Ađdragandi Brautryđjendur Landnámiđ Nýtt samfélag NútíminnSamtímaheimildir
The Carousal in Winnipeg
Appeared in the periodical "Framfari"

John Ramsay the native Indian
Guttormur Guttormsson

Bókmenntir
A Farm in America
From an unpublished play by Stephan G. Stephansson

- Winnipeg Icelander
A poem by Guttorm Guttormsson

How I got the better of the county council
A tale from New Iceland by Gunnsteinn Eyjólfsson

Viđtöl
The language of Western Icelanders
Kristinn Oddsson and others.

Indian Tales
Haraldur Sigmar and Guđjón Árnason

Winnipeg Icelander
A poem by Guttormur Guttormsson

Guttormur Guttormsson recites the poem
Recording from the Library of the Icelandic National Broadcasting Service (RÚV 1955)


In the poem "Winnipeg Icelander," Guttormur J. Guttormsson pokes fun at the language usage of the Icelanders who settled in Winnipeg.

The poem is written in a blend of Icelandic and English and is thus untranslatable.

Eg fór on' í Main street međ fimm dala cheque
Og forty eight riffil mér kaupti
Og ride út á Country međ farmara fékk,
Svo fresh út í brushin eg hlaupti.
En ţá sá eg moose, út í marshi ţađ lá,
O my- eina sticku eg brjótti!
Ţá fór ţađ á gallop, not good anyhow,
Var gone ţegar loksins eg skjótti.

Ađ repeata aftur eg reyndi' ekki at all,
En ran like a dog heim til Watkins.
En ţar var ţá Nickie međ hot alcohol.
Já, hart er ađ beata Nick Ottins.
Hann startađi singing, sá söngur var queer
Og soundađi funny, I tell you.
Eg tendađi meira hans brandy og beer,-
You bet, Nick er liberal fellow.

Og sick á ađ tracka hann settist viđ booze,
Be sure, ađ hann Nickie sig staupti.
Hann hafđi' ekki í lukku í mánuđ viđ moose
Af Mathews hann rjúpu ţví kaupti.
-Í Winnipeg seg'r ann ađ talsverđan trick
Ţađ taki ađ fira á rjúpu
Og sportsmann ađ gagni ađ gefa 'enni lick,
En God - hún sé stuffiđ í súpu.

Viđ tókum til Winnipeg trainiđ-a fly,
Nick treatađi always so kindly.
Hann lofđi mér rjúpuna' ađ bera' upp í bć
Eg borgađi fyrir ţađ, mind ye.
Svo dressađi Nick hana' í dinnerin sinni
Og duglega upp 'ana stoppti,
Bauđ Dana McMillan í dinnerinn sinn,
„Eg drepti 'ana,“ „sagđi' ann, „á lofti.“


Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabók Póstur
Ritsjóri:  Ritstjórar:  Viđar Hreinsson og Jón Karl Helgason
Höfundur meginmáls:  Viđar Hreinsson
Hönnun og samsetning:  Anna Melsteđ
Vefur c 1999 RÚV 1999