Adragandi Brautryjendur Landnmi Ntt samflag NtminnSamtmaheimildir
Sollurinn Winnipeg
Blaaskrif r Framfara

- Indninn John Ramsey
Guttormur Guttormsson

Bkmenntir
Bndabr Amerku
Brot r leikriti eftir Stephan G. Stephansson

Winnipeg Icelander
Kvi eftir Guttorm Guttormsson

Hvernig g yfirbugai sveitarri
Smsaga eftir Gunnstein Eyjlfsson

Vitl
Tunguml Vestur-slendinga
Kristinn Oddsson og fleiri

Indnasgur
Haraldur Sigmar og Gujn rnason

Indninn John Ramsay
grein eftir Guttorm J. Guttormsson

Eftirfarandi grein birtist Andvara. Nr flokkur (1975), s. 75-83. Hn er endurbirt hr me gfslegu leyfi erfingja Guttorms.

egar Bjrn Ptursson, sem sar var untaratrboi, og fjlskylda hans settist a bjarstinu Sandy Bar (1876), var Indninn John Ramsay ar allgum bjlkakofa me konu sinni Betsy og rem brnum eirra, stlku, sem Mary ht, og tveim drengjum, sem bir voru yngri en Mary.

Margar Indnafjlskyldur hfu asetur bjarstinu og skginum kring. Um etta leyti settust og fleiri slenzkar fjlskyldur a bjarstinu og ldunum fyrir austan Sandy Bar, ar meal Jn Bjrnsson, furbrir Gunnars B. Bjrnssonar Minneapolis, og hinn mikli hlaupagarpur Hlfdn Sigmundsson. Fyrsta veturinn, sem etta slenzka flk bj essum stvum, kom bluveikin og breiddist t um nlenduna. Geri hn mikinn usla Sandy Bar og ar grenndinni, srstaklega meal Indna, sem mtti segja a hryndu niur. Ramsay missti konu sna og ba drengina. Stlkan fkk veikina og bar ess hryllilegar menjar, mean hn lifi. Enga manneskju s g eins afskrmda eftir veikina. Kona Ramsay og drengirnir eru jru garinum Sandy Bar. Marmarahellan (legsteinninn), sem Ramsay setti leii konu sinnar, mun vera s fyrsti legsteinn, sem settur var leii Norur-Nja-slandi. Stendur hann enn stugur. En giringuna um leii endurnjai Trausti Vigfsson (tengda-sonur sra Odds Gslasonar) sakir draums, er hann hafi dreymt. Er draumur s prentaur vikublainu Heimskringlu. Tlf ea rettn bludauir Indnar voru bundnir me treflum (sashes) flatslea og dregnir norur fyrir bjarsti og jarair ar einni grf. (Sst haugurinn enn og er n skgi vaxinn.) Tveir slendingar hjlpuu vi a verk: Jn Bjrnsson og Hlfdn Sigmundsson.

Eftir etta fluttist Ramsay me Maru upp a slendingafljti. a sem egar er sagt skei fyrir mitt minni. egar g man fyrst eftir Ramsay, var hann giftur forkunnarfrri Indnakonu, sem Eln ht. Og fyrst man g a hafa s hann einn slan slskinsdag, er au hjnin me barn sitt fyrsta ri komu noran fljt nrri bleikri barkarknu og lgu a landi hr Vivllum.

Kom Eln me barni fanginu heim a hsdyrunum. Hn kom ekki inn, er g viss um, a mir mn hefir boi henni a. Hn fri Elnu mjlk bolla, og gaf Eln barninu a drekka. Eln var fallegum ljslitum kjl me raukfltt og grnkfltt sjal. Indnar sttust mjg eftir „litklum“ me sterkum og skrautlegum litum. Mean Eln tafist vi a gefa barninu mjlkina, man g, a Ramsay kom me knurina sna hendinni heim a hsinu „svo glaur og glsilegur sem guinn Manit“ og heilsai mmmu hljandi sem hans var siur. mun hann hafa veri bezta skeii. Hann var ekki einungis s fallegasti Indni, sem g hefi s, heldur einn af turvxnustu og fegurstu mnnum, sem g hefi s. Hann var meira en mealmaur h, beinn, herabreiur, me mjg framsetta bringu eins og rvals franskur „officri“. Hlsinn allsver og sterklegur. Hri var hrafnsvart og gljandi, ykkt og miki, en ni samt ekki herar niur. a var greitt upp fr enninu, sem var beint og strt. Augnabrnirnar voru svartar og bogadregnar. Liturinn andlitinu var eirrauur. Augun voru dkkbrn. egar hann var ekki a gera a gamni snu ea spauga, virtust au raunaleg, en alltaf skein r eim gvildin og hlleikinn. Oftast var andliti allt uppljma af glavr; hlturinn hans (v a hann var hlturmildur) hafi fagurt hljfall. Nefi bogi, munnurinn nettur og frur, svolti svart skegg efri vr og undir neri vr og skar hku. Hann var ekki kinnbeinahr n kinnfiskasoginn, fremur unnleitur, en vangarnir vel „fylltir“ og slttir. Hann var afar lttur fti og liugur hreyfingum. Eins og oft sar, er g s hann kaupstaarferum, var hann etta skipti klddur vihafnarbningi, raukflttri skyrtu, snjhvtum buxum r dru og ykku efni, me marglitan trefil (sash) um mitti til a halda uppi buxunum, og skfa af allavegalitum rum r treflinum lafandi hvorri hli. (Indnar notuu aldrei upphld, sla ea ltta.) M nrri geta, hve miki mr fannst um ennan drlega bning hjnanna, sem stakk svo stf vi bning slendinga. botninum barkarknunni, sem var alveg lekalaus, voru dyngjur af drindis breium r geita og kinda ull, snjhvtum og hreinum me svrtum breium bekkjum hvorum enda (Hudson Bay blankets) fyrir hjnin a sitja . essi auur! etta rkidmi! Munur essum abnai og eim, sem allslausa slenzka flki hafi. Var ekki von, a maur skai sr a vera Indni eins og Ramsay? Var ekki von, a a vri manns hsta hugsjn a vera Indni eins og hann. Og a bera saman skna, sem hjnin hfu r bleiku eltiskinni tsaumaa silkirsum ofan ristunum og umhverfis kklana - a bera saman vi slenzku leurskna okkar „glergrjthara“. „Mikill ertu munur!“ Enda f g ekki lst eim fgnui, er g eignaist „mogaskinnsk“ (svo htu Indnaskrnir) fyrsta sinn. - Ekki man g, hva langt lei fr essari heimskn hjnanna og ar til Ramsay kom til okkar ( barkarknunni smu leiina, noran fljt) nst eftir, en a var sar etta sama sumar, og tilkynnti mur minni, hljandi, a konan (Eln) og barni vru bi din. g var barn a aldri, en mig undrai, a hann skyldi segja essar takanlegu sorgarfrttir hljandi. g skildi a ekki , en n nrri hlfttrur skil g a. Nokkru fyrir mitt minni hafi hann jara barn. sem au hfu misst, hl vivxnum skammt fyrir sunnan fyrsta hsi, sem reist var Mruvllum. (a hs st beint mti prentsmiju Framfara, sem st austan fljts.) Myndaist arna dltill grafreitur hlnum. Auk barns Ramsay hvla ar: barn, sem Frijn og kona hans Gun ttu; Vilberg 15 ra, brir Gunjar. Nokkrum rum sar jarai Ramsay, ar dtturson sinn, barn ru ri, og reisti vi leii svartan kross; endanum hvorri lmu og toppnum var hvtur tgull. ( leium Indna voru berandi tglar skornir tr, mlair msum litum, hva sem n tgullinn tti a tkna.) Eftir a Ramsay missti Elnu og barni, sem ur er minnzt, var Mara enn eina barni hans. Var hann henni me afbrigum gur og nrgtinn, a hn vri svona hryllilega afskrmd eftir bluna.

Ramsay tti bjlkakofa ttum skgi bjarstinu (n Riverton East) austan fljtsins. Var kofinn vel gerur og hlr me pjturofni . ar hafi hann haft aalbkistvar snar, mean Elnar naut vi. v tmabili hafi hann boi okkur Fsa, sem vorum brn a aldri, og foreldrum okkar og fleiri fjlskyldum, ekki veit g hve oft, til mltar essum bjlkakofa. Hvtur dkur var breiddur mitt glfi, hann var settur veizlukosturinn velrsttu „leirtaugi“. Teppi (blankets) voru breidd glfi kringum dkinn. Gat flki hvort sem a vildi heldur seti ea legi vi mltina. Aalrttirnir voru: soi „moosedrakjt“, Indna flatbrau (banok) r hveiti, vatni og floti, baka vi opinn eld, smjr og svart te og srp. Var til ess teki, hve rflega var „ bor bori“. En a, sem tti einkenna mltina einna mest, var a, a egar bosgestirnir stu upp eftir a hafa eti allt, sem eir gtu sig lti, vildi Ramsay ekki anna heyra en eir settust niur aftur og tu meira. Uru allir a knast honum me v a bta gn sig. Man g eftir annarri tveizlu hj Ramsay mrgum rum sar, ar sem slendingar fjlmenntu, karlar, konur og brn, og boruu urrka og reykt moosedrakjt. (Hef g lst v annars staar.) egar allir gestirnir voru bnir a bora eins og eir vildu, tku r sig til Mara dttir hans og Jla, er sar var kona hans, og rttu eim meira upp hendurnar til sanings af essu slgti.

essum fyrstu rum slendinga Nja-slandi virtist Indnum hr essum stvum la vel, miklu betur en slenzkum frumblingum. Indnar kunnu a veium, en slendingar ekki. Allt landi milli vatnanna, Winnipeg og Manitoba, var byggt og fullt af margs konar veiidrum. Mrar og tjarnir mefram Winnipegvatni voru krkar af ndum og gsum. Lodrin voru alls staar nlg, en vandasamt a n eim. var Nja-sland ekki hvtramannaland, ekki hft n byggilegt hvtum manni. En a var Indna parads. Indnar bru enga umhyggju fyrir morgundeginum og voru glair og ngir, a eir ttu ekki til nsta mls. Yfirleitt fannst eim engin sta til a leggja a sig a sumrinu a safna vetrarbjrg, enda kom veturinn a eim bjargarlausum. a geri ekkert til, eir fru bara t a veia. Ef einn var heppnari en annar, nutu allir gs af. slendingum, sem heimsttu , tku eir me einstkum fgnui, . e. a. s. karlar, kerlingar og krakkar veltust um af hltri, tluu alveg a springa. Svona vorum vi slendingarnir hlgilegir eirra augum. M nrri geta, hvernig okkur lei a vera dregnir svona sundur hi. Ekki munu svona vitkur hafa veri almennur siur meal Indna, v annan sta tku eir slendingum alvarlega og urrlega, gfu sig ltt a gestunum, hfu hvrt samtal sn milli snu mli, bentu me munninum (me v a ta t vrunum) ttina til eirra af gestunum, sem voru aalumtalsefni. tti mnnum essi framkoma fullt eins hugnanleg og hnishlturinn. En mestan hugna vakti, egar eir margir hp komu slenzkt heimili, kvddu ekki dyra, en gengu rakleitt inn, settust bonir og stu langan tma, n ess a lsa nokkru erindi. Hitti stundum svo , a hsfreyjan var ein heima me brn sn og maurinn hvergi nlgt.

Sumir Indnanna voru afbura snillingar hndunum. Barkarknurnar eirra voru listaverk a lgun og ger. Byttur og arir smbtar, er eir smuu r borvii, bru langt af eim, sem slendingar smuu. Indnar tku hvorki bta n anna til fyrirmyndar hj slendingum. Aftur mti reyndu slendingar a lkja eftir smbtum Indna, en tkst a ekki, btslaginu gtu eir aldrei n. Allt um a smuu eir marga ga bta. Allir btar Indna voru alveg lekalausir, en v miur var a of algengt, si maur tvo slendinga smbt, var annar a ra, en hinn a ausa! Indnar lstu undrun sinni og ltilsviring me v a skella tungu vi gm. - En allt sem okaist fram hj slendingum, gekk aftur bak fyrir Indnum, og annig hefir a gengi til essa dags.

Ramsay bar egar byrjun af llum Indnum, sem voru hr um slir, og hlt eim velli, mean hann lifi. Hann var laus vi alla eirra „sii og tiktrur“, t. d. fru eir voalega illa me sleahunda sna, bru miskunnar-laust a stulausu, svo a veinin heyrust langar leiir, og sveltu . Ramsay tti fallega hundalest og ausjanlega vel alda. Hann sst aldrei beita hunda sna hru me keyri n ru. daglegri umgengni var enginn kurteisari og almennilegri en hann. hann hefi allt ara sii og framkomu en arir Indnar, var hann jflokki snum hollur. Hs hans var opi fyrir Indnum ekki sur en slendingum. egar svo bar undir, a hann var til hsa hj slendingum ( sma og eftirlti) og frtti til Indna nrlendis, fr hann til eirra og dvaldi hj eim, hann yrfti a liggja ti. Enginn Indni hefir veri eins handgenginn slendingum eins og hann. Ber margt til ess, a sem egar er sagt og margt fleira. Hann var hinn reianlegasti llum viskiptum. Reyndi aldrei a „snua“ neinn, hann vri snarsnuaur af kaupmnnum eins og arir Indnar. En ess ber a geta, a Indnar hfu yfirleitt nnur vihorf gagnvart hlutunum en hvtir menn. Ef eim (Indnum) fannst hlutur eftirsknarverur, svo sem eitthva, sem gekk eim augu, t. d. litaskraut, glerperlur, silkitvinni, alls konar glys, var mest um vert a eignast a. a var sannarlega ess vert a frna dlitlu fyrir a. Ramsay hafi mikil skildingar (sagt var, a hann tti f banka) og gat veitt sr margt, sem arir uru n a vera. Hann var afbura rvakur og duglegur veiimaur. eim efnum, ekki sur en rum, bar hann langt af snum samlndum, enda var hann aldrei neinum flagsskap me eim veiiferum, heldur einn. vetrum virtust moosedraveiar ekki heiglum hentar, v hvassviri og hrarveur reyndust jafnan bezt, ef unnt var a finna njar slir. Oft var a rekja slir langar leiir, ur en komizt var fri. Kalt verk hefir a lka veri a „gera skrokkana til“ grimmdarhrkum. Stundum var of seint a leggja af sta heim. var eina ri a lta fyrirberast skginum um nttina. var lka randi a finna ttan greniskgarlund, hggva sr han skjlgar r grenitrjm, gera sr bli r greinunum og kynda langeld eim megin, sem skjlgarurinn var ekki. S, sem liggur blinu, verur a gta ess tma a sna eirri hli, sem tlar a frjsa, a eldinum, en hinni, sem tlar a brenna, fr eldinum a og a skipti, alla nttina. a var kannske engin sta til a leggjast til hvldar hungraur me heilan moosedrsskrokk vi hendina. a urfti ekki anna en hggva sr vnan bita og hengja hann steikistaur vi eldinn. Og a, sem var alveg missandi, var kanna til a bra snj og hita te. etta gat veri sldarlf fyrir Indna, frosti vri 40 fyrir nean 0, enda var glatt hjalla, ef eir voru margir saman til a njta ess. Jn Sveinsson furbrir Einars sklds Benediktssonar lifi vintri me Indnum. Fullyrti hann, a hllum konunganna hefi aldrei „existerazt“ slk hjartans ngja og glavr sem ar Indnablinu vi eldinn. Hann sagi, a eir hefu blunda til skiptis, drukki te og eti alla nttina. En svo var a kannske eins oft ea oftar veiitrum, a nttin kom og ekkert var til a bta og brenna. mtti ekki berast fyrir, heldur halda fram og ganga sr til hita og ef til vill lenda inni flkju fallinna trja og komast ekkert. Ftt mun hafa veri verra en a vera ti bersvi grimmd og grenjandi hr.

Oft sum vi Ramsay hverfa inn skginn me hundalestina sna, byssuna, xina, teknnuna og mislegt anna dt sleanum. var hann a fara veiar. egar hann urfti a leggja njan stg gegnum skginn, rammai hann rgum undan hundunum, annars hefi hundalestin og sleinn sokki lausan snjinn. Svo lei langt ea skammt anga til hann kom aftur smu leiina me moosedrsskrokk sleanum (sem var flatslei). Kjti lagi hann inn verzlun Frijns Fririkssonar Mruvllum fyrir 5 c pundi. Frijn og Sigtryggur hfu vetrum marga menn skgi a taka t sgunarboli. Hafi Ramsay arna allgan heimamarka fyrir allt, sem hann gat skoti af „moosedrum“, var a ekkert lti. Hvtfisk veiddi hann upp um s og „lagi inn“ verzlunina. Auk ess seldi hann landnemunum moosedrakjt og hvtfisk, en mest mun a hafa veri vruskiptum, og margan bitann gaf hann eim. Hann var allra manna snjallastur a veia lodr og fr oft verzlunartra me grvru til Stonefort (Lower Fort Garry, milli Selkirk og Winnipeg). ar hafi Hudson Bay flagi verzlun. Komu Indnar anga r llum ttum hundalestum snum me grvru. Einn vetur essu tmabili voru au Ramsay og Mara dttir hans til hsa si, nsta b fyrir noran Mruvelli. ar voru hsrendur hjnin Benedikt Kristjnsson og Hlmfrur. Hldu au Ramsay og Mara til uppi lofti. Einu sinni fr mir mn me mig heimskn til Hlmfrar. Eitthva var g a dunda ti vi, s Maru fyrsta skipti, essa ttalegu freskju. Hn var gangi ar ti, egar g gi a henni. g hrpai upp yfir mig af gn og skelfingu, hlt, a etta vri Grla, kona Skgar-Grms. Voru gir krakkar hrddir eim hjnum. sumum bjum var Skgar-Grmur maur Grlu nefndur Dadurtur. Tru krakkar v, a etta hyski vri til skginum og lifi v a taka ga krakka, svo ekki var undur, mr yri illt vi a sj Maru. Mir mn og Hlmfrur komu jtandi t til mn a leirtta ennan misskilning minn. Sar ennan sama vetur komum vi aftur heimskn a si. var Ramsay ekki heima, hefir sjlfsagt veri veium, en Mara var uppi loftinu. Ramsay hafi nlega komi r fer fr Stone Fort (Lower Fort Garry) me nstrlegt hljfri og gefi Maru a. Mur mna langai mjg a heyra hljfri (g tala n ekki um mig), og fr Hlmfrur me okkur upp loft eirra erinda. Mara tk okkur vel, en var mjg feimin. Hn kom sr ekki a v a leika sjlf hljfri og ba Hlmfri skp lgt a gera a fyrir sig. etta var svartur vel skyggur kassi, sem st upp bori. Lng og lklega sj umlunga brei papprsrma me ttum gtum rann inn um annan endann kassanum og t um hinn, egar sveif, sem var hliinni honum, var sni. Hljmai fagurlega margradda lagi papprsrmuna enda. Var hvert lagi eftir anna leiki ennan htt, og var g gagntekinn af hrifningu. g hygg, a etta hafi veri fyrsta hljfri, sem g heyri. Forkunnarfagrar myndir af englum me hljfri hafi g s, en enga af blugrfnum afskrmdum Indnaengli me „lrukassa“ (svo nefndi mir mn hljfri). etta var hi eina, sem sannfri mig um, a Mara vri enginn engill. Negra- og Indnaenglar voru auvita ekki til! Var liti, a Ramsay hefi urft a svara t feinum feldum fyrir slkan drgrip sem etta hljfri var.

Yfirleitt var Indnum ekki umhuga um a kenna slendingum listir snar. Ekki sttust eir eftir a lra neitt af slendingum. Indnar vldu sr lauflttar, unnar og flugbeittar exir, en slendingar blung plykk kjgg og oftast bitlaus. Hnfa og exir notuu Indnar allt ruvsi en slendingar, t. d. tlguu Indnar a sr, en slendingar fr sr. Ramsay var eini Indninn, sem kenndi slendingum mislegt, sem kom eim a gu gagni (hefir veri sagt fr v annars staar af msum), svo sem a veia fisk upp um s, gera k lekalaus me leir og stri, veggi fokhelda og trekklausa me v a hrra saman hey og leir a klessa rifur milli bjlka. M vera, a hann hafi veri Indninn, sem varai fur minn vi strflum og rlagi honum a byggja hsi upp riggja feta hrri sttt. Meira heilri en a gat ekki hugsazt. Vel hefi slendngum komi a lra fleira af Indnum, svo sem afla sr alls konar lita, sem Indnakonurnar hfu til a lita moosedrshr og seymi til skreytingar skm og skinntreyjum. slendingar fengu skyrbjg af harrtti. Mjlkurleysi var aallega um kennt. eim tma hfu Indnar engin kab. En eir kunnu a hagnta sr msar jurtir, . m. hi svonefnda Indnate, sem slendingar ekki ekktu. Ramsay var einkar gur vi alla unglinga. tti llum unglingum vnt um hann. mestu afhaldi hj honum voru eir Vigfs brir minn og Gumundur Jnsson Fgruvllum, s er fann upptk slendingafljts. Ramsay gaf Vigfsi fallega barkarknu, var a strhfingleg gjf. Gumund hafi hann me sr veiitrum, kenndi honum a sma bjarnargildrur og msar veiiknstir. Var Gumundur nafnkenndur veiimaur.

Atvik man g, sem mr finnst lsa Ramsay a nokkru. a var eim tma, er hann var til hsa hj okkur. Eitt sem hann hafi fyrir stafni var a sma rar byttuna sna. Hann hirti ekki um a f sr sagaa planka, heldur tk efni r skginum, meiri fyrirhfn vri a telgja a til. Eitt sinn kom g til hans, ar sem hann var a essu verki. g hafi meferis birkistaur og alllangan snrisspotta. Hann spuri mig, hva g tlai a gera me ennan birkistaur. Sma r og boga, sagi g. skellihl Ramsay, sagi, a g gti aldrei sma boga r essu efni, a vri engin stling birki. Hann htti vi rarnar, fr t skg og stti tvr plviarsptur (willow), ara afar hlykkjtta, hina rbeina.

Hann settist n niur hj eldinum (v alls staar ar sem hann hlt kyrru fyrir, var hann a hafa ltinn matseld og teknnuna vi hendina) og tk a telgja beinu sptuna. Mig undrai a sj, a beina sptan tti a vera boginn. Hann s etta mr og fr a skellihlja. a gat ekki veri, a hann tlai a sma rina r hlykkjttu sptunni, rina, sem mest randi var a vri rbein. J, reyndar. egar hann hafi loki bogasminni, tk hann a telgja rina, sem var hjkvmilega marghlykkjtt r slkum efnivi. Mr alveg blskrai, og g sagi Ramsay lit mitt fullri meiningu, a etta gti aldrei ori r. Honum var sannarlega vel skemmt. g benti honum birkidrumbinn, sem g hafi tla bogann, og innti hann eftir, hvort ar vri ekki hagkvmara efni r, drumburinn vri beinn. tlai Ramsay a springa. g reyndi a sannfra hann um, a mgulegt vri a hitta mark me svona hlykkjttri r. Hann sagist skyldi vera fyrstur til a skjta henni mark og ba mig a hlaupa heim, sem var allskammt a fara, a skja andarvngi, sem hann tti ar. egar g kom til baka, var rin orin rbein. Hvernig hann hafi rtt hana r hlykkjunum, vissi g aldrei. egar g innti hann eftir v - og g geri a oft - hristi hann bara hfui og brosti glalega. Hr var nokku, sem honum var ekki annt um a kenna hvtum manni. Hvar er n s vsindamaur utan Indna, sem ri gti gtuna? Engin hld hafi hann handbr nema exi og hnf. A snnu hafi hann eld og vatn vi hndina, en engin fr sust rinni eftir hfuskepnurnar. Engin verksummerki sust nema fr eftir hnfbakkann hans ttum hringjum kringum legginn, ar sem hlykkirnir hfu veri. Eftir a hann var binn a setja strenginn bogann og binda rjr fjarir r andarvngnum endann rinni, lagi Ramsay r streng, dr upp a hn, skaut til marks og hfi.


Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabk Pstur
Ritsjri:  Ritstjrar:  Viar Hreinsson og Jn Karl Helgason
Hfundur meginmls:  Viar Hreinsson
Hnnun og samsetning:  Anna Melste
Vefur c 1999 RV 1999