Ađdragandi Brautryđjendur Landnámiđ Nýtt samfélag NútíminnSamtímaheimildir
Sollurinn í Winnipeg
Blađaskrif úr Framfara

Indíáninn John Ramsey
Guttormur Guttormsson

Bókmenntir
Bóndabćr í Ameríku
Brot úr leikriti eftir Stephan G. Stephansson

Winnipeg Icelander
Kvćđi eftir Guttorm Guttormsson

Hvernig ég yfirbugađi sveitarráđiđ
Smásaga eftir Gunnstein Eyjólfsson

Viđtöl
Tungumál Vestur-Íslendinga
Kristinn Oddsson og fleiri

- Indíánasögur
Haraldur Sigmar og Guđjón Árnason

Indíánasögur

Almennt er ţví haldiđ fram ađ samskipti íslensku landnemanna viđ indíána hafi veriđ góđ og vinsamleg. Nýlega hefur ţó kanadíski mannfrćđingurinn Anne Brydon greint frá rannsóknum sínum á ţessum samskiptum og sýnt fram á ađ ţau voru ekki međ öllu hnökralaus. Til dćmis átti indíáninn John Ramsay í nokkru ţrefi viđ Íslendinga og yfirvöld í Manitoba-fylki vegna ţess ađ Ólafur Ólafsson byggđi sér hús á landi hans norđan Íslendingafljóts. Ramsay varđ ađ láta undan síga ţótt í ljós hefđi komiđ ađ hann hafđi lagalegan rétt til landsins.

"En landinn var seigur."
Úr viđtali viđ Guđjón Árnason frá Espihóli í Gimli.
Úr viđtölum sem Hallfređur Örn Eiríksson og Olga Fransdóttir söfnuđu međal Vestur-Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum (Árnastofnun 1972-1973).


"Matvandir rauđskinnar."
Úr viđtali viđ séra Harald Sigmar eldri.
Úr viđtali viđ Benedikt Gröndal (RÚV 1945).


Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabók Póstur
Ritsjóri:  Ritstjórar:  Viđar Hreinsson og Jón Karl Helgason
Höfundur meginmáls:  Viđar Hreinsson
Hönnun og samsetning:  Anna Melsteđ
Vefur c 1999 RÚV 1999