Ađdragandi Brautryđjendur Landnámiđ Nýtt samfélag Nútíminn
HEIMILDIR

Hér eru tilgreind ţau rit sem notuđ hafa veriđ viđ samningu vefsins, auk nokkurra annarra sem fróđleg geta talist.

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar. Winnipeg 1894-1954.

David Arnason: The Happiest Man in the World and Other Stories. Vancouver 1989.

David Arnason og Michael Olito: The Icelanders. Winnipeg 1981.

David Arnason og Vincent Arnason (ritstj.): The New Icelanders. A North American Community. Winnipeg 1994.

Árni Daníel Júlíusson o.fl. (ritstj): Íslenskur söguatlas 2. Reykjavík 1992.

Bergsteinn Jónsson: "Ađdragandi og upphaf vesturferđa af Íslandi á nítjándu öld. Andvari Nýr flokkur XVII (1975):28-50.

Björn Ţorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: Íslandssaga til okkar daga. Reykjavík 1991.

Anne Brydon: "Memory and Forgetting as Modernity's Malaise: Icelandic-Canadian Identity and the Ambiguities of History". The Icelandic Presence in Canada: A Story of Integration. Ritstj. Daisy Neijmann, Winnipeg (í prentun).

Anne Brydon: "Dreams and Claims: Icelandic-Saulteaux Interactions in the Manitoba Interlake." (grein send Journal of Canadian Studies).

Anne Brydon: Icelanders. Encyclopedia of

Canada's Peoples. Ritstj. Robert Paul Magocsi, Toronto 1999: 685-700.

Anne Brydon: "Mother to her Distant Children: The Icelandic Fjallkona in Manitoba". Undisciplined Women: The (Dis)place(ment) of Female Traditional Culture in Canada. Ritstj. P. Greenhill and D. Tye, Montréal 1997: 87-100.

Anne Brydon: "Celebrating Ethnicity: The Icelanders of Manitoba". Scandinavian-Canadian Studies 4: (1991): 1-14.

Böđvar Guđmundsson: Híbýli vindanna. Reykjavík 1995.

Böđvar Guđmundsson: Lífsins tré. Reykjavík 1996.

Framfari. Lundi, Nýja Íslandi 1877-1880 (Til er ljósprentuđ útgáfa, Reykjavík 1977).

Friđgeir H. Berg: Ađ heiman og heim. Endurminningar Vestur-Íslendings. Reykjavík 1968.

Nelson Gerrard: Icelandic River Saga. Arborg 1985.

Gimli Saga The History of Gimli, Manitoba. Gimli 1975.

Guđjón Arngrímsson: Nýja Ísland. Örlagasaga vesturfaranna í máli og myndum. Reykjavík 1997.

Guđjón Arngrímsson: Annađ Ísland. Gullöld Vestur-Íslendinga í máli og myndum. Reykjavík 1998.

(Guđmundur Stefánsson): Ferđasaga Guđmundar Stefánssonar til Helgu systur sinnar (sem er látin er hann skrifar - fréttir ţađ áđur en hann sendir bréfiđ og ţá mági sínum Kristjáni Ingjaldssyni. Bráđabirgđaskráning á Handritadeild Landsbókasafns: 13/7 '89 Steph. G. Steph.

Guttormur J. Guttormsson. Kvćđasafn. Arnór Sigurjónsson gaf út og ritađi formála. Reykjavík 1947.

Guttormur J. Guttormsson: "Indíáninn John Ramsay." Andvari Nýr flokkur XVII (1975): 75-83.

Bill Holm: The Music of Failure. Marshall 1985.

Bill Holm: "Auđnuleysishljómkviđan. Tilbrigđi um hugmynd." Skírnir 171. ár (haust 1997): 283-313.

Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914. A Record of Emigrants from Iceland to America 1870-1914. Reykjavík 1983.

Kristjana Gunnars: Settlement Poems 1-2. Winnipeg 1980.

Kristjana Gunnars: "Laura Goodman Salverson's Confessions of a Divided Self". Amazing Space: Writing Canadian Women Writing. Ritstj. Shirley Neuman og Smaro Kamboureli, Edmonton 1989.

Wilhelm Kristjanson: The Icelandic People of Manitoba. A Manitoba Saga. Winnipeg 1965.

Walter J. Lindal: The Icelanders in Canada. (Canada Ethnica II) Ottawa og Winnipeg 1967.

John S. Matthiasson: "The Paradox of an Assimilated Ethnic Group." Two Nations, Many Cultures. Ethnic Groups in Canada. Ritstj. Jean Leonard Elliott. Scarborough 1979: 195-205.

John S Matthiasson: "Adaption to an Ethnic Structure: The Urban Icelandic-Canadians of Winnipeg. "The Anthropology of Iceland". Ritstj. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson. Iowa 1989: 157-78.

Daisy L. Neijmann: The Icelandic Voice in Canadian Letters Carleton 1997.

Thorleifur Jóakimsson (Jackson): Brot af landnámssögu Nýja Íslands. Winnipeg 1919.

Thorleifur Jackson: Frá austri til vesturs. Framhald af landnámssögu Nýja Íslands. Winnipeg 1921.

Thorleifur Jackson: Framhald á Landnámssögu Nýja Íslands. Winnipeg 1923.

Thorstina S. Jackson: Saga Íslendinga í Norđur-Dakota. Winnipeg 1926.

Kristján N. Júlíus (K.N.): Kviđlingar og kvćđi. Richard Beck gaf út. Reykjavík 1945.

Laura Goodman Salverson: The Viking Heart. Toronto 1923.

Laura Goodman Salverson. Confessions of an Immigrant's Daughter. Toronto 1939.

Laura Goodman Salverson: Játningar landnemadóttur. Reykjavík 1994.

Sigurđur Ingjaldsson: Ćvisaga Sigurđar Ingjaldssonar frá Balaskarđi. Rituđ af honum sjálfum. Önnur útgáfa. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri sá um útgáfuna. Reykjavík 1957.

Stephan G. Stephansson: Andvökur I-IV. Ţorkell Jóhannesson bjó til prentunar. Reykjavík 1953-1958.

Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerđir I-IV. Reykjavík 1938-1948.

(Stephan G. Stephansson): "Heima og hérna -Samrćđur í leikritsformi - eptir Stephan G. Stephansson. 1881". Lsb. 4400 4to.

(Sveinn Ţórarinsson): "Harđćrislýsing úr Eyjafirđi voriđ 1869." Amma. Ţjóđleg frćđi og skemmtun. Nú útgáfa. Safnađ hafa og búiđ undir prentun Finnur Sigmundsson landsbókavörđur, Steindór Steindórsson yfirkennari og Árni Bjarnason bókaútgefandi. Akureyri 1961:85-96.

(Tómas Jónasson): "Til Vesturfara" Bráđabirgđaskráning á Handritadeild Landsbókasafns: 13/7 '89 Steph. G. Steph.

Undína (Helga Steinvör Baldvinsdóttir): Kvćđi. Reykjavík 1952.

Vestan um haf. Ljóđ, leikrit, sögur og ritgerđir eftir Íslendinga í Vesturheimi. Valiđ hafa Einar H. Kvaran og Guđmundur Finnbogason. Reykjavík 1930.

Viđar Hreinsson: "Western Icelandic Literature, 1870-1900." Scandinavian-Canadian Studies 6 (1993): 1-14.

Viđar Hreinsson: "The Barnyard Poet. Stephan G. Stephansson (1853-1927)." Nordic Experiences: Exploration of Sandinavian Cultures. (ritstjóri Berit I Brown) Westport 1997: 97-113.

Viđar Hreinsson: "Metaphors of Care and Growth: The Poetic Language of Stephan G. Stephansson." Canadian Ethnic Studies / Études ethniques au Canada XXIX, 3 (1997): 51-63.

Viđar Hreinsson: "Vestur-íslenskar bókmenntir." Íslensk bókmenntasaga III, ritstjóri Halldór Guđmundsson, Reykjavík 1996: 723-766.

Thorstina Walters: Modern Sagas. The Story of the Icelanders in North America. Fargo: North Dakota Institute for Regional Studies 1953.

Kirsten Wolf: "Western Icelandic Woman Writers: Their Contribution to the literary Canon." Scandinavian Studies 66:2 (1994): 154-203.

Ţorsteinn Ţ. Ţorsteinsson og Tryggvi J. Oleson: Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Reykjavík og Winnipeg 1940-53.

Efnisyfirlit Heimildir Tenglar Gestabók Póstur
Ritsjóri:  Ritstjórar:  Viđar Hreinsson og Jón Karl Helgason
	Höfundur meginmáls:  Viđar Hreinsson
	Hönnun og samsetning:  Anna Melsteđ
	Vefur c 1999 RÚV 1999