:  Viar Hreinsson og Jn Karl Helgason
Hfundur meginmls:  Viar Hreinsson
Hnnun og samsetning:  Anna Melste
Vefur c 1999 RV 1999