Ađdragandi Brautryđjendur Landnámiđ Nýtt samfélag NútíminnSamtímaheimildir
Sollurinn í Winnipeg
Blađaskrif úr Framfara

Indíáninn John Ramsey
Guttormur Guttormsson

Bókmenntir
Bóndabćr í Ameríku
Brot úr leikriti eftir Stephan G. Stephansson

Winnipeg Icelander
Kvćđi eftir Guttorm Guttormsson

Hvernig ég yfirbugađi sveitaráđiđ
Smásaga eftir Gunnstein Eyjólfsson

Viđtöl
- Tungumál Vestur-Íslendinga
Kristinn Oddsson og fleiri

Indíánasögur
Haraldur Sigmar og Guđjón Árnason

Tungumál Vestur-Íslendinga

Eins og eđlilegt er tók málfar breytingum hjá Vestur-Íslendingum. Ţeir fluttu inn í nýjan heim sem ţeir ţurftu ađ koma orđum ađ, og löguđu oft ensk orđ ađ máli sínu. Oft gat ţetta valdiđ misskilningi, eins og í skrýtlunni af vestur-íslensku konunni sem bjó á hóteli í Reykjavík og bađ um ađ sér yrđi sendur karl (kall). Menn ráku upp stór augu og áttuđu sig ekki á ađ hún var raunar ađ biđja um ađ hringt yrđi í sig til ađ vekja sig, "give a call".

Nokkur dćmi:

farmari - bóndi - farmer
steibla - fjós -stable
sprústré - grenitré - spruce tree
ísrjómi - rjómaís - ice cream
kar - bifreiđ - kar

Haraldur Bessason fyrrverandi háskólarektor á Akureyri, sem í áratugi var prófessor í íslensku viđ Manitobaháskóla, hefur skrifađ skemmtilegar greinar um ţetta efni í Lesbók Morgunblađsins, 16. og 24. júní 1984; „Ađ rósta upp kjötiđ og klína upp húsiđ“ og „Hún fór út međ bojfrendinu.“


„Blöndun tungumála.“
Úr viđtali viđ Kristin Oddsson í Vancouver.
Úr viđtölum sem Hallfređur Örn Eiríksson og Olga Fransdóttir söfnuđu međal Vestur-Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum (Árnastofnun 1972-1973).


„Íslenska í Vesturheimi.“
Úr ţćttinum Leyndardómur vínartertunnar.
Ţáttaröđ í umsjón Jóns Karls Helgasonar (RÚV 1996).Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabók Póstur
Ritsjóri:  Ritstjórar:  Viđar Hreinsson og Jón Karl Helgason
Höfundur meginmáls:  Viđar Hreinsson
Hönnun og samsetning:  Anna Melsteđ
Vefur c 1999 RÚV 1999