Adragandi Brautryjendur Landnmi Ntt samflag NtminnSamtmaheimildir
- Harri Eyjafiri
Sveinn rarinsson

Bkmenntir
The Viking Heart
Laura Goodman Salverson

g elska ig lti ...
Kveja Amerkufara til slands

Harri Eyjafiri.
r dagbk Sveins rarinssonar amtsskrifara fr 1869.

Ein af stum vesturferanna voru harindi sjunda ratug aldarinnar. Hr er persnulegt dmi r dagbk Sveins rarinssonar amtsskrifara um hrif harindanna, en fr Sveini m einnig rekja ri til Vesturheims.

Sveinn var fair Jns Sveinssonar, Nonna, sem var ekktur barnabkahfundur fyrr essari ld. En annar sonur Sveins var Fririk, sem flutti vestur me fsturfur snum lafi lafssyni fr Espihli. lafur er nefndur brotinu hr eftir. Fririk var skiltamlari og ekktur meal Vestur-slendinga undir nafninu Fred Swanson. Leiir eirra brra, Nonna og Fririks, skildu egar Nonni fr til Danmerkur og sar Frakklands. eir hittust aftur 60 rum sar Alingishtinni 1930, og aftur Winnipeg desember 1936, egar Nonni heimstti brur sinn feralagi um heiminn.

Sveinn rarinsson var gfumaur, smiur og bkbindari, tnelskur, vel ritfr, fagurkeri og smekkmaur llu. Brotin r dagbkinni n fr 24. ma til 24. jn ri 1869. Dagbkinni lkur 10. jl etta r, en Sveinn andaist fum dgum sar.

24. ma. Noran frostgola. Pollinn er n a fylla af hafs. r llum ttum frttist n a liggi vi manndaua af hungursney og a menn skeri horaar kindur sr til bjargar. Vinnuflk gengur n og biur um vinnu fyrir mat og um vist. Uppflosnun bnda almenn Skagafjarar- og ingeyjarsslum. Manntalsing var hr haldi dag, og var g ar um stund. Pll Magnsson og lafur Espihli komu hr. g gaf eim lafi og P. Johnsen seinast rjlbita upp sig. N kva sumir vera bnir a f hlsblgu og arir meinsemdir af tbaksleysi.

25. ma. Noran heljarkuldi me hr, grnai ofan sj. g fkk 17 upsa hj Johnsen fyrir 2 umlunga af rjli. g sagai niur tr eld, smai lti bor kvistinn. N er g a vera heylaus fyrir kna. Pollinn fyllti af s og rkust 6 hkarlaskip, sem hr liggja, undan honum upp fjru.

26. ma. Logn og miki frost framan af, svo suaustan nepju fyrirslttur um tma og lnai sinn innst firinum. g gekk t um b og upp Eyrarland a tvega mr hey, var lti gengt. g hengdi upp nokkrar kippur af smsld til urrks. Eln Gunnarsen flutti hinga Norurstofuna. Byrja a leggja gangtr vi kirkjuna. Menn stinga upp gara t ystu sar von og vonleysi.

27. ma. Norvestan stormur me frosti og hr. g lagfri smvegis, var samt lengi a liggja niri rmi af kulda, v hvergi verur lagt ofn vegna eldiviarleysis. g fkk 3 tunnur af heyi fyrir 1 rd. 56 sk. og bttist n r eim vandrum. Alltaf eykst skortur og bjargarleysi almennt, samt algerlegt kaffi- og tbaksleysi. Enga bjrg er a f nema a, er r sj reytist hr smtt og smtt. Kaupm. Havsteen hefir n eintm fjallagrs og tbaksss nefi, og nota menn alls konar "Surrogater" fyrir tbak og kaffi. g hefi tbak enn og lti af matvlum: hfrungakjt og spik, fisk, baunir og korn, einungis til nokkurra daga. Arir sumir engu betur staddir. g drekk kaffi af korni og baunum me srpi, sem enn fst. Kr mn er n 5 merkum ml.

28. ma. Suvestan slttur og kuldinn minni, en norvestan ti fyrir. sinn lnai aftur hr innst firinum, en jappaist saman Hrseyjarlnum. N fst ekkert fyrirdrttum. g geri a verkfrum mnum og hefilbekk og fleiru, gekk t b og gaf P. Johnsen rjlbita upp sig, vitlausum af tbaksleysi. Loki vi gangtr a kirkju. Skipin hinga og nnur liggja alltaf inniklemmd af s vi austurlandi (Gunnlfsvk, Berufiri). Normenn komnir Seyisfjr me magt og miklu veldi.

29. ma. Norvestan froststormur og okuloft. N er aftur augalaust af hafs inn Leiru. g smai hlemma, fjalaktt og smvegis um daginn. N eru allar vistir a rotna alveg hj mnnum, og fst n hvergi neitt af neins konar matvlatagi. g sendi Havsteen kaupm. dlti af skornu rjli kramarhsi.

3. jn. Noran kuldastormur me okubelgingi, en af tstraum frist sinn t fjrinn nokku. g var heima, lagfri smvegis og verkai sld. Hungri og heyleysi frttist r llum ttum, og dag var sagt, a 2 brn vru din af hungri lafsfiri, og fnn svo mikil t Fjrum og tsveitum, a rtt aeins vru auir blettir tnum .

4. jn. Noraustan frostgola, loft okufullt og hrarlegt. g gat lti ahafzt vegna kulda, gekk t b, keypti apteki 1 pund af chocolade og lakris og fflartur.

5. jn. Noraustan heljarkuldi me hr svo hvtnai ofan undir sj. g gat ekkert ahafst nema saga niur eld seinustu sptu, sem g tti; var g a liggja rmi vegna kulda, v alveg er g eldiviarlaus. Nokkrir, sem gr reru til fiskjar, komu dag me sraltinn afla.

6. jn. Logn og alheirkt; enn mjg kalt.. rni Slvason kom austan r istilfiri, hafi veri um bor skipum eim, sem liggja inniklemmd Finnafiri og hinga eiga a fara; gtu au ekkert komizt vegna hafss vi Langanes. msir hr bnum sendu n mann austur Vopnafjr eftir tbaki, og lagi g ann sj 60 sk. fyrir pund af rjli, v gr skar g hinn seinasta tbaksmola, sem g tti. Enginn afli er n, og fkkst ekkert fyrirdrttum. Hungur rengir n hart a mnnum, jafnvel ri sem lgri.

7. jn. Suvestan vindur hlr. Hafsinn rak a mestu hr af firinum og glddist n von manna um skipskomu. . lafur Espihli kom, tlai a f sr bygg, en a fkkst ei heldur en anna, ar mti ni hann hi seinasta af einhverjum rghnefa, sem steinola hafi fari og nokkrir hafa n keypt af hungursney fyrir 1 rd. skeppuna. g komst upp a verka sld mna besta htt me v a reykja hana lti, eftir a hn var lg pkil. Kr fyrst ltnar t bnum, mn var inni dag. N eru allir a setja niur kartflur.

8. jn. Norvestan rosastormur og okufar miki lofti.

9. jn. Logn, hlindi og skja loft framan af og sunnanvindur um kvldi.

10. jn. Sunnanstormur, en norvestan lofti, logn a sj utarlega firinum. . N liggur almennt vi manndaua af hungri, og eru msir hr farnir a skera niur skepnur til bjargar. Vonarlaust er um skipakomu a svo stddu.

11. jn. Noran hvass heljar kuldastormur. sinn er rekinn inn fjr. morgun fkkst mikil spiksld lagnetjum. g l lengst af degi rminu vegna kulda og hungurs.

12. jn. Noran heljar kuldi me hvassviri og hr; kr stu aftur inni, mn nrri mlola. Alsnjai. Alltaf harnar og versnar standi. g sri t punda af einiberjum til matar. L a mestu vegna kulda.

13. jn. Noran frostbruna stormur, hvass, svo sinn rak inn mts vi Sigluvk. . Kuldinn er olandi og hungur a harna. Amtmaur og arir Mruvellingar komu hr og fru heim aftur. Er mlt, a amtmaur hafi fengi kornmat hj Mller handa sr, og vitanlega einnig, a eir Mller og Steincke hafa bi fleiri kjttunnur, brau og mjl, sem eir liggja og geyma, hungursdaui vofi yfir allt kringum . g fkk 1 tunnu af rudda hj Frib. Steinssyni handa k minni.

14. jn. Noranstormur me hr og kulda. Fjll hvt af snj. g neyddist til a leggja ofn til a halda lfi. s rekinn augalaus inn Leiru. Sendimaur kom fr Siglufiri a skja sslumann, v Hofssskipi Iris hafi stranda ar snum, en Rachel legi vk t af Siglufiri og ekkert komizt. Barkskipi hinga kva liggja snum t vi Hfastekk, og rei Mller faktor strax t eftir a vitja um a, en Steincke sendi t Siglufjr a vitja um Rachel. . Um kvldi gekk strhr og alsnjai. g fkk hlftunnu af turekjum handa knni fr apoth. O. Thorarensen. Magns kom fr Vopnafiri me tbak. g fkk pund rjl.

15. jn. Noran frostbruna stormur og loft bakkafullt eins og orra vri. Frttist a barkskipi hefi strax siglt r fjararkjaftinum aftur austur fyrir, og kom v faktor Mller svo binn heim ntt. g sat vi a innfra kjrskrna hlfveikur af hungri, ar e g ekkert hefi lengi smakka af nringsmiler anna en kolur og saltfisk. . Eggert Gunnarsson var hr fleygifer a reyna a koma til vegar, a Skagfiringar gtu n strandi Siglufiri. Hfrungar voru vk Oddeyrarbtinni; voru menn a elta og nu einhverju af eim. Kr ltnar t um stund dag, r sem heylausar eru.

16. jn. Suvestan gola hl og bjartviri. . Frttist a barkskipi hefi sst vk snum undan Hvanndalabjargi httu og sendi Mller til Sigurar Bggversstum me bo um a reyna a vitja um a. dag frist sinn t fjrinn mts vi Hfa.

17. jn. Sunnan gola og hltt veur, logn ti firinum og vestan far lofti, rigndi um kvldi fyrsta sinn vor. g l lengst af degi afllaus og nringarlaus rminu, hafi ekkert til matar nema brag af saltfiski og steikt ro og til vkvunar rammt brbergsvatn. sinn er a mestu rekinn t fjararkjaft. msar fregnir koma um skip ti fyrir. g gaf orleifi Bjrnssyni bita af rjli.

18. jn. Logn, ykkt loft og hlindi. morgun voru hestar sslumanns sendir heim r Svarfaardal og kom ar me auglsing um uppbo strandaa skipinu Iris mnudaginn 21. .m. Hafi sslumaur sent amtmanni korn, kaffi og brennivnskt, og snist v sem eir Herdes og Platus su a vera vinir aftur. Fribjrn Steinsson sendi konu sinni 1 pund af kaffi og fkk g brag af v. Han rgeru menn a fara uppboi 2 btum, og tk g mr far me bt Steins, v Bjrn ritstjri gaf mr brau og rllupylsu nesti. g bj mig undir ferina eftir fngum. Barkskipi kva fyrradag hafa szt s undan Ltrum.

19. jn. Logn, slskin og sterkur hiti framan af, svo hafgola. g bei samferamanna minna Siglufjr til kl. 12; hldum sta bt Steins hafgolu; Vorum vi Hjalteyri kl. 3, Systab Hrsey kl. 8, vi lafsfjararmla kl. 11, og vi Hvannadalsvatn kl. 12, vi Hinsfjr kl. 2 og lentum Ytrikrk Siglunesi kl. 3, eftir 15 tma rur me landi fram gegnum sinn, sem n er af alger hafk vi allt Norurland. Vi settum, brum af, tjlduum og lgumst fyrir um stund. dag frttist, a barkskipi Emma lgi fast shellunni t af Mnreyjum. Strandaa skipi Iris liggur hr langt fr landi, a mestu kafi, en blautir matvrubunkar og anna gss um alla fjruna, breitt segl.

20. jn. Logn og mikill hiti. Vi gengum heim a Siglunesi til a f okkur kaffi, fengum a, unnt og llegt. lafur Espihli fr svo gangandi inn yfir Skriur og inn kaupsta og treysti g mr ekki til a vera honum samfera. eir sslumaur og Snorri faktor komu t nesi a undirba uppboi. Um mijan dag fkk g far me byttu inn Eyri. ar liggur Rachel hfninni og mrg hkarlaskip. g gisti um nttina samt lafi og mrgum rum kaupstanum. Var drukki um kvldi. Jn Mrdal sndi mr hr um kring.

21. jn. Logn og hlindi, oka lofti. Allur Siglufjrurinn er stoppaur me s. g fr me rum byttu t Siglunes, urum sums staar a draga yfir sinn. Vi flagar rgerum, a Fribjrn Steinsson skyldi einn bja uppboinu fyrir bt okkar. Uppboi byrjai en Fribjrn brst okkur illa, og hrepptum vi v bi minna og drara en vera urfti. Manngri er hr feykilegur og fjldi hungrara, sem alltaf sja niur sjblautan kornmat og hakka hann hlfhran r pottunum me skeljum, sptum og hverju sem fyrir verur. Vi lgum tjaldnefnu okkar hraktir og blautir um nttina. g sofnai lti.

22. jn. Austan kuldagola me regni. Uppboi hlt fram dag og endai kl. 4. Vi brum og hldum fr Siglunesi kl. 9, rddum me landi fram krkum vegna srengsla og hafta, komum a Hrsey, gtum siglt me Arnarnesnfum, num Akureyri kl. 6 e.m. ann 23. eftir 21 tma fer.

23. jn. Hafgola og okuloft. Vi skiptum strax vi heimkomu okkar a mestu leyti v, er vi hfum keypt, og frum svo a sofa. lafur Espihli fr heim til sn. essa daga hefir hr Akureyri veri hlaafli af fiski, lsu, ufsa, sld og kolum, sem mjg hefir btt r hinu mikla hungri og bjargarleysi manna.


Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabk Pstur
Ritsjri:  Ritstjrar:  Viar Hreinsson og Jn Karl Helgason
	Hfundur meginmls:  Viar Hreinsson
	Hnnun og samsetning:  Anna Melste
	Vefur c 1999 RV 1999