Adragandi Brautryjendur Landnmi Ntt samflag NtminnSamtmaheimildir
Harri Eyjafiri
Sveinn rarinsson

Bkmenntir
- The Viking Heart
Laura Goodman Salverson

g elska ig lti ...
Kveja Amerkufara til slands

The Viking Heart
Upphafskafli skldsgu Lauru Goodman Salverson

Laura Goodman Salverson sendi fr sr skldsguna The Viking Heart ri 1923. Sagan ni miklum vinsldum, var fyrsta skldsagan Kanada sem lsir lfi innflytjenda fr eirra eigin sjnarhli. Laura var ennfremur einn fyrsti hfundurinn sem ekki var af engilsaxneskum uppruna til a n vinsldum ar landi. Hins vegar tku Vestur-slendingar sgunni fremur illa, fundu eir Lauru meal annars til forttu a hafa flutt skjugosi t a sjvarsunni. En verki er vitaskuld skldsaga, frsgnin er helgu erfium astum innflytjendanna framan af en snst upp hefbundna starsgu er lur. Sagan lsir gtlega lngun og rf innflytjenda til a sanna sig og vinna sr egnrtt nju landi.

Upphafskaflinn snir glgglega a astur slandi eru sveipaar rmantskum drarljma ess sem ekki ekkir landi nema af afspurn fr forferum. Fyrsti kaflinn gefur vsbendingu um mynd sem sland og adragandi vesturferanna tku smm saman sig augum Vestur-slendinga, eldgosi er hr ori hluti af gosgn og sagnaarfi. (Kaflinn er birtur me gfslegu leyfi Georges Lawrence Salverson.)

I

Vi ystu sjnarrnd hafi slin dft glandi sjnu sinni sgrnt hafi og ljsaskipti sumarkvldsins stu yfir - essi strkostlegu birtubrigi sem einkenna lnd minturslarinnar! Hlar og hir, dalir og fjll, voru umvafin skuggasla, gegnsjum og lttum skuggum sem minntu slur tal lfkvenna. Skuggarnir hngu eins og sk inni djpum gljfrunum og liu eins og svipir yfir hrauni. eir lgust yfir rnar, renndu sr niur hlarnar og bouu komu kvldsins. rltil grn sltta lt sig dreyma rmum kristalstrs fjarar. Htt yfir gnfi fjalli, stoltur og gnvekjandi risi ar sem rlaganornirnar spunnu sinn flkna vef. r brjsti fjallsins hrslaist ltill lkur, tr eins og st hinna ungu og bjartur sem morgundggin; hann hl og sng lei sinni til sjvar.

Hr, mitt allri essari fegur st br Einars Hallssonar. Snyrtileg bjarhsin me hvta stafna og sltt torfk, minntu syfju ltil brn saman hnapp, umvafin skugga kvldsins. arna var bastofan ar sem fjlskyldan safnaist saman sr til skemmtunar, til a matast og til a sofa; var ar einnig eldhsi, skemman, urrkhsi og smijan. Hvert hs hafi sinn stafn en var samgri nsta hsi eins og sams-tvburar. Dyrnar snru allar smu tt, t a fagurgrnum bala, drmtu tninu sem skipti bndann svo miklu mli. gn fr bnum stu tihsin bygg a hluta til r timbri og a hluta r torfi. hlum fjallsins bak vi binn voru kindur beit og fjruborinu mktu nokkrir hestar.

Feitar og fallegar krnar stldruu vi lkinn til a svala orsta snum lei sinni aftur a bnum og a klingdi bjllu eirrar hvtu sem fyrir eim fr. Einar og fjlskylda hans voru samankomin bastofunni. Tilefni var gleilegt v hann var nkominn heim r fiskiorpinu, ar sem vruskipti fru fram, en hann fr anga til rra hverjum vetri. Honum hlst illa peningum eins og svo mrgum sjmnnum. Hvers vegna a hafa hyggjur af eim mean hann hafi heilsuna og au hafsins? hugsai hann. ar a auki tti hann gott b - ekki strt kannski, a var alveg satt, furarfur eiginkonu hans, en hn og einkasonur eirra rku a me stakri pri.

Hann hafi keypt sykurtoppa og grfkjur handa Helgu litlu sem dansai um me poka bum hndum. Gurn, kona hans, og eldri dttir eirra, Borga, voru a bera saman gjafir snar, grtt silkisjal og litla svarta silkisvuntu.

Pabbi, tt ekki a eya alltaf llum essum peningum okkur. g get svari a hn Borga fleiri svuntur en nokkur nnur stlka sveitinni. a liggur vi a g blygist mn stundum egar g hitti prestinn, g er viss um a hann heldur a hn fi gulegt uppeldi.

Einar skellti upp r. Jja svo g m ekki kaupa svuntu handa fallegu stelpunni minni, ha? Og hn me augu allra piltanna sr. Svo togai hann laust ykkar brnar fltturnar sem voru festar hnakkanum en lgu sveigum niur mitt bak. Einkasonur eirra hjna, Karl, hvaxinn og gerarlegur ungur maur, bei me vott af olinmi eftir a essari hundakti lyki. Hann urfti a ra af viti vi fur sinn.

ljsaskiptunum kom fjlskyldan alltaf saman um stund til a lta la r sr og stytta sr stundir lkt og forfeur eirra hfu gert kynslum saman. Eftir a tki hver og einn til sinna starfa aftur, tninu ea vi nnur verk sem inna urfti af hendi. Sumari var stutt og langur veturinn var dimmur og drungalegur. Hverja einustu stund af sumarbirtunni urfti a nta til fulls. Oftast fleygu au sr t af rmin sem stu hvt og mjk mefram veggjunum, ea stu koffortunum og bekkjunum sem voru stru, lngu herberginu. Hr drukku au kaffi, skeggrddu atburi dagsins, sgu sgur ea lsu bk. rauninni hfust kvldvkurnar ekki fyrir alvru fyrr en komi var a lngum vetrarnttum, en hef hvldarstundarinnar var aldrei alveg lg af. dag var tilefni srstakt svo au stu ll umhverfis stra bori sem bi var a leggja sparidkinn og sparikaffiknnu r kopar. Heyriru eitthva meira um Vesturheim? skaut Karl loksins a.

Mmmm, a held g n, a var varla anna rtt. Skip hafi nlagst a bryggju egar g kom binn, me v var maur fr einhverjum sta sem eir kalla Katvatin ea eitthva ttina. i hefu tt a sj ll ltin! a virist vera svo mikil vinna essu nja landi a a er ekki mannskapur til a vinna hana. Og launin! J, mamma litla, eir tla sr a vera rkir menn innan vi ri, sumir hverjir. En auvita er etta allt tm vitleysa, etta s svo sem gott og blessa fyrir sem ekki eiga sitt eigi heimili, en vi hfum a gott, ha, mamma litla?

J, Gui s lof, hvers meira gti maur ska sr ea vanta sem vri essu nja landi? svarai Gurn.
a er einmitt a! a er a sem er a slandi, hrpai Karl upp fyrir sig.
Flk er stt ef a bara hefur ng til hnfs og skeiar. Vi gtum allt eins veri rollur mia vi metnainn sem okkur br!"
Heyra til n, drengur, a tala svona til fur ns sem var svo gur a fra r bkur og njan hnakk."
Fair hans hl.
Mannanna blaur - a er ekki alltaf best a fara anga sem rninn kallar, sonur sll. En skalt f a heyra hva essi maur hefur a segja egar vi frum aftur til orpsins. a sakar ekki a leggja vi hlustir mean maur enn hefur heyrnina. eir segja a etta s gjfult land arna og gott, sum tnin eru jafn str sjlfu slandi og ar er engar hraunbreiur a finna."

Pabbi, Brynki sagi mr a ef a kemur skip hinga fyrir landnema vor, tli hann me v. Vaxtartminn er langur arna, hefur hann heyrt, slin skn allt ri um kring. Og a sem eir rkta! Korn og grnmeti! Svo vaxa arna allskonar vextir villtir trjnum. Hugsau r, pabbi, og vi hr essu svina landi ar sem eru bara einstku grnir blettir og endalausar breiur af hrauni og grjti. Augu Karls lstust upp af draumum um fjarlg lnd. Lngunin a sem ntt er og framandi blundai enn nijum hinna fornu norrnu forfera og n rann gamalgri eirarleysi eirra um ar unglingsins. Mir hans hristi hfui og leit Einar. En hann hl bara me kruleysi sjmannsins sem finnst tminn landi leikur einn - v hafi er harur hsbndi og enginn veit hva a mun a lokum heimta.

En mamma, Borga, hva var um kaffi? kallai hann, og mean r skunduu yfir eldhsi kallai hann Helgu litlu.
Og hva lrir margar vsur mean pabbi var burtu?
, ekki svo margar, pabbi, sko, aumingja Villa veiktist, hausinn henni fr bara alveg af, mamma festi hann aftur en hn urfti mikla umnnun.
Jja, kerlingin! hefur sums ekki lrt neitt?
Vst geri g a pabbi, g sagi a a vri ekki miki en g kann kvldvsuna:

Slin rauglandi sekkur djpi
sofum vi mannabrn uns hn rs n.
Himininn niur til hafsins ltur
hann sjlfur speglinum bla fltur.
N fnir og grir fjallanna tindar
v trllin hrtoga tlenskir vindar
en skkvandi slin lofar a nsti dagur
veri stur, ljfur, stilltur og fagur.

Hn endurtk kvi hgt, me broslegri einlgni og viruleika. Fair hennar og brir skellihlgu.
Svona, pabbi, vtai Gurn hann egar hn birtist me kaffi og stran disk af pnnukkum a er ekki rtt a hlja a barninu egar a er a reyna a lra eitthva.
Einar breiddi t faminn mti niurbrotinni stlkunni.
Komdu hinga, stin mn, pabbi skal kaupa handa r svuntu eins og Borga fkk. g var ekki a hlja a barninu, Gurn, g var a hlja vegna ess a hn er svo dugleg a fara me vsu sem hn skilur ekki. J en pabbi, g skil etta alveg. Spegillinn er r vatni og trllin eru fjllin. g hef alltaf vita etta, pabbi, af v a g s allt hvolfi firinum og dag heyri g meira a segja trlli kalla inni fjallinu.

au hlgu a essu og Einar smellti hana kossi og sagi: a eru ekki allir sem eiga svona duglega litla stelpu, svo btti hann vi, en vi verum a sna okkur a heyskapnum, a tti a vera komi ng gras til a sl nna. Hlauptu, elskan mn, og nu bkina hans pabba.

Helga hljp a hillu horninu og ni biblu fur sns. au komu sr ll fyrir stunum, alvarleg og gul. Borga og Gurn tku upp prjnana en Karl stari fram fyrir sig t um gluggann og yfir bylgjandi grnt tni, n ess a sj a v hann beindi sjnum snum leitandi inn vi.
Hsbndinn las r Slmunum, skrri og alvrurunginni rddu, um lei og hann strauk gullna lokka Helgu litlu, sem hjfrai sig upp vi ftur hans. Lestrinum lauk svo me:

...nugur og miskunnsamur er Drottinn, olinmur og mjg gskurkur; hann reytir eigi deilur finlega og er eigi eilflega reiur. Hann hefir eigi breytt vi oss eftir syndum vorum og eigi goldi oss eftir misgjrum vorum, heldur svo hr sem himinninn er yfir jrunni, svo voldug er miskunn hans vi , er ttast hann.
Veit mr visku, a g megi halda lgml itt og varveita a af llu hjarta. Amen.

Helga stkk ftur og kyssti hann.
g tla t me ykkur lka. Hn Villa hefi gott af v a sitja mjku heyinu."
au yfirgfu notalega bastofuna og stigu t fagra hulduheima norursla. Gurn greip andann lofti. Hn var henni kr, essi fsturjr forfera hennar. Og hi eilfa kraftaverk sumarnturinnar var henni alltaf ntt.
Einar, hva erum vi a hugsa a lta okkur detta hug a yfirgefa allt etta?
Hn benti yfir fjrinn sem opnaist mti hafinu. Hvar annars staar finnum vi ara eins fegur, hvar verum vi jafn stt?
Hann strauk herar hennar, honum tti svo vnt um hana, alvrugefnu eiginkonuna sna me fallegu hugsanirnar og viljugu hendurnar. San rlti hann eftir Karli t tn.
Slin lyfti n brosandi snd sinni r sgrnu hafinu. Geislar fr brosi hennar hfu risi eins og blvngur r hafinu, breiddust t eins og gullrir yfir be af rsablum og ljsfjlublum lofnarblmum.

hafinu logai gullin braut - braut guanna fr jru til himins.
Gjrvallt landi var umvafi mjkri, hlrri birtu. Fuglarnir flgruu syfjulega um; - essi aragri fugla hinna norrnu ntta - san sungu eir gui smfuglanna lof undir hrifamtti essarar einkennilegur fegurar. rstur, nturgali og lvirki - sngvarar nturinnar og morgunsins sendu sameinair vintralega tna til himins.
Kvldi og morgunninn voru sem eitt og fru syngjandi um landi - v etta var eirra tmi. En dagurinn var ekki liinn enn.
Helga litla hafi nloki vi bnirnar snar og hjfrai sig syfjulega upp mjku hvtu rminu egar daufur skjlfti fr eins og reytulegt andvarp um jrina. Hn settist upp og lagi vi hlustir, meira forvitin en hrdd, v svona hlutir eru ekki venjulegir eldfjallalandi.
Mamma, kallai hn, heyriru ekki trlli rymja?
Mir hennar var reytt og rtt a sofna.
Suss, barn, faru a sofa. Trlli itt er lklegast bara a hrjta.
Litla stlkan velti essu aeins fyrir sr, me eirri alvru sem brn ba yfir, og sofnai svo t fr myndunum snum um trlli sem gat fengi jrina til a ntra me andardrttinum einum saman.
Og mean au svfu svefni hinna reyttu, hldu undarlegar drunurnar fram. Vi raugullinn himininn bar kaldan, hvtan tind fjallsins, grngrar greinar brust golunni, og nean r djpum, gleium kjafti fjallsins liaist ttur mkkur.
Annar skjlfti fr um jrina, skk hana svo a hn slagai eins og hn vri drukkin, san heyrist gnr eins og hvai fr sund fallbyssum r irum fjallsins. Svrt sk risu hraar og hraar upp, n litu eldrauum tungum, og einkennileg brennisteinslykt blandaist saman vi angan sumarnturinnar.
Hjnin hrukku samtmis upp. Einar og Karl stukku fram r rmum snum og hlupu t fyrir. Logandi eldtungur, klofnar eins og eldingar, gusu upp og teygu r sr gegn myrkvuum himninum og mynduu a lokum eldslur sem teygu sig upp til himins. Eitt augnablik stu eir bergnumdir. etta fjall sem eir hfu svo oft horft til me lotningu, sem hafi svo lengi bori klakakrnuna ar sem tunglsljsi dansai og slargeislar blikuu, hafi n n nokkurs fyrirvara siga brennandi logum uppsafnarar reii sinnar.
Nokkrar hvrar drunur rifu r lgunum. eir ruku inn og drifu sr ft. Gurn og Borga voru egar a kla Helgu litlu miklum flti. Ekkert hl var gurlegum drununum og sfellt erfiara var a anda a sr brennisteinsmettuu loftinu.
Allir tluu einu. Einar taldi a a vri skynsamlegast a tna til a vermtasta og fara rabt t fjrinn ar sem au gtu betur meti hversu miki og alvarlegt gosi vri.
Gurn velti v fyrir sr hva hgt vri a gera vi krnar og Karl hugsai til kindanna - margar eirra voru hans eign, laun erfiis og olinmisvinnu bnum.
Hgan, veri i rlegar, srbndi Einar konurnar ar sem r hlupu fram og aftur og leituu a msu sem var eim krt. Helga litla hljp um grtandi: Hvar er Villa mn, hvar er Villa mn? anga til mir hennar setti essa margbttu trdkku annarshugar fangi henni.
Rleg, rleg! hrpai Einar aftur og snrist hringi um sjlfan sig. a m vel vera a a veri ekkert r gosinu nema hvai og reykur. Krnar og hestarnir eru mjg lklega komin langt t me firi nna.
Svona eins og til a hefna sn bndanum fyrir a gera lti r illum setningi snum, sendi eldfjalli hverja sprenginguna af annarri til himins, hugnanlegri en or f lst. Helga veinai og Gurn greip litlu stlkuna me sr flttanum og famai hana a sr til a ra hana niur.
Fljt, fljt, kallai Einar sem var kominn til sjlfs sn, niur a btunum! Ekkert mas, ekkert mas! Karl og g komum svo me farangurinn.
r hlddu essu og hlupu t. Gosmkkurinn var egar orinn svo ttur a hann l blstrum yfir landinu; n var sem a vri frekar ntt en dagrenning.
Gurn leit aftur fyrir sig hlaupunum yfir tni.
Karl, Karl, kallai hn, opnau stuna og hleyptu klfunum t.
r voru komnar a btunum, arna voru tveir traustir rarbtar sem au hfu nota marga vetur, og ttu eim t sjinn um lei og mennirnir komu hlaupandi me gilegar byrarnar.
a var hl gurlegum drunum fjallsins og heyru au ll greinilegt, st og kaft gelti fjrhundinum uppi mekkinum hlinni.
Karl hrpai upp yfir sig og stkk af sta aftur yfir tni.
guanna bnum, kallai mir hans eftir honum, hvert ertu a fara?
Helduru a g s meiri aumingi en rakkinn? Heyriru ekki honum reyna a koma rollukvikindunum niur r brekkunni?
, Karl, , Karl! En hann hvarf kfi. Pabbi, af hverju hlstu ekki aftur af honum?
Einar yppti hjlparvana xlum. Er hgt a koma veg fyrir a rninn fljgi? a er engin raunveruleg htta ferum enn.
Einmitt v augnabliki reis seigfljtandi eldsla htt upp himininn, hrileg og gurleg a sj, hrra og hrra, me trlegum hraa og beisluum krafti, hn aut upp loft og rigndi svo niur sem sundir glandi stjarna.
Drottinn veri oss miskunnsamur! veinai Gurn.
Dynkur r eldfjallinu svarai essu og a var komi a v sem au ttuust mest af llu. Hrikalegt nstandi hlj stigmagnaist me hrilegu braki og brestum og kjlfari steyptist fl af strgrti niur fjallshlina. nnur gusa af eldi reis upp, klauf lofti eins og fagnandi pki, og lsti upp hugnanlegt sjnarsvii eitt hrilegt augnablik. arna, essari dauadmdu hl, s Gurn hvxnum syni snum brega fyrir, undan honum flu hvtir hnorar og dkk vera hljp fram og tilbaka rvilnan. Hn gaf fr sr angistarp og stkk t r btnum og tk rs yfir tni. Einar ni henni og dr hana til baka.
Nei, drepur ig!
Hn barist um hl og hnakka - vkingamirin tilbin blfr stvinar sns - en a var aeins stundarbrjli. egar a rann af henni var hryllingurinn yfirstainn og einhvers staar moldar- og grjtbingnum, sem blasti vi eim sem undarlegir jafnir hlar, l sonur eirra, arftakinn, dinn rtt vi binn sem hafi veri skjl eirra. arna l hann, vkingurinn sem var fjrhirir, grafinn me tryggum hundinum og hjr sinni.
, hva hef g gert til a verskulda essi rlg? snkti Gurn egar Einar studdi hana aftur a btunum ar sem dauhrddar stlkurnar biu.
Sonur minn! Gi og samviskusami sonur minn! Drottinn miskunna oss!
Eldur og eimyrja runnu n strum straumum niur fjalli og r tindi ess, ar sem daginn ur hafi einungis glampa hvtan snj, streymdi fljtandi hrauni og eyddi llu sem vegi ess var. Aska og gl fllu sauknum mli til jarar, kveiktu elda sem breiddust hratt t, ea fllu me reiilegu hvsi sjinn.
Einar s a Gurn var svo miur sn vegna hrmulegs daudaga Karls a hn virtist varla gera sr grein fyrir eirri httu sem au voru . Hann vissi betur en svo a tlast til hjlpar fr henni. au yru ll a koma sr fyrir einum bt nna. Hann skipai Borgu a koma sr btinn me mur sinni og Helgu.
San henti hann llum pinklunum yfir tma btinn og batt hann me reipi vi ann sem au tluu a ra .
verur a ra, Borga, sagi hann og stillti rarnar fyrir hana. Strax, stelpa. Hertu ig upp! Bleyttu sjlin ykkar Helgu og vefu eim vandlega utan um ykkur.
Svo tk hann tvr vamlsbreiur r pjnkum eirra og vafi eim um Gurnu og sig sjlfan eftir a hafa vtt r duglega sjnum.
egar au voru a leggja fr landi heyru au tryllingslega rei og tuttugu manna hpur nlgaist, karlar, konur og nokkur brn, komu eysandi fram me fjallsrtunum og yfir land Einars. Flki stansai ekki en kallai til hans a flta sr. Hin hli fjallsins vri alelda v vindurinn vri hgur st ttin hana.
Eldurinn mun breiast t, kallai flki, og vindurinn gti vaxi og snist. a er langt a fara sjleiina. San hurfu au inn reykjarmkkinn ftvissum smhestunum.
Einar tk til ranna eins og aeins s kann sem alinn er upp vi sj.
A baki var brennandi vti daua og brostinna vona. Fram undan l opi hafi og lfi sjlft. Meira vissi hann ekki.

Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabk Pstur
Ritsjri:  Ritstjrar:  Viar Hreinsson og Jn Karl Helgason
	Hfundur meginmls:  Viar Hreinsson
	Hnnun og samsetning:  Anna Melste
	Vefur c 1999 RV 1999